Þjóðviljinn - 25.05.1977, Síða 15
Miðvikudagur 25. mai 1977. WÓÐVILJINN — SIÐA 15
Spyrjum
að leikslokum
Hin afarspennandi viðburöar-
rika Panavision litmynd eftir
sögu Alister MacLean
Anthony Hopkins
Nathaline Delon
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og
11:15.
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd i litum og Cinema
Scope. Myndin hefur hlotið
sjöföld Oscarsverölaun.
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
William Holden, Jack Haw-
kins.
Endursýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Islenskur texti.
TÓNABÍÓ
31182
Greifi i villta
vestrinu
Skemmtileg, ný itölsk mynd
með ensku tali. Leikstjóri er
E.B. Clucher, sem einnig leik-
stýrði Trinity-myndunum.
Aðalhlutverk: Terence Hill.
Gregory Walcott, Harry Carey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Athugiðbreyttan sýningartima.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
,,Það er svo dæmalaust gott aö
geta hlegið dátt ... finnst þér
ekki?”
Dagblaðið h. halls.
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Demantaránið
And baby, that's cold.
Afar spennandi ný bandarisk
sakamálamynd með isl. texta.
Thalmus Rasulala
Judy Pace
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
8-13-33
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
A RtCHARO A AOTMIJOUtH PROOUCDON
-sDom DeLuse-Leo McKem__
*r jT. WCHAHO A HOTH~-_»__.Or--
«1
ÍSLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og spenn-
andi, ný bandarisk gaman-
mynd um litla bróöur Sherlock
Holmes. Mynd, sem alls stað-
ar hefur veriö sýnd við met-
aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
Rauða akurliljan
(The scarlet Pimpernel)
Ein frægasta og vinsælasta
mynd frá gullaldar-timabili
breskrar kvikmyndagerðar.
Þetta er mynd, sem ekki
gleymist. Leikstjóri er
Alexander Korda, en aðal-
hlutverkið leikur Leslie
Howard af ógleymanlegri
snilld.
tsl. texti.
Sýnd kl. kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á báöum sýning-
LAUQARA8
■1111
(ALIEN THUMOER)
AUTENTISK
BERETNING
OM DEN
BIODIGE
MASSAKRE
VED
DUCK LAKE
DONALD
SUTHERLAND~7? *
Indiánadrápið
Ný hörkuspennandi Kanadisk
mynd byggð á sönnum viö-
buröum um blóöbaöiö við
Andavatn.
Aðalhlutverk: Donald
Sutherland og Gordon
Tootoosis..
lslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16ára
Sýnd kl. 11.
Blóðhvelfingin
Ný spennandi bresk hroll-
vekja frá EMI.
Sýnd kl. 11,10.
Bönnuð innan 16 ára.
BIISTURBtJAHKIII
REDFORD/HOFFWIAN
"AliTHE PRESIDENT'S MEN’
apótek
happdrætti
Keykjavík Þessi númer komu upp i
Kvöld-, nætur og helgidaga- Happdrætti Myndlista- og
varsla apóteka vikuna 20. til handlöaskðla tslands. Frek-
26. mai er i Laugavegsapóteki ari upplýsingar um vinninga
og Holtsapóteki. Þaö apótek, er aö fá á skrifstofu MHl I
sem fyrr er nefnt annast eitt sima 19821
dagbók
vörsluna á sunnudögum, öðr-
um helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokaö.
Hafnarfjörður.Apótek Hafnar-
fjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aöra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvili^^^_
Slökkviliö og sjúkrabflar
1 Reykjavik —slmi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið
simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi
5 11 00
lögreglan
4537 325, 4964, 1685, 3518, 4661,
4672, 1582, 2471, 703, 2876, 567,
736, 3189, 1980, 839, 582, 309,
4505, 805, 481, 3153, 3855, 3736,
4133, 4470, 4454, 2785, 323, 513,
2076. 4563, 4856, 76
félagslíf
pokagisting. Fariö um alla
Heimaey, og reynt að fara I
sjávarhellana Fjósin og Kaf-
helli ef gefur. Fararstj.
Ásbjörn Sveinbjarnarson.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, sími
14606
tltivist
Hvildarvikan að Flúðum Náttúrulækningafélag
Reykjavik næsta vetur eru Versl. Straumnesfimmtud. kl.
beðnir aö koma til viðtals I 7.00-9.00.
skólann miðvikudagskvöldiö Versl viö Völvufellmánud. kl.
1. júni kl. 20 og hafa meö sér 3.30-6.00 miövikud. kl. 1.30-
prófskírteini. A sama tfma 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
rennur út umsóknarfrestur
fyrir næsta skólaár. Háaleitishverfi -
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
Aöalfundur óháöa safnaðar- 1-30-3.30.
ins verður haldinn næstkom- Austurver, Háaleitisbraut
3.-10. |úní nk.
Mæðrastyrksnefnd minnir
efnalitlar eldri konur, sem hug
Keykjavíkur - umræftufund- ^"diffetudag. 27. maikl. 20,30 mánud. kl. 1.30-2.30.
ur i matstofunni að Laugavegi *"
20 b fimmtudaginn 26. mai kl.
20.30. Sagt frá ráðstefnu um
i Kirkjubæ. Venjuleg aöal-
fundarstörf. — Stjórnin.
hvUdarvtku hennar a™FUlhum ueys,uvenjur og heilsufar Al- bÓkaSafII
dagana 3.-10. jUni nk„ að hafa ™?nar umræftur um félags-
samband við skrifstofu nefnd
mál.
arinnar að Njálsgötu 3. Hún er « ,
opin þriðjudaga og föstudaga KFOSSgBtB
kl. 2.-4. Þær, sem ekki eiga ,
heimangengt, géta hringt á
sama tima i sima 14349, á
kvöldin og um helgar má
hringja i sima 73307.
ArDæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl.
Rvik
simi
simi
Lögreglan I
1 11 66
Lögreglan ! Kópavogi
41200
Lögreglan I Hafnarfirði
slmi 5 11 66
sjúkrahús__________________
Borgarspftaflnn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
,og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga kl,
15-16 og 19-19:30. Barnaspltali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kl. 10-11:30og 15-17
Fæðingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16 Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Daglega ki.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga laugardaga og
sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvftaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
.rdaga kl. 15-16 og 19:30-20
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vffilsstaöir: Daglega 15:15-
16:15 og kl. 19:30-20.
BOUGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR: AÐAL- 3.30-6.00.
SAh N ÚTLANSDEILD, Laugarneshverfi
Þingholtsstræti 29 a, simar Dalbraut/Kieppsvegur
12308, 10774 og 27029 til kl. 17. þriMud. kl. 7.00-9.00.
Eftir. lokun skiptiborös 12308 i
útlánsdeild safnsins. Laugarás
Mánud.-föstud. kl. 9-22, Versl. viö Noröurbrún
laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A þriöjud. kl. 4.30-6.00.
SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRAR-
salur, Þingholtsstræti 27,
simar aðalsafns. Eftir kl. 17
simi 27029.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriöjud.
kl. 3.00-4.00
SIMAR 1 1 798 og 19533
HVÍTASUNNUFERÐIR
27.-30. maf kl. 20.
1. Þórsmörk: Farið veröur I
langar eða stuttar gönguferöir
eftir óskum hvers og eins. Gist
i sæluhúsinu. Fararstjórar
Þórunn Þórðardóttir og fl:
2. Snæfellsnes: Gengiö verður
Lárétt: 2 flokkur 6 tvennd 7
ilát 9 átt 10 hljóð 11 happdrætti
12 einkennisstafir 13 skemmt-
un 14 legufæri 15 kona
Lóðrétt: 1 dýrin 2 land 3 kostur
4 þegar 5 bætir 8 drykkur 9
á Jokulinn ef veður leyfir. vistarverur 11 lækka 13 betrun
Einnig veröur fariö meö 14 titill
ströndinni og út fyrir nesiö.
Gist á Arnarstapa I húsi. Far- |_,ausn ^ siöustu krossgátu
arstjórar Þorsteinn Bjarnar Lárétt: 1 venjur 5 aum 7tagl 8
°8 IL vi 9 alsir 11 ef 13 ataö 14 nam
3. Mýrdalur: Farið verður um 16 draslið
Mýrdalinn, út I Reynishverfi, Lóðrétt: 1 votlend 2 naga 3
Dyrhólaey upp I Heiöardalinn iulla 4 um 8 vía 10 stál 12 far
og víöar. Fararstjóri Guörún 15 ma
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, og sunnud. Vpsturhær
kl. 14-18 til 31 mai. 1 júni Versi viö Dunhaga 20
yerfiur es rarsa urinn opinn fimmtud. kf. 4.30-6.00.
mámid.-fostud. kl. 9-2S, lokaft KR-heimili6fimmtud. kl. 7.00-
á laugard. og sunnud. LOKAÐ q ftn
1 JOLí. t ágúst verður opið
eins og i júni. 1 september Skerjafjöröur — Einarsnes
verður opið eins og i mai. fimmtud. kl. 3.00-4.00.
FARANDBÓKASÖFN — Af- Verslanir við Hjarðarhaga 47,
greiöla i Þingholtsstræti 29 a, mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
simar aöalsafns. Bókakassar kl. 1.30-2.30.
lánaðir skipum, heilsuhælum
Holt — Hlföar
Háteigsvegur 2, þriöjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahlið I7#mánud. kl. 3.00-
4.00 miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Þórðardóttir. Gist I húsi.
LAUGARDAGUR 28. maí kl.
14.00
Þórsmörk
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, Oldugötu 3
Ferðafélag lslands
UTIVISTARFERÐIR
bridge
A sunnudaginn lauk Islands-
mótinu i sveitakeppni, þessum
hápunkti vetrarstarfs
bridgemanna, með ýfirburða-
Miöbær, Háaleitisbrant
mánud.,kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 7.00-9.00
föstud. kl. 1.30-2.30.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00-6.00
Kvöldferöir kl.20
Miövikud. 25/5
Alftanesfjörur.létt ganga meö
og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, simi
36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21.
LOKAÐ A LAUGARDÖGUM,
frá 1. mai-30. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum
27, simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12:, —
Bóka og talbókaþjónusta viö
fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
LOKAÐ í JÚLÍ.
BÓKASAFN LAUGARNES-
sigrf sVeitar Hjalta*Eliasson- SKÓLA — Skólabókasafn simi SkákferÍll FÍSCherS
ar. í sveit Hjaltá eru auk hans 32975.
LOKAÐ frá 1. maf-31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21.
LOKAÐ A LAUGARDÖGUM,
frá 1. mai-30. sept.
skák
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9 efstu hæö. Opið
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.
Sími 81200. Siminn er opiknl'
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla, sfmi 2 12 30.
bilanir
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukérfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoö borgarstofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230 I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477
S.imahilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstof^nana
Sími 27311 svarar alla V.irka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
!árdegis og á helgidögum e
svarað allan sólarhringinn.
þeir Asmundur Pálsson, Einar
Þorfinnsson, Guðlaugur
Jóhannsson og örn Arnþórs-
son. Sveit Hjalta hefur annars
Einari Þ. Guöjohnsem Verð sigrað i öllum mótum, sem
700 kr. hún hefur tekið þátt I i vetur,
Fimmtud. 26/5. svo að það er óhætt að fullyröa
Hrafnshreiður með 6 um þá félaga, að þeir séu
ungum við Lækjarbotna. Létt bestu islensku spilararnir um , . . . -
aðkomastihreiöriö og tilvaliö þessar mundir. Lokastaðan i ’ 0g sunnua- K1- q'1
fyrir börn aö skoða heimili mótinu varð sem hér segir: sloaeels-
krumma. Fararstj. Jón I. L Sv. Hjalta Eliassonar 121 Bókasafn Kópavogs.
Bjarnason. Verð 700 kr. stig. 2. Sv. Ólafs Lárussonar 81 Bókasafn Kópavogs, Félags-
s^iS; 3. Sv. Stefáns heimilinu 2. hæð, er opiö
Guðjohnsens 81 stig. 4. Sv. mánudaga til föstudaga kl. 14-
Guömundar Gislasonar 69 21.
stig. 5. Sv. Jóns Hjaltasonar 57
stig. 6. Sv. Boggu Steins 50 U AL-nKíll
stig. 7. Sv. Vigfúsar Pálssonar _____________
GenirölokrsTrúCFsuírshenÍ 50 sti«- 8\?v- Þóris Sigurös‘
og Stefánshelli (hafið ljós sonar 47 st,8-
með), með Norölingafljóti að ......
Hraunfossum og vfðar. Kvöld- Athygli vekur góður árang-
vökur. Fararstjórar Þorleifur ur ,sveltar ólafs Lárussonar,
Guðmundsson og Jón I. en 1 nenni eru ung»r spilarar, bókabilanna eru sem hér seg
Bjarnason. sem eiSa e^tir at!) iáta 1 sér ir:
2. Snæfellsnesgist á Lýsuhóli ^eyra i framtiðinni. Einnig Bústaðasafn— Bústaðakirkju,
sundlaug, ölkeldur. Gengið á veiíUr ^thygli slakur árangur simi 36270. — Mánud.-föstud.
Jökulinn, Helgrindur og viðar, sve,tar Þóris, sem skipuð er kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
-- - --- landsliðsmönnum og öörum ijre|5|M:|*
meisturum, og var af flestum BrcifthoUssk61i mánud, kl.
spa6 oðru e6a þnðja sæti i 7.00-9.00,mi6vikud. kl. 4.00-8.00,
mót,nu- , „ föstud. kl. 3.30-5.00.
J.A.
Eftir opna bandaríska
meistaramótiö tefldi Fischer
einvfgi við filipfnska unglinga-
meistarann Cardoso. Fischer
hafði mikla yfirburöi I þessu
einvígi og úrslitin 6:2 heföu
getaö oröiö stærri. Hér er
staðan úr 2. skákinni.
Hvftt: Fischer
Svart: R. Cardoso
frltt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.l. vestanveröu.
Utivist.
Hvftasunnuferðir:
1. Húsafell gist I húsum og
tjöldum, sundlaug, sauna.
ennfremur komið að Búðum,
Arnarstapa, Hellnum, Lóp-
dröngum, Dritvlk o.fl. Sunnu-
hátíð á laugardagskvöld m.a.
meö hinum heimsfrægu Los
Paraguayos. Ennfremur
kvöldvökur. Fararstj. Tryggvi
Halldórsson, Eyjólfur
Halldórsson og Hallgrímur
Jónasson..
3. Vestmannaeyjar, svefn-
BÓKABILAR — Bækistöð I
Bústaöasafni, simi 36270.
BÓKABÍLARNIR STARFA
EKKI í JÚLi. Viðkomustaöir
JÉ
H&i
iili
wm
PHft,
\m
'jSmj
tilkynningar
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00.
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell fimmtud.
kl.
Kvennaskólinn f Reykjavík 1.30-3.30.
Nemendur sem sótt hafa um versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
skólavist viö Kvennaskólann I brautföstud. kl. 1.30-3.00.
23. Bxg7! Kxg7
24. Dh6+ Kh8
25. g6 Dc5+
26. Hlf2 fxg6
27. fxg6 Dg5+
28. Dxg5 Bxg5
29. Hxf8+ Hxf8 +
30. Hxf8+ Kg7
31. gxh7
Svartur gafst upp.
hól
Mikki
Allir menn forsetans/
sýnd vegr.a áskorana kl. 9.00
hækkað verð.
Sæúlfurinn/
bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Vatniðer ekki nema volgt — blessaður fáðu — asninn þinn. Hvað er
ennþá, þetta gengur primusinn hjá Mikka. nú? Brenndirðu þig á
aldrei —ég kæri mig ekki Ég soðna ekki með pottunum?
um að malla lengi — þessu móti,
Mikki, sjáðu, sjáðu. Þúsund miljónir
apa! Hvað skyldu þeir gera við
okkur, æ, ég er svo hrædd.
Kalli
klunni
— Ætli það sé ekki auðveldara að
velta þvi um koll? Hreyfist það,
Palli?
— Nei, það haggast ekki.
— Ef við bregðum á það bandi fellur það eins — Fyrst þaö vildi ekki velta
og skot. verðum við að halda áfram að
— Takiði nú á honum stóra ykkar. Ég skal saga. Það hefði nú verið
telja, einn, tveir, þrir... gaman að heyra dynkinn.