Þjóðviljinn - 03.07.1977, Page 24

Þjóðviljinn - 03.07.1977, Page 24
djoðviuinn Sunnuda^ur 3. júli 1977 Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og Jiöra starfs- menn blaösins 1 þessum simum: Ritstjórn 31382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348. L 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. BLOMAROSIR BEITA áöiftiæii m Wm SNÆFELLINGAR SÓTTIR HEIM heitir Jói á Nesi og Kim segir að útgeröin gangi sæmilega. Kim hefur búiö á Islandi og i Ólafsvik i 3 ár og segist bara kunna vel viö sig. Hann er laus og liðugur en þó ekki skyldmenna- laus i Ólafsvik. Afi hans og amma búa í Ólafsvik, fluttu hingað 1958. Það eru þvi allar likur á að Kim Mortensen verði ekta ólsari er fram liöa stundir. Viö yfirgefum beitningamenn og konur i Ólafsvik. Tveir þeirra hafa yfirgefið gagnslausar drottningar úti i heimi, en hafa þess i stað valið sér pláss með nytsömum beitningaprinsessum i Ólafsvik. Og það eru góð skipti. Allsstaðar treður kvenfólkið sér og tranar inn á svið karlmannanna. Hér erum við mættir til að hitta vöðva- stæltar hetjur við karlmennskustarf- ið beitningu, og hvað blasir við okk- ur? Tveir af fimm beitningamönnum eru kvenmenn. — Hvað er að verða af veröld sæ- garpa og heljarmenna? Verður sjó- mannadagurinn kannski lagður niður og sækvennadagur upp tekinn? Það var skrýtiö að koma heim Ótgeröarmaöurinn á Jói á Nesi. eftir6ár. Litið inn í verðbúð í Ólafsvík hefur i 2 ár stundað sagnfræöi- nám i landi annarrar drottningar landi Betu Breta, sem á 25 ára rikisstjórnarafmæli um þessar mundir. Var það fyrir Danmerk- urdvölina. Þeim viðförla Pétri fylgja okk- ar bestu óskir i veganesti út i ver- öldina og okkur býður i grun að hann eigi eftir að kynnast enn fleiri löndum. Næsti maður sem við tökum tali i beitningu hefur lika lifað undir stjórn Margrétar danadrottningar. Hann heitir Kim Mortensen og er Færeyingur (þ.e. ef ekki er búið að breyta stafsetningunni enn einu sinni, sé svo er hann færeyingur) Kitn er étgerðarmaður og hefur verið f 2 ár. Hann er 17 ára og hef- ur þvi verið 15 ára er hann byrjaði að gera út. Hann gerir út 20 tonna bát meMrænda sinum. Báturinn Lovisa Guðmundsdóttir beitir 5 bjóð dá dag. hraða við beitninguna að hún er nú um einn tima að beita bjóðið. Fyrir hvert bjóð fær hún rúmar 1900 kr. Þénustan er þvi ágæt. En það veröur að halda helviti vel áfram ef timakaupið á að vera sæmilegt. En að þvi er við best fáum séð stendur Lovisa filefldum karl- mönnum fyllilega á sporði. Tveir viðförlir. kaupið orðið helviti lélegt. Annars verð ég bara hér i sum- ar, bætir Pétur við, ég fer til Ameriku i haust. — Þegar við göngum á hann varðandi tilgang fararinar kveöst hann ætla að læra þar sagnfræði. Astæður fyrir þvi að Amerika varð fyrir valinu kveður hann vera þær að þar geti hann haldið áfram námi i sama námskerfi og hann hafi verið kominn inn i áður. Við hlið Lovisu stendur Pétur igfússon, innfæddur ólsari að Það kemur semsé i ljós, að Pét- ur Vigfússon, innfæddur ólsari, Er blaðamaðurinn hefur náð að hifa neðri kjáikann upp af bringu sinni er önnur blómarósin þó tek- in tali. Hún heitir Lovisa Guðmunds- dóttir og beitir á bátnum Matt- hildi. Lovisa kveðst beita af þvi að það er eina vinnan sem gefur eitthvað i aðra hönd — uppgripa- vinna eins og það heitir. Þegar við viljum fá að vita nán- ar um uppgripin fræðir Lovisa okkur á þvi að hún beiti 5 bjóð á dag. Hún er búin aö ná þeim eigin sögs, en hefu^ viöa farið. Hann er nýkominn heim eftir 6 ára dvöl i riki danadrottningar. Nánar tiltekið vann hann við að framleiða hátalara fyrir grammafóna hjá fyrirtækinu Scan Dyna á Jótlandi. Anægðir eigendur slikra hátalara ættu að senda Pétri Vigfússyni, innfædd- um ólsarajVÍngjarnlegar og þakk- látar hugsanir. — Það voru mikil viðbrigði að koma heim, segir Pétur. Vérðið á öllum hlutum hafði fjórfaldast og Al KLÆÐMINQ A/Klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir og þarf því aldrei að mála. A/Klæðning er úr áli sem má beygja án þess það brotni og ef þaö verður fyrir miklu höggi tognar á því en það rifnar ekki. Annars er álið í A/Klæðningu svo þykkt að það þolir töluvert högg án að á því sjáist. Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/Klæðningu sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klæðrringar. A/Klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum. A/Klæðning er auðveld í uppsetningu og hefur reynst vel í íslenskri veðráttu. Leitið upplýsinga og kynnist möguleikum A/Klæöhingar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. 31SGÖTU 7, REYKJAVÍK -- SÍMI 22000 - PÓS1 ÉX 2025 - SÖLÚSTJÓRI: HEÍMASÍMI 71400. :7t T HÓLF 1012.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.