Þjóðviljinn - 03.07.1977, Page 18

Þjóðviljinn - 03.07.1977, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. júli 1977 Til verndar gamanmálum Nýlega var haldin I Paris sýning á verkum ýmissa ágætustu gamanmyndateiknara (eöa skopmyndateiknara) heims, franskra og erlendra. Var sýningin haldin til heiöurs Félagi til verndar húmor, S.P.H., sem átti tiu ára afmæli. Hér eru tvö sýnishorn af þessari sýningu: Fuglinn er eftir Des- closeaux og myndasagan litla er eftir Bosc. Blaöberar- vinsamlegast komið á afgreiðslu blaðsins og sækið rukkunarheftin. Opið til kl. 18.00 mánud.-föstud. Þjóðviljinn Siðumúla 6 - sími 81333. m m • utvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.30Létt morgunlög. 10.25 Morguntónleikar. Pianókonsert i a-moll op. 16 e. Edv. Grieg. Géza Anda og Filharmoniusveitin i Berlin leika; Rafael Kubelik stj. 11.00 Messa i Egilsstaöa- kirkju (hljóör. á þriöjud. var i tengslum viö presta- stefnuXSéra Eric H. Sigmar predikar. Séra Kristján Valur Ingólfsson, séra Bjarni Guöjónsson og séra Vigfús Ingvar Ingvarsson þjóna fyrir altari. Organ- leikari: Jón Ólafur Sigurös- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir og fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liöinni viku. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 15.00 Sónata fyrir pianó eftir Alberto Ginastera, Ronald Turini leikur. 15.15 lslandsmótiö i knatt- spyrnu: Otvarp frá Akra- nesi. Hermann Gunnarsson lýsir keppni Iþróttabanda- lags Akraness og Vals. 16.25 Mér datt þaö i hug. Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar viö hlustendur. 16.45 islensk einsöngslög. Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Þórarin Jónsson og Karl O. Runólfsson. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 17.00 Staldraö viö I Stykkis- hólmi. Jónas Jónasson spjallar viö fólk þar; — fjóröi þáttur. 17.50 Stundarkorn meö Rawicz og Landauer, sem leika þekkta sigilda dansa á pianó. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Til- kynningar. 19.25 Lifiö fyrir austan; —. fjóröi og siöasti þáttur.Birg- ir Stefánsson kennari segir frá. 20.00 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal. Christyne Tryk og Sinfóniu- hljómsveit Islands leika Konsert nr. 2 i D-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn; Páll P Páls- son stj. 20.20 Sjálfstætt fólk i Jökuldalsheiöi og grennd. örlitill samanburöur á „Sjálfstæöu fólki” eftir Halldór Laxness og sam- tima heimildum. Fyrsti þáttur: Jöröin og fólkiö. Gunnar Valdimarsson tók saman efniö. Lesarar meö honum: Hjörtur Pálsson, Klemenz Jónsson og Guörún Birna Hannesdóttir. 21.15 Sinfónia I C-dúr eftir Georges Bizet. Hljómsveit franska rikisútvarpsins leikur; Sir Thomas Beech- am stj. 21.45 „Bröit i myrkri”, smásaga eftir Mark Twain. Óli Hermannsson þýddi. Gisli Alfreösson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Þórhallur Hösk- uldsson (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.00. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur „Othello” for- leik op. 93 eftir Antonin Dvorák; Karel Ancerl stj. Hijómsveitin Filharmonia leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56 „Skosku hljómkviö- una” eftir Felix Mendels- sohn; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts. Kolbrún Friö- þjófsdóttir les þýöingu sina (13). 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlista. Sönglög eftir Bjarna Böövarsson o.fl. Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur; Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. b. Strengjakvartett op 64 nr. III „E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar- skólans I Reykjavik leikur. c. „Langnætti”, hljómsveit- arverk eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit tsiands leikur; Karsten Andersen stj. 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „ÚllabeUa” eftir Mariku StiernstedLSteinunn Bjarman les þýöingu sina 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. , 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthiasson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Afrika — álfa andstæön- anna.Jón Þ. Þór sagnfræö- ingur fjallar um Djibúti-lýö- veldiö og Sómaliu. 21.00 Kammertónleikar. Pro Arte kvartettinn leikur PI- anókvartett I Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Siöara bindi. Þýöandinn, Einar Bragi, les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur: Ungmenni og atvinna. Guömundur Jósa- fatsson frá Brandsstööum fiytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar. Leontyne Price, William Warfield, RCA-Victor hljómsveitin og kórinn flytja atriöi úr óperunni „Porgy og Bess” eftir George Gershwin; Skitch Henderson stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Yerð á kaffi fer lækkandi Kaffidrykkjumenn, sem eru margirá islandi, geta huggaösig viö það, aö heimsverð á kaffi fer aftur lækkandi. í um þaö bil tvö ár hefur kaffi- fólk mátt horfa á þaö, aö verö á kaffihefur um þaö bil þrefaldast. Mikill uppskerubrestur i Brasiliu árið 1975 ýtti af staö kaupæöi og braski og um svipaö ieyti hækk- uðu ýmis kaffiframleiðslulönd út- flutningsgjöld á kaffibaunum. Nú er þvi spáð, aö Brasilia, sem viö venjulegar aöstæöur framleiöir um það bil þriðjung heimsfram- leiðslunnar.muni ná i hús 17 mil- jónum sekkja i uppskerunni sem hefst i október og er það hér um bil helmingi meira en áriö 1975-76 þegar uppskeran nam aöeins 9,5 miljónum sekkja. Gerterráö fyrir þvi,aö þegar á heildina er litiö þá muni heims- framleiðslan I ár aukast um 14%. Þaö nægir ekki til aö ná þeirri framleiöslu sem kom á markaö fyrir uppskerubrestinn mikla, en munurinn er ekki mikill. Annað hefur áhrif á verðiö, en þaö er, aö bandariskir kaffi- drykkjumenn brugöust svo viö verðhækkunum siöustu ára, aö þeirra neysla hefur minnkað um 17% á sl. ári. Þessi samdráttur i neyslunni hefur og sin áhrif á það að kaffiverð er á niðurleið. Italskir kommúnistar taka svari Carrillos Reuter — italska blaöið L’Unita, mágagn Kommúnistaflokks italiu, visaöicindregiöá bug gagn- rýni soveska blaösins Nýir timar á Santiago CariIIo, leiötoga spænskra kommúnista. Fjallaöi blaöiö um þetta i forsiðuleiöara og sagði að ljóst væri, aö aöstand- endur hins sovéska timarits skildu ekki fullkomlega verka** lýðshreyfinguna I Vestur-Evrópu. L’Unita heldur þvi einnig fram, að umrædd gagnrýni sovétmanna á Carriilo geti aöeins breikkaö bilið á milli vesturevrópskra kommúnistaflokka annarsvegar og Sovétrtkjanna hinsvegar. — Þriggja manna nefnd frá italska kommúnistaflokknum er nú á för- um tii Moskvu til viðræðna viö framámenn i soveáka kommúnistaflokknum. Búist er viö að vaxandi kuldi milli sovéskra og spænskra kommún- ista verði eitt meginatriöi viö- ræönanna. | Sfyrkið neyðarvamir RAUÐA KROSS ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.