Þjóðviljinn - 23.04.1977, Side 17

Þjóðviljinn - 23.04.1977, Side 17
UNGU L.JONIN inn I strl&ib ern unnusti Marga- retar og vinur hans sendir i her- inn og á vigstöbvarnar i Evrópu. Þýóandi er Dóra Hafsteinsdótt- Laugardagsmynd sjón- varps í kvöld er „Ungu Ijónin" bíómynd frá árinu 1958. Myndin er byggð á sögu eftir Irwin Shaw, og í aðalhlutverk- um eru Marlon Brando, Montgomery Clift og De- an Martin. Hér segir frá Christian, sem er skföakennari i Bæjaralandi og meöal nemenda hans er Margaret, ung bandarisk stúlka. SIÐari heimsstyrjöldin skellur á, og Christian gerist liösforingi I þýska hernum, en unga stúlkan hverfur heim. Þegar bandarikjamenn dragast Litli lávarðurinn o i dag kl. 18.35 hefst i sjónvarpinu breskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn, Litli lávaröurinn. Myndaflokkur þessi er byggöur á sögu eftir Francis Burnett og hefur hún komiö út I þýöingu Friöriks heitins Friörikssonar áriö 1928. t fyrsta þættin- um, segir frá Cedric, sem er eilefu ára og býr meö móöur sinni i New York. Faöir hans, sem var yngsti sonur ensks aöalmanns, haföi látist fyrir mörgum árum. Drengurinn fær óvænt tilkynn- ingu um aö afi hans hafi arfleitt hann og hann á nú aö fara til Englands aö hitta þann gamla. Þýöandi er Jón O. Edwald. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50, Séra Tómas Sveinsson flyt- ur. Morgunstund barnanna Laugardagur 17.00 iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávaröurír.r. (L> Breskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum, byggöur á sögu eftir Frar.ces Burnett. Sagan kom út i fslenskri þýöingu sr. Friöriks Friörikssonar áriö 1928. Leikstjóri Pauk Annett. Aöalhlutverk Glenn Anderson, Paul Rogers og Jennie Linden. Cedric er 11 ára og býr meö móöur sinni I New York. Faöir hans sem var yngsti sonur ensl.s aöalsmanns, lést fyrir morgum árum. Drengurinn fær óvænt tilkynningu um, aö afi hans hafi arfleitt hann, og hann á nú aö fara til Englands aö hitta gamla manninn. Þýöandi Jón O. Edwald. 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferö og flugi (L) kl. 8.00: Asta Valdimars- dóttir les framhald sögunn- ar „Onnu Hlinar” eftir Aslaugu Sólbjörtu (2). Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskaiög sjúkl- ingakl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Barna- timi kl. 11.10: Svipast um meöal Grænlendinga. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Siglt niöur Zaire-fljót Siöari hluti myndar um feröalag eftir Zaire-fljóti á sömu slóöum og land- könnuöurinn Stanley fór áriö 1874. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Ungu ljónin (The Young Lions) Bandarisk biómynd frá árinu 1958, byggö á sögu eftir Irwin Shaw. Aöalhlut- verk Marlon Brando, Mont- gomery Clift og Dean Martin. Christian er skiöa- kennari I Bæjaralandi. Meöal nemenda hans er Margret, ung, bandarisk stúlka. Siöari heimsstyrj- öldin skellur á, og Christian gerist liösforingi i þýska hernum, en unga stúlkan hverfur heim. Þegar banda- rlkjamenn dragast inn i striöiö, eru unnusti Margretar og vinur hans kvaddir I herinn og sendir á vigstöövarnar 1 Evrópu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sigrún Björnsdóttir sér um tlmann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyöi Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 t tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (23). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Utvarpsleikritfyrirbörn og unglinga: „Sumargest- ur” eftir Ann-Charlotte Al- verfors Þýöandi: Þuriöur Baxter. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurösson. Persónur og leikendur: Nlels ... Arni Tryggvason, Asta ... Jóhanna Noröfjörö, Jenný ... Hrafnhildur Guö- mundsdóttir, Lotta ... Lilja Þórisdóttir, Magga ... Auö- ur Guömundsdóttir 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Eg býö þér dús, mfn elskulega þjóö”Dagskrá úr verkum Halldórs Laxness I samantekt Dagnýjar Kristj- ánsdóttur. 21.10 Hljómskálamúsik frá útvarpinu I Köln Guömund- ur Gilsson kynnir. 21.40 Allt f grænum sjó Stoliö, stælt og skrumskælt af ppgpálssyni og Jörundi Guömundssyni Gestur þátt- arins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 23. april 1977 ÞJÓÐVILJÍNN — SIÐA 17 útvarp „Eg býð þér dús, mín elsku- lega þjóð” 1 kvöld, á sjötiu og fimm ára afmæli Halldórs Laxness, tekur Dagný Kristjánsdóttir saman dagskrá úr verkum Halldórs Laxness og kallar hana „Ég býö þér dús, min elskulega þjóö.” Eins og menn kannast viö er hér vitnaö I kvæöi úr hinu nafn- togaöa „Kvæöakveri” skálds- ins, en eins og viö margar bæk- ur hans fyrr á árum gekk mönnum misjafnlega vel aö veröa dús viö kvæði hans, meira aö segja þeir partar af „Kvæöa- kverinu,” þar sem bókstaflega ekkert stóö, — þ.e. eyðurnar, sem var nýjung i ljóöabókum hér þá, — voru mönnum þyrnir i augum. Skáldkona ein á þeim tima, þ.e. um 1930, setti saman þessa visu um „Kvæðakver”: „Þitthef ég lesiöKiljan kver, um kvæöin litt ég hiröi. En eyöurnar ég þakka þér, þær eru nokkurs viröi. En nú setja sum skáld saman ljóöabækur meö enn meiri „eyöum” en Halldór Laxness fyrir einum 47 árum og þykir ekki tiltökumál, þvi allt er breyt ingum undirorpiö, og upp koma aörir ungir menn, sem sifellt tekst aö ganga fram af þeim sem eldri eru, — meira aö segja liggur viö aö Laxness sjálfum blöskri látæði ungdómsins I nýjustu bókinni sinni, þar sem hann minnist á „... karlmenn aö láta sér vaxa dömuhár á la Jesus eliegar gera sér blásiö hár, afrófrísúru, af einhverri siðferöilegri þörf til aö sleikja upp negra. Strikiö þar sem okk- ur islendingum var I minni æsku kennt aö gánga I sparifötunum og helst ekki reykja pipu.....” Og siðar heldur hann áfram, kannske minnugur annars eins og þess hve einusinni var hneykslast á skáldi, sem gaf út ljóöabók meö miklum „eyöum:” „Guö láti gott á vita. Bótin er aö ef manni þætti ekki alt skrýtið i heiminum, á hverri stundu sem lifir, þá væri maður vist búinn að vera. Skrýtnastur er maöur sjálfur, og þó ekki lengur en maður heldur áfram' 'aö spyrja: hvað næst?” Lyfjatæknaskóli íslands auglýsir inntöku nema til þriggja ára náms við skólann. Lágmarksinntökuskil- yrði eru gagnfræðapröf eða hliðstæð próf. Umsóknir um skólavist skal senda skóla- stjóra Lyfjatæknaskóla íslands, Suðurlandsbraut 6, Reykjavik, fyrir 28. júni 1977. Umsókninni skal fylgja: 1. staðfest afrit af prófskirteini 2. almennt læknisvottorð 3. vottorð samkv. 36. gr. lyfsölulaga (berklaskoðun) 4. sakavottorð 5. meðmæli (vinnuveitanda og/eða skóla- stjóra) 20. april 1977 Skóiastjóri. ^ Iðnaðardeild ^ Sambandsins Óskum eftir starfsmanni til að vinna að fatahönnun. Góð starfsaðstaða og lifandi framtiðarstarf. Starfsmaður þyrfti að vera búsettur á Akureyri og hafa þekk- ingu i sauma- og pr jónaiðnaði. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnaðardeildar Sam- bandsins, Glerárgötu 28, Akureyri. Orðsending til bifreiðaeigenda Athygli er vakin á þvi, að samkvæmt reglugerð um gerð og búnað ökutækja er notkun negldra hjólbarða almennt óheimil frá og með 1. mai. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. april 1977.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.