Þjóðviljinn - 23.04.1977, Síða 1
UOmiUINN
Laugardagur 23. april 1977—42. árg. — 90. tbl.
Frá kjarasamningunum:
VÍSITÖLUMÁLIN
í BRENNIDEPLI
Verkfallsheimilda aflað:
Dagsbrúnarfundur
kl 2 á morgun
Verkamannafélagið Dagsbrún i Reykjavik
heldur almennan félagsfund i Iðnó, klukkan tvö á
morgun, sunnudag.
Á fundinum verður leitað eftir heimild félags-
manna til verkfallsboðunar, en sem kunnugt er
hefur samninganefnd verkalýðsfélaganna skorað
á öll verkalýðsfélög á landinu að afla verkfalls-
heimilda frá félagsmönnum fyrir 1. mai.
Allmörg verkaiýðsfélög hafa nú þegar aflað sér
verkfallsheimilda.
Dagsbrúnarmenn, fjölmennið á fundinn.
Gu&mundur J. Guömundsson.
Viö heimtum
öruggar tryggingar
segir Gudmundur
J. Gudmundsson
Það hefur mikið verið
rætt um vísitölumálin#
sagði Guðmundur J. Guð-
mundsson, formaður
Verkamannasambands is-
lands er við leituðum
frétta hjá honum i gær.
Viö leggjum ákaflega mikiö
kapp á aö fá fram fullgilda verö-
tryggingu launanna, þannig aö
krónutalan sem greidd veröur i
visitölubætur veröi þó sá sama
hjá öllum.
Þessi mál hafa veriö þannig
lengi, aö visitölubætur, eöa kaup-
hækkanir vegna ákvæöa um
„rauö strik” hafa veriö greiddar
á þriggja mánaöa fresti eöa
sjaldnar. — Hins vegar hafa oft
mjög miklar veröhækkanir duniö
yíir strax næstu dagana eftir
fyrstu greiöslu nýrra visitölubóta
á kaupiö. Svo hafa launamenn
hins vegar oröiö aö biöa I þrjá
mánuöi eftir aö fá þessar verö-
hækkanir bættar.
Samninganefnd verkalýösfé-
laganna leggur nú mikiö kapp á
aö fá þessu breytt, og er stefnt aö
þvi, aö verkafólk fái örugglega
bætt þaö tap sem þaö kann aö
veröa fyrir þegar verðlagsbætur
á laun eru ekki greiddar fyrr en
eftir dúk og disk.
Meö þetta i huga hafa ýmsar
leiöir veriö skoöaðar, og er óhætt
aö segja aö á þessum málum hefi
Framhald á bls. 18.
Útreikningar á
sérkröfunum:
Gengu ekki
út frá dag-
vinnunni
einni
Tveir starfsmenn kjararann-
sóknarnefndar gera i blaöinu i
dag athugasemdir viö skrif Morg-
unblaösins og Visis um sérkröfur
nokkurra landssambanda innan
ASI. í fyrsta lagi er ljóst aö blööin
hafa framið trúnaöarbrot meö þvi
aö birta óopinbera útreikninga
Kjararannsóknanefndar. I ööru
lagi hefur ekki veriö getið þeirra
forsendna sem útreikningarnir
býggöust á. Þaö á ekki sist við um
Framhald á bls. 18.
Mikillfjöldifólks tók þátti skrúðgöngunum tveimur sem farnar voru til þess aö fagna sumrii Reykjavik
á sumardaginn fyrsta. Mynd. gel.
Neörideild afgreiddi járnblendið til efri deildar:
Aðeins \ lelmingur þing-
manna s Frumvarpi til laga um járn- blendiverksmiöju i Hvalfirði var visaö til efri deildar i gær eftir 3. umræöu neörideildar. Nafnakall fór fram um frum- varpið I heild, 20 þingmenn stjórnarflokkanna og Alþýöu- o r o tuddi frumvarpið flokksins greiddu frumvarpinu kvæði gegn frumvarpinu. Hjá atkvæöi, 11 þingmenn greiddu sátu 4 þingmenn Sjálfstæöis- atkvæöi á móti, 6 sátu hjá en flokksins og 2 þingmenn Fram- þrir voru fjarstaddir. sóknarflokksins. Þingmenn Alþýðubandalags- Þaö varö þvi réttur helmingur ins og Samtakanna og tveir þingmanna deildarinnar sem framsóknarmenn greiddu at- samþykkti frumvarpiö.
Sjá síðu 3
Ragnar Arnalds í útvarpsumrædunum í gær:
Höfnum forsjá
erlendra auðhringa
Við eigum annarra kosta völ
r
Islenskur iðnaður er vanrœktur
Ríkisvaldið sinnir ekki
forystuskyldu sinni
Kjörorðið er: íslensk orkustefna
íslensk atvinnustefna
„Erlend auðfélög á íslandi minna á gaukinn, sem
leggur egg sin eitt og eitt i hreiður smáfugla. Þegar
unginn kemur úr egginu ryður hann fljótlega öðrum
ungum út úr hreiðrinu og vex fósturforeldrunum
um höfuð. Risavaxnar erlendar málmbræðslur eiga
ekki heima i islensku atvinnulifi.Þær falla allsekki
að æskil. þróun byggðar i landinu, þær borga lægra
orkuverð en innlendum iðnaði er gert að greiða,
þær skila litlu i islenskt efnahagslif en flytja arðinn
af rekstrinum út úr landinu, og siðast en ekki sist:
Þær eru almennt hættulegar umhverfi sinu vegna
mengunar og bregðast seint og illa við fyrirmælum
islenskra stjórnvalda.”
Þannig fórust Ragnari Arnalds,
formanni Aiþýðubandalagsins
m.a. orö i ræöu er hann flutti i
upphafi útvarpsumræöna frá Al-
þingi i gærkvöldi. Þar var til um-
ræöu þingsályktunartiliaga, sem
allir þingmenn Alþýöubandalags-
ins eru fiutningsmenn aö, um
stefnumótun i orku- og iönaöar-
málum. t ræöu sinni sagöi Ragn-
ar ennfremur:
„Hvers vegna skyldum við þá
kjósa aö gera erlenda stóriöju að
vaxtarbroddi atvinnuuppbygg-
ingarílandinu: Hvers vegna ætt-
um við að velja okkur þaö hlut-
skipti ab þjóna undir útlenda
herra i staö þess aö standa á eigin
fótum? Þaö er aðeins unnt aö
finna eina skiýringu á slikri
stefnu, eina skiljanlega skýringu.
Þaö er vanmetakenndin, van-
máttarkennd gagnvart þeim sem
voldugri eru. Þvi aöeins hallast
menn að stefnu erlendrar stór-
iöju, aðþeir séu sjálfir fullir van-
trúar á hæfni og getu landsmanna
til aö byggja upp trausta atvinnu-
vegi.
Við höfum áöur fengiö aö kynn-
ast þessari vantrú á getu þjóö-
arinnar til að standa á eigin fót-
um, eigin rétti. Veturinn 1971 var
þaö tillaga Sjálfstæöisflokksins
og Alþýðuflokksins aö fresta út-
færslu landhelginnar framyfir
Hafréttarráðstefnuna, sem enn
situr þó að störfum. Einhliöa út-
færsla var þá nefnd siðleysi og
Framhald á bls. 18