Þjóðviljinn - 03.04.1977, Side 18

Þjóðviljinn - 03.04.1977, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. aprll 1977 0 útvarp /unnucJagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I síman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur á Blönduósi. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: „Sjá morgunstjarnan blikar bliö” a. Fantasia eftir Dietrich Buxtehude. Hans Heintze leikur á orgel. b. Kantata nr. 1 eftir Johann Sebastian Bach. Gunthild Weber, Helmut Krebs og Hermana Schey syngja með Mótettukór og Fllharmoniu- sveit Berlinar. Stjórnandi: Fritz Lehmann. 11.00 Messa i Hafnarfjarðar- kirkju (Hljóör. á sunnud. var) Prestur: Séra Garöar Þorsteinsson prófastur. Organleikari: Páil Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiöingar um, hvers vegna Jón Sigurösson var ekki á þjóöhátiöinni 1874 Lúövik Kristjánsson rithöf- undur flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá landsmóti Isienskra barna- kóra Ellefu barnakorar syngja á tónleikum I Há- skólabiói 20. mars. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 15.15 „Lifiö er saltfiskur” Fyrsti þáttur: Netaróður meö m/b Jóhannesi Gunn- ari GK 268. Umsjónarmaö- ur: Páll Heiöar Jónsson. Tæknimaöur: Þorbjörn Sigurðsson. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldraö viö á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræöir við Grundfiröinga; annar þáttur. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhlíö” eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona lýkur lestrinum (10). 17.50 Miöaftanstónleikar a. Flautusónata eftir Jean Baptiste Loeillet. Mia Loose leikur á flautu, Hans Bol á gömbu og Raymond Schroyens á sembal. b. Sönglög eftir Giacomo Mey- erbeer. Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur. Karl Engels leikur á pianó. c. Pianótrió nr. 4 i E-dúr eftir Joseph Haydn. Triest-trfóiö leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maöurinn sem borinn # sjónvarp /unnucJcigui 18.00 Stundin okkar. I Stund- inniokkar i dag veröur sýnd síöasta myndin um Amölku skógardis og lýst fuglum sem „fljúga” i vatni,en þaö eru mörgæsir. Slöan er my.nd um Davíö og hundinn hans, Goliat. Blóöbankinn, saga eftir Einar Loga Ein- arsson, og loks kynnir Vign- ir Sveinsson fjóra unga poRphljómlistarmenn. Um- sjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Mar- grét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Kvikmyndaþáttur. Fjallaö er litillega um kvik- var til konungs” leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Ti- unda leikrit: Höföingjar þessa heims. Helstu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gisli Halldórs- son, Gunnar Eyjólfsson, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik -Haraldsson, Erlingur Glsla- son, Róbert Arnfinnsson og Arnar Jónsson. 20.15 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur I útvarpssal. Hljómsveitarstjóri: Karst- en Andersen. Einleikari á víólu: Ingvar Jónasson. Konsert fyrir viólu og hljómsveit eftir Grazynu Bacevicz. 20.35 Feneyjar. Friðrik Páll Jónsson tók saman dag- skrána,sem fjallar um sögu borgarinnar og legu. Rætt er við tvo málsmetandi Feneyinga um nútimaviö- horf. Flutt tónlist eftir Viv- aldi, svo og bátssöngvar. Meðflytjandi Friöriks Páls er Pétur Björnsson. 21.15 Pianósvita eftir Herbert H. Agústsson. Ragnar Björnsson leikur. 21.30 Ritmennt Islendinga fyr- ir kristni.EinarPáisson les kafla úr bók sinni „Timan- um og eldinum” 1 tilefni af nýlegum fornleifafundi á Grænlandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir Dagskrárlok. mónudagyf 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Omólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartar- son flytur (a.v.d.v.) Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les framhald sögunnar „Stráks á kúskinnsskóm” efþr Gest Hanson (3). Tilkynningar kl.9.30. Létt lög miiliatriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Einar Þorsteinsson héraös- ráöunautur talar um áburö og ræktun. tslenskt málkl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Rauch og Sin- fóniuhljómsveitin i Prag leika Pianókonsert nr, 2 i A- dUr eftir Franz Liszt: Václ- av Smetácek stj./Tékkn- eska Filharmoniusveitin leikur „Hádegisnornina”, sinfóniskt ljóö op. 108 eftir Antonin Dvorák; Zdenek myndagerö, sagt frá is- tenskri textun biómynda, og minnst á nokkrar páska- myndir kvikmyndahús- anna. Umsjónarmenn Er- lendur Sveinsson og Sigurö- ur Sverrir Pálsson. 21.25 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Blik ur á lofti. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 22.15 Frá Listahátfö 1976. Bandariski óperusöngvar- inn William Walker syngur vinsæl lög Ur ameriskum söngleikjum. Viö hljóöfæriö Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrtqi. 22.35 Aö kvöldi dags. Arni Sigurjónsson guöfræöingur flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok mónudaguf 20.00 Fréttir og veöur, 20.00 Auglýsingar og dagskrá. Chalabala stj./ Sinfóniu- hljómsveitinIDallas,kór og Alfred Mouledous pianó- leikari flytja „Prómeþeus- eldljóð” op. 60 eftir Alex- ander Skrjabin-, Donald Jo- hanos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Veðurfregnir og frettír. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigurstein- dórsson les (10) 15.00 Miðdegistónleikar: is- lensk tónlist a. Svita fyrir strengja sveit eftir Arna Björnsson. Hljómsveit Rik- isUtvarpsins leikur, Bohdcm Wodiczko stj. b. íslensk þjóölög. Guðmundur Guö- jónsson syngur. Atli Heimir Sveinsson leikur á planó. c. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lágfiölu og Þorkell Sigur- björnsson á pianó. d. Hug- leiðingar um islensk þjóölög eftir Franz Mixa. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Undarleg atvik.Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 06.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn MagnUs Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guörún Stephensen sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón A. Gissurarson fyrrum skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Fyrir utan gluggann minnJón Pálsson les frum- ort ljóö. 20.40 <Jr tónlistarlffinu. Þor- steinn Hannesson stjórnar þættinum 21.10 Sónata nr. 9iE-dúrop. 14 nr. 1 eftir BeethovenSvjato- slav Rikhter leikur á planó. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (47). Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 22.50 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands I Háskóla- biói á fimmtud. var, — siö- ari hluti. Hljómsveitar- stjori: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sheila Arm- stronga. Sendibréfsatriöi Ur óp. „Évgeni Onégin” eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Capriccio Espagnol op. 34 eftir Nikolaj Rimský- Korsakoff. Jón MUli Ama- son kynnir tónleikana. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.30 tþróttir. 21.10 EiturlyfjaböliðJl þessari bandarisku mynd er sýnt með dæmum, hvernig yfir- völd i Kolomblú hafa brugö- igt viö sivaxandi böli af völdum eiturlyfjasala. Þýö- andi ogþulur Jón 0,Edwald 21.40 65. grein lögreglusam- þykktarinnar. Sjónvarps- kvikmynd eftir Agnar Þórö- arson. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Leikendur: Valur Gislason, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Jón Sigurbjörns- son, Hörður Torfason, Sig- mundurörn Arngrimsson o. fl. Kvikmyndataka Þórar- inn Guönason. Hljóöupp- taka Oddur GUstafsson. Klipping Ragnheiöur Valdi- marsdóttir. Leikmynd Jón Þórisson og Gunnar Bald- ursson.Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aöur á dag- skrá 19. mai 1974. 22.40 Dagskrárlok. f LKIKFfiLAG3i« REYKIAVIKUR N SKJALDHAMRAR i kvöld Uppselt Skirdag kl. 20.30. SAUMASTOFAN þriöjudag uppselt STRAUMROF 7. sýning miövikudag. Hvit kort gilda. Miðasalan i Iönó kl 14 til 20.30 Simi 16620 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI Miövikudag kl. 20.30 Sföasta sinn Miðasalan i Austurbæjarbiói hefst mánudag kl. 16, simi 11384 Lœriö skyndihjálp! RAUÐI KROSS ÍSLANDS ÞJÓDLEIKHUSIÐ DÝRIN t HALSASKÓGI i dag kl. 14. Uppselt LÉR KONUNGUR i kvöld kl. 20 YS OG ÞYS UTAF ENGU listdanssýning Danshönnuður: Natalja Konj- us Tónlist: Tikhon Khrennikov Dansarar: Marius Liepa frá Bolshoy-leikhUsinu, Þórarinn Baldvinsson og íslenski dans- flokkurinn. Frumsýning skirdag kl. 20. 2. sýning 2. páskadag kl. 20, Handhafar frumsýningar- korta og aögangskorta athugið aö þetta er listdanssýningin sem kort yöar gilda aö. Litla sviðið: ENDATAFL i kvöld kl. 21 miðvikudag kl. 21 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. ^ BÓKARI Óskum eftir að ráða mann til framtiðar- starfa við bókhaldsstörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyr- ir 15. þ.mán. Samband isl. samvinnufélaga. Utboð — Málning Tilboð óskast i inni- og úti- málningu við dvalarheimilið Höfða Akranesi. Útboðs- gögn eru afhent á Verkfræði og teiknistof- unni s/f Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Skilafrestur til- boða er til 22. april n.k. Stjórn dvalarheimilisins Höfða Akranesi. Utboð — Innréttingar Tilboð óskast i smiði og uppsetningu inn- réttinga i dvalarheimilið Höfða, Akranesi. tJtboðsgögn eru afhent á verkfræði og teiknistofunni s/f Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Skilafrest- ur tilboða er til 22. april n.k. Stjórn dvalarheimiiisins Höfða Akranesi. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar til starfa á flestar deildir Borgarspitalans. Hlutavinna kemun til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sum- arafleysinga. Sjúkraliðar \ Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga á Borgarspitalann. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu i sima 81200. Reykjavik, 1. april 1977. BORGARSPÍTALINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.