Þjóðviljinn - 27.03.1977, Side 3
Sunnudagur 27. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Lífi
pólitískar
skrýtlur
Þjófarnir
eru
allir hér
Kúgun, eymd/ skortur,
skrif f innska, eru allt
vandamál sem obbinn af
mannkyni finnur á sér
brenna daglega. Og menn
grípa til ýmissa ráða til
baráttu eða andófs — eitt
tæki er það, sem menn
veita kannski ekki nægi-
lega athygli, en það er
skrýtlan. Þú hefur ef til
vill ekki möguleika á að
fella valdhafana i næstu
atrennu — en þú getur að
minnsta kosti gert þá
hlægilega.
Hugleiöíngar af þessu tagi
skjóta upp kolli þegar lesin er
skýrsla bandarisks blaöamanns
um skrýtlusmiö egypta. Hann
segir aö egyptar séu þekktir fyrir
gamansemi, og þeim hafi meira
aö segja tekist aö hlæja aö þeim
herfilegum vandamálum sem
leiddu til mikilla óeiröa I Kalró og
viöar I jánúar — en þá hafi stjórn
Sadats fundiö upp á þvi snjallræöi
aö stórhækka verð á brýnustu
nauösynjum.
Biðraðir og húsnæði
Til dæmis að taka er það dagleg
raun egypta, aö þeir þurfa aö biöa
klukkustundum saman I biöröö-
um fyrir utan kjötverslanir þá
sjaldan aö kjúklingar eru þar til
sölu.
Nýleg skrýtla segir frá flokki
þjófa, sem brjótast inn i villu
auökýfings og finna þar frysti-
kistu, sem er full af kjúklingum
Þrem stundum siöar kemur
eigandi villunnar heim og stendur
þjófana að verki: þeir standa þol-
inmóöir i biðröö viö frystikistuna,
og biöa hver eftir sinum
kjúklingi!
Húsnæöisvandræöin i Kalró eru
annaö tilefni til skrýtlusmiöa.
Maöur nokkur gengur yfir brú
þar I borg, og tekur eftir náunga
einum sem buslar i ánni og kallar
á hjálp.
— Hvaö heitir þú? kallar
maöurinn á brúnni.
— Hvaöa máli skiptir það,
svarar sá sem er aö drukkna.
Hjálpaöu mér i guösbænum!
En maöurinn á brúnni heldur
fast viö sinn keip, þar til maöur-
inn i ánni hrópar I örvæntingu
sinni: Ég heiti Abdul Rahman. Og
vertu nú svo vænn að hjálpa mér.
— Hvar áttu heima? spyr gaur-
inn á brúnni, og þótt sá, sem hefur
þegar sopiö helst til mikiö af vatni
Nilar vilji ekki fara út i þá sálma
neyðist hann aö lokum til aö láta
undan: Ég bý á Sjaria Mahmúd
Pasja númer 15. Og viltu nú gjöra
svo vel aö draga mig upp.
I staö þess aö koma til hjálpar
hleypur maðurinn á brúnni allt
hvaö fætur toga til Sjaria
Mahmúd Pasja 15 ber þar að dyr-
um og spyr eftir húsráöanda.
— Ég er búinn aö leigja her-
bergið, segir húsráöandi, Ég
leigöi þaö manninum, sem henti
honum i ána.
Kjöt og hóruhús
önnur saga segir frá þvi, aö eft-
ir aö Sadat forseti gaf út tilskipun
um ævilangt fangelsi þeim til
handa sem efna til kröfuganga,
verkfalla og pólitiskrar mold-
vörpustarfsemi, eins og það var
orðaö, hafi hann I staöinn bætt viö
nýrri tegund frelsis i
mannréttindaskrá Egyptalands:
„Allir fátækir egyptar hafa
óafturkræfan rétt til aö
heimsækja slátrarabúö aö eigin
vali og standa þar allt aö fimmtán
T ækif æris v erð
velur eina af finlegustu stúlkum
sinum handa honum, en eftir aö
þau skötuhjúin hafa skroppiö
afsiöis kemur stúlkan bálreið til
baka og hrópar: Nei, ég fellst
aldrei á þaö!
Maddaman heldur nú, aö ungi
maöurinn sé ekki eins saklaus og
hún hélt, og sendir til hans harð-
sviruöstu gaddavírskerlinguna i
hóruhúsinu. En ekki liður á löngu
þar til einnig hún kemur aftur,
fussandi og sveiandi: Nei takk.
Ég er ekki með i svona löguöu!
— Herra minn trúr, segir
maddaman, hvaö var þaö eigin-
lega sem hann vildi?
— Hann spuröi hvort hann gæti
borgað mér i egypskum pundum!
Ónotaður heili
Sadat forseti kemur stundum
viö sögu I pólitiskum skrýtlum, en
einkum þó félagar hans I rikis-
stjórninni.
Meöan á stóö óeiröum i janúar
var oftast kvartaö yfir mikilli
spillingu meöal áhrifamanna i
stjórninni. Um það leyti var
Sadat á hressingarstaönum
Assúan og ein sagan segir, aö þá
hafi hann fengiö hraösamtal frá
einum aöstoöarmanna sinna I
Kairó.
— Herra forseti, þú veröur aö
gera eitthvaö, sagöi aöstoöar-
maöurinn. Þjófar hafa brotist inn
I bústaö þinn og þeir eru aö stela
öllu steini léttara.
Sadat leit þá yfir ráöherra sina,
sem voru einmitt á fundi með
honum og sagði:
Nei, þaö getur ekki veriö. Þjóf-
arnir eru allir hérna hjá mér.
Hiö pólitiska ástand blandast
stundum saman viö heföbundnar
sögur um mannlega heimsku. Ein
slik segir frá miklum lækni, sem
er sérfræöingur i heilaflutningi.
Læknirinn er aö sýna manni, sem
þarf á nýjum heila aö halda, þá
valkosti sem um er aö ræða.
— Þú getur fengiö þennan
rússneska heila frekar ódýrt, eöa
fyrir 50 egypsk pund, segir lækn-
irinn. Hérna er lika bandarískur
sérfræðingsheili, sem ég get látið
þig fá fyrir 500 pund. En ef aö þú
hefur efni á þvi, þá mæli ég
eindregið meö þessum fullvaxna
egypska heila hérna. Hann kostar
5000 pund.
— Hvernig I ósköpunum getur
þú farið fram á annaö eins verö
fyrir egypskan heila? spyr
sjúkiingurinn.
— Vegna þess, segir læknirinn,
aö hann hefur aldrei veriö notað-
ur.
(byggtálHT)
Aýhjúpuð stytta af Önnu
Frank
A dögurium var afhjúpuö I
Amsterdam stytta af önnu
Frank. Nafn hennar hefur oröiö
frægt um allan heim vegna dag-
bókar, sem þessi gyöingastúlka
skrifaði i felustaö^ sem fjölskylda
hennar og nokkrir gyöingar aörir
leyndust i tvö ár á striösárunum.
Þjóöverjar fundu felustaöinn að
lokum, og Anna lést I útrým-
ingarbúöunum I Belsen árið 1945.
Faöir önnu, Otto, var sá eini af
fjölskyldunni sem liföi af fanga-
búöadvölina. Hann stóö viö hliö
borgarstjóra Amsterdams á dög-
unum, þegar styttan var afhjúp-
uð, en hún stendur skammt frá
þvi húsi þar sem fjölskyldan
leyndist. Þar er nú safn til
minningar um önnu Frank og
hollenska gyðinga sem nasistar
myrtu.
Anna Frank
minútur á degi hverjum til að
horfa á kjötiö”.
Þá hefur óstööuleiki egypska
pundsins veriö mjög til meöferö-
ar hjá skrýtlusmiðum alþýöu.
Sakleysislegur ungur egypti
heimsækir hóruhús i Paris I fyrsta
sinn. Skilningsrlk mellumóöir
— Hefuröu heyrt hann þennan?
Kr. 2.980.-
Kr. 2.400,-
Póstsendum
Kr. 3.570.-
Kr. 2.950.-