Þjóðviljinn - 23.04.1977, Side 19

Þjóðviljinn - 23.04.1977, Side 19
l.aueardaeur 23. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 hnftinrhió MONSIEUR VERDEOUX Frábær, spennandi og bráö- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræöir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Sýnd ki. 6,45 9 og 11,15 Hnefar hefndarinnar Spennandi — karatemynd. Sýnd kl. 1,3 og 5. ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsögu- leg ný amerlsk-itölsk stór- mynd i litum um llf og valda- baráttu Mafiunnar I Banda- rikjunum. Leikstjóri: Terence Yong. Framleiðandi Dino De Laur- entiis. Aftalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- land, Walter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnub innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartlma á þessari mynd. Hækkaö verB. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lifið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meS Roger Moore i aöalhlutverki. Aöaihlutverk: Roger Moore, Yapliet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuh börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Orrustan um Midway STAflWNQ CHARLTONHESrON HENRYFONDA Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. JSLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Ilenry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 12 ára. HækkaÖ verö. Jónatan Máfur Sýnd kl. 3 og 5 vegna fjölda á- skorana. Aöeins I dag. Æskuf jör i listamannahverfinu Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarisk gaman- mynd um ungt fólk sem er aö leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Baker og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Háskólabió sýnir: Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda ~ jón sögu rikari. íSLENSKUR TEXTI Sama verö á aliar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Gullræningjarnir Walt Disney ProductionB' "V I^APPLEl DUMPLING Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutv^rk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Mjallhvit og dvergarnir sjö tíí-13-84 tSLENSKUR TEXTl Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDFORD/HOFFKAN “ALLTHE PRESIOENT RMEN” Allir menn forsetans Störkostlega vel gerö og leik- in. ný, bandarisk stórmynd I litum , Aöalhlutverk: Robert Red- ford. Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9 Pípulagriir Nýlagnir. þreytingar hitaveitutcnglngar. Simi 36929 (iriilli kl. 12 og i og eitir kl. 7 á kvöldin) Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 15.-21. april er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, öðrum helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiÖ öll kvöld til kl 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er ori«n allan sólarhringinn. Kvöld- næiur og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. dagbók bilanir krossgáta slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — slmi 1 11 00 i liafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukérfum borgar- innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf? fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 I Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana Slmi 27311 svarar alla Várka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 'árdegis og á helgidögum e svarað allan sólarhringinn. Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66 Lögregian I Kópavogi —slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 bridge s júkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn aila daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir^ samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- rdaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vífilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 Og kl. 19:30-20. A FLOTTA Ebenezer vissi auðvitað ekki að fylgst var með þeim og viðurkenndi hann nú fyrir Alan að hann hefði greitt Hóseas- syni 20 pund fyrir að nema Davíð á brott og selja hann mannsali i Suður-Ameriku. Um leið og hann hafði lokið við þessa játningu steig lögmaðurinn fram úr fylgsni sínu. — Gott kvöld herra Ebenez- er, sagði hann. Þvinæst birtist Davið: — Gott kvöld frændi. Gamli maðurinn kom ekki upp orði en hneig út af eins og skot- inn á þröskuldinn. Kænskubragð þeirra hafði heppnast vonum f ramar. Ebenezer varð ekki erf iður viðfangs og undirritaði möglunarlaust skjalið sem þeir höfðu komið með en i þvi stóð að Davíð væri réttborinn eigandi óðalsins Shaws og að þar til hann tæki við rekstri þess féllu 2/3 hlutar árlegra tekna þess i hans hlut. Daginn eftir fylgdi Davið vopnabróður sinum úr hlaði og kvaddi hann þar sem AÖ lokinni páskaspila- mennsku lslandsmótsins, en fréttir af þvi hafa þegar birst i öllum fjölmiölum, er starf- semi hinna ýmsu bridgefélaga komin i eöliíegt horf. Hjá Bridgefélagi Reykjavikur er staöan i Butlertvlmenningn- um þessi: 1. Magnús Aspelund — Stein- grimur Jónasson 178 2. GuÖmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 177 3. Einar Jónsson — Óli M. Guömundsson 167 1 Barometerkeppni Tafl- og Bridgeklúbbsins er staöan þessi: 1. Gestur Jónsson Sigurjón Tryggvason + 314 2. Kristján Kristjánsson — Haukur Gunnarsson + 219 3. Albert Þorsteinsson — SigurÖur Emilsson + 218 Skömmu fyrir páska lauk tvenndarkeppni Bridgefélags kvenna. Sigurvegarar uröu Ester Jakobsdóttir og GuÖmundur Pétursson, en staöa efstu para varö annars þessi: 1. Ester Jakobsdóttir og Guömundur Pétursson 2. Halla Berþórsdóttir og Jóhann Jónsson 3. Steinunn Snorradóttir og Agr.ar Jörgensson. J.A. Lárétt: 1 þrætur 5 starfsgrein 7 þyngd 9 hestur 11 slóttug 13 óhreinka 14 álfa 16 eins 17 egg 19 ávöxt Lóörétt: 1 krydd 2 reiö 3 draup 4 gálgi 6 hressa 8 fugl 10 stefna 12 kona 15 stafirnir!8 unibúöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 hamla 6 arm 7 nauö 9dö 10 dug 11 eys 13 vm 13 strý 14 háu 15 ragir Lóörétt: 1 randver 2 haug 3 arö 4 mm 5 auösýnt 8 aum 9 dyr ll etur 13 sái 14 hg börn m. fullorönum. Fariö trá B.S.l. vestanveröu. — Otivist. Kvæðamannafélagið Iðunn KvæBamannafélagiö Iöunn heldur fund og kaffikvöld laugardaginn 23. april kl. 20. aö Freyjugötu 27. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Austfirðingafélagið i Reykjavik heldur sumarfagnaö lauear- daginn 23. april i Hótel Sögu. Atthagasai. Hefst kl. 20.30. Skemmtiatriöi og dans. — Stjórnin. BRÚÐULEIKHCSVIKA AÐ KJ ARVALSSTÖÐUM Sýningar: félagsiíf Fyrirlestur og kvikmynd i MIR-salnum 23. apríl kl. 14.00 veröur sýnd heimildarkvikmyndin ,,LenÍn — af blööum ævisögu”. Aö sýningu lokinni, kl. 16.30, veröur flutt erindi sem nefnist: „Sovétrikin — sam- félag margra þjóöa og þjóö- brota.”- Aögangur er öllum heimill. — MIR UTIVISTARFERÐIR Laugard. 23/4. kl. 13. Álftanesfjörur meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö 700 kr. Sunnud. 24/4. 1. kl. 10: Heiöin há, Bláfjöll (einnig f. göngusklöi). Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 1000 kr. 2. kl. 13: Vifilsfell, Jósepsdal- ur meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Verö 800 kr. 3. kl. 13: Strönd Flóans, Eyrarbakki, Stokkseyri og vlöar. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen og Hallgrlmur Jónasson. Verö 1500 kr. fritt f. Laugardagur 23. aprll kl. 14.00 Leikbrúöuland kl. 17.00 Aö skemmta skratt- anum kl. 18.00 Sænskur gestaleikur Sunnudagur 24. april: kl. 14.00 Leikbrúöuland kl. 15.00 Steinninn sem hló kl. 16.00 Steinninn sem hló kl. 17.00 Aö skemmta skrattanum skipum heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. — Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, simi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. — Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókasafn l.augarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. — Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — BækistöÖ i Bú- staöasafni, simi 36270. — Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. OpiÖ laugard. og sunnud. kl. 4-7 slödegis. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-l9,nema laugardaga kl. 9-16. tJtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud og laugard. kl. 13:30-16. brúðkaup bókasafn Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: AÖalsafn útiánsdeiid, Þing- holtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I út- lánsdeild safnsins. — mánud.- föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- Farandbókasöfn — AfgreiÖsla i Þingholtsstræti 29 a, símar aöalsafns. Bókakassar lánaöir Nýlega voru gefin saman I Hallgrlmskirkju af séra Karli Sigurbjörnssyni, Pála Björg Pálsdóttir og Kristján Egils- son. Heimili þeirra er aö Ashamri 30 Vestmannaeyjum, Ljósmyndastofa Þóris. Eftir Robert Louis Stevenson hann gekk á vit óvissunnar. Davíð gat látið hann fé nokkur gulIstykki og með það hvarf Alan út i óvissuna. Og hér lýkur sögunni um það hvernig Davið Balfour varð eigandi ættaróðals- ins Shaws. Endir Mikki Nú verðum viö að fara eftir kortinu. Fyrst beina linu milli þessara trjáa og þeirra, sem eru þarna yfir frá. Maður á að ganga fimmtiu skref, þang- að til maður kemur aö stað, undir stóra trénu. Bíðum við — f jörutiu og fjórir, fjörutiu og fimm — þar er f jársjóðurinn. kalli ktunni — Sjáiði skóginn, strákar, hann er að visu ansi litill. Við erum aldeilis komnir i feitt, hér höfum við stóra eyju og litinn skóg, þetta gefur ýmsa möguleika. — Þvilikir forláta trjástofnar, þeir — Eg hef fengið hugmynd. Eigum ættu að duga í nýtt skip. Eigum við við ekki að byrja á því að byggja okk- ekki að drifa i að fella þá? ur hús, við vitum jú af reynslunni að skip eru lengi i smíðum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.