Þjóðviljinn - 23.03.1977, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. mars 1977
ASKORENDAEINVIGIN 197
Spasskí og Hort sömdu eftir aðeins 14 leiki
✓
i
hámarki
Taugaspennan
og Spasskí hætti sér ekki
út í flókið tafl
Hvitt: Spasski.
Svart: Hort.
Fimmtiu krónur fyrir
hvern leik borguðu fjöl-
margir áhorfendur á
Loftleiðahóteli I gær-
Nú er það
Hort sem
/
a
„sensrnn
•n
Eftir hið óvænta og örsutta
jafntefii i gærkvöldi er þaö allt
I einu Hort sem stendur meö
pálmann i höndunum. Hann
hefur hvitt i siðustu einvigis-
skákinni og meö vinningi i
henni tryggir hann sér sigur i
einvfginu. ótrúlegt er i meira
lagi aö Spasski Iáti aö sér
kveöa meö svart á morgun,
eftir aö hafa sætt sig viö jafn-
teflið i gærkvöldi.
Og þaö er Hort sem á nú
leik. Eftir vinninginn sl.
sunnudag stendur hann meö
pálmann i höndunum, en á
sunnudaginn vann Hort sigur
yfir Spasski i fyrsta sinn, cftir
um tuttugu tilraunir i gegnum
árin. Sálrænt atriði a tarna,
sem e.t.v. ræöur endanlega
úrslitum i einviginu.
Llklegra má þó telja aö I
skákinni á morgun veröi engin
áhætta tekin. Hvorugur leggur
trúlega út i mikla baráttu, þvi
ef illa tekst til hjá öörum hvor-
um er öll nótt úti. Veröi hins
vegar jafntefli á morgun verö-
ur framlengt um tvær skákir i
einu og tapi annar hvor fyrri
skákinni á hann alltaf mögu-
leika á aö vinna þá siöari.
Fræöilegur möguleiki er því
á þvl aö kapparnir tefli á ís-
landi til vorsins eöa jafnvel
enn lengur!
kvöldi, er Spasskí og
Hort gerðu enn einn
jafnteflissamninginn, að
þessu sinni eftir aðeins
14 leiki! Spasski hafði
þarna hvitt i siðasta sinn
og áttu menn von á þvi
að hann keyrði alit i
sóknina, en hann lagði
ekki i að greiða úr flók-
inni stöðu og þáði jafn-
teflisboð Horts, sem hef-
ur hvitt i siðustu skák-
mm.
En hvaö skyldi hafa valdiö
þessum óvænta jafnteflissamn-
ingi. Spasski og Smyslov sögöust
hvorugur sjá nein veruleg
sóknarfæri fyrir hvitu mennina,
en flestir áhorfenda voru á ööru
máli og töldu aö eftir peösfórn
Spasskis I upphafi skákarinnar
hafi hann náö mun rýmri stööu og
átt alla möguleika á aö tefla
skemmtilega áfram.
Hort hefur vafalaust veriö
ánægöur meö þessi úrslit, en
Spasski e.t.v. miöur sin eftir tapiö
I siöustu skák. 1 svona einvigjum
tefla menn sjaldnast af mikilli
dirfsku i næstu skák á eftir tapi,
þaö er enginn nema hinn harö-
skeytti Bent Larsen sem aldrei
gugnar á vinningstaflmennsk-
unni.
Sumir höföu orö á þvi 1 gær aö
Spasski virtist mun taugaóstyrk-
ari I gærkvöldi heldur en fyrr.
Höföu þeir hinir sömu taliö
vindlingana sem Spasskl reykti
upp á meöan leikirnir fjórtán
stóöu yfir og fundu þeir út aö þeir
væru mun fleiri en 1 undanförnum
skákum. Af þessi drógu menn þá
ályktun aö Spasski væri i
uppnámi, en slikar tilgátur eru
óneitanlega ekki grundvallaöar á
djúpri sálfræöigreiningu.
En vist er um þaö aö úrslitin i
gærkvöldi komu eins og þruma úr
heiöskiru lofti. Staöan á boröinu
bauö upp á magnaö framhald og
hörku baráttu og ólafur Magnús-
son skákskýrandi sagöi aö þessi
jafnteflissamningur kæmi af öör-
um ástæöum heldur en stööunni á
skákboröinu. Taugar beggja,
hafa væntanlega veriö spenntar,
rétt eins og spennan I einviginu
hefur allt I einu þanist til hins
ýtrasta. Hvaö gerist I tólftu og
siöustu skákinni?
Hvað kom fyrir?
Hvaö kom fyrir? Spurningin
hljómaöi lengi á Hótel Loft-
leiöum I gær. Menn hreinlega
skildu ekki hvaö haföi komiö
fyrir Spasski, sem virtist eiga
öll sóknarfærin. Greinilegt var
aö visu aö hann var spenntur á
taugum, en engu aö siöur
byrjaöi hann af mikilli
grimmd, ýtti hvitliöum I sókn
og fórnaöi peöi.
Hort þáöi peöiö og einhvern
veginn var eins og þaö heföi
komiö Spasski á óvart. Hann
lagöist yfir boröið og hugsaöi
stanslaust i meira en tuttugu
minútur. Skömmu sföar brá
svo undarlega viö aö Spasski
rölti upp á hótelherbergi sitt 1
miöri skák, ....sumir segja til
þess aö afpanta farseöil til
Sviss á föstudaginn!
Hvort sem þaö er rétt eöa
ekki koðnaði sókn Spasskis
niöur aö lokinni herbergis-
ferðinni. Hann lagöi greini-
lega ekki iaðtefla til vinnings,
sætti sig viö jafntefli og stefnir
vafalaust aö jafntefli aftur i
næstu skák. Spasski viröist
hreiöra um sig til lengri dval-
ar á tslandi en ráö var fyrir
gert.
■/ z 3 1 t l * io H iz 13 ii <S ilo
1 1 1- U. T . ( C/. S. S. (Z . ) \% ll 1 'll 'lz 0 ‘lz 1 Í2 w 1 1 0 'k iz
\2 ■kícup©v. C U.S S. &,.) ÍZ l l 1 % iz iz 1 'k 1 k 1 / 1 1
3 UU o c k c. u. 4u.iS. ( V-Þýihca-I.) '0 0 l O o o 'lz 0 iz iz 0 'lz ‘Iz o 0
r ^•e-ru.s^.1. ( V-þýikQ.f.-) o 0 0 lo o 1 llz O 1 0 'fz 0 o 0 /
P L i bM2.0u-. C'lSrrae.1) \iz 0 i l \h % •k 1 /t 0 iz iz l Íz 0
| <B Mu.b^w. ( V-þýaka. 1. ) 'lz h 1 1 'lz 'lz It 0 'k iz iz 1 iz 'lz 0
7 kleew-e C £m.í|L<xupL ) i ‘Iz i O h 'k }/t /4 iz % ‘Iz iz o iz 0
f-) u.cL e~r s au . ( £ v ! þj o S. ) 'lz 'lz 'k 'lz 'lz 'lz 'lz iz 0 ‘Iz iz Íz íz ‘h h
°r XCCLL-e.s.. ( E-u.^Iolm.cL.) o 0 1 1 0 1 'k l'/i, iz 1 'L 14 iz o
1 o Pn-Í.5r*4.k. 'Ccvu-. % 'lz '/? O '/<? k Íz / hM Íz iz 1 iz % iz
II C £ Ouu, ( Uu.Cy\j . Iq.jU.cL.) 'll o 'k h / iz ‘Iz iz iz iz 1 'lz % iz ‘Iz
12 LL<^, ojL c. C Ju.<^.'osla.vicL.) 0 'h 1 •k 'lz iz 'lz 'lz 0 ‘Iz o iz / k ‘Iz
Héfríuau. ( V-þýiko.!. ; 0 0 'k i ’lz 0 ‘Iz iz % o ‘Izi Íz ‘h 0 0
n Tomre. ( Fi' 1 i pps eyj arr. ) 1 0 ‘Iz i 0 iz 1 iz o iz Íz 0 m Iz O
u" S of ouko. ( HoUa.fK.cL ) •k o i i Iz h iz iz iz ‘Iz iz ‘fz 11 '!z
ifc Tiux. ( H olia■ ) h O ' ° 1 1 i r 1 Íz Iz iz i! 1
1. c4-Rf6
2. Rc3-e6
3. e4-c5
4. e5-Rg8
5. Rf3-Rc6
6. d4-cxd4
7. Rxd4-Rxe5
8. Rdb5-a6
9. Rd6-Bxd6
10. Dxd6-f6
11. b3-Re7
12. Bd2-0-0
13. 0-0-0-RÍ7
14. Dg3-Rf5
En lltum á skákina frá I gær-
kvöldi. Hún var stutt eins og áöur
segir og ekkert óvænt geröist
nema ef vera skyldi þegar Hort
þáöi peösfórn Spasskis I 7. leik.
Friðrik gerði
örstutt jafntefli
við Hiibner
Staðan í
Þýskalandi
Lokastaöan I Þýskalandi
varö þessi: Staöan er reiknuö
út frá stigum, þannig aö jafn-
margir vinningar gefa ekki
endilega sama iokasæti i mót-
inu.
1. Karpov 12. v.
2. Timman 10 v.
3. Furman 9 v.
4. Sosonko 8,5 v.
5. Friörik 8. v. (59,75 stig)
6. Csom 8 v. (57,75 stig)
7. Hiibner 8 v.
8. Liberson 8 v. (52 stig)
9. Gligoric 7,5 v.
10. Miles 7,5 v.
11—12. Keene, Anderson 7 v.
13. Torre 6,5 v.
14. Herman 5 v.
15. Gerusel 4 v.
16. Wockenfush 3 v.
Larsen
tapaði
1 gær neyddist hinn sókndjarfi
Bent Larsen til þess aö gefast upp
I áttundu skák sinni gegn
Portisch, en viðureignin fór i biö I
fyrradag. Larsen haföi svart og
tefldi stift til vinnings eins og
venjulega! En sókndirfskan varö
honum rétt einu sinni aö falli,
Portisch tefldi af sama örygginu
og fyrr, og tryggöi sér tveggja
vinninga forskot, þegar aðeins
fjórar skákir eru eftir af einvig-
inu.
Larsen reyndi aö foröast upp-
skipti i gegnum alla skákina og
tók jafnvel á sig veikingar i stöö-
unni af þeim sökum. Hann var
ekki reiðubúinn til nokkurra jafn-
teflissamninga, en fyrir vikiö er
staöan hans oröin afar slæm i
þessu einvigi. 1 dag hefur Larsen
hvitt, og hver veit nema hann
nái aö rétta sinn hlut.
Larsen uröu á mistök rétt áöur
en skákin fór i biö og biöstaöa
hans var gjörtöpuö. Skákin gekk
þannig fyrir sig.
Hvltt: Portisch
Svart: Larsen
Enski leikurinn.
Lokastaöa Spasskis og Horts.
Hvitur á sóknarfærin, skákin er
ótefld, en Spasski féllst á jafn-
tefli.
Heimsmeistarinn AnatoII
Karpov endaöi afmælismótiö i
Bad Lauterberg meö einum vinn-
ingi til og innsigiaöi þar meö
glæsilegan og sannfærandi sigur
sinn. Hann tefldi 1 gær viö Torre,
sem byggöi upp sterka stööu I
byrjun en yfirsást slöan góöur
leíkur Karpovs 27... exf4. Eftir
þaö náöi heimsmeistarinn
frumkvæöinu og sigraöi
auöveldlega.
Friörik Ólafsson tefldi viö
Hubner og sömdu þeir fljótlega
um jafntefli. Fékk þvi hvor um
sig 8 vinninga, en Friörik vann „á
stigum” eins og sagt er i hnefa-
leikakeppnum.
Úrslit i siöustu umferö uröu
þessi:
Anderson-Timman 1/2-1/2
Miles-Keene 1/2-1/2
Friörik-Hubner 1/2-1/2
Sosónko-Furman 1/2-1/2
Csom-Liberson 1-0
Gligoric-Gerusel 1/2-1/2
Herman-Wockenfush 1/2-1/2
Torre-Karpov 0-1
1. c4-e5 19. Rf2-Rce8
2. Rc3-d6 20. g4-Rd6
3. Rf3-f5 21. gxf5-Bxf5
4. d4-e4 22. bxc5-bxc5
5. Rg5-Be7 23. Rb5-Rf7
6. Rh3-c5 24. Habl-Hb6
7. dxc5-dxc5 25. Hgl-g6
8. Dxd8+-Bxd8 26. Kc2-Bd7
9. Rb5-Ba5+ 27. Rg4-Rxg4
10. Bd2-Bxd2 + 28. Bxg4-Bc6
11. Kxd2-Ra6 29. h4-Rh6
12. e3-Rf6 30. Bh3-Hd8
13. Be2-Ke7 31. Hgdl-Hdb8
14. a3-Bd7 32. a4-a6
15. Hhcl-Hhg8 33. a 5-H 6b 7
16. f4-b6 34. Rc3-Hxbl
17. Rc3-Rc7 35. Hxbl-Hxbl
18. b4-Hgb8 36. Rxbl-Kf6
Larsen getur hér teflt upp á
öruggt jafntefli, en hann velur
áframhaldandi bardaga.... og
tapar.
(Betra heföi veriö 36.Rf5 meö
hugsanlegu framhaldinu 37. Bxf5-
gxf5 og staöan er jafntefli. Hugs-
anlegt er aö Larsen hafi séö
þennan möguleika, en frekar val-
iö tvísýna leiö og leyft Portisch aö
hiröa peöiö á a6. Siöar kom i ljós
aö meö þvi aö gefa peöiö á a6 tap-
aöi Larsen skákinni raunar áöur
en hún fór I biö).
37. Bc8-Rf5 47. Ke2-Rf3
38. Kd2-Rxh4 48. Kf2-Rd2
39. Bxa6-Rf5 49. Re6-h4
40. Rc3-Ke7 50. Rg5-BcS
41. Bb5 -Ba8 51. Bxc6 Kxc6
42. a6-Kd8 m c5-Kc7
43. Ra4-Kc7 53 Rf7.Rb3
44. Rxc5-h5 54 Rd6
45. Re6+-Kb6
46. Rd4-Rh4 Larsen gafst upp.
Sjá skákfréttir
einmg a
bls. 18