Þjóðviljinn - 23.04.1977, Síða 4
4 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. aprll 1977
A/frilonoti vneính'cmn Otgelandtf Otgáfufélag Þjóövlljans. Útbreiöslustjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson.
1 IulbuSn oUaiUII&mUj Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Auglýsingastjóri: úlfar Þormóösson
VPrknlvAvhrnvfínonr Ritstjórar:KJartan ólafsson Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar:
vvi tvuiyuznrcyjingur Svavar Gestsson Siöumúia 6. Simi 81333
og þjóöfrelsis.
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson.
Umsjón meö sunnudagsölaöi: '
Arni Bergmann. Prentun: BlaöapVent hf.
>
Islensk
atvinnustefna
Á vinstristjórnarárunum komu ráðu-
neyti sjávarútvegs og iðnaðar i hlut Al-
þýðubandalagsins. 1 sjávarútvegsráðu-
neytinu hófst þegar stórfelld uppbygging
atvinnugreinarinnar með eflingu skipa-
stólsins og endurnýjun fiskvinnslu-
stöðvanna. Þetta starf var rökrétt fram-
hald þeirrar stefnu sem Sósialistaflokkur-
inn hafði markað í nýsköpunarstjórninni
og vinstristjórninni fyrri: Að treysta
grundvöll islensks atvinnulifs og þar með
sjálfstæðis þjóðarinnar. í iðnaðarráðu-
neytinu voru gerðar stórhuga áætlanir um
eflingu islensks iðnaðar og beinar
ráðstafanir sem áttu að hafa i för með sér
styrkingu iðnaðarins. Mörkuð var ný
heildarstefna i orkumálum sem hafði það
markmið að nýta orkuna i þágu lands-
manna sjálfra, en að útrýma á sem allra
skemmstum tima innfluttum orkugjöfum.
1 orkumálum var lagður grundvöllurinn
að samtengingu orkuveitusvæða, þannig
að landið allt yrði smám saman ein sam-
felld orkumálaheild.
Þegar vinstristjórnin fór frá sumarið
1974 var horfið frá þeirri islensku atvinnu-
stefnu sem fylgt var i vinstristjórninni.
Nokkrum vikum eftir að Gunnar Thorodd-
sen var sestur i stól iðnaðarráðherra fékk
hann sendar tillögur Alusuisse um áætlun
Integral sem gera ráð fyrir þátttöku þessa
fyrirtækis i virkjunarframkvæmdum á
Austurlandi, auk þess sem gert er ráð
fyrir þvi að fyrirtækið reisi súrálsverk-
smiðju á Reykjanesi, risaálver á Austur-
landi og tvöfaldi framleiðsluafköstin i
Straumsvik. Gunnar Thoroddsen sneri sér
siðan af alefli að viðræðum við Alusuisse
um þessi efni en á meðan var öllum
áætlunum vinstristjórnarinnar ýtt til
hliðar. Iðnþróunameftid var lögð niður og
tillögur hennar voru látnar rykfalla i hill-
um stjórnarráðsins.
Alþýðubandalagið ákvað þegar á fyrstu
mánuðum sinum sem stjórnarandstöðu-
flokkur haustið 1974 að halda áfram þar
sem frá var horfið þó að flokkurinn væri i
stjórnarandstöðu. Var þá um haustið
ákveðið að leggja vinnu I orkumálin og
skipuð orkunefnd undir forystu Hjörleifs
Guttormssonar. Þessi orkunefnd skilaði
áliti sl. haust: hefur álit nefndarinnar
vakið svo mikla athygli að iðulega er til
þess vitnað jafnt af andstæðingum flokks-
ins sem samherjum sem fyrirmyndar um
vinnubrögð stjómmálaflokks að sérmál-
um. í beinu framhaldi hinnar islensku
orkustefnu hefur Alþýðubandalagið siðan
eflt baráttu sina fyrir islenskri atvinnu-
stefnu. Nú siðustu dagana hefur verið bor-
ið út um land allt i 50.000 einstök sérrit
Þjóðviljans um islenska atvinnustefnu og
áætlað er að önnur tvö sérrit fylgi á eftir á
næstu vikum. Með þessum hætti hyggst
Alþýðubandalagið og Þjóðviljinn sýna
fram á að verkefni þau sem blasa við
landsmönnum sjálfum til nýtingar is-
lenskra iðnaðartækifæra eru ærin: það
þarf þvi ekki að leita til útlendinga um
þátttöku i islensku atvinnulifi.Þúsundir
verkefna sem hafa verulega þjóðhagslega
þýðingu em svo að segja borðleggjandi:
spurningin er aðeins hvar á að byrja.
Jafnframt þessu átaki miðstjórnar flokks-
ins og Þjóðviljans hafa svo þingmenn
flokksins flutt um málin tillögur á alþingi
og i gærkvöld var efnt til útvarpsumræðu
um iðnaðar- og orkumálin að frumkvæði
þingflokksins.
Alþýðubandalagið hefur þannig ekki
látið sér nægja að hafa i frammi almennt
andóf gegn erlendri stóriðju Gunnars
Thoroddsens. Flokkurinn hefur einnig
bent á jákvæða stefnu sem allir islending-
ar eiga að geta fylgt.
Alþýðubandalagið telur að á næstu
misserum verði meginátök islenskra
stjórnmála um islenska atvinnustefnu Al-
þýðubandalagsins eða erlenda stóriðju-
stefnu hægriflokkanna og Alþýðuflokks-
ins. Til þess að fólk geti sem best kynnt sér
forsendumar að stefnumótun Alþýðu-
bandalagsins i þeim átökum eru sérritin
gefin út, til þess er efnt til útvarpsum-
ræðna, til þess verður starfinu að islenskri
atvinnustefnu innan flokksins og utan
haldið áfram. Atökin um islenska atvinnu-
stefnu eða erlenda stóriðjustefnu munu
setja meginsvip á stjórnmálaumræðu
næstu missera: þar liggja vatnaskil is-
laiskra stjórnmála um þessar mundir.
—s.
Yfirþyrmandi
skilnings-
leysi
1 ýmsum landsbyggöarblöö-
um hefur forystugrein Morgun-
is, aö eölilegast væri aö leiöa
þau hjá sér. En þegar svona skrif
birtast sem forystugrein 1 aöal-
málgagni rfkisstjdrnarinnar, er
þaö ekki hægt. Ætla veröur aö i
skrifum þessum birtist stefna
stjórnarinnar, eöa a.m.k. sú
stefna sem Morgunblaöiö vill aö
upp veröi tekin.
,,By ggöa jaf nvægiö er aö
raskast”, segir Morgunblaöiö.
,,Þaö hallar á höfuöborgina og
Suöurnesin”. Kaupmenn hafa
hvislaö þvi aö Mogganum, aö
vltnisburöurlnn um þaö að Suðurnesjum heíur ekki
framkvemd byggða- haldið 1 við framfarir I ót-
stefnunnar hefur tekizt gerð annars staðar á land-
vel! Lítum á nokkur demi. Inu. MJög hefur dregið úr
Frá því að kjördema- útgerð í Reykjavík og
breytingin var gerð 1959 skipastóll Suðurnesja-
hefur atkveðisréttur kjós- manna er orðlnn gamail
cnda í Reykjavík og vegna þess, að þelr hafa
Reykianeskjördemi rýrn- ekki haft sama aðgang að
að mjög verulega. Nú hef- lánum og útgcrðarmenn á
ur kjósandi I Reykjanes- landsbyggölnni. Deml þess
kjördeml t.d. ekki nema eru mörg, að útgeröar-
fjórðung úr atkvæði í sam- menn úti um land endur-
anburði við kjósanda á nýl skipastól sinni og seiji
Vestfjörðum. A þessu sviði gömlu skipin á suðvestur-
, hefur hlutfaliið breyut hornið tll þeirra, sem
T marga áratugi hafa stefnuna I verulegum byggðariögunum á vegna skorts á fyrlr-
A landsmenn haft mæli. En hvað sem Hður suövesturhornt landsins greiðslu hafa ekki mögu-
áhyggjur af fólksfjölgun í þeim kvörtunum er óhætt svo mjög í óhag, að leika á að kaupa nýrri skip.
þéttbýlinu á suðvestur- að siá því föstu, að mikill óhjákvæmilegt er að gera á Ahrif þessa misvægis í
horni landsins og ekki að meirihluti Islendinga vili Þvl breytingar og tryggja atvinnuuppbygglngu á llfs-
ástæðulausu. Um langt leggja nokkuð á sig til þess hlutfallslega sama at- kjör fólks hafa ekki látlð á
skeiö virtist svo sem fólks- að tryggja!'' að landið allt kvæðisrétt og var á árinu sér standa. Það er nú sam-
flutningum utan af lands- verði byggt og um þá 1959 Það sanngjörn dóma álit þeírra, sem hafa
byggðinni til höfuðborgar- grundvaliarstefnu verður leiörétting og engin getur atvinnurekstur með hönd-
svæðislns iinnti ekki og að ekki deilt. mælt henni I mót. um, að fólk á landsbyggð-
mikill meirihluti lands-
manna safnaðist saman á
suðvesturhorninu. Byggða- jæ • a • aæ jæ
Byggðajafnvægið er að
raskast — a hinn veginn
Útg.«andi hf. Arvahui. Rt»kj»ylk
Fr*mkvaMndattjóri Hamldur Svaintaon
Rhttjómr Matthlaa Joh.nn.uan.
Styrmir Ounnamton
Ritttjórnarfulltrúi Þorbjorn OuSmundwon
Fróttaitjóri BjOrn Jóhannaaon
Aualýaingaajóri Ami GarBar Kriatinaaon
Ritatjórn og algraiBala AS.lat.at. e, almi 10100
Auglýainaar ASalatrati 6, almi 22480
Aahriftarajald 1100.00 kr ó mónuBi inn.nl.nda
i lauaaaóiu 60 00 kr aintakiB
bla&sins 27. mars sl. veriO harO-
lega mótmælt. í leiOara Austur-
lands 15. april er þaO gert meO
svofelldum hætti:
Sjaldan hafa Ibúar lands-
byggOarinnar fengiO öllu kald-
ari kveOjur en I forystugrein
MorgunblaOsins 27. mars sl.
Reyndar bera skrif þessi vitni
svo yfirþyrmandi skilningsleys-
fólk utan af iandi hafi meiri pen-
inga handa á milli en Ibúar höf-
uOborgarsvæOisins og „þaO er I
alla staOi óeOlilegt” segir Mogg-
inn.
Og hverjir skyldu svo borga
alia þessa atvinnuuppbyggingu
aOrir en ibúar höfuOborgar-
svæOisins!! Ekki segist Moggi
vilja amast viö (hæfilegum )
uppgangi I atvinnulifi og lifs-
kjörum á landsbyggöinni, en
fólkiö þar veröur samt „aO gera
sér grein fyrir þvi, aö Ibúar á
höfuöborgarsvæöinu og á
Suöurnesjum, sem meö skatt-
greiOslum sinum hafa aö veru-
legu leyti staOiö undir fjárfest-
ingu úti um land eiga lika sinn
rétt og veröa ófáanlegir til aö
halda áfram, ef svo mjög hallar
á þeirra hlut eins og nú sýnist
stefna i”.
Er þetta ekki dásamlegt?
Minnir þetta ekki örlitiO á, þeg-
ar danir töldu sig ekkert hafa af
tslandi nema útgjöldin ein?
Hér verDur ekki eytt rúmi I aO
skattyröast viO leiöarahöfund
Moggans. En er ekkif.ull ástæöa
til þess aO samtök sveitarfélaga
vitt og breytt um landiO fái þaö
á hreint hjá yfirvöldum, hvort
hér er um aö ræöa stefnu
stjórnarinnar, eöa bara ómark-
tækt Moggarugl?
—Krjóh.
Jóhannes
boðar og
Jóhannes
bannar
I þættinum Stiklum I sama
blaöi er fjallaö um stóriöju-
ógöngur og þátt Jóhannesar
Nordal i þeim.
„Alþjóö veit, aö formabur
stjórnar Landsvirkjunar heitir
Jóhannes Nordal. Landsvirkj-
un, þetta opinbera stórfyrir-
tæki, er oröiö slikt riki I rikinu,
aö þaö segir rikisstjórn Islands
fyrir verkum eftir geöþótta.
Siöast geröist þetta á
gamlársdag eöa daginn fyrir
hann 1976, þegar rikisstjórnin
var svinbeygö til þess aö sam-
þykkja heimild fyrir Lands-
virkjun aö virkja Hrauneyjar-
foss. Sönnunin fyrir þessari
staöhæfingu liggur i þeirri staö-
reynd, aö Gunnar Thoroddsen
iönaöarráöherra var búinn aö
lýsa þvl yfir opinberlega, aö
næsta stórvirkiun eftir Sigöldu
og Kröflu yröi reist utan Lands-
virkjunarsvæöisins. Vandræöa-
legir eins og skólapiltar, sem
látiö hafa flekast meö i stráka-
pör, stundu þeir þvi upp á Al-
.þingi Sverrir auminginn Her-
mannsson og annar óbreytti
framsóknarþingmaöurinn af
Austurlandi, aö i hvorugum
þingflokki þeirra heföi þessi
heimild til handa Landsvirkjun
veriö rædd. Þess var sosum ekki
aö vænta. Þingflokkar geta ekki
veriö aö ræöa hvaöa smásklteri
sem er.
En allavega þýöir heimildin
til þess aö ráöast i Hrauneyjar-
fossvirkjun þaö, aö vart veröur
fariö I Blöndu- eöa Bessastaöa-
árvirkjun næstu 3-4 eöa kannski
5árin, svo mjög sem kreppt hef-
ur aö lánsfjármöguleikum is-
lendinga erlendis i tiö helm-
ingaskiptastjórnarinnar, sem
nú situr.
Þarna var þaö Jóhannes, sem
boöaöi.
Um leiö og heimildin er sam-
þykkt i rikisstjórn Islands, fer
Jóhannes formaöur.á stúfana aö
afla lánsfjár til framkvæmda.
10-20 milljaröar, eöa hvaö? Aö
framkvæmdir eru jafnmikil olia
á eld veröbólgueldsins og stór-
virkjunarframkvæmdir, sem
allt sprengja upp I stórum hring
út frá sér.
Hér boöar Jóhannes.”
Er þetta
hægt,
Jóhannes?
„En svo ber þaö viO, aO Jó-
hannes hefur fataskipti og allt i
einu oröinn seölabankastjóri. t
þvi gerfi birtist hann á ársfundi
SeOlabanka tslands, einhverri
hátignarlegustu samkomu, sem
ár hvert er haldin I höfuöstaO ts-
lands. Hátindur samkomunnar
er, þegar bankastjórinn Jó-
hannes stigur i pontuna þungur
á brún og munnvikin sigin djúpt
niöur sitt hvorum megin viö
hökuna yfir hinni miklu þenslu i
efnahagslifi islendinga:
ÞaO þarf aO auka aöhald i
bankakerfinu. ÞaO þarf aö
draga úr opinberum fram-
kvæmdum til þess aö slaka á
spennunni. Þaö þarf aö skrúfa
fyrir útstreymi peninga úr fjár-
festingarsjóöum landsins til
þess aö veröbóigan hjaOni.
Nú bannar Jóhannes.
Hann hefur gert þaö á árs-
fundi Seölabanka tslands svo
lengi sem elstu menn muna. En
Jóhannes formaOur hefur þessi
sömu ár slegiö peninga i tvær
stærstu virkjanir landsins. Og
nú þá þri&ju.
Er þetta hægt, Jóhannes?”