Þjóðviljinn - 07.04.1977, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Qupperneq 8
8)., StÐA — ÞJÓÐVILJINN Kimmtudagur 7. april 1977 KópmgskanpstailHr H Vallarstjóri Staða vallarstjóra i Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 12. april nk. og skal skila umsóknum til félagsmálastjórans i Kópavogi sem veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á bæjarskrifstofu og' á Félagsmálastofnun Kópavogs. Kópavogi 23. mars 1977 Bæjarritarinn i Kópavogi. B.S.A.B. Orðsending til félagsmanna Byggingasamvinnufélagsins AÐALBÚL (áður Byggingarsamvinnufélag atvinnu- bifreiðastjóra) Þar sem félaginu hefur verið úthlutað lóð undir fjölbýlishús i Mjóddini i neðra Breiðholti, eru þeir félagsmenn, sem hug hafa á að byggja ibúð á vegum félagsins, beðnir að leggja inn umsókn um aðild að 9. byggingarflokki B.S.A.B., þar sem tiltekin er stærð og herbergjafjöldi þeirrar ibúðar, sem óskað er eftir. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir 20. april nk. Athygli skal vakin á að Byggingar- samvinnufélagið AÐALBÓL er opið öll- um. Það reynir að verða við óskum sem flestra með blönduðum ibúðastærðum i fjölbýlishúsum sinum og byggir á kostnaðarverði. B.S.A.B. Síðumúla 34, Reykjavik. Lausar stööur Rafmagnsveitur rikisins auglýsa eftirfar- andi störf laus til umsóknar: 1. Staða forstöðumanns tæknideildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og verkfræðimenntun. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 2. Staða forstöðumanns fjármáladeildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og hagfræði — eða viðskiptafræðimenntun eða samsvarandi. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 3. Staða forstöðumanns rekstrardeildar Mikil áhersla er lögð á, að umsækjendur hafi starfsreynslu i rekstri raforkuvirkja og raforkukerfa. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. Umsóknarfrestur er til 14. april 1977. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir rafmagnsveitustjóri rikisins. V* Blikkiðian önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 MMÍI BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegi 103, sími 26055 ffiífjSDSl Umboðsmenn um lond ollt Látið drauminn rcetast... til suðurs með SUNNU\ Lœkjargötu 2\ simar 16400 - 12070 - 25060 Odýrar vorferðir til MALLORCA Luxusíbúðir og hótel á hlægilega lágu verði. Eftirsóttustu gististaðirnir svo sem Royal Magaluf. Portonova og Palma íbúðir. 1 5. apríl, 7. maí, 13. maí, 22. maí. Leitið nánari upplýsinga um vorferðir Sunnu. Notið tækifærið og komist á an hátt til eftirsóttustu paradísar Evrópu, þar sem sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið er eins og fólk vill hafa það. 15, 29 eða 36 daga ferð. Verð frá kr. 58.000. 7, 17 eða 22 daga ferð. Verð frá kr. 36.000. 9 eða 15 daga ferð. Verð frá kr. 45.000. 5, 12 eða 22 daga ferð. Verð frá kr. 44.000. Islenskt starfsfólk á skrifstofu Sunnu á Mallorca veitir öryggi og ómetanlega þjónustu..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.