Þjóðviljinn - 23.04.1977, Page 3

Þjóðviljinn - 23.04.1977, Page 3
Laugardagur 23. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 A myndinni eru nokkrir styrkþegar Menningarsjdfts: frá v. Jdn Hermannsson, Indrifti G. Þorsteinsson, Rdrik Haraldsson, Bragi Ásgeirsson, Rut Ingdlfsddttir, Lára Rafnsddttir, Jdn Sigurbjörnsson, Herbert H. Ágústsson og Þorgeir Þorgeirsson. Menningarsjóður úthlutar styrkjum: styrkjum: 27 hlutu styrk ÓGNVALDUR UMHVERFIS — segja tvö verkalýðsfélög á Vestur- landi um járnblendiverksmiðjuna Tvö verkalýftsfélög, sem fé- lagssvæfti hafa i námunda vift fyrirhugafta járnblendiverk- smiftju á Grundatanga, hafa ný- verift gert harftorftar ályktanir varftandi verksmiftju aformin. Fundur i Verkalýösfélagi Borgarness, sem haldinn var 20. þessa mánaftar samþykkti sam- hljóöa ályktun þar sem segir: ..Fundurinn litur svo á aft bygging járnblendiverksmiftju á Grundartanga i Hvalfirfti sé mesti ógnvaldur umhverfis i Borgarnesi, Borgarfiröi og Hvalfirfti og skorar á alla grófturunnendur á Alþingi aft hindra framgang verksmiftju- áformanna”. Aftalfundur Verkalýösfélags- ins Harftar, sunnan Skarftsheift- ar, sem haldinn var aft Heiftar- borg 16. þ.m. skorafti á stjórn- völd aö fylgja ströngustu meng- unarvörnum gagnvart járn- blendiverksmiftju á Grundar- tanga. 1 samþykktinni er lögft áhersla á aft þetta sé nauftsyn- legt meö tilliti til nýjustu upplýs inga um mengun og atvinnu- sjúkdóma i Alverinu i Straums- vik. Þá varafti fundurinn vift þeim hugmyndum sem uppi eru, um stækkun, byggingu og rekstur fleirri stóriftjuvera á tslandi i samvinnu vift erlenda auft- hringa. —e.k.h. 1 gær var kunngert hverjir hljdta styrki þá, sem Menningar- sjóftur úthlutar aft þessu sinni, en árlega úthlutar Menningarsjdður ákveftnum fjölda styrkja til lista- manna og þeirra er fást vift menningarstarfsemi. 1 ár mun Menningarsjóftur út- hluta alls 5,2 milj. króna i styrki og i gær var kunngert hverjir hefftu hlotift 4,5 miljónir króna af þessari upphæft. Eftir er aft út- hluta styrkjum til ýmissar menn- ingarstarfsemi og feröastyrkjum. Þeir sem hlutu styrki i gær voru alls 27, en umsækjendur voru hinsvegar 71. Skipting styrkja Menningar- sjófts er þannig: A. Dvalarstyrkir listamanna, ætl- aftir til aft styrkja menn til kynn- isdvalar erlendis. A þessu ári eru veittir 8 dvalarstyrkir, kr. 200.000 hver. B. Tónlistarstyrkur, ætlaöur til útgáfu tónverka og hljómplötu- gerftar. A þessu ári er styrkurinn aft upphæft kr. 600.000. C. Kvikmyndastyrkur, ætlaftur til stuftnings islenskri kvikmynda- gerft. A þessu ári er styrkurinn aft upphæö kr. 1.500.000. D. Styrkir til ýmissar menningar- starfsemi og ferftastyrkir. A voru 71 um þœr 4,5 miljónir sem úthlutað var þessu ári er gert ráft fyrir kr. 1.510.000. I þessu skyni. E. Fræftimannastyrkir, sam- kvæmtsérstakri fjárveitingu sem Menntamálaráft ráftstafar. A þessu ári er veitt kr. 800.000 i þessu skyni. Um dvalarstyrki listamanna sóttu alls 32 umsækjendur, en veittir voru 8 styrkir sem fyrr segir. Þessir hlutu dvalarstyrki aft þessu sinni: Bragi Asgeirsson listmálari, Her- bert H. Agústsson hljdmlistar- maður, Indrifti G. Þorsteinsson rithöfundur, Jdn Sigurbjörnsson leikari, Lára Rafnsddttir piand- leikari, Matthea Jdnsddttir list- máiari, Rúrik Haraldsson leik-. ari, Þorgeir Þorgeirsson rithöf- undur. Um tdnlistarstyrk sóttu alls 4 umsækjendur. Aft þessu sinni hlaut styrkinn: Rut Ingólfsdóttir fiftluleikari til þess aft vinna aft út- gáfu hljómplötu meft tónverkum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Um kvikmyndastyrk sóttu alls 10 umsækjendur. Aft þessu sinni hlutu styrkinn: Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen kvikmyndagerftar- menn til þess aft vinna aft kvik- mynd um ferft Daniels Bruun um hálendi tslands. Styrkir til ýmissar menningar- starfsemi og ferftastyrkir eru veittir eftir þvi sem fjárveiting endistoftán sérstaks umsóknar- frests. Um fræðimannastyrki sóttu alls 25 umsækjendur. Aft þessu sinni hlutu 16 umsækjendur styrki aft upphæö kr. 50.000 hver. Þeir eru: Arni Einarsson, Reykjavik, As- geir Asgeirsson, Reykjavik, Benjamin Kristjánsson, Reykja- vik, Einar H. Einarsson, Skammadaishdli, Einar Sigur- finnsson, Hveragerði, Flosi Björnsson, Kviskerjum, Guð- brandur Magnússon, Siglufirfti, Indriði Indriðason, Reykjavik, Jón Gislason, Reykjavik, Jón Guftmundsson, Fjalli, Jdn J. Skagan, Reykjavik, Magnús Sveinsson, Reykjavik, Sigurftur Ólason, Reykjavik, Skúli Helga- son, Reykjavik, Stefán Jdnsson, Höskuldsstöðum, Þórftur Tómas- son, Skógum. Starfsmenn Kjararannsóknanefndar um ivitnanir Morgunblaðsins i plögg þeirra: Samanburðurinn ekki réttmætur Blaftinu hefur borist eftirfar- andi bréf frá tveimur starfs- mönnum K jararannsókna- nefndar: Dagana 15. og 16. april sl. birtust i tveimur dagblaftanna útreikningar á afmörkuftum þáttum i kröfugerft nokkurra landssambanda innan ASt vegna yfirstandandi kjara- samninga. Af þessu tilefni vilj- um vift undirritaftir starfsmenn Kjararannsóknarnefndar taka fram eftirfarandi: 1. Af efni greinanna er ekki unntaft skilja annaft en hér séu á ferftinni opinberir útreikningar Kjararannsóknarnefndar. Svo er ekki. útreikningar þeir sem til er vitnaft eru unnir af starfs- mönnum nefndarinnar aft beiftni sáttanefndar, en voru aldrei bornir úndir nefndarmenn á sama hátt og þaft efni, sem ætl- aft er til birtingar. Otreikning- arnir eru unnir á skömmum tima til takmarkaftrar dreifing- ar innan hóps manna,sem ger- þekkir kjarasamninga. Þar af leiöir, aö mjög skortir á aft for- sendur komi fram svo sem æskilegt heföi verið. 2. Birting þessara útreikninga i fjölmiftlum átti sér staft án vit- undar okkar og getur aft okkar mati ekki orftift samningsstarf- inu til framdráttar, en er frem- ur til þess fallin aft valda mis- skilningi og ala á úlfúft. 3. Eins og áftur sagfti koma for- sendur sem aft baki þessum út- reikningum liggja litt efta ekki fram. Þetta á ekki slst vift um kröfurmálmiftnaftarmanna sem sérstakri athygli hefur veriö beint aft. Þaft sem þyngst vegur vift mat á kröfum þeirra er, aft gengift er út frá þeirri forsendu aö yfirvinna (þ.e. næturv. i staft eftirv.) veröi unnin áfram i sama mæli og tlftkast hefur, þrátt fyrir þaft aö nifturfelling eftirvinnu væri bætt i dagvinnu- kaupi. Hér togast á þau tvö sjónarmift hvort rétt sé aft meta hækkun dagvinnulauna eina sér, efta hvort meta eigi hvaft á- kveöinn vinnutimi kostar nú og hvaft hann kunni aft kosta, ef gengift er aö öllum kröfum. 1 þessu sambandi er rétt aft geta þess, aft 1974 sömdu málmiftn- aöarmenn um nifturf. eftirv. á föstud. Þessi nifturfelling hefur tvimælalaust haft áhrif til stytt- ingar á vinnutima þeirra. önnur aftalforsendan fyrir matinu á kröfum málmiftnaöar- manna, sem rétt heffti verift aft kæmi fram, byggöi á þeirri kröfu, aft nifturfelling eftirvinnu eigi sér staft i áföngum. í dæmi þvi sem upp var sett var gert ráö fyrir þvi aft allir áfangarnir væru komnir fram. 4. Af þvi sem hér hefur verift sagt er ljóst, aft vandrataft er meftalhófift i mati sem þessu. Sumt af þvi sem unnt heffti veriö aft meta er látift kyrrt liggja, en annaft sem kann ab orka tvi- mælis er tekift meft. Saman- buröur á kröfum einstakra lands sambanda sem byggja á þess- um útreikningum er þvi aft okk- ar mati engan veginn réttmæt- ur, nema forsendur séu hafftar i huga. Björn Björnsson Jón G. Gunnlaugsson Norrænir kvik- myndamenn þinga hér á landi um „Kvikmyndir, sjónvarp og smáþjóðirnar I dag og á morgun verður haldin að Hótel Loftleið- um ráðstefna á vegum Nordiska film och TV uni- onin (NFTU) sem er sam- band hinna ýmsu hags- munahópa sem starfa við kvikmyndagerð og sjón- varp. Verður umræðuefnið að þessu sinni „ Kvikmynd- ir, sjónvarp og smáþjóð- irnar". NFTU var stofnaft árift 1962 en islendingar hafa ekki enn gerst aftilar aö sambandinu. Þvi verftur þó væntanlega kippt I liftinn nú um helgina þegar Is- landsdeild gengur i þaft. Hún var stofnuft 15. mars sl. og eiga aftild aft henni Félag kvikmyndagerft- armanna, sem leggur deildinni til formann, Þránd Thoroddsen, Fé- lag islenskra leikara, Félag kvik- myndahúseigenda og Starfs- mannafélag sjónvarpsins en sjón- varpift sem stofnun er aukaaftili. A6 sögn Þrándar Thoroddsen er NFTU hugsaö sem umræöu- grundvöllur fyrir hina ýmsu hagsmunahópa sem starfa á þessu svifti. Auk þess sér þaft um námskeiö og umræftuþing eins og þaft sem nú er haldift hér I fyrsta sinn, og loks er þaft mönnum inn- an handar viö útvegun náms- styrkja. Erik Bagerstam frá sænska sjónvarpinu sem á sæti i stjórn sænsku deildarinnar sagöi aft ástæftan fyrir þvi aft þingift er haldiö hér nú væri þriþætt: i fyrsta lagi af þvi aft Islenska deildin er ab ganga i sambandift, i öftru lagi aft islendingar eru jú smáþjóö og i þriftja lagi verftur i næstu viku haldift þing sambands norrænna kvikmyndahúseigenda hér á landi. Alls er búist vift um 150 erlend- um þátttakendum á þingift. Þaft verftur sett I dag kl. 15en hálftima siftar fjallar Bertil Lauritzen for- stjóri Dramatiska institutet I Stokkhólmi um yfirskrift þingsins i alþjóðlegu samhengi. K1 16 hefjast svo hringborftsumræftur um islenda kvikmyndagerft meft þátttöku þeirra Erlends Sveins- sonar, sem flytur inngangserindi, Friöfinns Ólafssonar, Jóns Þórarinssonar, Erik Bagerstam og Þrándar Thoroddsen. A morgun heldur þingift áfram ,kl. 9 og verfta þá almennar um- ræftur um yfirskrift þingsins. Frummælendur verfta þeir Gösta Agren frá Finnlandi og Þorbjörn Broddason lektor sem fjallar um kvikmyndir og sjónvarp sem menningarlegan áhrifavald i litl- um þjóöfélögum, Tony Etböl frá Danmörku sem fjallar um nýja og ódýra tækni vift kvikmynda- gerö og Henrik Dyfverman frá Sviþjóö sem fjallar um möguleik- ann á norrænum sjónvarpshnetti. Eftir mat verftur umræftum hald- ift áfram I hópum til kvölds en þá verftur þinginu slitift. —ÞL HS Hi: Jll 5r. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal mánudaginn 25. april, kl. 20.30. Fundar- efni: Kjaramálin — öflun verkfalls- heimildar. II Verzlunarmannafélag Reykjavikur 1 Verum virk í VR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.