Þjóðviljinn - 07.04.1977, Síða 15
Fimmtudagur 7. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
i
F. Steingrímsfjarðar og
Pé Spés —Látbragðs-
og tónlistarhópur
Fyrir nokkru v.ar hringt I
undirritaöan og hann spuröur
hvort hann heföi áhuga á aö
slást i hóp nokkurra ungmenna
til Laugarvatns. Hópurinn
kynnti sig meö þvi langa nafni
Aöstandendur F. Sgeingrims-
fjarðar og Pé Spés og kvaöst
ætla aö fremja list fyrir
mennt askólanema.
Þaö varð úr aö ég slóst i för og
verður hér gefin stutt skýrsla
um feröina.
Eftir aö hafa komiö viö i hils-
um i Reykjavik og á Selfossi
haföi hópurinn náö fullri tölu:
átta manns aö þeim tveim sem
aö er staöiö meötöldum. Á
Laugarvatni bættist niundi
maöurinni hópinn: Guömundur
Eftir hlé var þráöurinn tekinn
upp aö nýju með ööru látbragös-
verki, aö þessu sinni viö lagiö
Meistari Jakob. Vinnuklæddur
maöur stóö fremst á sviöi og
svaf fram á skóflu. Kom siöan
hver á fætur öðrum og reyndi aö
vekja hann en ekkert gekk,
maöurinn svaf sem fastast.
Tóku þá velvakendur sér stööu
bakatil á sviöinu og héldu á aö-
vörunarspjöldum sem á stóöu
hlutir eins og: Það er veriö aö
snuöa þig, og þú átt engan fri-
tima.
Siöasta atriöi kvöldsins var
tuttngu minútna langt „sjó”
meö músik, látbragöi og tali, aö
ekki sé gleymt margbreytileg-
um leikbúningum. Nú var það
AÐSTA
Rúnar Lúövlksson kokkur og
trúbadúr, en hann telst ekki
vera aðstandandi.
Þetta var I annaö sinn sem
hópurinn opinberaöi list sina
fyrir almenningi. Aöur haföi
hann komið fram I Selfossbiói.
Ognúérkannski kominn timi til
aö koma sér aö efninu: hvers
konar list býöur hópurinn upp
á?
Samkoma þessi var liður i
listaviku laugvetninga og hófst
hún á þvi aö téöur Guömundur
Rúnar hóf gitarspil og söng.
Lögin hefur hann samiö sjálfur
og einnig flesta texta, þó söng
hann nokkra eftir Jóhannes úr
Kötlum. Lög hans sóru sig i ætt
hins alþjóölega trúbadúrs og
hann virtist eiga auövelt með aö
hrlfa áheyrendur meö sér i
klappi eöa söng.
Aö söng Guömundar Rúnars
loknum hófst Einþáttungur Ab-
standenda. Þrir þeirra komu
sér fyrir úti i horni og hófu
hljóðfæraleik og söng en af-
gangurinn fór upp á sviö þar
sem þeir iökuðu látbragö. Þessi
þáttur fjallaöi um bankavaldiö
og hverjum þaö er ætlab aö
þjóna — ekki þeim sem vantar
sárlega aur fyrir svo hvers-
dagslegum hlutum sem húsa-
leigu eöa rafmagni heldur hin-
um sem eiga nóga aura en vilja
sifellt meira.
Næstur á dagskrá var Svein-
björn Oddsson aöstandandi sem
söng nokkur lög eftir sjálfan sig
og Steindór nokkurn Leifsson.
Siöan kom Valdis óskarsdóttir
og las upp ævintýri en eftir þaö
var hlé.
hiö stóra efnahagslif sem um
var fjallað: arörániö, neyslu-
prangiö, erlendu skuldirnar,
kaninn osfrv. Persónur: Verka-
maður, sjómaöur, feitur
kapitalisti, gjaldkeri, Mammon
og neysluguöinn.
Aö öllu þessu var geröur góö-
ur rómur. Menntskælingar virt-
ust fagna þessum gestum og
enginn slapp viö uppklapp. Góö
stemming I salnum. Skýrslu
lokiö.
Um aöstandendur er þaö aö
segja abþeir kjósa aö segja ekki
til nafns nema nauðsyn bjóöi en
telja sig vera hóp. Ekki er þetta
skólafólk eins og flestir þeirra
sem sprottiö hafa upp á vinstra-
kanti poppbransans undanfar-
iö. Þau stunda listina i ihlaupum
frá almennri vinnu. Segjast þau
vera kunningjahópur sem ný-
lega fór aö glingra viö þetta
sjálfum sér til ánægju. Tvö
þeirra munu vera afkastamest
viö samningu tónlistar og texta.
Um framtiöina vildu þau litið
segja. Þó munu einhverjar
uppákomur vera fyrirhugaöar.
Ætti að vera óhætt aö hvetja
menn tilað sækja þær þvl hér er
veriö aö reyna nýjar leiöir I rót-
tækri listsköpun hér á landi. Aö
visu hafa menn gert þetta áöur
aö fremja látbragð meö tónlist
en mér er ekki kunnugt um að
upp hafi risið hópur sem hyggst
leggja slikt fyrir sig. Ef þau
halda sinu striki og þróa þetta
form hefur enn eitt blómiö fest
rætur i garöi róttæklinga og er
þaö vel.
—ÞH
Neysluguðinn útdeilir lífsgæðunum, Mammon leggur
blessun sína yfir viðskiptin. (Myndir — ÞH)
*