Þjóðviljinn - 03.04.1977, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. aprll 1977
Fram að páskum seljum við ýmsar gerðir
af gólfteppum—bæði ullarteppi
og gerfiefni—með 20% afslætti
Einnig ýmsar gerðir af bútum með miklum afslætti
Opið til kl. 7 ó
föstudögum.
Lokað á laugardögum.
húsiö
Hringbraut 121
Jón
Loftsson hf.
Símar: 10600 — 28603
Byggung — Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn
4. april að Hótel Esju kl. 20,30
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Birgir Isleifur Gunnarsson kynnir skipulags-og lóðamál.
4. Þorvaldur Mawby formaður félagsins kynnir framkvæmdir við
Eiðsgranda.
BYGGUNG S.F.
Hagamel 53, Rvk. — slmi 2-66-09
i 15% verðlækkun
1 á úrum vegna afnáms 18% vörugjalds.
fiL Century Quartz — úr
Hjá okkur er nákvæmni og stundvísi i hávegum höfö, þessvegna
bjóöum viö fimm mismunandi geröir af Century rafeinda-úrum I
stálkössum meöstálkeöjuoghertugleri. Veröfrá 19.100 — 20.460 kr.
Bf Century Ur handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og
fallegt útlit.
Mikið úrval af fermingarúrum.
■ Hermann Jónsson úrsm.
i Lækjargötu 2 simi 19056 og
Veltusundi 3 sími 13014.
Danski rithöfundurinn
THORKILD BJÖRNVIG
heldur fyrirlestur i Norræna húsinu
þriðjudaginn 5. april kl. 20:30 sem nefnist
„Identiteten hos Martin A. Hansen og
Karen Blixen.”
Verið velkomin
Norræna húsið
NORRÆNA
HÚSIÐ
Piparostur
Nýr ostur að erlendri fyrirmynd.
Ostur sem íslenskir sælkerar hafa beðið eftir
með óþreyju.
Piparostur er mjúkur ábætisostur
þakinn svörtum piparkornum,
» sem gefa honum hið eftirsótta heita bragð.
i Gerið svo vel - og verði ykkur að góðu.
ostur er veizlukostur