Þjóðviljinn - 07.04.1977, Page 17

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Page 17
Fimmtudagur 7. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 FERÐASLYSA- TRYGGINGAR MEÐ EÐA ÁN SJÚKRA- KOSTNAÐAR I^f’nmKaNGAFÉLACaÐ aindvaka Gagnkvæmt vátryggingafélag Liftryggingar. sjúkra - og slysatryggingar Ármúla 3 Reykjavík Sími 38500 Viðleguútbiinaður er vinsælasta fermingargjöfin í ár löngu farnir og hljómsveitin i hléi. Viö sjáum þjóninum bregöa fyrir i fjarska og tökum aö veifa og hóa svo aö hann neyöist til aö taka eftir okkur og koma. Viö inn- um eftir isnum. Hann stokkroön- ar, bugtar sig allan, hleypur i burtu, kemur aftur, er á hjólum og segir: ísinn er þvi miöur bráönaöur. Þungt rokk i kjallaranum Hátiöahöld i Leningrad. Dagur hersins. Allt er fánum og mynd- um skreytt og göturnar yfirfullar af prúbbúnu fólki. Skrautsigling upp eftir Nevu og flugeldar um kvöldiö. tltkeyrö eftir daginn boröum viö kvöldverö á Hótel Leningrad. Margir dansa undir dillandi músik Ragnars Bjarnasonar þeirra rússa. En viö erum löngu búin að fá leiða á Ragnari Bjarnasyni. Skyndilega heyrum við ein- hverja dynki sem viröast koma aö neðan. Viö stöndumst ekki mátið og leitum niður. Og hvað blasir ekki viö i kjall- aranum. Þar er salur fullur af blindfullum rússneskum liösfor- ingjaefnum með fagrar snótir sér viö hliö. Fyrir dansi leikur æöis- leg popphljómsveit. Þetta list okkur vel á og skellum okkur i dansinn. Ekki erum viö búin aö dansa nema um hrið þegar eitt liösfor- ingjaefniö stöövar hljómsveitina og -tilkynnir aö þetta sé einka- samkvæmi og við séum vinsam- legast beöin um aö fara. Viö hlýö- um þessu en stöndum þó i humátt fyrir utan til að hlusta á bitið. Svo kemur þarna hópur af hressum og kátum finnum sem lika hafa runniö á hljóöiö og viö ákveöum ásamt þeim aö gera aöra tilraun til aö laumast inn. t þetta sinn gerir enginn at- hugasemd og viö hristum okkur teygjum og beygjum eftir þungu rokkinu. Þið hafið etv. heyrt getið um mann sem hét Lenin? Við ætlum aö heimsækja rúss- neska konu sem við erum með sendingu til frá tslandi. Viö höfð- um þau tilmæli aö hringja ekki i hana frá hótelinu. t simaklefa sláum við á þráöinn. Þetta er ung menntakona sem aldrei hefur komið út fyrir landamæri Rúss- lands. Henni veröur orðfall um hriö þegar hún heyrir ensku talaöa i simann. Viö boöum komu okkar. Þaö er erfitt aö finna húsiö hennar. Hún býr i gömlu fjöl- býlishúsi, frá þvi fyrir byltingu og hús eru illa merkt hér. Aö lokum römbum viö þó á réttan stiga- gang. Hún býr ásamt manni sinum og litilli dóttur i tveimur herbergjum en deilir stóru eldhúsi meö fimm öörum fjölskyldum. Þaö er vist- legt hér inni. Þau hafa isskáp og sjónvarp og pianó og falleg hús- gögn. Stigagangurinn er skugga- legur. Viö erum ekki fyrr sest en ná- grannakona bankar upp á mjög forvitin á svipinn. Þetta reynist vera enskukennari og vill nú al- deilis nota tækifæriö aö tala þá tungu. Þarna sitjum við drjúga dag- stund og ræöum um heima og geima. Svo fara þær aö þylja upp það sem við ættum að sjá i borginni. Þar kemur upptalningunni að önnur konan segir hikandi og spyrjandi: Þiö hafið etv. heyrt getiö um mann sem hét Lenin? Henni hefur liklega veriö meö öllu ókunnugt um hvort þaö nafn væri yfirleitt þekkt á Vesturlönd- um, en vildi benda okkur á Lenin- safniö i Leningrad. Leifturmyndur frá löngu horfnum tíma Hrablestin Leningrad-Moskva brunar áfram i tilbreytingarlausu landslagi. Fátt sést nema skógar. Þó má af og til greina samyrkju- þorp, akra og skepnur á beit, sveitafólk ab binda upp korn eöa hey eins og leifurmyndir frá löngu horfnum tima. Konur i styttum pilsgopum meö slútandi skýlur. Skeggjaðir útiteknir menn i sniölitlum fatnaöi meö húfutetur á kolli. Bráöum þrýtur skóginn. Viö er- um komin i úthverfi Moskvu. Viö skóginum taka endalaustar raðir blokka sem allar lita nákvæm- lega eins út. Moskva er fjórða stærsta borg i heimi. Hér búa 10 miljónir manna. Ég horfi forvitinn út um lestar- gluggann er lestin mjakast inn til miðborgarinnar. Ég sé fólk á ferö, gamalt og ungt, krakka að leik. Hvaða hugsanir ætli bær- ist i höföum þessa fólks, þessu mikla hafi? t Moskvu biöa okkur ævintýri og þegar viö höldum viku siöar inn i Mið-Aslu biöur okkur heill ævintýraheimur. Taskent og Samarkand. En frá þvl veröur ekki skýrt aö sinni. —GFr. Póstsendum prímusa> ferðapottasett, ferðaborðbúnað, vindsængur, svefnpoka, bakpoka. TOMSTUNDAHOSIÐ % S(MI 21901 LAUGAVEGI 164 AHt var fánum og myndum skrýtt Þessir karlar voru aö skemmta sér á degi hersins 1 Leningrad.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.