Þjóðviljinn - 07.04.1977, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Síða 1
UÚBVIUINN Fimmtudagur 7. april 1977 — 42. árg. — 81. tbl. Starfsleyfi veitt handa kisiljárnveri: Kröfum HER fylgt „í meginatriðum” — Já, kröfum heil- brigðiseftirlitsins var fyigt i meginatriðum, þó i nokkrum atriðum væri vikið frá þeirra tillögum. — Þannig komst Póll Sig- urðssonráðuneytisstjóri að orði I gær er blaðið ræddi við hann um starfsleyfi heilbrigðisráðu- neytisins handa kisiljárnverinu á Grundartanga. Hefur starfs- leyfið veriö til athugunar i stjórnarráðinu frá miðjum janUar er Heilbrigðiseftirlit rikisinssendikröfur sínar og til- lögur um skilyröi fyrir starfs- leyfi. Páll sagði að einkum heföi veriö vikið frá tillögum HER (Heilbrigðiseftirlits rlkisins) I tveimur atriðum. Tillögur þess um eftirlit með megnun i verk- smiðjunni heföu verið styttar nokkuð, en gert ráö fyrir þvl aö það sem félli út yrði afgreitt með sérstakri reglugerð sem ráðuneytiö setti. Þá sagði Páll að nokkrar breytingar hefðu verið gerðar varðandi megnun- armörk; Um þau var ágreining- ur og vikið frá tillögum HER að því er varðaði 1 eða 2 atriði; væri ekki gert ráð fyrir föstum mörkum, heldur breytilegum mörkum og um leið ákveöið hvernig ætti aö bregðast við þvi farimenguninfram Ur tilsettum mörkum. Sagði Páll að þessi á- kvæði væru svipuö þvi sem gilti I Noregi. — Nokkur togstreita var um það hvort og þá hve lengi mætti reka verksmiðjuna án hreinsi- tækja. Sagði ráöuneytisstjórinn að I starfsleyfinu væri ekki gert ráð fyrir neinni heimild til rekstrar án hreinsitækja, kraf- ist væri tilkynningar ef hreinsi- tæki biluöu og þá ættu rétt yfir- völd að ákveöa um viðbrögðin. Páll sagði aö norðmennirnir, heföu s jálfsagt viljað hafa leyfið rýmra en raun varð á, en starfs- leyfið væri strangara og þrengra en tíðkaðist I Noregi al- mennt. Jón Steingrimsson, settur framkvæmdastjóri Járnblendi- félagsins kvaöst bUast við þvl að félagiö féllist á skilyrði ráðu- neytisins og þvl færu fram- kvæmdir á Grundartanga senn I fullan gang. Meö páskablóm. Auöur Ingólfsdóttir f Blómavali. Mynd GEL. Þjóðviljinn óskar lands- mönnum gleðilegra páska Bjóða engar kjarabætur en skert réttindi! i gærmorgun var haldinn kjarasamningum en þeir fundur með samninga- renna út í lok þessa mán- nefndum verkalýð<sfélag- aðar. anna og atvinnurekenda, og sat sáttasemjari samn- ingafundinn. Á þessum fundi lögðu fulltrúar Vinnuveitenda- sambandsins fram fyrstu skriflegu tillögur sinar um breytingar á núgildandi I tillögum Vinnuveit- endasambandsins er bók- staflega sagt ekki boðið upp á nokkrar einustu launahækkanir, en gefið í skyn að atvinnurekendur gætu ef til vill hugsað sér einhverjar smávægilegar hækkanir til þeirra lægst launuðu ef ríkið tæki að sér að borga þær fyrir þá. í tillögum Vinnuveitendasam- bandsins.sem Vinnumálasam- band samvinnufélaganna er reyndar einnig aðili að, eru hins vegar margvlsleg ákvæði sem miða að þvi að þrengja réttindi og skeröa kjör verkafólks. Lagt er til að kaffitlmi aö lokinni dagvinnu falli niöur.Hætt verði undir öllum kringumstæöum að greiða kaup fyrir ,,tekna neyslutlma”. — „Virkur” dagvinnutimi verði lengdur I 40 stundir á viku. Ekki verði greitt kaup fyrir 2-3 fyrstu dagana I veikindatilfellum, sem vara skemmri tima en tvær vik- ur. Samið verði um fækkun auka- helgidaga. Til trUnaðarmanna- starfa verði ekki valdir aðrir en þeir, sem starfaö hafa tvö ár hjá viðkomandi atvinnurekanda. Þannig mætti halda áfram að telja þær kröfur, sem atvinnurek- endur setja nU fram, þegar aðeins rUmar þrjár vikur eru eftir til loka samningstimans. Þetta eru þeirra svör viö kröf- um verkalýössamtakanna um 100 þús. króna lágmarkslaun á mán- uöi, og framkvæmd þeirrar af- dráttarlausu launa jöfnunar- stefnu, sem Aiþýöusambandiö hefur markaö. Engar kauphækkanir, nema ef rikiö vildi borga eitthvaö!! — Þannig hljóöar svar þessara full- trúa gróöastéttarinnar. Meö slfkum svörum er verka- lýöshreyfingunni storkaö, og opinberuö dýpsta fyrirlitning auömanna á brýnustu hagsmun- um þess mikla fjölda lágtekju- manna, sem nú hafa um og innan viö 100 þús. kr. i dagvinnutekjur á mánuöi og allt niöur I rúm 70 þús- und. Svo er aö sjá, sem ekkert dugi annaö en samtakamáttur fólksins i verkalýösfélögunum til aö kenna forsvarsmönnum atvinnurekenda þá lexiu, sem þeim er nauösyn- legast af öllu aö iæra. Ólafur Jóhannesson dómsmála ráðherra: Ólafur Jóhannesson í VIsi I gær er haft eftir Matthlasi Bjarnasyni sjávarút- vegsráöherra, aö þaö sé sjálf- semja við Islensk stjórnvöld um komu Gundelachs og bresks ráðherra hingað til lands á næstunni. „Þarna er því bara um frétta- stofufrétt að ræða og hlutirnir vilja nU stundum skolast til hjá fréttamönnum og þvi get ég raunar ekkert um þetta mál sagt á þessari stundu ég hef ekkert heyrt nemá þessa frétta- stofufrétt. Ef hUn er hinsvegar rétt, finnst mér þaö dálitiö ein- kennileg aðferö aö tilkynna um komu slna til viöræðna I við- kvæmu máli, aö gera það I gegnum fréttastofur”, sagöi Ólafur, en bætti svo viö aö auö- vitaö væri Gundelach velkomið aö ferðast til tslands eins og öðrum. —S.dór Gundelach hefur ekki enn haft samband við islensk stjórnvöld sagt aö athuga álitleg tilboö frá EBE, þ.e. þau sem Gundelach mun koma meö eftir páska og orörétt segir sjávarútvegsráö- herra „Þaö er alltaf skynsam- legt aö semja viö nágranna sína”. Við leituðum til Ólafs Jó- hannessonar dómsmálaráö- herra I gær og spurðum hann á- lits á þessum ummælum Matthiasar og hvort hann væri sama sinnis. „Það má vel vera aö það sé skynsamlegt aö semja viö ná- granna sina, en það verður þá líka að vera eitthvað til aö semja um. 1 þessu tilfelli tel ég svo ekki vera, viö höfum ekki um neitt aö semja við EBE. Viö höfum þegar látiö það fá eins mikið og frekast er unnt, þ.e. þjóöverja og belgiumenn, ég hef áður lýst þessari skoöun minni og hUn hefur ekkert breyst”, sagöi ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra Ólafur sagði að hvorki Gunde- lach sjálfur né nokkur annar aöili frá EBE hafi haft samband Gundelach Ekkí um neitt að

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.