Þjóðviljinn - 07.04.1977, Blaðsíða 20
2 0 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. april 1977
Skirdagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. útdráttur úr
forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. (10.10 Veöur-
fregnir). Morguntónleikar
a. „Kristur á Ollufjallinu",
óratória eftir Ludwig van
Beethoven. Elizabeth Har-
wood, James King og Franx
Crass syngur meö söng-
félaginu og sinfóniuhljóm-
sveitinni í Vínarborg.
Stjórnandi: Bernhard Klee.
b. Fiölukonsett I a-moll op.
53 eftir Antonln Dvorák.
Edith Peinemenn og Tékk-
neska filharmonfusveitin
leika: Peter Maag stj.
11.00 Messa I Dómkirkjunni
Prestur: Séra Hjalti
Guömundsson. Organleik-
ari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 VeÖurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 A frivaktinni Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Harpa Davfös I helgi-
dómum Englands Séra
Sigurjón Guöjónsson fyrr-
um prófastur flytur fyrra
erindi sitt um sálmakveö-
skap Englendinga eftir
siöaskipti.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
25. alþjóölegu tónlistar-
keppni þýsku útvarpsstööv-
anna, sem haldin var I
Munchen s.l. haust.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Dagskrárstjóri I klukku-
stund Grétar Eirlksson
tæknifræöingur ræöur dag-
skránni.
17.30 Miöaftanstónleikar a.
Sinfónía i g-moll eftir
Antonin Fils. Kammer-
sveitin I Prag leikur. b.
Píanókonsert nr. 3 I Es-dúr
eftir John Field. Felicja
Blumental og kammer-
sveitin I Vin leika: Helmut
Froschauer stj. — Tilkynn-
ingar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson talar.
19.40 Semballeikur í útvarps-
sal: Helga Ingóifsdóttir
leikur „Sixieme Ordre’’ eft-
ir Francois Couperin.
20.05 Leikrlt: „Tuttugu
mfnútur meö engli’’ eftir
Alexander Vampiloff Þýö-
andinn, Arni Bermann, flyt-
ur inngangsorö. Leikstjóri:
GIsli Halldórsson. Persón-
ur og leikendur: Khomú-
toff búfæröingur
Guömundur Pálsson,
Antsjúgín bílstjóri ... Jón
Hjartarson, úgaroff af-
greiöslustjóri ... Kjartan
Ragnarsson, Basilskí fiölu-
leikari ... Steindór Hjör-
leifson, Stúpak verkfræö-
ingur ... Siguröur Karls-
son, Fanía
stúdent ... Ragnheiöur
Steindórsdóttir, Vasjúta
gangastúlka ... Sigrlöur
Hagalín
20.50 Einsöngur f útvarpssal:
Elfsabet Erlingsdóttir syng-
ur lög eftir Beethoven,
Brahms og Schubert. Guö-
rún A. Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
21.15 Kvika Steingeröur
Guömundsdóttir skáld les
úr ljóöabók sinni.
21.30 Sellóleikur I útvarpssal:
Gunnar Kvaran leikur Ein-
leikssvltu nr. 2 I d-moll eftir
Bach.
21.50 Úr Islensku hómillubók-
inni Stefán Karlsson hand-
ritafræöingur les skirdags-
predikun frá 12. öld.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöidsag-
an: „Sögukaflar af sjálfum
mér” eftir Matthlas Joch-
umsson Gils Guömundsson
les úr sjálfsævisögu skálds-
ins og bréfum (18).
22.40 Illjómplöturabb
borsteins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagurinn langi
8.00 Morguntónleikar (10.10
Veöurfregnir) a. Fantasla
og fúga I g-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Martin
GunterFörstemann leikurá
orgel. b. „Sjö orö Krists á
krossinum”, strengja-
kvartett op. 51 eftir Joseph
Haydn. Amadeus-kvartett-
inn leikur. c. Planókonsert
nr. 24 I c-moll (K491) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
André Previn og Sinfónlu-
hljómsveit Lundúna leika:
Sir Adrian Boult stj.
11.00 Messa I Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.30 Miskunna þú oss Þóra
Jónsdóttir flytur hug-
leiöingu á föstudaginn
langa.
14.00 Útvarp frá Háskólabiói:
Hátiöarhljómleikar
Pólýfónkórsins Fyrri hluti:
a. Gloria I D-dúr eftir
Antonio Vivaldi. b. Magni-
ficat I D-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Flytj-
endur: Ann-Marie Connors
sópran, Elisabet Erlings-
dóttir sópran, Sigrlöur Ella
Magnúsdóttir alt, Keith Le-
wis tenór, Hjálmar
Kjartansson bassi
Pólýfónkórinn, Kammer-
sveit og Sinfóniuhljómsveit
Reykjavikur. Konsert-
meistari: Rut Ingólfsdóttir.
Stjórnandi: Ingólfur Guö-
brandsson. — Jón Múli
Arnason kynnir.
15.10. Þegar nunnurnar á
Landakoti komu til Islands
Úr dagbókum systur
Clementiu á árunum 1896-
1933. Haraldur Hannesson
hagfræöingur minnist henn-
ar I inngangsoröum og les
þýöingu slna á minningar-
köflunum ásamt Sigurveigu
Guömundsdóttur húsfreyju
I Hafnarfiröi. Einnig flutt
tónlist.
16.15 Veöurfregnir Endurtek-
in dagskrá : „Sál vors lands
var sálin hans” Aöur útv. 3.
október s.l. Steindór Stein-
dórsson fyrrum skólameist-
ari rekur sögu ólafs Davlös-
sonar þjóösagnasafnara og
náttúrufræöings. Sigriöur
Schiöth og séra Bolli
Gústafsson flytja efni um
Ólaf og lesa úr ritum hans.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Stóri Björn og litli Björn”
eftir Halvor Floden. Gunnar
Stefánsson les (2)
17.50 Miöaftanstónleikar
19.20 „Maöurinn sem borinn
var til konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
ÞýÖandi: Torfey Ste-nsdoti
ir, Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Ellefta leikrit:
Konungur þjáninganna.
Tæknimenn: Friörik
Stefánsson og Hreinn
Valdimarsson. Helstu leik-
endur: Þorsteinn Gunnars-
son, Gisli Halldórsson,
Rúrik Haraldsson, Steinunn
Jóhannesdóttir, Pétur
Einarsson, Jón Sigurbjörns-
son, Gunnar Eyjólfsson,
Kristln Anna Þórarinsdótt-
ir, Helga Bachmann og
Guömundur Magnússon.
20.10 „Gráta, harma, glúpna,
kvlöa” Úrsúla Ingólfsson
leikur tilbrigöaverk eftir
Franz Liszt og flytur hug-
leiöingar slnar um þaö.
20.35 Úr Islensku hómiliubók-
inni Stefán Karlsson hand-
ritafræöingurles predikun á
föstudaginn langa frá 12.
öld.
20.50 „Paradis”, þaitur úr
óratöriunni „Friöi á jöröu”
eftir Björgvin Guömunds-
son. Flytjendur: Svala Niel-
sen, Sigurveig Hjaltested,
Hákon Oddgeirsson, söng-
sveitin Fllharmonia og
Sinfóniuhljómsveit Islands.
Stjórnandi: Garöar Cortes.
21.30 Leiklistarþáttur I umsjá
Siguröar Pálssonar.
20.00 Fréttir.
22.15 VeÖurfregnir Ljóöa-
þáttur Umsjónarmaöur:
Óskar Halldórsson. í
þættinum les Þorsteinn O.
Stephensen sálm Hallgrlms
Péturssonar „Allt eins og
blómstriö eina.”
22.45 Frá hátiöarhljómleikum
Pólýfónskórsins I Háskóla-
biói fyrr um daginn: —
síöasta verk efnisskrárinn-
ar: Glorla eftir Francis
Poulenc. Stjórnandi:
Ingólfur Guöbrandsson.
(Flytjendur taldir meö fyrri
hluta efnisskrárinnar kl.
14.00) Kynnir:Jón Múli
Arnason.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyöi Einar Orn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 1 tónsmiöjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (21).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir Popphorn
Vignir Sveinsson kynnir.
17.30 Útvarpsleikrit barna og
unglinga: „Lars Hinrik”
eftir Walentin Chorell Þýö-
andi: Silja Aöalsteinsdóttir.
Leikstjóri: Brlet Héöins-
dóttir. Persónur og leik-
endur: Lars Hinrik/Stefán
Jónsson, Eva/Kristin Jóns-
dóttir, Anna Soffla/Guörún
Asmundsdóttir, stúlkur og
drengir í sumarbúöum:
Helgi Hjörvar, Sif Gunnars-
dóttir, Jóhann Hreiöarsson,
Guöný Sigurjónsdóttir og
Hrafnhildur Guömundsdótt-
ir.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gerningar Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.10 Konsert fyrir 4 horn og
hljómsveit eftir Robert
Schumann Georges Bar-
boteu, Michel tíerges,
Daniel Dubar og Gilbert
Coursier leika meö
Kammersveitinni I Saar:
Karl Ristenpart stj.
20.30 Fornar minjar og saga
Vestri-byggöar á Grænlandi
GIsli Kristjánsson flytur
ásamt Eddu Gisladóttur
þýðingu sína og endursögn á
bókarköflum eftir Jens Ros-
ing: fjóröi og slöasti þáttur.
21.00 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Allt I grænum sjó Stoliö
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guömundssyni. Gestir þátt-
arins ókunnir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Lestri
Passiusalma lýkur Sigur-
karl Stefánsson les 50 sálm.
22.30 Páskar aö morgni:
K völdtónleikar a. „La
Follia” concerto grosso nr.
12 eftir Francesco Gemini-
ani. Eugene
Ysaye-strengjasveitin leik-
ur: Lola Bobesco stj. b. Són-
ata I Es-dúr eftir Georg
Philipp Telemann. Evelyn
Barbirolli og Valda Aveling
leika saman á óbó og sem-
bal. c. Adagio úr fiölukon-
sert nr. 1 I g-moll eftir Max
Bruch. Igor Oistrakh og FII-
harmoniusveit Lundúna
leika: David Oistrahk stj. d.
Rómansa fyrir horn og
píanó op. 67 eftir Camille
Saint-Saens. Barry Tuck-
well.og Vladimlr Ashkenazý
leika. e. Þættir úr þýskri
sálumessu eftir Jóhannes
B rahms, Elisabeth
Schwarzkopf, kór og hljóm-
sveitin Filharmonla I
Lundúnum flytja. Stjórn-
andi: Otto Klemperer.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok
Páskadagur
7.45 Klukknahringing.
Blásarasextett leikur
sálmalög.
8.00 Messa i Bústaöakirkju
Prestur: Séra Ölafur Skúla-
son dómprófastur. Organ-
leikari: Birgir As Guö-
mundssön.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Planókon-
sert nr. 27. I B-dúr (K595)
eftir Mozart. Wilhelm Back-
haus og Fllharmonlusveitin
I Vínarborg leika. Stjórn-
andi: Karl Böhm. b. Sin-
fónia nr. 21 C-dúr op. 61 eftir
Schumann. Sinfóniuhljóm-
sveitin I Cleveland leikur,
George Szell stj. c.
„Spænska hljómkviöan” I d-
moll fyrir fiölu og hljóm-
sveitop. 21 eftir Lalo. Itzhak
Perlman og Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna leika, André
Previn stj.
11.00 Messa I Hallgrimskirkju
Prestur:Séra Karl Sigur-
björnsson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.10 „Fögnum og verum
glaöir” Guörún Guölaugs-
dóttir talar viö séra Jón
Þorvarðsson, sem er ný-
hættur prestsþjónustu.
14.00 Miödegistónleikar:
„Elía”, óratória op. 70 eftir
Mendelssohn Theo Adam,
Elly Ameling, Annelies
Burmeister, Peter Schreier
o.fl. söngvarar flytja ásamt
útvarpskórnum og Gewand-
haushljómsveitinni I Leip-
zig. Stjórnandi: Wolfgang
Sawallisch. Kynnir: Guö-
mundur Gilsson
16.15 Veöurfregnir Harpa
Daviös i helgidómum Eng-
liuids Séra Sigurjón Guö-
jónsson fyrrum prófastur
flytur siöara erindi sitt um
sálmakveöskap Englend-
inga eftir siöaskipti.
17.00 Barnatimi: Guörún
Birna Ilannesdóttir stjórnar
Samfelld dagskrá úr
Grimms-ævintýrum. M.a.
les Arni Blandon ævintýriö
„Skraddarann hugprúöa”
og Kári Þórsson ævintýriö
um „Hérann og broddgölt-
inn”. Einnig leikin þýzk lög.
18.00 Miöaftanstónleikar a.
ítölsk serenaöa eftir Hugo
Wolf ogStrengjasónata nr. 3
í C-dúr eftir Rossini. I
Musici tónlistarflokkurinn
leikur. b. Flautukonsert I D-
dúr eftir Haydn. Kurt Redel
og Kammersveitin I Munch-
en leika: Hans Stadlmair
stj.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 „Maöurinn, sem borinn
var til konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýöandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Tólfta og síöasta
leikrit: Konungurinn kemur
til sinna. Helztu leikendur:
Þorsteinn Gunnarsson, Gisli
Halldórsson, Steinunn Jó-
hannesdóttir, Margrét Guö-
mundsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Jón Sigurbjörnsson,
Róbert Arnfinnsson, Helga
Bachmann og Guömundur
Magnússon. Tæknimenn:
Friörik Stefánsson og
Hreinn Valdimarsson.
20.10 Frá tónleikum Tón-
listarfélagsins í Austur-
bæjarbiói 28. febr.: Jan
Dobrzelewki fiöluleikari frá
Frakklandi og Guömundur
Jónsson pianóleikari leika:
a. Partita nr. 3 I E-dúr fyrir
einleiksfiölu eftir Bach. b.
Sónata I G-dúr fyrir fiölu og
planó eftir Ravel.
20.50 Þrjár stuttar ræöur frá
kirkjuvikunni á Akureyri i
marz (hljóöritaöar I Akur-
eyrarkirkju) Ræöumenn:
Jón Björnsson félagsmála-
stjóri, Guöriöur Eiriksdóttir
húsmæörakennari og Gunn-
ar Rafn Jónsson læknir.
21.35 Veöurfregnir „Sverö
Guös”, smasaga eftir
Thomas Mann Þorbjörg
Bjarnar Friöriksdóttir
þýddi. Helgi Skúlason leik-
ari les.
22.50 Kvöldhljómleikar a.
Sónata I Es-dúr fyrir
klarinettu og pianó op. 120
nr. 2 eftir Johannes
Brahms. Gervase de Peyer
og Daniel Barenboim leika.
b. Kvintett I C-dúr op. 29 eft-
ir Beethoven. Félagar i
Vlnaroktettinum leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Annar páskadagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Létí
niorgunlög
9.00 Fréttir Hver er í siman-
um?EinarKarl Haraldsson
og Vilhelm G. Kristinsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti I beinu sambandi
viö hlustendur á Patreks-
firöi.
10.10 Veöurfregnir
útvarp
10.25 Morguntónleikar a.
óbókonsert I G-dúr eftir
Georg Philipp Telemann.
Heins Holliger og félagar I
Rlkishl jómsveitinni I
Dresden leika, Vittorio
Negri stj. b. Mandólinkon-
sert i G-dúr eftir Johann
Nepomuk Hummel. André
Saint-Cliver og kammer-
sveit leika, Jean-Francois
Pailland stj.
11.00 Messa I safnaöarheimili
Grensássóknar Prestur:
Séra Halldór S. Gröndal.
Organleikari: Jón G.
Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.20 Flórens Friörik Páll
Jónsson tók saman dag-
skrána, sem fjallar einkum
um sögu borgarinnar og
nafntogaöa menn, sem þar
áttu heima. Einnig flutt tón-
list frá endurreisnartiman-
um. Flytjendur auk Friö-
riks Páls eru Pétur Björns-
son og Unnur Hjaltadóttir.
14.05 Fágætar hljómplötur og
sérstæöarSvavar Gests tek-
ur saman þátt I tali og tón-
um I tilefni af aldarafmæli
hljóöritunar. Hann ræöir
m.a. viö Ivar Helgason
safnara, Harald ólafsson
útgefanda og Hauk
Morthens söngvara.
15.25 „Þaö eöla fljóö gekk
aöra slóö...” Þáttur um
systurnar Hallbjörgu og
Steinunni Bjarnadætur I
umsjá Sólveigar Halldórs-
dóttur og Viðars Eggerts-
sonar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Upprisa Jesú Benedikt
Amkelsson les bókarkafla
eftir Bjarna Eyjólfsson.
16.40 tslenzk einsöngslög Jón
Sigurbjörnsson syngur lög
eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og Þórarin Jóns-
son. ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó
17.00 Barnatlmi: Gunnai
Valdimarsson stjórnai
Lesnar sögur eftir Erlu og
Gunnar Valdimarsson, svo
og ljóö og saga eftir Sigurö
Júl. Jóhannesson. Lesarar
meö Gunnari: Helga Hjörv-
ar og Klemenz Jónsson.
Ennfremur leikur Þorsteinn
Gauti Sigurösson þrjú lög,
og hljómsveitin Mánar leik-
ur og syngur.
17.50 Stundarkorn meÖ
Gustav Leonhardt sembal-
leikara Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Visur Svantes Hjörtur
Pálsson segir frá bók og
plötu Bennys Andersens,
þýöir bókarkaflana og
kynnir lögin á plötunni, sem
Povl Dissing syngur. Þor-
björn Sigurösson les þýö-
ingu textanna I óbundnu
máli.
20.10 Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur þrjú Islenzk
tónverk Hljómsveitarstjóri:
Páll P. Pálsson. a. „Sögu-
ljóö” eftir Arna Björnsson.
b. Svita eftir Skúla Hall-
dórsson. c. „Friöarkall”
eftir Sigurö E. Garöarsson.
20.35 Yfirsöngur I Möörudal
Indriöi G. Þorsteinsson rit-
höfundur les úr ævisögu
Stefáns tslandi, sem syngur
Kirkjuarluna eftir
Stradella.
Föstudagurinn langi
17.00 Austan Edens (East of
Eden). Bandarisk blómynd
gerö áriö 1954 og byggö á
sögu eftir John Steinbeck.
Leikstjóri Elia Kazan. Aöal-
hlutverk James Dean, Julie
Harris, Raymond Massey,
Richard Davalos og Burl Iv-
es. Þýöandi Stefán Jökuls-
son. Aöur á dagskrá 20.
september 1969.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttirog veöur.
20.15 Lif Jesú (L). Sutt, itölsk
mynd um fæöingu og plnu
Jesú Krists, byggö á mál-
verkum Itölsku meistar-
anna og guöspjöllunum.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
20.35 óttinn etur sálina.
(Angst essen Seele auf)
Þýsk blómynd frá árinu
1974. Leikstjóri Rainer
Werner Fassbinder. Aöal-
hlutverk Birgitte Mira, E1
Hedi Salem og Barbara
Valentin. Emmi er roskin
ekkja, sem á uppkomin
börn. Hún kynnist ungum
verkamanni frá Marokkó og
giftist honum þrátt fyrir
andstööu barna sinna og
vina. Þýöandi Veturliöi
Guönason.
22.05 Sjö orö Krists á krossin-
um. Tónverk eftir Franz
Joseph Haydn meö textum
úr Passiusálmum Hallgrims
Péturssonar. Flytjendur:
Herra Sigurbjörn Einars-
son, biskup, Sigfússon-
kvartettinn og söngvarar
undir stjórn Ruth Magnús-
son. Aöur á dagskrá 9. aprll
1971.
23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur
17.00 íþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Christensens-fjölskyldan
(L) Danskur myndaflokkur.
Lokaþáttur. Uppþot. Ibúum
götunnar, þar sem fjöl-
skylda Jóhanns býr, finnst
þeir kúgaöir af lögreglunni,
og taka höndum saman
gegn henni. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Sögu-
maöur Ingi Karl Jó-
hannesson (Nordvision —
Danska sjónvarpiö).
19.00 Iþróttir (L aö hl.)
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Læknir á ferö og flugi (L).
Breskur gamanmynda-
flokkurl 13þáttum. Þýöandi
Stefán Jökulsson.
20.55 Sjaldan hlýst gott af
gestum.Lög og létt hjal um
alla heima og geima meö
þátttöku ýmissa góöra
gesta. Umsjón Helgi
Pétursson. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
21.45 Langleggur pabbi.
(Daddy Long Legs). Banda-
rlsk dans- og söngvamynd
frá árinu 1955. Aöalhlutverk
Fred Astaire og Leslie Car-
on. Bandarlskur auökýfing-
ur kynnist ungri stúlku á
munaöarleysingjaheimili I
Frakklandi. Hann gefur
henni kost á skólavist I
Bandarikjunum meö þvi
skilyröi aö hún skrifi honum
reglulega. Hann vill ekki.aö t
hún viti, hver hann er, og
gefur henni þvl upp rangt
nafn. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
Páskadagur
17.00 Páskamessa I Aövent -
kirkjunni I Keykjavik.
Prestur Siguröur Bjarna-
son. Organleikari Reglna
Torfadóttir. Kó?stjóri Elvar
Theódórsson. Undirleikari
kórsins Ingrid Nordheim.
Blandaöur kvartett syngur.
Einsöngvari Birgir Guö-
steinsson. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
Orrustan vlö Waterloo, — til er sú saga aö Jörundur okkar hundadagakóngur hafi veriö áhorfandi
aöþessum hildarleik, — sitjandi uppi f tré!
Naflajón á St. Helenu
„Keisarinn á klettaeynni”,
heitir bresk heimildamynd sem
sjónvarp sýnir á páskadag kl.
21.35 og byggö er á dvöl Napo-
leons Bonapartes á eynni St.
Helenu. Myndin er aö nokkru
leyti leikin og er aðalleikari, sigurvegarana aö hann fái aö
höfundur handrits og sögumaö- sigla til Amerlku, en þess I staö
ur Kenneth Griffith. Myndin er hann sendur til afskekktrar
hefst þegar Napoleon hefur beö- e^|fr 1 Suöur-Atlantshafi. Þar
iö ösigur i orrustunni viö Water- er 5an,n ' se\ár'e®a Þar‘l1 hann
& andast voriö 1821, saddur lif-
loo. Hann ber fram þá ósk viö daga.
18.00 Stundin okkar.Sýnd verö-
ur fyrsta myndin I nýjum,
tékkneskum myndaflokki,
sem nefnist „Litlu svölurn-
ar”, þá veröur mynd um
broddgelti og atriöi úr sýn-
ingu Þjóöleikhússins á
Dýrunum I Hálsaskógi. Siö-
an er atriöi úr kvikmynd
óskars Glslasonar, Reykja-
vlkurævintýri Bakka-
bræöra, og aö lokum mynd
um fjóra bræður og fööur
þeirra á Nýlendugötunni,
sem leika saman á hljóö-
færi. Umsjónarmenn Her-
mann Ragnar Stefánsson og
Sigríöur Margrét GuÖ-
mundsdóttir. Stjórn upp-
töku Kristln Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan.
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.15 Hátiöalög.Skagfirska
söngsveitin syngur undir
stjórn Snæbjargar Snæ-
bjarnardóttur. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
20.45 Húsbændur og hjú (L).
Breskur myndaflokkur.
Þjófna öur inn. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.35 Keisarbin á klettaeynni.
Bresk heimildamynd, aö
nokkru leyti leikin, um dvöl
Napoleons Bonapartes á
eynni St. Helenu. Ilöfundur
handrits, aöalleikari og
sögumaöur Kenneth Griff-
ith. Myndin hefst, þegar
Napoleon hefur beöiö ósigur
í orrustunni viö Waterloo.
Hann ber fram þá ósk viö
sigurvegarana, aö hann fái
aö sigla til Amerlku, en þess
I staö er hann sendur til af-
skekktrar eyjar I Suöur-
Atlantshafi. Þar er hann I
sex ár, eöa þar til hann and-
ast voriö 1821, saddur líf-
daga. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
23.05 Dagskrárlok.
Annar páskadagur
18.00 Þyrnirósa. Finnsk bló-
mynd frá árinu 1949, byggö
á hinu alkunna ævintýri.
Þýöandi Kristin Mantyla.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Iþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Leyndardómur Snæfclls-
jökuls (Journey to The
Center of The Earth).
Bandarisk blómynd frá ár-
inu 1960, byggö á sögu eftir
Jules Verne. Hún kom út I
21.05 Chopin og Mozart
Stephen Bishop leikur á
planó lög eftir Fréderic
Chopin, — og Edith Mathis
syngur lög eftir Wolfgang
Amadeus Mozart, Bernhard
Klee leikur á pianó.
21.45 A svölunum Geirlaug
Þorvaldsdóttir les ljóö eftir
Þuriöi Guömundsdóttur.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Danslög.
(23.55 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp. VeÖur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar ömólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30
8.15 (og forustugr. lands-
máUfbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Hreinn Hjartarson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Sigrún
Björnsdóttir heidur áfram
sögunni „Strák á kúskinns-
skóm” eftir Gest Hannson
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Hin
gömlu kynni kl. 10.25: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Spjall frá Noregi Ingólf-
ur Margeirsson ræöir viö
tvö ung skáld, islensk.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving stjórnar tlm-
anum.
17.50 A hvftum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnumál. Ammundur
Backman og Gunnar Eydal
lögfræöingar sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliöum.
Guömundur Ami Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þáttinn.
21.30 Fagottkonsert eftir
Johann Gottfried Muthel.
Milan Turkovic og Eugene
Y sa ye-streng jasveitin
leika, Bernhard Klee stj.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sögukaflar af sjálfum
mér” eftir Matthías
Jochumsson. Gils GúÖ-
mundsson les úr sjálfsævi-
sögu skáldsins og bréfum
(19).
22.40 II ar m on ikulög. Jo
Basile og hljómsveit hans
leika.
23.00 A hljóöbergi. Þýska
skáldið Godehard Schramm
les smásögu og ljóö, m.a.
nýtt kvæöi um Island. Þýski
sendikennarinn I Reykja-
vík, dr. phil. Egon Hitzler,
kynnir hbfundinn.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Islenskri þýöingu Bjarna
GuÖmundssonar áriö 1944.
Aöalhlutverk JamesMason,
Pat Boone, Arlene Dahl og
Peter Ronson (Pétur Rögn-
valdsson). Myndin hefst 1
Edinborg áriö 1880. Prófess-
or nokkur fær hraunmola
meö skilaboöum frá Arne
Saknussen, frægum Islensk-
um landkönnuöi, sem hvarf
fyrir m örgum öldum. Þar er
bent á leiö úr Snæfellsjökli
niöur I iöur jaröar. Prófess-
orinn gerir út leiöangur inn 1
jökulinn og ræöur sér
islenskan leiösögumann.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsíngar og dagskrá
20.30 Olia er auöur, en fiskur
er fæöa.Heimildamynd frá
Noröur-Noregi um fyrir-
hugaöar tilraunaboranir
þar á næsta ári. Enginn veit
nú, hvaöa áhrif hugsanleg
oliuvinnsla kann aö hafa á
f iskveiöar viö Noröur-Noreg
og aöra þætti atvinnullfs, né
heldur, hver áhrifin á viö-
kvæma náttúru á noröur-
slóöum kunna aö veröa.
Þýöandi og þulur Jón. O.
Edwald. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö)
21.10 Colditz.Bresk-bandarisk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
Svik og prettir.Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
32.00 Matjurtarækt. Tveir
stuttir þættir, þar sem lýst
er nauösynlegum undirbún-
ingi, til þess aö matjurta-
ræktberi sem bestan árang-
ur. Myndin er gerö I Garö-
yrkjuskóla rikisins I Hvera-
geröi. Þulur og textahöf-
undur er Grétar Unnsteins-
son, skólastjóri garöyrkju-
skólans. Þættirnir voru áöur
á dagskrá voriö 1973.
22.30 Dagskrárlok.