Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur S. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ASKORENDA- EINVÍGIN 1977 'FIDE GEIMS UIMASUMUS Skákskýringar: r Helgi Olafsson Umsjón: Gunnar Steinn Larsen hélt glæsilega upp á afmælið Bent Larsen/ sem átti 42ja ára afmæli í gær, hélt upp á daginn með því að fórna tveimur mönn- um fyrir skóknarmögu- leika er hann tefldi gegn Portisch. Skák þeirra í gær var hin skemmtileg- asta og engir tónleikar til þess að truf la þá að þessu sinni.... enda komu kapp- arriir sér fyrir í sjálfum tónleikasalnum og sátu þar sem fastast þar til viðureign þeirra fór í bið. Komust engir ákafir hljóðfæraleikarar að, og tefldu þeir á sviðinu i hinni ákjósanlegustu að- stöðu. Hvltt: L. Portisch Svart: B. Larsen Drottningarbragö 1. C4-RÍ6 6. Bg5-Be7 2. Rc3-e6 7. e3-0-0 3. Rf3-d5 8. Bd3-c6 4. d4-Rd7 9. Dc2-He8 5. cxd5-exd5 10. h3 (Portisch breghur hér út af 2. skákinni, sem fram aö þessu haföi teflst nákvæmlega svona. Hann tekur þann kost aö lang- hróka og hefja siöan sókn kóngsmegin. Nú vinnings!) 19...b4 20. Ra4-Dd6 21. h5-Bd5 22. Dg4-Rf8 23. b3-De6 24. Df4 (Ef 24. Rxe6-Rxe6. 25. Hh3- Bxf3. 26. Hxf3-Rxg5 og svartur heldur i horfinu). 24.. . Rd7 25. Hhel-Bxb3 (Aö hika er sama og aö tapa. Nái hvitur aö leika Rd2 og e3-e4 er úti um svartan). 26. axb3-Dxb3 27. Rb2-Da2 28. Df5-c5!? (önnur mannsfórn og hálfu glæfralegri en sú fyrri. Svartur vinnur aö visu mann til baka stuttu siöar, en útkoman viröist hvitum i hag). 29. Dxd7-cxd4 30. Hxd4-Hac8+ 31. Hc4 (Þaö er ekki ljóst hvernig svartur nær aö halda sókninni áfram eftir 31. Kdl-Dxb2. 32. Hd2. Portisch leggur hins vegar áherslu á aö hafa allt á hreinu og sækist eftir uppskiptum). 31.. . Hxc4+ 36. Ke2-Hd8 32. Rxc4-Dxc4+37. Rd4-Dxg5 33. Kd2-Da2 38. Dxd4-Dxh5+ 34. Kdl-Hf8 39. Rf3-h6 35. Dd2-Da5 40. Hal-Hc8 Hér fór skákin i biö. Portisch hlýtur aö eiga góöa möguleika til vinnings. skal teflt til 10. ... Rf8 11. Bf4-Rg6 12. Bh2-Bd7 13. Bxd6-Dxd6 (Ef 16... Rd7. sterkri sókn) 17. Bxe4-dxe4 18. Dxe4-b5 14. 0-0-0-De7 15. g4-Be6 16. g5-Re4!? 17. h4 meö 19. h4 (Sókn er besta vörnin) Friörik Óiafsson mætir mörgum þekktum stórmeisturum I Þýskaiandi og á meöal þeirra er heims- meistarinn Karpov. Friörik tefldi siöast gegn honum I Hollandi sl. vor og varö jafntefli hjá þeim I báöum skákunum sem þá voru tefldar. Myndin er tekin I hófi áöur en mótiö I Hollandi hófst. Friðrik á förum til að bitast við Karpovl og tólf aðra stórmeistara í Þýskalandi I dag heldur Friðrik ólafsson utan til keppni i V-Þýskalandi, og þaðan fer hann síðan beint til Genf og teflir þar á öðru móti ásamt Guðmundi Sigur jónssyni. Friðrik sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að hann vissi ekki mikið um vænt- anlega andstæðinga sina á mótinu í Sviss, en taldi hins vegar upp keppi- nauta sina í Þýskalandi, og eru þeir aldeilis ekki af lakara taginu. Heimsmeistarinn Anatoli Karpov veröur á meöal þátttak- enda, sem eru 16 talsins, þar af 13 stórmeistarar. Eru þaö auk Friöriks og Karpovs þeir Ulf Anderson frá Sviþjóö, Csom frá Ungverjalandi, Furman frá Sovétrikjunum (aöstoöarmaöur Karpovs), Hubner V-Þýska- landi, Keene, Englandi, Liber- son Israel, Miles Englandi, Sosonko Hollandi, Timman Hol- landi og Torré frá Filippseyj- um. Auk stórmeistaranna tefla Mecking tapaði biðskákinni Brasilíumaðurinn Mecking, sem haft hefur uppi hin undarlegustu til- tæki í einvígisskákum sinum gegn Polugajewsky, tapaði í gær biðskák sinni úr 2. umferð. Hafðí hann lent i miklu tímahraki og leik- ið stöðunni niður, og Polugajewsky varð ekki skotaskuld úr því að knýja fram vinning úr biðstöðunni. Staðan í einvígi þeirra, sem fer fram i Luzerne í Sviss, er þá sú, að Meck- ing hefur 1/2 vinning, en Polugajewsky 1 1/2. Biðstaða þeirra var þessi: Mecking, sem hefur hvitt, lék biöleiknum og skákin varö þannig: 43. Ddl (Biöleikur Meckings) 43. ... He3 44. Bc4 (1 þessari stööu komu nokkrir aörir leikir til greina, t.d. 44. Kh3-Dd7+!, ásamt 45...Rxd3 os.frv.. Einnig mátti leika 44. Kgl-Rxd3. 45. Hxe3-dxe3. 46. Dxd3-e2! 47. Dxe2-Bb6+ meö góöum vinningsmöguleikum) 44. ... d3 45. Kh3-He4 46. Bxd3+ (Illskiljanlegur leikur. 46. Ba2 hlýtur aö gefa betri vonir. Svartur vinnur nú mann). 46. ... Dd7+ 47. f5-Hd4 48. Bb5 (Ekki verra en hvaö annaö. Hvita staöan er nú gertöpuö). 48. ... Hxdl 49. Bxd7-Hxd7 50. He3-Kf8 51. fxg6-hxg6 52. Kg2-Bb6 53. He2-Kg7 54. h4-Re6 55. Hf3-Hdl 56. Hc3-Rd4 57. Hb2-Rf5 58. Hd2-Hgl 59. Kh3-Ba5 60. Hd3-Bc7 61. Hg2-Hhl + 62. Hh2-Hxh2+ 63. Kxh2-Bxg3+ MECKING Og hér lagöi Mecking niöur vopnin. Timi hvits var 3 klst. og 50 min., en timi svarts 3.24. POLUGAJEWSKY Viðureign „fóst- bræðra” var frestað t gær áttu Kortsnoj og Petrosjan aö mætast i þriöju einvigisskákinni. Samkomu- lagiö hjá þeim hefur ekki veriö upp á hiö besta og taugastriöiö er raunar i al- gleymingi'Og i gær barst til islands skeyti þar sem sagt var frá þvi aö skákinni heföi veriö frestaö. Engar skýr- ingar voru gefnar... e.t.v. hefur annar hvor keppend- anna „fengiö i magann” eöa forfallast af öörum ástæöum, sem skyit er aö taka til greina. þrir aörir v-þjóöverjar og heita þeir Gerusel, Hermann og Wochemfuss. Mótiö er af styrk- leikatölunni 12, sem þykir dá- góöur styrkleiki, enda er hæsta mögulega styrkleikatala ekki nema 15. Stórmeistaraárangur er 8 vinningar, en meistara- árángur 6 vinningar. Teflt veröur i fjallabænum Bad Lauterberg, sem er I hliö- um Harzfjalla, skammt frá Hannover. Þarna er mikill heilsuræktarstaöur, og ætti ekki aö væsa um Friörik á fridögum, þvi honum standa þá væntan- lega til boöa alls kyns leirböö, vatnsnudd og önnur heilsurækt- arþjónusta. Mótiö i Þýskalandi stendur frá 6.-22. mars, en i Genf veröur byrjaö aö tefla 25. mars. Lýkur þvi móti 11. april. Biöstaöa Meckings og Polugajewskys Biöstaöa Portisch og Larsens Staöan eftir 25. leik hvits. STAÐAN Staöan i áskorenda- einvigjunum er þessi: Spasský-Hort Þremur skákum lokiö. Spassky 2 — Hort 1 Portisch-Larsen Þremur skákum lokiö og sú fjóröa fór I biö. Portisch 1 1/2-Larsen 1 1/2. Petros j an- Kortsno j Tveimur skákum lokiö, báöar jafntefli. Petrosjan 1- Kortsnoj 1. Polugajewsky- Mecking Tveimur skákum lokiö. Polugajewsky 1 1/2-Mecking 1/2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.