Þjóðviljinn - 03.04.1977, Side 22

Þjóðviljinn - 03.04.1977, Side 22
22 — SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. aprn 1977 Frakkland Framhald af 5. siöu. tilgangi vitanlega aö réttlæta framboö sitt þar og geta siöar eignaö sér þennan „sigur” sem hann hugöist vinna auöveldlega. En þrátt fyrir haröa kosninga- baráttu hans unnu vinstri flokkarnir ein f jögur prósentustig i Paris, þeir héldu öllum þeim hverfum borgarinnar, sem þeir höföu áöur haft, og unnu eitt til viöbótar. Þannig má segja aö vinstri menn hafi næstum þvi átt jafn- mikinn þátt i aö sigra d’Ornano og fylgismenn hans I Paris og Chirac sjálfur! En af Chirac er þaö aö segja aö árangur hans i höfuöborginni var ekki mjög glæsilegur. I fyrri umferöinni fengu listar hans 26% atkvæöa en listar d’Ornanos 22%. Þetta var slæleg frammistaöa hjá Chirac, þegar þess er gætt hvilikt höfuö- vigi gaullista Parishefur veriö. En i seinni umferöinni voru listar Chiracs viöast einir eftir i framboöi gegn vinstri mönnum, en I þeim hverfum þar sem „ornanistar” höföu unniö sér rétt til framboösins sáu vinstri menn um aö fella þá. A þennan hátt ' fékk Chirac næstum þvi hreinan meirihluta i nýkjörinni borgar- stjórn Parisar og þeir fáu fylgis- menn d’Ornano sem náöu kjöri eiga ekki á ööru völ en aö styöja hann. Þótt Chirac hafi komiö ár sinni ■ svo vel fyrir borö aö hann getur i áróöri sinum haldiö þvi fram, aö þessi naumi sigur hans yfir d’Ornano sé stórsigur hans yfir vinstri fylkingunni, hefur hann samt takmarkaöa ástæöu til aö vera ánægöur. Eitt atriöi I kosn- ingabaráttunni, sem menn hafa kannske ekki veitt nægilega athygli, er gott merki um þaö hvernig andrúmsloftiö er aö breytast I höfuöborginni: margir skyldu ætla aö frambjóöandinn Chirac i höfuövígi gaullista heföi lagt mikla áherslu á þaö I kosn- ingabaráttunni aö benda á framkvæmdir flokksmanna sinna I Paris undanfarin ár, hraöbraut- ir, skýjakljúfa og miklar bygg- ingar af öllu tagi — og kannske gefiö út um þaö „bláa bók” meö litmyndum. En þaö var ööru nær. Chirac sá þaö vel af innsæi sinu aö best var aö minnast sem minnst á þetta. Hann fór sér aö visu hægt, þvi aö hann gat ekki ráöist beirilinis á gamla bæjar- fulltrúa sem voru á haus eigin Ljósmyndastofa AMATÓR LAUGAVEGI 55 & 2 27 18 Hef tU sölu allar gerðir og stærðlr fasteigna Logniannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON Styrkið neyðarvamir RAUÐA KROSS fSLANDS Ert þú félagi i Rauða krðssinum? Deildir fólagsins eru um land allt. RAUÐIKROSS ÍSLANDS „ listum og höföu persónufylgi I borginni, en gaf þó i skyn aö önn- ur stefna myndi tekin upp. D’Ornano gekk hins vegar enn lengra; hann gagnrýndi harölega stefnu borgarstjórnar Parisar undanfarin ár — og hikaöi ekki viö aö benda á ábyrgö gaullista á henni — og boöaöi hreina um- hverfisverndunarstefnu, sem braut i bága viö allt sem gert haföi veriö i Paris i langan tima: verndun garöa og gamalla hverfa, og minni bilamenningu. Þótt þannig kvæöi viö nýjan tón i ræöum beggja frambjóöenda stjórnarflokkanna uröu úrslitin samt á þá leiö aö listar um- hverfisverndunarmanna fengu aö meöaltali 10% atkvæöa i fyrri umferö kosninganna (i sumum hverfum náöu þeir 13%) og söfn- uöust þau atkvæöi gjarnan á lista vinstri manna i seinni umferö- inni. Þrátt fyrir „sigur” Chiracs bendir þetta allttilþess aö stefna gaullista I höfuöborginni hafibeö- iö skipbrot, og vilji Chirac tryggja framtiö sina hlýtur hann aö taka tillit til þess. Vídtæk áhrif Ekki er nokkur vafi á þvi.aö úr- slit kosninganna muni hafa viö- tæk áhrif á franskt stjórnmálalif á næstunni, og hefur þaö þegar komiö I ljós. Þaö þarf naumast aö taka þaö fram aö þau munu mjög styrkja samvinnu vinstri flokk- anna og þá menn, sem aö henni hafa stuðlaö. Þannig eru þau mikill persónulegur sigur fyrir Francois Mitterrand, sem hefur barist fyrir einingu vinstri afl- anna i rúman áratug, en þó má heldur ekki gleyma Georges Marchais, sem hefur veriö aöal- forvigismaöur „Mitterrand-lin- unnar” innan kommúnistaflokks- ins, staöa hans heföi reynst öröug, ef sú þróun heföi haldið áfram aö sósialistar hövnuöust einir á samvinnunni, en kommúnistar stæöu i staö, en nú er öruggt aö frá stefnu hans veröur ekki hvikað. Þrátt fyrir sigurinn hafa vinstri menn verið ákaflega hógværir i oröi og hafa þeir alveg læatiö þaö vera aö krefjast þess aö þingkosningun- um veröi flýtt. Svo viröist sem bæöi Mitterrand og Marchis telji aö tíminn vinni fyrir vinstri flokk- ana — og sagt er aö Mitterrand áliti aö sósialistaflokknum veiti ekki af einu ári til viöbótar til að búa sig undir væntanlega stjórnarsetu, flokkurinn þurfi betra skipulag og ungir forystu- menn hans meiri reynslu. Vænt- anlega nota vinstri menn næstu mánuöi til aö endurskoöa „sam- eiginlegu stefnuskrána”, sem nú er oröin úrelt aö nokkru leyti sem allar tölur hafa breyst siöan hún var samin. Crslit kosninganna hafa hins vegar haft þau áhrif á stjórnar- flokkana aö auka klofninginn enn frá þvi sem áöur var, og reyna allir aö firra sig ábyrgö og skara eld aö sinni köku. Augljóst er aö stjórnarflokkarnir hafa nú mikla þörf fyrir sameiningu, en sú staöa hefur nú komiö upp aö enginn viröist þess megnugur aö taka forystu og safna þessari sundruöu hjörö undir sitt merki. Chirac hrósar mjög sigri; hann telur sig hafa stöðvaö sókn vinstri manna i Paris og komiö í veg fyr- ir valdatöku þeirra þar, og álltur hann aö þessi sigur sýni aö „aö- ferö hans” hafi verið rétt. Hún er i stuttu máli sú aö láta hart mæta höröu og svara unrLótastefnu vinstri manna meö þvi aö taka upp hreina hægri stefnu og beita óspart kommúnistagrýlunni. Chirac virðist nú telja aö sér beri forystuhlutverkið og eigi hann aö stjórna liöinu i næstu baráttu. Fylgismenn Giscards forseta lita hins vegar allt ööru visi á máliö, og hefur álit þeirra komiö einna skýrast fram i leiöara eftir J.F. Revel i vikuritinu l’Express. Þar var þvi blákalt haldiö fram að Chirac heföi engu bjargaö, hann ætti hins vegar mesta sök á ósigrinum (i þessu sambandi er oft bent á þaö aö frambjóöendur gaullistaflokksins hafi sist staöiö sig betur en aörir frambjóöendur stjórnarflokkanna úti á lands- byggöinni). Greinilegt væri aö al- menningur vildi umbótastefnu og kysi vinstri flokkana vegna þess aö hann teldi að þeir eirdr byöu upp á slika stefnu. Klofnings- starfsemi Chiracs og hreinrækt- uö hægri stefna hans heföu ekki önnur áhrif en þau aö styrkja kjósendur i þessari trú, einangra stjórnarflokkana og stuöla aö enn meiri ósigrum þeirra. Leiöara- höfundur gekk svo langt aö gruna Chirac um aö stefna visvitandi aö upplausn til aö geta þannig bolaö Giscard frá og tekiö sjálfur völd- in. En niðurstaöa hans var sú aö eina leiöin til aö komast hjá sigri vinstri manna væri sú aö halda ótrautt áfram þeirri umbóta- stefnu sem Giscard boðaöi i upp- hafi valdatima sins og uppfylla þannig óskir kjósenda. Svipaöar skoöanir hafa komiö fram, aö 1 visu i heldur vægari mynd, I ræö- um d’Ornanos sjálfs, og Giscard d’Estaing tók undir þetta i fyrstu tilkynningunni sem hann lét frá sér fara eftir kosningarnar. Gall- inn er aðeins sá aö Giscard og d’Ornano eru I flestra augum þeir.sem biöu stærstan ósigur, og þvi eiga þeir erfitt meö aö fylgja fram þessari stefnu sinni. Ray- mond Barre er undir sömu sökina seldur, þvi aö honum varö á sú skyssa aö ganga til stuönings viö dúmpkandidatinn d’Ornano, og svo má heldur ekki gleyma þvi,aö stjórnin er veik i sessi vegna þess aö nokkrir mikilvægir ráöherrar (m.a. Michel Durafour) féllu i kosningunum. Eins og stendur eru stjórnar- flokkarnir nú eins og höfuölaus her: Chirac viröist telja fráleitt aö hann skuli lúta forystu t.d. d’Ornanos eöa Barres, og fylgis- menn Giscards vilja sist af öllu hafa Chirac sem leiðtoga. Gis- card forseti og fylgismenn hans hafa aö visu eitt tromp á hendi, sem nú er mjög á dagskrá: þeir geta reynt aö beygja Chirac til hlýöni meö þvi aö hóta aö breyta kosningafyrirkomulaginu og koma á hlutfallskosningum. Slikt fyrirkomulag — sem vinstri menn eru hlyntir — myndi veröa hag- stætt fyrir fylgismenn Giscards en ákaflega óhagstætt fyrir gaull- ista. En slik skipulagsbreyting aöeins ári fyrir kosningar er beggja handa járn og óvist hvort Giscard getur beitt slikri hótun. Aðeins eitt viröist nú fullvlst: þaö er aö talsveröar breytingar veröa geröar á rikisstjórninni á næstunni. e.m.j. Stefán Framhald af bls. 13; fremur að skoöast i ljósi þeirra miklu sviptinga I verölags- og efnahagsmálum, sem áttu sér stað i og upp úr fyrra striöi og hlutu aö leiöa af sér harönandi stéttaátök. Ég er kannski orðinn of lang- ■oröur um verkfalliö 1923 en mig langar til aö geta þess einstæöa atburöar, aö Alþýöublaöiö sem prentaö var I Gutenberg fyrir verkfall hóf útkomu á ný þegar nokkuð var liöiö á verkfalliö. Var blaöiö þá prentaö i Prentsmiöju Hallgrims Benediktssonar aö Bergstaöastræti 19 — og þangaö átti ég margar feröir. Prent- smiöja Hallgrims var utan sam- taka prentsmiöjueigenda og hann gamallbaráttumaöur i Prentara- félaginu. Setjararnir Guömundur J. Guömundsson og Tómas Al- bertsson tóku prentsmiöju Hall- grims á leigu og gengu aö öllum kröfum Prentarafélagsins. Út af þessu uröu prentsmiðjueigendur æfir „skelltu huröum” á samningamenn prentara og kváöust enga samninga gera fyrr en Prentarafélagiö heföi rekiö þá Guömund og Tómas úr félaginu og svo náttúrlega ritstjóra blaös- ins Hallbjörn Halldórsson sem jafnframt var einn af stjómar- mönnum HIP. Þessari kröfu var svaraö á fjölmennumfundi i Prentarafélaginu meö algerri neitun og samhljóöa traustsyfir- • lýsingu til stjórnar félagsins. Þaö er ekki rúm né timi til þess nú aö hafa fleiri orö um verkfalls- átökin 1923. en ég vildi gjarna mega gera þeim betri skil slðar. Þar var sú stefna mótuö, sem Prentarafélagið hefur aldrei hvikaö frá siöan aö meta félags- legar réttarbætur ööru ofar og standa um þær vörö framar öllu. Kvikmyndir Framhald af bls,17.; konu, sem eyddi löngum tima i þaö á geðveikrahælinu að færa dagbókina yfir á leyniletur. Listrænt yfirbragð myndar- innar vekur sérstaka athygli, svo sannarlega er Truffaut hagleiks- maöur. Litirnir skapa andrúms- loft sem er mjög vel viö hæfi og fylgir Adele eftir á leiö hennar til glötunar. I lok myndarinnar er hún komin til Barbados-eyjanna þar eru litirnir aðrir en I Halifax, þar sem sagan gerist aö mestu leyti. Bjartir og glaöir litir eyj- anna viö Karabiska hafiö, börnin og sólin og markaöstorgiö er allt i hrópandi mótsögn við geöveiku konuna i rifna kjólnum sem ráfar um einsog svefngengill. Þá er ótaliö eitt atriöi sem kannski vek- ur hvaö mesta aödáun, en þaö er leikur Isabelle Adjani i titilhlut- verkinu. Truffaut hefur yfirleitt alltaf tekist mjög vel aö velja leikara i hlutverk og stjórna þeim og hér hefur hann bætt fjööur I hattinn sinn. Isabelle hefur allt til að bera sem hlutverk Adele krefst: sérkennilega fegurð, gáfur, stolt, sakleysi, yfirstéttar- hegöun og örvæntingu. Sálarkval- ir hennar veröa meö afbrigöum trúveröugar og henni hefur tekist aö skapa manneskju af holdi og blóöi en engan hvitþveginn engil. Ég veit ekki hvort Truffaut hef- ur ætlaö aö segja allt sem lesa má útúr þessari mynd um hörmulegt hlutskipti kvenna gegnum aldirn- ar. En jafnvel þótt þaö sé óafvitað veröur sú staöreynd ekki umflúin, aö þarna er þaö og þetta hefur Truffaut sagt. Kannski hefur ætl- un hans verið aö segja rómantiska ástarsögu, hver veit... Alþingi og Reykjavik. Umræðuefnið á félagsfundi hjá Alþýðubandalaginu i Rvík. Alþýðubandalagiö iReykjavik heldur almennan félagsfund I Tjarnarbúð þriöjudaginn 5. aprfl kl. 20.30umefnið: Alþingi og Reykjavik. Framsögu hefur Svava Jakobsdóttir, alþingismaöur. Almennur fundur um skólamál i Kópavogi. Alþýðubandalagiö i Kópavogi heldur almennan borgarafund um skóla- mál i Þinghól mánudaginn 4. april kl. 21. Finnur Torfi Hjörleifsson stefna i skólamálum.Frjálsar umræður og fyrirspurnir. — Stjórn AB, Kópavogi. Herstöövaa ntístæöi nga r Fundur i Gúttó í Firðinum. Starfshópur herstöövaandstæðinga i Hafnarfiröi heldur fund I Góðtemplarahúsinu uppi, mánudaginn 4. aprfl næstkomandi^kl. 20.30. Rætt veröur um starfiö framundan. Allt áhugafólk vel- komiö. Miðbæjarhópur. Starfshópur herstöövaandstæöinga i Miöbæ heldur fund aö Tryggvagötu 10 i dag, laugardag,kl. 14. Rætt veröur um starfiö I vor og sumar. Allir velkomnir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.