Þjóðviljinn - 24.05.1977, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 24.05.1977, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24. mal 1977. Kóralþýðumenningarsöng á viðkomustöðum göngunnar. Stjórnandinn er Asgeir Ingvarsson. Straumsvíkurgangan Kristján Bersi ólafsson, skóla- meistari, flutti ræðu á Thorsplan- inu I sinum heimabæ, Hafnar- firði. Jón Kjartansson, formaður Verka- lýðsféiags Vestmannaeyja, held- ur ræðu I Ilafnarfirði. Helga Sigurjónsdóttir bæjarfull- trúi flytur ræðu í Kópavogi. Kristin Anna Þórarinsdóttir las ljóð i Kópavogi. Kristján Guðlaugsson söng og Andri ísaksson flutti ræöu I Kópa stýrði fjöidasöng I Kópavogi. vogi. Halldór Guðmundsson nemi flyt- Gísli Rúnar og Baldvin Iialldórsson flytja skemmtiþátt. ur ræðu sina. Kari Guðmundsson og Jón Hjartarson flytja skemmtiþátt Kjartan Ragnarsson, leikarinn og leikritahöfundurinn góðkunni, lagði sinn skerf til baráttunnar sem fyrr við góðar undirtektir. Gisli Helgason ' og Hjaiti Jón Sveinsson. Böðvar tekur iagið inni við Suður- iandsbraut i siðasta áningarstað göngunnar. Böðvar er ómissandi þátttakandi i baráttuaðgerðum af þessu tagi, visur hans og söngur gera hvort tveggja i senn að koma mönnum i gott skap og skerpa póiitiska vitund allra sem á hann heyra. Þór Vigfússon konrektor taiar 'íýWÆ- ■ Kristin, Einar, Claudia, Böðvar og Þráinn skemmtu fundarmönn- um á Lækjartorgi með skemmti- legum og harðpólitiskum textum. Vésteinn Ólason formaöur mið- Bjarnfriöur Leósdóttir flytur nefndar Samtaka herstöðvaand- ræðu á útfundinum á Lækjartorgi stæðinga stjórnaði fundinum á Lækjartorgi. Stefán Jónsson alþingismaður flutti magnaðar.visur eftir Egil Jónasson á Húsavfk á útifundin- um á Lækjartorgi. Pétur Gunnarsson rithöfundur fiytur ræðu á Lækjartorgi. Myndir: GL.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.