Þjóðviljinn - 23.04.1977, Side 18
18 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 23. aprll 1977
SKIPAÚTCCRB RIKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík miðviku-'
daginn 27. þ.m., til
Vörumóttaka:
..
Bre iða fjarðarnaf na.
þriðjudag og tii hádegis á
miðvikudag.
Ert þú félagi i RauAa kromsinum?
Deildir félagsins eru um land allt.
RAUÐI KROSSfSLANDS ,
Útreikningar
Framhald af 1
kröfur málmibnaðarmanna, sem
sérstaklega hafa verið gagnrýnd-
ar. Þær miða að þvi að minnka
yfirvinnu, en bæta dagvinnukaup.
Útreikningar kjararannsókna-
nefndar byggðu hinsvegar á
þeirri forsendu að yfirvinna yrði
unnin áfram i sama mæli og áöur.
Hækkun dagvinnulauna var ekki
metin ein sér, heldur hvaö 10
stunda vinnudagur kostar nú og
hvaö hann kynni aö kosta ef geng-
ið yrði að öllum kröfum. Stað-
reyndin er hinsvegar sú að 1974
sömdu málmiðnaöarmenn um
niðurfellingu eftirvinnu á föstu-
dögum og hún hefur stytt vinnu-
L»ri6 skyndihjálp!
RAUÐI KROSS fSLANDS
# Útboð
Læknisbústaður
Heildartilboð óskast i að byggja læknisbú-
stað á Húsavik. Innifalið i verkinu er
bygging húss, innréttingar og lóðarfrá-
gangur að fullu. Húsið skal vera fokhelt og
lóð grófjöfnuð 1. des. 1977. Lóð fullfrá-
gengin vorið 1978.
Húsið afhent fullfrágengið 1. april 1979.
TJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri Borgartúni 7, Reykjavik, gegn
15.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 17. mai, 1977 kl. 11.30 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNt 7 SÍMI 26844
Alþýðubandalagiö á Akureyri. Félagsfundur sunnudag 24. aprfl I Al-
þýðuhúsinu kl. 4 síðdegis. Aðalumræðuefni: undirbúningur 1. mai og
húsnæðismál flokksins. — Stjórnin
Almennur borgarafundur um félagsmá! I Kópavogi
Alþýðubandalagið i Kópavogi efnir til almenns borgarafundar um
félagsmál i Þinghól miðvikudaginn 27. april kl. 20.30. Frummælendur:
Gunnar Steinn Pálsson, Helga Sigurjónsdóttir og Svandis Skúladóttir.
— Stjóm Alþýðubandalagsins i Kópavogi.
Breiðholt Aðalfundur 5. deildar (Breiðholtsdeildar) verður haldinn
fimmtudaginn 28. april kl. 20.30 Staður og dagskrá veröa auglýst i
Þjdðviljanum miövikudaginn 27. april.
Aiþýðubandalagið i Reykjavik. Laugarnes- og langhottskóladeild —
Aðalfundur.
Aðalfundur 3. deildar (Laugarnes- og langholtsskóladeildar.) verður
haldinn miðvikudaginn 27. april kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: I.
Skýrsla stjórnar. 2. Kosning stjórnar 3. Kjör fulltrúa i fulltrúaráð Al-
þýðubandalagsins i Reykjavik. 4. önnur mál. — Stjórnin.
Miðbæjar- og Melaskólahverfi Aðalfundur
Aðalfundur 1. deildar (Miðbæjar-og Melaskólahverfis) verður haldinn
að Grettisgötu 3 þriðjudaginn 26. april kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. — Stjórnin.
Herstöövaandstæöingar
Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opiö 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966.
Sendið framlög til baráttu herstöðvaandstæöinga á gironúmer:
30309-7.
Hverfahópur herstöðvaandstæðinga i Vestur-
bæ
heldur fund mánudaginn 25. april kl. 20.30 að Tryggvagötu 10.
Allir velkomnir.
Athugið: Fundir herstöðvaandstæðinga-sam-
komur og fundir hverfahópa, eru öilum opnir.
tima þeirra I reynd. Þá var held-
ur ekki gert ráð fyrir þvi i for-
sendum útreikninganna að niður-
felling eftirvinnu ætti sér stað i
áföngum, eins og lagt er til i kröf-
um málmiðnaðarmanna, heldur
reiknað eins og allir áfangarnir
væru komnir fram. Þessar for-
sendur gera það að verkum að
matiö á kröfum járniðnaðar-
manna verður miklu hærra en
raunhæft getur talist. —ekh.
Vísitala
Framhald af 1
verið töluverð hreyfing, og við-
ræöur I gangi, sem miðuöu I vissa
átt en á samningafundinum kom
nánast afturkippur i þessi mál öll
og i stað þess að þeim miðaði eitt-
hvaö áfram, getum við sagt að
allt hafi hlaupið I baklás, vegna
breyttrar afstöðu atvinnurek-
enda.
Við stefnum aö þvi að sá kaup-
máttur sem um verður samið fái
aö haldast frá upphafi samnings-
timabilsins til loka, og að trygg-
ing verði sett fyrir þvi að kaup-
mátturinn detti ekki niður bóta-
laust vikum eða mánuðum sam-
an.
— Um kaupkröfuna er nánast
ekkert farið að ræða, og mörg
þeirra mála, sem um er verið að
fjalla ganga þungt og seint, enda
krefjast þau mikillar vinnu. Þó
hefur náðst samkomulag um viss
atriði varðandi vinnuverndar-
mál, og óhætt mun að segja að nú
hilli undir samkomulag um bætta
vinnuaðstöðu trúnaðarmanna
verkalýðsfélaganna, aukið starfs-
svið þeirra og meira frjálsræði.
A sumardaginn fyrsta var hald-
inn samningafundur klukkan 5-7
siðdegis, og þá þokuðust visitölu-
málin áfram. Fundur hófst svo i
fær klukkan 4, og var búist við að
hann stæði fram á kvöld. Nýr
fundur er boöaður kl. 16.30 I dag.
Ragnar
Framhald af 1
ævintýramennska. Það var vilji
þessara sömu flokka, að Islend-
ingar beygðu sig fyrir úrskurðar-
valdi Alþjóðadómstólsins, þótt
þeir væru alls ekki skuldbundnir
til þess. Ef farið hefði verið að
ráðum þessara manna, væri
þorskstofninn nú vafalaust eyði-
lagður og ördeyöa um öll mið.
Það voru vinstri öflin undir for-
ystu Alþýðubandalagsins, sem
fengu þvi ráðið, að tekin var upp
djörf og einbeitt stefna i land-
helgismálum og íslendingar
vernduðu hagsmuni sina sjálfir,
þráttfyrir ofriki nokkurra NATO-
landa. En til þess þurfti trú á
getu landsmanna til að standa á
eigin fótum.
Sama gildir um framtið is-
lenskra atvinnuvega. Við þurfum
ekki forsjá erlendra auðhringa.
Við eigum annarra kosta völ. En
til þess þarf aðra stefnu I orku- og
atvinnumálum.”
Lokaorð Ragnars Arnalds voru
þessi:
„Undansláttarstefnunni gagn-
vart erlendri stóriðju verður að
linna. Meöal fólksins i landinu
hefur liklega aldrei verið jafn út-
breidd andstaða gegn stóriðju-
brölti útlendinga i landi okkar og
einmitt nú. Islensk orkustefna —
islensk atvinnustefna er það kjör-
orð sem verður að sigra. Um þá
stefnu verður að fylkja saman
þeim mikla fjölda manna I öllum
stjórnmálaflokkum, sem skilja
nauðsyn þess, að islendingar
varðveiti yfirráð sin yfir orku-
lindum landsins og atvinnulifi.”
Leikhúspistill
Framhald af 5. siðu.
af þessu tagi hefur löngum veriö
rómaöur af borgaralegum ein-
staklingshyggjumönnum, sem
gráta fögrum tárum yfir hetju-
skap og fórnfýsi slikra manna.
Eini munurinn er sá aö hér eru
það félagarnir allir sem sannfæra
manninn um að dauöi hans sé
nauðsynleg afleiðing kringum-
stæðnanna, hann er sprottinn af
kaldri skoðun veruleikans en ekki
tilfinningasamri fórnarlund.
Þessu geöjast vellugjörnum
Ihaldssálum auðvitað ekki að.
Flutningur Nemendaleikhúss-
ins á þessu verki var með ágæt-
um, stilhreinn og rytmiskur og
framganga hinna ungu leikara
lofsverð, einkum vakti Guðlaug
Bjarnadóttir athygli mina fyrir
einbeitingu, innlifun og góða
hreyfitækni.
Undantekningin og reglan er
varla eins heilsteypt og stilhreint
verk og Úrræðið, en nemendun-
um tókst að gera úr þvi bráö-
skemmtilega og fyndna sýningu.
Þar átti mikinn þátt kostulegur
ýkjuleikur Guðrúnar Gisladóttur
ihlutverki Kaupmannsins, ein-
staklega snjöll skipmynd, sem
minnir á teikningar frá tima
verksins af feitum og ljótum
kapitalistum, t.d. eftir Grosz.
Petr Micka er ungur tékkó-
slóvaki, menntaður I leikhúsfræö-
um I Bandarlkjunum, og kann
greinilega vel til verka, hefur náð
góðum heildarsvip og fellegum
stil á þessa sýningu.
Sverrir Hómarsson
Rotiö réttarfar?
Framhald af 8. siðu
Og hvaða ósvinna er það að
leyfa sér að standa I tilraunum
með sigilt verk, sem aldrei hefur
verið sett hér á svið áður. Leikhús
er ekki tilraunastöð, leikhús er
musteri sannrar listar.
Og leiktjöldin. „Seint ætlar að
eldast af mönnum raunsæisdell-
an”. Þarna birtist kastali Lés
fullmótaður á sviðinu og háir
turnar Glostur-kastala gnæfa við
himin. Og hversu fáránleg eru
ekki skiptin milli atriða 3. þáttar,
þar sem karlmenn eru að deyja á
milli „raunsærra” fjalla, en i
næsta atriði sjáum við konur við
sýslan I köstulum sinum, stand-
andi upp I klof I sama fjalllend-
inu. Og „náttúrulegt” rokið
gnauðar af jafnmiklum krafti i
hallarsal Lés og úti á helðinni.
Svona raunsæi tilheyrir öldinni
sem leið.
Ég varð undrandi á gifuryrðúm
Helga Hálfdanarsonar. Mér
finnst hann fara svo langt frá
sjálfum sér i órökstuddum full-
yrðingum um sýningu okkar. Og
þaö hryggir mig, að hann skuli
ekki skynja nánar lögmál leik-
hússins; að hann skuli fylla þann
flokk sem hefur rótast gegn þess-
ari sýningu af fullkomnu virð-
ingarleysi löngu áður en hún leit
dagsins ljós.
Ég á auðvelt með að skilja von-
brigði hans, skáldsins, að ekkert
varð úr þvi, að ákveðinn islenskur
leikstjóri setti Lé konung á svið i
Þjóðleikhúsinu. Ég veit raunar
ekki hvers vegna hætt var við þá
fyrirætlan. En þar er ekki við
Pilikian að sakast, heldur stjórn
leikhússins.
Ég er fullkomlega sammála
Helga I einu atriði; leikhúsin hafa
stórlega vanrækt að senda menn
erlendis til leikstjórnarmenntun-
ar. Á þessu leikári stjórna 5
erlendir leikstjórar sýningum i
Þjóðleikhúsi. Þetta er kannski til-
viljun, en nær engri átt. Við höf-
um rætt þetta rækilega innan
leikhússins og allir eru einhuga
að spyrna viö fótum. Þarna gildir
i rauninni einföld regla. Við eig-
um að fá hingað afburðamenn
þegar þess er kostur, menn eins
og Hovannes I. Pilikian og rúss-
ann Viktor Strizhov, sem hér kom
i fyrra að stjórna Náttbóli Gorkis.
Margir hinna erlendu leikstjóra,
sem hingað hafa komið, hafa
reynst islensku leikhúsfólki ómet-
anleg stoð i öðrum löndum og
leikhúsin eiga þar dýrmæt tengsl
við umheiminn, sem oft hefur
reynt á við menntun leikara.
Ókunnugur gæti álitið við lestur
greinar Helga Hálfdanarsonar,
að ekki stæöi steinn yfir steini af
skáldskap hans i sýningu Þjóð-
leikhússins, að hann hafi nauðug-
ur viljugur breytt þýðingu sinni
gjörsamlega til þess að þóknast
duttlungum útlendingsins. En i
leikskrá sýningarinnar segir
Helgi i litilli athugasemd:
„Nokkrar smábreytingar hafa
orðið á þýðingu ieikritsins frá þvi
hún var gefin út fyrir sjö árum.
Flestar eru þó einungis gerðar
fyrir þessa sviðstöku og alls ekki
ætlaðar til frambúðar.”
Það er löng leið frá þessum
hógværu orðum til ofstopagrein-
arinnar I Morgunblaðinu, þó að-
eins mánaðartimi. En á þessum
mánuði kom reiðarslagið:
Ótvfræður sigur Hovannesar I.
Pilikians i Þjóðleikhúsinu.
w LEIKFÉLAG
STRAUMROF
i kvöld uppselt
fimmtudag kl. 20.30
BLESSAÐ BARNALAN
3. sýn. sunnudag, uppselt
Rauð kort gilda.
4. sýning föstudag kl. 20.3(1
blá kort gilda
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag, uppselt
simi 16620
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Austurbæjarbio
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
25. sýn. I kvöld kl. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbiói kl.
16-23.30. Simi 11384
WÓDLE1KH0SID
MANNABÖRN ERU MERKl-
LEG
Dagskrá i tilefni 75 ára
afmælis Halldórs Laxness
i dag kl. 15.
Aðeins þetta eina sinn.
YS OG ÞYS ÚTAF ENGU
2. sýning i kvöld kl. 20. Upp-
selt. Græn aðgangskort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15. Uppselt.
Litla sviðiö:
ENDATAFL
sunnudag kl. 21
Siðasta sinn.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
Nemenda leikhúsið
SÝNINGAR í LINDAR-
BÆ
3. sýning sunnudag kl. 20.30
3. sýning mánudag kl. 20.30
Miðasala kl. 17-19 alla virka
daga. Pantanir i sima 21971
frá kl. 17-19.
Ofc,
SKIPAUTGCRS RIKISINS
M/s Hekla
Fer frá Rcykjavik föstudag-
inn 29. þ.m., austur um land f
hringferö.
Vörumóttaka:
þriðjudag, miðvikudag og til
hádegis á fimmtudag til
Vestmannaeyja, Austfjarða-
hafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavikur og Akur-
eyrar.
Munið alþjóðlagt
Hjélparstarf
Rauða krossins.
RAUÐI KROSSfSLANDS