Þjóðviljinn - 05.03.1977, Side 18

Þjóðviljinn - 05.03.1977, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. mars 1977 ' LEIKFÉIAG nREYKJAVÍKUR SAUMASTOFAN i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriöjudag kl. 20*30. MAKBEÐ föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasalan i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI Miövikudag kl. 21. Miðasala hefst á mánudag kl. 16, sími 11384. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ DÝRIN 1 HALSASKÓGI i dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 14. Uppselt. Sunnudag kl. Í7. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Miöasala 13,15-20. Aflaskipið Sigfús Bergmann GK 38 siglir inn „rennuna” I Grindavikurhöfn s.l. laugardag. Mynd:Ráa. Barre reynir ad sætta franska hægrimenn PARÍS 3/3 Reuter — Raymond Barre, forsætisráöherra Frakk- lands, reyndi I dag aö lægja öld- urnar I innbyröis deilum hægri- samfylkingarinnar, sem nú fer meö stjórn I landinu. Djúpstæöur klofningur er milli gaulleista og annarra hægriflokka og reis hann út af þvi að leiötogi gaulleista og fyrrum forsætisráöherra, Jac- ques Chirac, ákvaö aö bjóöa sig fram til borgarstjóraembættis i Paris gegn frambjóöanda þeim er Giscard d’Estaing forseti haföi útnefnt. Borgar- og sveitar- stjórnarkosningar fara fram I Frakklandi 13. mars. Barre skoraði á ráöherra stjórnarinnar aö hætta innbyröis rifrildi og sameinast þess i staö í kosningabaráttunni gegn vinstri- mönnum. Agreiningurinn er sagður svo alvarlegur I stjórnar- liðinu, aö hætta er talin á þvi aö stjórnin klofni fyrir kosningarn- ar. Urslit þeirra eru talin veröa mikilvæg visbending um úrslitin I næstu þingkosningum i Frakk- landí, sem fara eiga fram næsta ár. Kjaramálin Framhald af 1 haldinn var 20. febrúar sl. — Nokkrum dögum áöur höföum við lika haldiö fund meö þeim Snorra Jónssyni varaforseta ASI og Asmundi Stefánssyni hagfræöingi ASl, og boöuöu öll félögin hér á Akureyri til þess fundar í sameiningu. — Þaðermeininginhjá okkur að leggja okkar sérkröfur fram innan vébanda Verkamanna- sambandsins en þeir sérsamn- ingar sem við höfum viö einstök fyrirtæki og stofnanir hér I bæn- um verða þó útkljáöir hér. En i höfuöatriöum munum viö verða innan ramma Verkamanna- sambandsins. — Af öörum fundum sem viö höfum haldiö má nefna aö viö höfum kallað til trúnaöarmenn á vinnustööum, og á þriöjudag- inn veröur fundur stjórnarinnar meö bilstjóradeildinni. Þaö er ætlunin aö trúnaöarmennirnir ræöi kröfugeröina á sinum vinnustööum og leggi siöan þær hugmyndir sem fram koma inn til okkar. Mér heyrist þaö nú á öllu aö stemmningin sé helst sú aö leggja áherslu á aö hækka sjálft kaupiö, en sjá frekar til meö annaö, sagöi Jón. —ÞH Dagvistunarstofnanir í Kópavogi i tengslum við endurskoöun aöalskipulags veröur viöfangsefniö á næsta fundi starfshóps um AB Kóp. um skipulagsmái og umhverfisvernd. Framsögu hefur Svandis Skúladóttir fóstra. Fundurinn verður nk. mánudagskvöld, 7. mars kl. 20.30 I Þinghól. — Stjórnin. Auðvald og verkalýðs- barátta 3. hluti: Starf og stefna Aiþýðubanda- lagsins JACQUES Chirac —horfur á full- um klofningi hægrisamsteypunn- ar út af framboöi hans. Mokafli Framhald af 1 an alls staðar, og nýting loönu til frystingar væri ákaflega slæm og ekki nema 15-20% I hæsta gæða- flokki. Er skiljanlega bágt 1 mönnum yfir þessu, þvi mikil vinna fer i að handsortera loðn- una og úrkastiö (þaö sem er skaddað eöa of litiö) hefur verið það mikið, aö hæpiö er aö þetta borgi sig meö sama áframhaldi. Voru menn á einu máli um aö jafnléleg skipti upp úr bát á loðnu til frystingar heföu ekki þekkst áöur. Þá taldi einn viðmælandi blaðsins hrygnuna vera áberandi minni i ár en áður og að öllu leyti verri til vinnslu. Verst væri þó átan, sem heföi veriö að aukast upp á siökastið og hefði verulega farið aö láta á sér kræla i þeim afla sem fengist heföi vestan viö Eyjar. ráa Naumur Framhald af 3. siðu. engan hlut aö málinu eiga og gengu úr þingsal er atkvæða- greiösla hófst. Tólf þingmenn i A mánudagskvöldiö 7. mars, verður fjallaö um landbúnaö og iönaö á umræöufúndi Alþýöu- bandalagsins I Reykjavík. Frum- mælendur eru Stefán Sigfússon sem fjallar um landbúnaöinn og Guömundur Agústsson um iönaö- inn. Næsti fundur veröur svo 10. mars. Þar ræöa Ragnar Arnalds og Þórunn Klemensdóttir um utanrfkisviöskipti og erlent fjár- magn. Ragnar Guðmundur Þórunn Stefán Pípulagnir Nýlagnir/ breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) flokki Smiths snerust gegn frum- varpinu, sem þeir telja fela I sér of mikla undanlátssemi við bíökkumenn, og er þetta alvar- legasti klofningurinn i Ródesiu- fylkingunni á 15 ára valdaferli hennar. Meö lögum þessum hyggst Smith auka fylgi sitt meö- al blökkumanna og reyna aö koma á klofningi milli framá- manna innanlands og baráttu- hreyfinganna, sem standa að skæruhernaöinum gegn stjórn hans. Sadat Framhald af bls. 7. og Israel haröneita aö viöur- kenna sem samningsaöila. 1 vandræöum sinum sýna þessi þrjú arabariki nú meiri sam- stöðu en nokkru sinni siöan I októberstriöinu 1973. A bak viö þau standa oliusjeikar Saudi- Arabiu, sem eins og ihaldsgaur- ar hvar sem er I heiminum sjá kommúnista I hverju horni og vilja umfram allt halda „kommúnistum og guöleysingj- um” (les: öllum umbótasinnuö- um öflum) frá þessum heims- hluta. En ljónin eru mörg I veg- inum eins og fyrri daginn. Til dæmis hefur Israel tekiö kulda- lega undir hækkandi raddir frá PLO um aö þaö muni sætta sig viö palestinskt smáriki, er nái yfir vesturbakkahéruöin og Gasa-spilduna, en láta af eöa slá á frest um óákveöinn tima kröf- unni um ríki er nái yfir alla Palestinu og þar sem arabar og gyðingar séu fullkomlega jafn- réttháir. En PLO er sundraö I þessu máli, og getur þaö verið ein skýringin á dauflegum und- irtektum Israela. önnur ekki ólikleg skýring: Nýbyggöir gyð- inga, sem komnar eru upp og enn er verið aö koma á fót á vesturbakkanum, svo og mögu- leikar á aö olfafinnist viö strend ur Slnai-skaga, benda ekki til þess aö ísrael ætli sér yfir höfuö að gefa þessi hernumdu svæöi eftir. Sögulegur fundur En Bandarikin eru háö oliunni frá Saúdi-Arabiu og Saúdi-Ara- biukonungur er iiklegur tii aö neyta þeirrar aöstööu til þess aö knýja Bandarikin til þess aö þröngvatsrael tii eftirgjafar. Fundur ráöamanna Jórdanlu og PLO i Amman nýlega er til marks um batnandi aöstööu palestinumanna. Þetta er fyrsti opinberi fundur ráðamanna þessara aöila siöan I „svarta september” 1970, er Jórdaniu- her bráut palestinska skæruliöa þar i landi á bak aftur. Lengi vildu jórdanlr ekki viðurkenna PLO sem rétta fulltrúa araba I vesturbakkahéruöunum, en nú hefur Jórdaniukonungur breytt. um afstööu I þvi efni. Palestinu- menn sjálfir harma þaö liklega takmarkað, aö setning Genfar- ráöstefnunnar dragist á ianginn vegna áöurnefnds þvergiröings Bandarikjanna og ísraels.Þeim er liklega næst skapi aö biöa og sjá hvaö setur, til dæmis eftir þvi aö ný uppreisn á viö þá egypsku — I Sýrlandi eöa ann- arsstaöar — bæti taflstööu þeirra enn aö mun. dþ. Valþór Framhald af bls. 5. von til þess aö drunganum létti og i staö þess friöar er innan flokks- ins hefur rikt um árabil komi timabil rökræðu og deiglu er geri AB fært um aö standaundirnafni sem sósiallskur verkalýösflokk- ur. Þá varöur mikilvægu mark- miði náö og forsendur skapaöar fyrir flokk sem er fær um að berj- ast við afturhaldið, utan hans og innan. —v Herstöð vaa ndstæði nga r Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opið 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966. Sendiö framlög til baráttu herstöðvaandstæðinga á gironúmer: 30309-7. Starfshópur í Kópavogi. Baráttufundur verður haldinn í samkomuhúsinu Þinghól við Hamraborg á morgun, sunnudaginn 6. mars/kl. 14. Fjölbreytt dagskrá. Ávörp flytja Björn Þorsteinsson prófessor og Finnur Torfi Hjörleifsson. Allir velkomnir. Herstöðvaandsfæðingar Hafnarfirði. Fundur verður haldinn í Skálanum miðvikudaginn 9. mars kl. 21. Fundarefni: Áhrif hersetunnar á íslenska þjóðfélagsþróun Frummæiandi: Ölafur Ragnar Grímsson, prófessor. Allir velkomnir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.