Þjóðviljinn - 03.04.1977, Síða 19
Sunnudagur 3. aprll 1977 ÞJÓDVIUINN — 19 SIDA
hafnarbíó
••
Blaöaummæli:
Benji er ekki aöeins taminn
hundur, hann er stórkostlegur
leikari.
Benji er skemmtilegasta fjöl-
skyldumynd sem kannski
nokkru sinni hefur veriö gerö.
Þaö mun vart hægt aö hugsa
sér nokkurn aldursflokk, sem
ekki hefur ánægju af Benji.
íslenskur texti
Sýnd kl 1.3.5.7.9. og 11
MORÐSAGA
Kvikmynd
R«v,n .0,1«'
iinbad og sæfararnir
ISLENSKUR TEXTI
Afar spennandi, amerisk
ævintýrakvikmynd t litum um
Sinbad sæfara og kappa hans.
Aöalhlutverk: John Phillip
Law, Caroline Munro
Sýnd kl. 2 og 4.
Bónnuö innan 12 ára.
tónabíó
Sfmi 31182
Allt/ sem þú hefur viljaö
vita um kynlífið/ en hef-
ur ekki þorað að spyrja
um.
Sprenghlægileg gamanmynd
gerö eftir samnefndri met-
sölubók dr. David Reuben.
Leikstjóri: Woody Allen
Aöalhlutverk: Woody Allen,
John Carradine.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9._
Barnasýning kl. 3
Lina langsokkur r suður-
höfum
flllS’TURBtJAKBIII
i klóm drekans
Enter the Draqon
itíS
Kapphlaupiö um gullið
apótek
islensc fkViK iiiyno •• ni
um og a breiðljaldi.
Aðalhlulverk: Guðrún
Asmundsdóttir, Steindór
Hjörleilsson, Þóra Sig-
urþórsdóttir.
Synd kl. 6, 8 og 10
flönnuð yngri en 16 ara.
Hækkað verð
Miðasala frá kl. 1.
Nú er siöasta tækifæriö aö sjá
þessa æsispennandi og lang-
bestu karate-mynd, sem gerö
hefur veriö.
Aöalhlutverk: Karatmeistar-
inn Bruce Lee.
Bönnuö innan 16 ára.
ATH: Myndin veröur sýnd aö-
eins yfir helgina.
Tjarnarbær
Mynd Oskars Gíslason-
ar
Reykjavikurævintýri
Bakkabræðra
veröur sýnd I dag sunnudag,
kl. 3.
Miöasala frá kl. 1.
Hörkuspennandi og viöburö-
arfkur, nýr vestri meö
fslenskum texta.
Mynd þessi er aö öllu leyti tek-
in á Kanaríeyjum.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 grinkarlar
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa meö Gög og Gokke,
Buster Keaton og Charley
Chase.
Barnasýning kl. 3,
Sföasta sinn
Slmi 22140
Frönsk kvikmyndavika
On s'est trompe d'his
toire d'amour
Ekki rétta ástarsagan
Leikstjóri: Jean Louis Bertuc-
celli
Leikarar: Francois Perrin,
Coline Serreau
Sýnd kl. 5
La mort d'un guide
Dauði leiðsögumanns
Leikstjóri: Jacques Ertaud
Leikarar: Victor Lanoux,
Georges Claisse Sýnd kl. 7
La meilleure facon de
marcher
Besta leiðin til að ganga
Leikstjóri: Claude Miller
Leikarar: Patrick Dewaere,
Christine Pascal, Claude
Pieplu sýnd kl. 9.
Barnasýning kl. 3
Emil í Kattholti og gris-
inn
Stáltaugar
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd meö
ÍSLENSKUM TEXTA
Sýnd kl. 5 og 9
Rúmstokkurinn er
þarfaþing
Ný, djörf dönsk gamanmynd I
'tum.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 óra.
Sýnd kl. 7.
RASöio
Orrustán um Midway
&7lTiTiL't
Hffll
CHARLTON HESTON
HFNRY FflMriA
Ný bandarlsk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustuna um valda jafnvægi á
Kyrrahafi I slöustu heims-
styrjöld.
ISLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3
Heiöa
Mjög falleg og góö barna
mynd.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavík
vikuna 1. april til 7. april er i
Borgar Apóteki og Reykjavík-
ur Apóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una á strtmudögum, helgidög-
um og almennum frldögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og
sunnudaga er lokaö.
Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar-
fjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aöra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Tannlæknavakt I Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspltalans.
Sími 81200. Siminn er orik«n
allan sólarhringinn.
Kvöid- nætur og helgidaga-
Varsla, sfmi 2 12 30.
dagbók
bilanir
Slökkviliö og sjúkrabHar
I Reykjavik — slmi 1 11 00
Kópavogi — slmi 1 11 00
i Iiafnarfiröi — Slökkviliöiö
slmi 5 11 00 — Sjúkrabíll slmi
5 11 00
lögreglan
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavlk og
Kópavogi I slma 18230 I Hafn-
arfiröi I slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477
Sæimabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofjiana
Sfmi 27311 svarar alia Viirka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
Tárdegis og á helgidögum e
svaraö allan sólarhringinn.
krossgáta
Lögreglan I Rvik — slmi
1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan f Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitaflnn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspltalinn alla daga kl.
15-16 ög” 19-19:30. Barnaspltali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga laugardága kl. 15-17
sunnudaga kt’ 10-11:30 og 15-17
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15.30-16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavfk-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspltali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16 Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kieppsspltalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir.
samkomulagi.
Grensásdeiid kl. 18:30-19:30,
alla daga laugardaga og
sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvftaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga,
X)g sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vffilsstaöir: Daglega 15:15-
16:15 og kl. 19:30-20.
A FLOTTA
Lárétt: 1 tón skáld 5 spil 7
samstæðir 9 bindi 11 klæbi 13
risa 14 án 16 rugga 17 merki 19
Lóðrétt: 1 guð 2 bardagi 3 llát
4 hljóð 6 ýkt 8 tunnu 10 svað 12
hviða 15 gagn 18 átt
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 beygja 5 læk 7 kaus 8
ól 9 rista 11 lm 13 nýtt 14 lóa 16
atbeini
Lóðrétt: 1 búkolla 2 ylur 3
gæsin 4 jk 6 klatti 8 ótt 10 sýki
12 mót 15 ab
bridge
Noröur:
• A6432
* DG9
♦ A4
* AD5
Suöur:
ó 5
V AK1042
♦ 532
* KG63
Ef viö teljum slagina okkar,
sjáum viö, aö þeir eru aöeins
ellefu. Tólf getum viö fengiö
meö því aö trompa tigul i
blindum, en þá þurfum viö aö
gefa tigulslag fyrst, og ekki
dugar þaö i alslemmu. En ef
viö lltum á spiliö frá blindum,
sjáum viö, aö viö getum
trompaö spaöa fjórum
sinnum og fáum þrjá slagi
á hjarta (DG9), fjörar
trompanir, einn slag á spaöa
og einn á tlgul, og aö lokum
fjóra slagi á lauf, en þetta eru
samtals þrettán slagir. Spiliö
gengur þannig fyrir sig: ViÖ
tökum spaöaútspiliö meö ás og
trompum spaöa. Næst spiium
viö laufi á drottninguna og
trompum spaöa meö tlunni.
Inn á laufás og trompum
spaöa i þriöja sinn meö ásn-
um. Nú förum viö inn i blind-
an á tigulás, og trompum siö-
asta spaöann meö hjartakóng.
Þá er eftir:
ÍDG9
♦ 5
1 KG
Nú spilum viö litla hjartanu,
tökum trompin og eigum tvo
siöustu á KG I laufi. Vissulega
veröur hjartaö aö liggja 3-2 og
laufiö ekki verr en 4-2 , en
þetta er eini möguleikinn, og
hann blasir viö, svo framar-
lega sem viö lltum á spiliö frá
sjónarmiöi blinds.
söfn
SIMAR 11798 OC 19833.
Sunnudagur 3. aprii
Kl. 10.30. Gengiö frá Hvera-
dölum um Lágaskarö aö
Raufarhólshelli, litiö inn i
hellinn i lok göngunnar. Far-
arstjóri: Siguröur B. Jó-
hannesson. Verö kr. 1000 gr.
v/bilinn.
Kl. 13.00. Stór Reykjafell og
nágrenni. Fararstjóri: Hjalti
Kristgeirsson, Verö kr. 1000
gr. v/bilinn.
Fariö frá Umferöarmiöstöð-
inni aö austanveröu.
Feröafélag islands.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar.
Fundur veröur haldinn mánu-
daginn 4. aprll I fundarsal
kirkjunnar kl. 8:30. Kvik-
myndasýning og fleira. Rætt
veröur um spilakvöldiö sem
haldiö veröur á Hótel Esju
föstudagskvöldið 15. aprll —
Stjórnin
Sjálfsbjörg Reykjavfk
Spilum I Hátúni 12 þriöjudag-
inn 5. aprll kl. 8:30 stundvls-
lega. — Nefndin.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavfkur
Fræðslufundur veröur mánu-
daginn 4. aprll kl. 20:30 I Mat-
stofunni Laugavegi 20 B. Er-
indi: Dr. Jón óttar Ragnars-
son. Breytingar á neysluvenj-
um islendinga.
Borgarbókasafn Reykjavfk-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös 12308 I út-
lánsdeild safnsins. — mánud.-
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
16. LOKAÐ A SUNNUDÖG-
UM.
Aöalsafn — lcstrarsalur,
Þingholtsstræti 27, slmar
aöaisafns. Eftir kl. 17 s.
27029.Opunartimar 1. sept. —
31. mai. — Mánud.-föstud. kl.
9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud.
kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29 a, simar
aöalsafns. Bókakassar lánaöir
skipum heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. — Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Bókin heim.— Sólheimum 27,
simi 83780. — Mánud.-föstud.
kl. 10-12. — Bóka og talbóka-
þjónusta viö fatlaöa og sjón-
dapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, slmi 27640. — Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn slmi 32975. Op-
iö til almennra útlána fyrir
börn. — Mánud. og fimmtud.
kl. 13-17.
Bústaðasafn— Bústaöakirkju,
simi 36270. — Mánud.-föstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókabllar — Bskistöö i Bú-
staöasafni, slmi 36270. —
UTIVISTARFERÐIR
brúðkaup
Viö skulum enda vikuna á
þætti ætluöum hinum almenna
spilara, og lita aöeins á fyrir-
bæri sem kallaö er öfugur
blindur. Stundum þarf sagn-
hafi aö vippa sér yfir I sæti
blinds og horfa á spiliö þaöan,
til aö sjá vinningsleiöina.
Hvernig vinnum viö til dæmis
sjö hjörtu á þetta spil: (útspil
spaöakóngur)
félagslíf
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur veröur þriöjudaginn 5.
april i Sjómannaskólanum kl.
8:30.Guöbjörg Kristjánsdóttir
listfræöingur kemur á fundinn
og kynnir list i máli og mynd-
um, — Stjórnin.
Sunnud. 3/4.
Kl. ll, Geitafellmeö Einari Þ.
Guöjohnsen eöa óseyrartangl
meö Siguröi Þorlákssyni
(gengiö frá Hrauni til Þor-
lákshafnar). VerÖ 1200 Kl. 13,
Um ölfus, m.a. komiö að
Grýtu i Hverageröi og gengið
um Flesjar utan Þorlákshafn-
ar. Fararstj. Stefán Nikulás-
son Verö 1500 kr., frltt f. börn
m. fullorönum.
Páskar, 5 oagar.
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli I
góðu upphituöu húsi, sund-
laug, ölkelda. Gönguferöir viö
allra hæfi um fjöll og strönd;
m.a. Snæfellsjökull, Helgrind-
ur, Búöahraun, Arnarstapi,
Lóndrangar, Dritvik o.m.fl.
Kvöldvökur, myndasýningar.
Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson o.fl.
Farseölar á skrifst. Lækjarg.
6, slmi 14606. Ctivist.
Nýlega voru gefin saman f
Langholtskirkju af séra
Kristjáni Val Ingólfssyni.
Steingeröur Védis Stefáns-
dóttir og Halldór Torfason.
Heimili þeirra er aö Rauða-
geröi 66. Rvk. — Ljósmynda-
stofa Þóris.
Eftir Robert Louis Stevenson
Þegar dimmt var orðið af nóttu héldu
þeir flóttanum áfram og tókst að
komast óséðir á sveitabæ þar sem póli
tískir félagar Alans bjuggu. Sagan af
morðinu hafði þegar borist þangað og
orðið til þess að menn flýttu sér að
búast undir húsrannsókn. Flótta-
mönnunum var tekið af alúð.en ekki var
hægt að veita þeim húsaskjól þar sem
þúist var við hermönnum á hverri
stundu. Davið var eftirlýstur f yrir aðild
að morðinu. Hann var f ærður í ný föt og
þrátt fyrir skinandi fátækt veittu ábú-
endur þeim allt sem þeir máttu án vera.
En húsbóndinn var tilneyddur að gera
sér upp þátttöku í eltingarleiknum við
morðingjana.
Jæja< þá er Loðinbarði loksins
orðinn þægur og góöur. Farðu nú
beint heim til þin. — Heldurðu að
hann rati heim Mikki? Vertu ekki
hrædd um það, Magga. Hann rat-
ar heim til sín.
En hvaö gengur nú að
honum. Er apinn að verða
vitlaus. Láttu ekki svona
Loðinbarði. Hvað er
það, sem hann hefur
fundið þefinn af? Hann
leggur af stað inn f
skóqinn og fer nú hratt.
Ralii
klunni
— Bravó, Kalli, við erum á réttri leið,
þetta er bátskríli bakskjöldunnar, en
hún er að visu viösfjarri.
— Nú hef ég bundið kriliö, Kalli.
— Fint, nú þurfum við ekki að róa
meira, viðgetum dregiðokkur áfram
og nálgast skipið.
— Ég verð að setja bandið i belginn
þinn, Palli, annars fyllir það bátinn
og allt fer úr böndunum,