Þjóðviljinn - 03.04.1977, Síða 16

Þjóðviljinn - 03.04.1977, Síða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. aprll 1977 enn breytum viö til batnaðar. Við höfum bætt við tveimur færibandaafgreiðsluborðum, þannig að þau eru nú orðin fjögur. Er þetta gert í þeim tilgangi að veita viðskiptavinum vorum betri þjónustu. Fljótari afgreiðsla — Minni bið. Komið og sannfærist. Einnig höfum við sett upp nýjar og glæsilegar hillur undir brauðvörur, sultur, matarolíur og fl. Komið og kaupið heilsuvörurnar úr nýjum, laglegum hillum. Kaupgarður á leiðinni heim. Kaupgardur Smiöjuvegi 9, Kópavogi vasa- tölvan er eftirsótt fermingargjöf 508 AD með minni, kvaðratrót, Pi, sjálfvirkum konstant, prósentu og fljótandi kommu. 408 AD án minnis. BROTHER vasatölvan er ódýr, hand- hæg og falleg. BORGARFELL HF. Skólavörðustíg 23. Sími 11372. 408AD 508AD LÍV Afsláttur á sumarferðum Stjórnir Verzlunarmannafélags Reykjavlkur og Landssam- bands Islenzkra verzlunarmanna, hafa samiö viö feröaskrif- stofurnar Sunnu og Samvinnuferöir um 6.000 kr. afslátt, fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra I sumarleyfisferöir. 50% af- sláttur er veittur fyrir börn innan 12 ára. Allar nánari upplýsingar veita feröaskrifstofurnar, Sunna I sím- um 16400, 12070, Samvinnuferöir I slma 27077 Verzlunarmannafélag Reykjavlkur, Landssamband islenzkra verzlunarmanna Höfum fengið mikið úrval af nýtízku FESTUM frá Vestur-Þýzkalandi í fallegum gjafaumbúðum H.A. TULINIUS heildverzlun, símar 11451 og 14523. Innkaupa- stjórar Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlun- arbanka íslands hf. þann 26. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutafé fyrir árið 1976 frá innborgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefir verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu eru hluthafar beðnir að hafa samband við aðalgjaldkera bankans. Reykjavik, 1. april 1977 LAMYpenni er vel valin íermingargjöf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.