Þjóðviljinn - 27.03.1977, Qupperneq 7
________________________________________________Sunnudagur 27. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Áœtluð raforkuvlnnslo d fillu landinu
llllllll RotWtun Y///A Anr“4
Hilmlll | | Áburflur
stofnunar, Landsvirkjunar, og fleiri aöila hefur nýlega sent út. Inn á
teikningu orkuspárnefndar er færö orkuvinnslugeta Kröflu- og Sigöldu-
virkjunar. Jafnframt er hér sýnd meöbrotnum linum orkuvinnslugeta
Hrauneyjafossvirkjunar (900 gwst) og til samanburöar orka tveggja
miölungsvirkjana sem tengdar yröu inn á orkukerfi alls landsins, hver
á eftir annarri. Þaö leynir sér varla, hvor kosturinn er hagkvæmari, ef
stóriöja er ekki meö i spilinu.
þörf landsmanna til heimilisnota,
rafhitunar og almenns iönaöar
aukistum rúmlega 130gwst. á ári
næsta áratuginn, miöaö viö enga
nýja stóriöju eftir hugsanlega
byggingu málmblendiverk-
smiöjunnar eöa um 27-30 mw á
ári. Samsvarandi tölur fyrir
landsvirkjunarsvæöiö er um 77
gwst og 15-18 mw á ári. Orka Sig-
öldu og Kröfluvirkjunar er talin
munu endast til ársins 1982. Hins
vegar er Hrauneyjafossvirkjun
hönnuö fyrir 210 mw. aflgetu og
getur framleitt um 900 gwst.
Af þessu er ljóstaö til almennr-
ar notkunar á landsvirkjunar-
svæöinu endist Hrauneyjafoss-
virkjun i 12 ár. Ef virkj-
unin er ætluö fyrir landiö allt i
samtengdu dreifikerfi er hún full-
nýtt á 7 árum eftir aö hún fer af
staö. Þannig hugsuö gæti virkjun-
ináttréttá sér fyrr eöa siöar, þar
sem hér er um mjög hagkvæma
virkjun aö ræöa. En þar meö er
ekki sagt, aö timabært sé aö
ráöast i þessa miklu virkjun.
Samtenging hinna ýmsu lands-
hluta i eitt dreifikerfi er nauösyn-
legt framfaraspor sem gerir
kleift aö miöa ákvaröanir um
virk junarframkvæmdir viö
heildarhagsmuni landsmanna og
þarfir sameiginlegs orkukerfis.
Hins vegar er ekki hyggilegt aö
treysta eingöngu á orkuflutninga
um langan veg yfir heiöar og fjöll,
og þvi er ljóst, aö á fyrri hluta
næsta áratugs veröur aö byggja
nýjar grunnaflsstöövar i öörum
landshlutum en á Suövesturlandi,
m.a. óhjákvæmilega á Aust-
fjöröum og Vestfjöröum. Þaö er
þvi óhugsandi aö meö byggingu
Hrauneyjafossvirkjunar sé
ætlunin aö slá öllum öörum
virkjunaráformum á frest um
langa framtiö.
Engum dettur í hug, aö Gunnar
Thoroddsen eöa forystumenn
Landsvirkjunar hafi hugsaö sér
aö biöa i 10-12 ár eftir þvt aö
Hrauneyjafossvirkjun verði full-
nýtt. Þaö er þvi eins ljóst og
nokkuö getur veriö,aö meö þvi aö
hefja nú byggingu Hrauneyja-
fossvirkjunar, án þess aö fyrir
iiggi nokkur áætiun um notkun
orkunnar til inniendra þarfa, er
viljandi og af ráönum hug veriö
aö skaöa þaö ástand í orku-
málum, sem kallar tafarlaust á
stóran orkunotanda, og þannig
viröist veriö aö undirbúa jaröveg-
inn fyrir nýtt stóriöjuævintýri á
vegum erlendra auöfélaga.
Reyndar hefur þaö margsinnis
komiö fram á undanförnum vik-
um, aö veriö er aö undirbúa bygg-
ingu þriöja kerskálans i Straums-
vík sem miöast viö orkusölu frá
Hrauneyjafossi.
Aðrar virkjanir
tilbúnar nógu fljótt?
Stundum heyrist, að eina
virkjunin sem geti oröiö tilbúin
árið 1981-1982, þegar orkuskortur
kann aö gera vart við sig, sé
Hrauneyjafossvirkjun. Þetta er
þó rangt. Fyrir liggur hönnunar-
áætlun um Bessastaöaárvirkjun i
Fljótsdal (32 eöa 64 mw), og er
áætlað aö hún geti hafiö vinnslu i
árslok 1980 eöa ekki siöar en 1981.
Þessi virkjun hentar raforku-
kerfinu einkar vel,enda yröi hún
eins konar toppstöö fyrir Kröflu-
virkjun og myndi þannig
stuöla aö ákjósanlegu jafnvægi
milli afls og orku i raforkukerfinu
aö dómi fróöustu manna. Jökuls-
árvirkjun i Skagafiröi (32 mw)
gæti einnig veriö tilbúin 1981 eöa
1982. Þaö mun vera hagkvæmasta
virkjunin af miölungsstærð, sem
völ er á hér á landi. Báöar heföu
þessar virkjanir þann mikla kost,
aö þær yröu fullnýttar i sam-
tengdu raforkukerfi á skömmum
tima. Ýmsar fleiri miölungs-
virkjanir koma til greina, m.a.
jarövarmavirkjun á Reykjanes-
skaga, t.d. i tengslum viö Hita-
veitu Suöurnesja hjá Svartsengi,
en hugsanlega yröi þaö einnig
mjög hagkvæm virkjun.
Aö sjálfsögöu mættu þessar
miölungsvirkjanir ekki koma i
gagnið á sama tima, heldur yröu
'þær aö fara i gang meö eins til
tveggja ára millibili og féllu þá
mjög vel aö vænganlegri orku-
þörf. Hver virkjun þarf aö vera
fullnýtt i þágu orkukerfisins um
land allt, þegar sú næsta tekur
viö, og hér skal ekkert um þaö
fullyrt i hvaöa röö þessar
virkjanir þurfa að koma.
Virkjunaráfangi á Suövesturlandi
hlýtur að koma snemma inn i
virkjanarööina,og auk orkuvers i
Svartsengi kemur aö sjálfsögöu
til greina aö um yröi aö ræöa 1.
áfanga Hrauneyjafossvirkjunar,
70 mw.
Aðalatriðiö er, að virkjað sé i
eðlilegu samhengi við þarfir
landsmanna sjálfra, en stóriðju-
ásókn útlendinga sé hiklaust
visað á bug. Um þessa stefnu f
orku-og iðnaðarmálum verður aö
fylkja saman þeim mikla fjölda
manna i öllum stjórnmálaflokk-
um, sem skilja nauðsyn þess, að
islendingar varðveiti yfirráð sin
yfir orkulindum landsins og at-
vinnulifi.
Afstaða núverandi ríkisstjórnar og fjárveitingavalds
til skólamála sýnir ekki skilning á mikilvægi þessa
málaflokks eða vilja til þess að aðlaga skólana
breyttum tímum eða bæta aðstöðu nemenda til náms
Gerður G.
óskarsdóttir/ *
skólastjóri
Neskaupstað:
SIEFNUMÖRKUN
Þau leiðu mistök, sem uröu á
framkvæmd samræmdra prófa
i 9. bekk grunnskóla i febr. s.l.
hafa orðið til þess aö skölamál
hafa verið nokkuö til umræöu aö
undanförnu, og þar viö bætist
kynleg herferö nokkurra Ihalds-
skriffinna gegn vinstri sinn-
uðum kennurum og endurbættu
námsefni og kennsluaöferöum.
Umræöan um samræmdu
prófin hefur beint sjónum
manna aö inntökuskilyröum i
framhaldsnám. Minna hefur
veriö rætt um framhaldsnámið
sjálft eöa framhaldsskólana.
Ytra skipulag grunnskóla-
stigsins eöa skyldunámsins er
nú komiö i fast form eftir setn-
ingu grunnskólalaganna 1974.
Allmiklar breytingar á öllu
innra starfieiga sér nú staö eöa
eru i undirbúningi á þessu
skólastigi. Námsefni i flestum
greinum hefur tekiö stakka-
skiptum nú á allra siöustu árum
og mörg verkefni eru i gangi hjá
skólarannsóknadeild mennta-
málaráöuneytisins. Reynt er aö
aölaga skólastarfiö breyttum
þjóöfélagsháttum. Viöhorf
skólamanna tii markmiöa skóla
eru einnig aö breytast. Nú er i
vaxandi mæli iitið á skólann
sem alhliöa uppeldisstofnun i
staö þess aö einblina á hinn
fræöandi þátt og ætla starfs-
mönnum skóla eingöngu þaö
hlutverk aö miöla þekkingu i
ákveöinnigrein meö kennslubók
aö leiöarljósiog lita eftir heima-
vinnu.
Málefni framhaldsskólastigs-
ins eru verr á vegi stödd. Þar er
ekki um neina heildarlöggjöf aö
ræöa og engin skólarannsókna-
deild, sem sinnir námsefni og
kennsluskipan. Eölilegt heföi
veriö aö strax i kjölfar grunn-
skólalaganna heföi komiö jafn
ýtarleg löggjöf um heildarskip-
an framhaldsnáms, en sú varö
ekki raunin á. Fyrsti árgangur-
inn lýkur grunnskólaprófi i vor.
Rúmir tveim mánuöir eru eftir
af skólahaldi þessa vetrar og
enn er allt i óvissu um nám
þorra þessara nemenda næsta
ár.
um jramlialds
skólastigið
er knýjandi
Flestir framháldsskólar virö-
ast ætla aö starfa meö sama
hætti og undanfarin ár. Þeir eru
alls ekki undir þaö búnir aö laga
sig aö breyttum aðstæðum. Um
leiö og skráö er I markmiöum
grunnskólans, aö ekki skuli mis-
muna nemendum, blasir viö
hróplegt misrétti á framhalds-
skólastigi. Mismunandi náms-
leiöum er stiaö sundur I aö-
greinum stofnunum og þær
njóta mjög misjafns álits i
þjóöfélaginu og mismunandi
möguleikar eru á afkomu og
frama aö námi loknu. Búiö er i
haginn fyrir ákveönar náms-
leiöir, einkum bóknám, meöan
verknám hvers konar situr á
hakanum. Fjárveitingavaldið
undirstrikar þessa mismunun
meö þvi aö kosta menntaskóla-
og verslunarskólanám aö fullu
en iönnám aðeins 50% og ætlar
misfjáöum sveitarfélögum aö
sjá um afganginn. A sama tima
tala menn fjálglega um þörf á
uppbyggingu og aukningu verk-
legrar menntunar og mikla
nauösyn á eflingu islensks iön-
aöar.
En hvernig mæta menn aö-
steöjandi vanda á komandi
hausti? Hvernig aöstaöa veröur
þeim stóra nemendahópi búin,
sem leitar i framhaldsnám I vor
aö loknu grunnskólaprófi og
gagnfræöaprófi? Hér er um
mun stærri hóp aö ræöa en vant
er, þar sem 4. bekkur fellur nú
niður.
Hinir heföbundnu framhalds-
skólar, sem fyrir eru i landinu,
menntaskólar, iönskólar og
fleiri, munu aö sjálfsögöu taka
viö þeim, sem þar rúmast.
Siöan veröur rubbaö upp ein-
hverjum námsbrautum, sem
ekki hafa mikinn tilkostnaö I för
með sér. Ljóst er, aö þar mun
einhliöa bóknám riða húsum.
Þar meö er nemendum beint
inná ákveönar leiöir, sem eru i
engu samhengi við þarfir og
þróun þjóöfélagsins. Afleiöingin
veröur sú, aö óeölilegur fjöldi
fólks mun t.d. leita eftir ýmiss
konar skrifstofustörfum meöan
skortur veröur á fólki meö verk-
lega kunnáttu til aö starfa viö
aðal framleiösluatvinnuvegi
þjóöarinnar. Mönnum ætti aö
vera ljóst, hvaö slikt hefur i för
með sér. 011 uppbygging krefst
undirbúnings og þar ætti mennt-
un aö vera efst á blaöi. Ungling-
arnir þurfa aö öölast menntun
til ákveöinna starfa, en jafn-
framt allmikla alhliöa menntun
svo þeir séu færir um að fylgja
eftir hinum hrööu breytingum
og framförum i þjóöfélaginu.
Meö forgangi bóknáms er
nemendum lika hróplega mis-
munaö eftir stéttum. Þaö er
mun auöveldara aö fást viö
hluti, sem maður þekkir heiman
aö og hefur áöur haft nasasjón
af. Þvi eru unglingar frá heimil-
um verkafólks oft verr i stakk
búnir til þess að hefja
framhaldsnám innan núverandi
skólakerfis en t.d. börn emb-
ættismanna. Þeir finna ekki i
skólanum samsvörun viö þaö
umhverfi, sem þau eru i snert-
ingu viö. Hér er um stéttamis-
munun aö ræöa og skeröingu á
lýöréttindum, sem bæta veröur
úr.
Þvi má heldur ekki gleyma,
aö skólaganga kostar peninga.
Fólk úr alþýöustétt á erfiöara
meö aö sækja nám en hinir efn-
aöri, einkum þeir sem bila úti á
landsbyggöinni og þurfa að fara
aö heiman til náms.
Menntamálaráðuneytið hefur
nú nýlega sent frá sér erindi til
aö kanna hug nemenda i 9. og 10.
bekk til framhaldsnáms og til-
búiö er lagafrumvarp um
framhaldsskólastigiö, sem þó
mun aöeins ætlaö til kynningar,
en æskilegt heföi veriö aö slik
lög hlytu afgreiöslu þegar á
þessu þingi, svo línurnar
skýröust sem fyrst. t lögum um
skólakerfi frá 1974 er reiknaö
með, aö samræmt framhalds-
skólastig rúmi allar námsbraut-
ir milli grunnskóla og háskóla,
ennámiö megi svo stunda ýmist
i sérskólum, sem aöeins gefa
kost á einni námsbraut,eöa fjöl-
brautaskólum, þar sem völ
verður á fleiri námsbrautum
meira eöa minna samtengdum.
Nokkrir framhaldsskólar hér
á landi starfa eftir áfangakerfi;
nám i ákveðinni grein i eina önn
(hálfan vetur) gefur ákveöinn
stigafjölda. Nemendur velja sér
greinar i samræmi við væntan-
legt lokamarkmið. Akveöinn
stigafjöldi i námsbraut gefur
tiltekiö lokapróf.
Meö þessu er gerö tilraun til
aö brúa það bil, sem nú er milli
ýmiss konar framhaldsnáms.
Nemendur á annars ólikum
námsbrautum geta sótt sam-
eiginlega tfma i ákveðnum
námsgreinum. Kerfiö er
sveigjanlegt, auðvelt er aö
skipta um braut þar sem stig af
einni braut koma aö gagni á
annarri. Þaö er mjög mikil-
vægt, þar sem fæstir unglingar
eru i stakk búnir viö lok grunn-
skóla aö hugsa af festu um
starfsval til frambúöar.
Persónuleiki þeirra er enn i
mótunogþeir hafa vartáttaö sig
á eigin getu, löngunum og hæfi-
leikum.
1 sliku kerfi á aö vera auövelt
aö tengja bóklegt og verklegt
nám. Skapa þarf verknáminu
viöunandi aöstööu og meta þaö
til jafns viö bóknám. Ekki er
óeölilegt aö eitthvert verklegt
nám veröi liöur I námsefni allra
brauta. Verklagni og verksvit
eru ómetanlegir þættir i dag-
legu lifi, hver svo sem aöal-
starfsvettvangur manna er. Þvi
þurfa allir nemendur aö hljóta
verklega þjálfun hvort sem þeir
stefna aö háskólanámi eöa ekki.
Hæfileika á verklegu sviöi ber
aö virða jafnt sem andlega hæfi-
leika.
Meistarakerfi iönnáms hlýtur
aö hverfa, en i staö þess aö
koma verknámsskólar og
starfsþjálfun úti i atvinnulifinu
undir stjórn og eftir skipulagi
skólanna sjálfra.
Meö fjölbrautakerfi aukast
möguleikar dreifbýlisins til þess
að koma á fót framhaldsnámi. 1
fámennum byggðarlögum
veröur þess aö sjálfsögöu ekki
kostur aö reka margar brautir
samtimis, en meö uppbyggingu
skólamiöstööva, sem veiti for-
ystu, og góöri samvinnu milli
skóla. svo og verkaskiptingu
milli byggðarlaga.ætti aö mega
þoka framhaldsnámi áfram á
allmörgum stööum úti um land.
Hugsanlegt er aö nemandi taki
byrjunaráfanga einhvers náms
i sinni heimabyggð, en ljúki
námi sinu annars staöar i fjöl-
brautaskóla eöa sérskóla.
Aöhald og gagnrýni er skólun-
um nauösynleg, en þvi má ekki
gleyma, aö allar endurbætur
kosta fé. Námsskrár verða ekki
samdar, kennslubækur ekki
endurskoðaðar eöa skrifaöar og
menntr.n kennara ekki haldiö
viö með kennaranámskeiðum
nema fjárveitingavaldið veiti til
þess fé. Afstaöa núverandi
rikisstjórnar og fjárveitinga-
valds til skólamála sýnir ekki
skilning á mikilvægi þessa
málaflokks eöa vilja til þess aö
aölaga skólana breyttum timum
eða bæta aðstööu nemenda til
náms. T.d. hefur menntamála-
ráöuneytinu veriö neitaö um
fjárveitingar til námsskrár-
geröar og endurskoðunar náms-
efnis á framhaldsskólastigi
undanfarin þrjú ár, og f járveit-
ingar til skólarannsóknadeildar
hafa verið stórlega skornar
niður, svo ekki verður unnt að
halda áfram verkum, sem hafin
eru, hvaö þá að byrja á nýjum.
Skólamál eru þáttur i sam-
neyslu. Þess er vart aö vænta aö
flokkur eins og Sjálfstæöisflokk-
urinn, sem lýst hefur yfir þvi,aö
hann vilji draga sem mest úr
samneyslu, efli skólahald á
breiöum grunni. Menntamála-
ráöherrann sjálfur kvartar yfir
litlum fjárveitingum til skóla-
mála. svo aö ekki ræöur
Framsókn miklu i samstarfinu
á þessu sviöi frekar en öörum.
Neskaupstaö 20.3.1977
Geröur G. óskarsdóttir.