Þjóðviljinn - 07.04.1977, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. april 1977
----------------------------------------
Alþýðubandalagið Kópavogi.
Kvöldvaka veröur fimmtudaginn 7. aprll (Skírdag) I Þinghól kl. 20.30
Dagskrá:
1. Skuggamyndasýning og myndagetraun, Adolf Pedersen.
1. Upplestur: Böövar Guölaugsson.
3. Kvæöamaöur skemmtir.
4. Almennur söngur, Hans Arnebo Clausen stjórnar.
5. Kaffiveitingar, takiö meö ykkur gesti.
Stjórn AB Kópavogi.
Formannafundur á Norðurlandi vestrsi
Næstkomandi laugardag, 9. aprll, veröur haldinn
fundur með stjórnum Alþýöubandalagsfélaga I
Noröurlandskjördæmi vestra. Formannafundurinn
hefst kl. 13.301 Villa Nova á Sauðárkróki. Sérstök á-
hersla er lögð á aöformenn flokksfélaganna sjái sér
fært aö koma ásamt einum til tveimur stjórnar-
mönnum öörum. Ragnar Arnalds veröur á fundin-
um.
Rætt veröur um flokksstarfið i kjördæminu, vænt-
anlegt sumarferöalag og undirbúning kjördæmis-
ráðstefnu. — Stjórn kjördæmaráösins.
Alþýðubandalagið i Reykjavik, III. deild
III. deild Alþýöubandalagsins i Reykjavlk, Laugarnes- og Langholts-
skólahverfi, heldur fund á skirdag, fimmtudaginn 7. aprll kl. 20.30 á
Grettisgötu 3. —Stjórnin.
Sadat yill kaupa
vopn af Carter
WASHINGTON 6/4 Lokið er
þriggja daga heimsókn Sadats
egyptaforseta hjá Carter banda-
rikjaforseta. Lofuðu forsetarnir
hvor annan i kveöjuskyni fyrir
skynsemd og guðrækni, en ekki
mun árangur viöræðna þeirra
sérlega áþreifanlegur. Þeir lof-
uöu þó báöir aö vinna að þvi að
kveðja saman á ný Genfarráð-
stefnu um friðargerð i Austur-
iöndum nær, helst á þessu ári.
Sadat Itrekaði kröfur araba um
að Israelar veröi brott af öllum
hernumdum svæöum og aö
Bandarikin viöurkenni Frelsis-
fylkingu Palestinu og rétt hennar
til aö stofna riki á vesturbakka
Jórdans. Hann hefur einnig lagt
fram lista yfir vopn sem hann vill
kaupa I Bandarikjunum, þ.ám.
flugvélar. Carter sagði, að þingiö
yrði aö leysa úr vopnabeiöninni,
en lofaði aö fram yröi haldiö efna-
hagsaöstoö viö egypta, sem nú
nemur 900 miljónum dollara á
ári.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:_
Reykjavík:
Seltjarnarnes, Laufásvegur,
Hverfisgata, Kvisthagi
ÞJÓÐ VILJINN
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
Síðumúla 6 — sími 81333
111 Lóðasjóður
I Reykjavíkurborgar
Auglýst er eftir umsóknum um lán úr
lóðasjóði Reykjavikurborgar. Lán úr
sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki
og muldum ofaniburði frá Malbikunarstöð
og Grjótnámi Reykjavikurborgar.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrif-
stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,
3. hæð, og þurfa umsóknir að hafa borist á
sama staðfyrirl. mai n.k. Eldri umsóknir
ber að endurnýja.
Borgarstjórinn i Reykjavík.
Eiginmaður minn, faöir, stjúpfaöir.
Viglundur Gislason
Veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, miövikudaginn
13. april kl. 1.30.
Kristín Hjartardóttir.
Marfa Víglundsdóttir
Gisli Viglundsson
Vilborg Guörún Viglundsdóttir
Ellý Vilhjálmsdóttir.
Reykjavík
Framhald af 13 siðu.
(Selfoss eöa Berlin, sem er heiti
slavneskt að uppruna og merkir
„vaöiö á fljótinu”).
Annar aöaiáhrifavaldur eöa
lögmál — auk „alferöahæfni
sjávarins” — um þéttingu
byggöar er miðlægni (central-
theoria). — Þetta lögmál er oftast
algerlega gagnverkandi hafsækn-
inni (mynd 3). Oft leiöir þessi
mótsögn til þess aö eðlilegt kerfi
miöstööva myndast ekki. A Is-
landi bætist svo við, aö miöja
landsins, sem samkvæmt miö-
lægis-lögmálinu er byggilegust er
mikiö til óbyggileg.
Til þess að gera betri grein fyr-
ir miðlægislögmálinu er rétt að
athuga fjarlægö nokkurra staöa
frá miöju landsins (mynd 4):
Vegalengdin (loftlina) til Reykja-
vikur er 200 km..til Akureyrar 90
km til Egilsstaða 170 km, til Vikur
170 km og til Hvammstanga 150
km. Þetta þýöir að ef borg væri
staösett á miöju landsins væri
hægt með góöum vegum aö sækja
þangað vinnu viöast hvar af land-
inu. — Landiö er I rauninni ekki
stærra en þetta.
En liturn nú aftur til núverandi
aöstæöna. Fram til þessa hefur
miðlægislögmálsins ekkert gætt
fyrir landið i heild, einfaldlega
vegna þess aö engir almennir
vegir hafa legiö yfir miöju þess.
Þetta hefur nánast þýtt, aö þvi
nær sem komið hefur verið
miöju landsins, hefur maöur ver-
iö kominn hvaö lengst frá miöju
þess — þ.e. hinni praktisku miðju,
hringveginum.
Hinar auknu jeppaferöir yfir
Sprengisand og Kjöl hafa breytt
hér nokkru og einfaldur akvegur,
sem þegar. er til i frumhug-
myndum — þó aðeins yrði op-
inn aö sumarlagi — mun ger-
breyta viðhorfinu: Uppsveitir
sunnanlands og noröan munu
taka fjörkipp i vexti (mynd 5).
Spurningin um það hvort hægt
veröur aö reisa borg á Sprengi-
sandi i framtiöinni er flókin. —
Aðalspurningarnar eru þær hvort
hægt verður að leggja yfirbyggða
( tjaldaöa) vegi yfir hálendiö og
hvort flugtæknin muni þróast
þannig aö flugvélarnar þoli slæm
veöur og hvort flugvélar, sem
fara á loft lóðrétt verði hagkvæm-
ar. — Vöxtur þessarar borgar er
nefna mætti Háborg, sem
verslunar- og þjónustumiðstöðv-
ar, yröi siöan mjög háö hag-
kvæmni vöruflutninga i lofti mið-
aö við flutninga i sjó.
Hvað viövikur umhverfi mann-
lifs á hálendinu eru engin vand-
kvæöi á þvi aö hafa alla borgar-
starfsemina innanhúss — en þetta
er stefna, sem fer hvarvetna i
vöxt samanber ráðgeröur nýr
miöbær i Reykjavík, þar sem allt
verslunarhverfið er innanhúss. —
Rétt er einnig aö muna að veöur-
far hálendisins hefur lika kosti,
eins og t.d. það,að hægt er aö vera
þar á skiðum til fjalla allt áriö
eins og viö þekkjum I skiöaskól-
anum I Kerlingarfjöllum.
Þessir athugunarpunktar um
grundvallarlögmái i samgöngum,
hafa leitt I ljós, aö vegna miölæg-
is-lögmálsins má vænta áhrifa úr
þeirri átt til rýrnunar á miö-
stöðvargildi Reykjavikur: —
Þyngdarpunktur byggöarinnar
mun smám saman færast innar i
landiö.
Tjarnarbær
verður sýnd annan páskadag
kl. 3.
Miðasaia frá kl. 1.
En hvaö meö borg á Sprengi-
sandi? — Enginn getur sagt með
vissu hvaö veröur t.d. eftir 100 ár,
en þaö er skoðun min, eftir aö
hafa athugaö ýmsa þætti þessa
máls og meö hliösjón af tækniaf-
rekum siöustu 100 ára, aö eftir 70-
100 ár veröi risin borg á hálendinu
(mynd 6), sem 1 fyllingu timans
muni taka viö höfuöborgarhlut-
verki Reykjavikur.
Eitthvaö
Framhald af bls. 11.
appelsinur eru góðir vökvagjafar,
en sumir kjósa aö bera meö sér
heita drykki.
Varast skal aö boröa snjó eöa
klaka vegna þess aö auk þess aö
krefjast mikillar orku til bræðslu
er þar um eimaö vatn aö ræða er
skaðaö getur slimhúö i munni og
maga. Ekki er rétt að drekka
mikið meöan á aöal-áreynsiu og
svitnun stendur þvi það eykur aö-
eins svitnunina. Alkóhól er afar
óheppilegur svaladrykkur þvi það
orsakar víkkun æöa I húö og þar
meö kælingu likamans.
Þegar ákveöa á hvað með skuli
taka af drykkjarföngum þarf að
taka tillit til landssvæöisins sem
ganga á um. A móbergs og
hraunasvæðum kemur oft fyrir aö
menn ganga daglangt án þess aö
finna drykkjarvatn.
Fram á siöustu ár hefur mátt
telja óhætt að drekka vatn úr öll-
um lækjum utan byggöra svæða
en meö auknum ferðamanna-
straumi um óbyggðir vex einnig
hætta á mengun.
Guörún
Framhald af bls.lg.
þetta næst ekki árangur. Þetta er
þrotlaus vinna.
Leikhúsvinna
— Þú hefur lika unnið talsvert i
leikhúsi?
— Já, bæöi viö leikbrúöur,
búninga og tjöld. Sennilega hefur
námiö i höggmyndalistinni komið
mér þar til góöa. Þaö er til-
finningin fyrir formum og efni,
þrividdinni.
Til þess þurfa aö
vera öruggar tekjur
— Hvaö tekur nú viö?
— Ég vildi helst halda áfram
aö mála en til þess þurfa aö vera
öruggar tekjur. Þorsteinn hefur
nú haft föst laun i hálft ár sem er
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
YS OG ÞYS OTAF ENGU
listdanssýning
Danshönnuöur: Natalja
Konjus
Tónlist: Tikhon Khrennikov
Dansarar: Mais Liepa frá
Bolshoy-leikhúsinu. Þórarinn
Baldvinsson og Islenski dans-
flokkurinn.
Frumsýning i dag kl. 20. Upp-
sclt-
2. sýning 2. páskadag kl. 20
3. sýning þriðjudag kl. 20.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
2. páskadag kl. 15
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20
LÉR KONUNGUR
fimmtudag kl. 20
Litla sviöið:
ENDATAFL
þriðjudag kl. 21
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKFELAG <4
.REYKJAVlKUR “
SKJALDHAMRAR
i kvöld, uppselt.
miðvikudag kl. 20,30.
STRAUMROF
2. páskadag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20,30.
Miðasala i Iðnó á skirdag kl.
14-20,30, laugardag fyrir
páska kl. 14-16, 2. páskadag kl.
14-20,30.
Simi 16620.
nýjung i okkar hjónabandi. Nú er
þvi timabili lokið og brauðstritið
tekur viö. Þegar fólk tekur i sig að
vinna eins og viö gerum þá
gengur efnahagslifið i bylgjum og
hvað er þá hægt aö gera? Þaö
hefur verið mjög notalegt aö hafa
fastar tekjur.
Aö svo mæltu sláum viö botninn
i viðtaliö og göngum út i Galleri
SOM sem er fáeinar húsalengdir
frá til að taka myndir.
—GFr
Ert þú félagi i Rauða krossinum?
Deiidir félagsins
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS
Yður
er boðíð
aö skoða 2 DAS-hús, sem bæði eru vinningar á næsta
happdrættisári.
Hæðabyggð 28, Garðabæ
- aðalvinningur ársins.
Verðmæti 30 milljónir.
Dregið út i 12. flokki.
Sýnt með öllum húsbúnaði.
Furulundur 9, Garðabæ
- dregiö út strax í júli.
Verðmæti 25 milljónir.
Húsin verða til sýnis alla virka daga kl. 18.00-22.00 en um
helgar og á helgidögum kl. 14.00-22.00.
Lokað föstudaginn langa.
Happdrætti
DAS