Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugp.rdagur 5. mars 1977 VERÐUR MECK- ING NÆSTI HEIMSMEISTARI? Þegar Bobby Fischer kom fram á sjónarsviöiö áriö 1957 og varö bandariskur meistari 14 ára gamall, siöan stórmeistari áriö eftir.voru fáir sem gátu tril- aö aö slikt ætti eftir aö endur- taka sig. Þaö hefur varla gerst en sá skákmaöur sem hefur komist næst þvi aö feta i fótspor Fischers er brasiliski stór- meistarinn Mecking, sem margir spá sigri i komandi á- skorendakeppni. Hann varö skákmeistari Brasiliu áriö 1966 14 ára gamall og vann sér rétt til þátttöku i millisvæðamótinu i Túnis sem haldiö var ári seinna. Mót þetta er einkum minnisstætt fyrir tilverknaö Fischers sem hætti þátttöku eft- Henrique Mecking. ir aö hafa náð yfirburðaforskoti. Brasiliumaöurinn ávann sér ekki sæti i áskorendaeinvigjun- um eins og Fischer hafði gert 9 árum áður, en hann kom meö plús út úr mótinu eftir afar slaka byrjun. 1 mörgum skák- um fór hann á kostum,t.d. sigr- aöi hann V. Kortshnoi i hart tefldri skák, sem fer hér á eftir: Túnis 1967 Hvitt: H. Mecking (Brasilfa) Svart: V. Kortshnoi (U.S.S.R.) Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. c4 Rc6 7. Rc3 Bg4 8. h3 (Annaö framhald er: 8. d5 Ra5 (..... Bxf3 9. exf3!) 9. Rd2 c5) 8. — Bxf3 9. Bxf3 Rd7 10. e3 e5 11. d5 Re7 12. e4 f5 13. Bd2 Rf6 14. b4 (Einkennandi staða uppúr kóngsindverskri vörn. Hvitur leitar færa á drottningarvæng en svartur á kóngsvæng.) 14. — Dd7 15. h4 Hf7 16. Da4 Dxa4 17. Rxa4 fxe4 18. Bg2 b5 (Svartur hefur tvimælalaust yf- irhöndina i þessari stööu. Hann átti ýmsar frambærilegar leiöir t.d. 18 — Rf5 ásamt hugsanlega 19. — e3. 18. — c6 kom einnig til greina. Leiöin sem hann velur er sú hvassasta,en afleiöingarn- ar eru óljósar.) 19. Rc3 bxc4 20. Hacl Hab8 21. Rxe4 Rxe4? (Llklega misráöiö. Eftir 21. — Rfxd5 er sv peöi meira þótt hvit- ur kunni aö hafa þar einhverjar bætur.) 22. Bxe4 c6 (Hugmyndin meö siöasta leik svarts) 23. dxc6 d5 24. Bg2 e4 25. Bf4 Hxf4 26. gxf4 Rxc6 (Þetta var staöan sem Korts- hnoi sá fyrir. Fripeöin á drottn- ingarvængnum verður erfitt aö stööva. En Mecking finnur snjalla lausn á vandanum.) 27. Bxe4! (Hvitur þarf ekki aö hafa á- hyggjur af fripeðunum eftir þetta. Mannsfórnin gefur hvit- um frábæra praktiska mögu- leika eins og framhaldiö leiöir i ljós.) 27. — dxe4 28. Hxc4 Rd4 (En ekki 28. — Rxb4 29. Hbl Ra6 30. Hxb8+ Rxb8 31. Hc8+ o.s.frv.) 29. Hdl Rf3+ 30. Kfl Rxht 31. Hxe4 Bf8 32. a3 Hb7 (Hvitur hótaöi 33. Hd7) 33. Hed4 Hb6 34. Hd8 Rf5 35. Ha8 Hb7 36. Hd5! (Þessi sterki leikur gerir út um skákina. Hvitur hótar 37. Ha5 og viö þvi er ekkert aö gera.) 36. — Hf7 37. Ha5 Rd6 38. f5! (Eftir 38. H5xa7 leikur svarti hrókurinn lausum hala. Texta- leikurinn kemur i veg fyrir allt slikt, og eftir hrókakaupin ráöa fripeöin úrslitum.) 38. — Rxf5 39. H5xa7 Hxa7 40. Hxa7 Rd4 41. Hd7 Re6 42. Hb7 Rf4 43. a4 Rd3 44. b5 Rc5 45. Ha7 Svartur gafst upp. Umsjón: Helgi ólafsson - N Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur i Iðnó sunnudaginn 6. mars kl. 14:30. Fundarefni: Kjaramálin, uppsögn samninga, önhur mál. Þórir Danielssonog Ásmundur Stefánsson mæta á fundinum og ræða um kjaramálin og svara spumingum. Mætið vel og stundvislega og sýnið skir- teini við innganginn. ) Stjórnin. Frá Líf- eyrissjóði bænda Umsjón: Magnús H. Gíslason. Er skipulag á eggjasölu tnnabært? Hinn 18. febr. sl.l. héldu eggjaframleiöendur fund I Reykjavlk, aö tilhlutan Sam- bands eggjaframleiöenda. Veruleg birgöasöfnun er nú á eggjum og veröstríö rikir milli framieiöenda. Formaöur Sambandsins, Þórarinn Sigurjónsson i Laugardælum sagöi aö á s.l. hausti heföi verö á eggjum veriö ákveöiö kr. 450,- kg. Nú væru þau boöin á kr. 290,- kg. Gamla eggjasölusamlagiö heföi gefiö góöa raun en eiginhagsmunir og sundrung innan stéttarinnar uröu þvi aö aldurtila. Taldi Þórarinn vert aö athuga hvort ekki væri tlmabært aö stofna til sölusamtaka á ný og athuga um leiö, hvort ekki væri eölilegt aö fella fgg og fuglakjöt undir söluskipulag annarar búvöru. Bar stjórnin fram tillögu I þessa átt og var hún samþ. Heimild: Upplýsingaþjónusta landbúnaöarins. —mhg Nýlega birtist ársskýrsla Lifeyrissjóös bænda en hann tók til starfa 1. jan. 1971. Þar er m.a. aö finna eftirfarandi upplýsingar: Ariö 1975 voru iögjöld sjóö- félaga 1,20% af brúttóverö- mætilandbúnaöarafuröa og i lök sama árs voru iögjöld, sjóöfélaga frá byrjun oröin 259.1 milj. kr. Iögjaldagreiöslur fyrir áriö 1976 eru áætlaöar 120,3 milj. kr. og fyrir áriö 1977 180.1 milj. kr. A árinu 1977 veröur hámarksiögjaldagreiösla kvæntssjóöfélaga kr. 67.877,- og ókvænts sjóöfél. kr. 45.251.-. Heildarlifeyris- greiðslur áriö 1976 námu kr. 209.2 milj. Eftirlaun voru greidd 1234 einstaklingum. Lán úr sjóönum voru meö svipuöu sniöi og áöur. Heimild til visitölutrygging- ar fékkst aö hálfu á skyldu- lán til Stofnlánadeildarinn- ar. Heildarupphæö lána til Stofnlánadeildar var 194 milj. kr. og var m.a. variö til bústofnkaupa- og ibúöabygg- ingalána. Til Veödeildar Búnaöarbankans fóru 60 milj. kr. og Framkvæmda- sjóös kr. 60milj. Lán til Veö- deildarinnar var bundiö þvi skilyröi aö jaröakaupalán hækki úr kr. 800.000,- I kr. 1.600.000- og aö einungis sjóöfélagar eöa væntanlegir sjóöfélagar Lifeyrissjóösins fái þetta lán. Heildartekjur ársins 1976 voru kr. 578,5 milj. en gjöld kr. 218,2 milj. Eignir Lif- eyrissjóös I árslok námu kr. 1.056 milj. —mhg Mikilvægar niðurstöður landnýtingartilrauna A árinu 1975 var hafin land- nýtingartilraun á sex eftirtöldum stööum á landinu: Hvanneyri, Hesti, Kálfholti i Rangárvalla- sýslu, Sölvholti i Flóa, I Álftaveri og á Auðkúluheiöi. A s.l. ári var þessum tilraunum haldið áfram og tveimur tilraunastöðum bætt við: i Kelduhverfi og á biskups- tungnaafrétti. Ennfremur var undirbúin tilraun á Eyvindardal i Norður-Múlasýslu en hann er á hálendinu milli Fljótsdals og Jökuldals og á umráðasvæði Tilraunastöðvarinnar á Skriðu- klaustri. Er þess að vænta, að þar hefjist tilraunin næsta vor. Tilraunir þessar hafa leitt i ljós ýmsar mikilvægar niöurstöður, segir Halldór Pálsson, búnaöar- málastjóri i skýrslu sinni til yfir- standandi Búnaöarþings. Til dæmishefur þaö sýntsig, aölömb taka Ut eölilegan vöxt fyrri hluta sumars þótt þeim sé veitt á ein- hæft og óræst mýrlendi. Hins- vegar vaxa þau dræmt á mýrinni siðari hluta sumars og reynast þvi rýr aö haustinu. En séu þau tekin undan ánum og beitt á ræktaö land, kál og há seinnipart sumars ná þau góöum vænleika. Tilraunir á Hvanneyri og Hesti leiddu i ljós aö lömb ná ekki eðli- legum vexti sé þeim beitt á tún allt sumariö og gildir einu hvort rúmt er eða þröngt I högum. Geldneyti vaxa á hinn bóginn vel á þvi ræktarlandi sem hentar illa lömbum og sé lömbum og geld- ueytum beitt saman þrifast þau betur en ef þeim er haldiö aögreindum. Beitarþol Auökúluheiöar hefur reynst meira en ráö var fyrir gert og hún svarar vel áburöar- gjöf. Illa gróöiö mosaþembuland i Alftaveri svarar áburöargjöfinni einnig framúrskarandi vel. Dr. Ólafur Guömundsson hefur haft umsjón með þessum til- raunum af hálfu okkar en Robert Bement beitarsérfræðingur frá Colorado i Bandarlkjunum fyrir höndFAO, semeraðiliaö þessum tilraunum. —mhg Vatnsskortur í Vatnsdal segir Gísli á Hofi — 1 sjálfum Vatnsdalnum er nú svo komið aö nokkrir bæir eru oörnir vatnslausir og viöar er að verða vatnslltið sagði Gisli Pálsson. bóndi á Hofi. — Menn hafa oröið aö gripa til þess ráö aö flytja vatn I tönkum og dæla þvf I brunna heima fyr- ir. Hafa til þess vélknúna dælu aö dæla I tankana og úr. Vatniö er sótt I Vatnsdalsá. Mikiö hefur minnkaö i ánni en hinsvegar mun þar seint þrjóta vatn því hún hefur langan aö- draganda og leitar vlöa fanga. Hiö lakasta er aö margar kýr eru á þeim bæjum, sem vatns- lausir eru. Er spauglaust aö þurfa aö sækja niöur i Vatns- dalsá hvern dropa handa þeim. Þaö kostar mikla vinnu og óþægindi. Nú, sauöfe er náttur- lega einnig öllu brynnt inni og þaö þarf slns meö. Vatnslausu bæirnir eru allir aö vestanveröu I dalnum en á austurbæjunum er nóg vatn, þaö gera fjöllin okkar megin. Hér er alveg snjólaust, sagöi GIsli, og mjög litill snjór á Með þvottinn — Hér er vatn ýmist þrotiö meö öllu eða mjög lltið orðiö á þó nokkuö mörgum bæjum I dalnum, sagöi ólafur óskarsson I Vlðidalstungu. Vatn tók aö þverra strax upp úr áramótum og hefur stööugt fariö minnkandi slöan. Og þar sem þaö þrýtur á annaö borö má búast viö aö þaö komi ekki á ný fyrr en e.t.v. seint I vor, þvi klaki er mjög mikill I jörö og veröur lengi aö hverfa. heiöinni. Þaö hefur veriö hér al- gjört hægviöri og sólskin I nokkrar vikur og hvorki komiö dropi úr lofti eöa snjókorn hér á stóru svæöi. gp/mhg milli bæja Sem betur fer held ég aö þeir bæir, þar sem eitthvaö aö ráöi er af kúm, hafi sloppiö viö vatnsleysiö enn sem komiö er. Menn sækja vatniö I Viöidalsá og mun sá brunnur, sem betur fer, seint þrjóta. Og frúrnar sem eru vatns- lausar, fara meö þvottinn sinn á þá bæi þar sem vatn er aö hafa, sagði-ólafur Oskarsson. óó/mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.