Þjóðviljinn - 08.07.1977, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. júli 1977
Námsmenn erlendis
Munið skipulagsráðstefnu SÍNE næst-
komandi laugardag og sunnudag, 9.-10.
júli, klukkan 14.00 báða dagana i Félags-
stofnun stúdenta.
SÍNE
T r ésmiðameistari-T résmiðir
Vegna sumarleyfa verða mælingaskrif-
stofur félaganna lokaðar 18. júli - 2. ágúst.
Meistarafélag húsasmiða,
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Kennarar
Skólanefndir Eyrarbakka og Stokkseyrar
óska að ráða vel lærða og samviskusama
kennara til starfa við grunnskólana.
Einnig er laus til umsóknar staða iþrótta-
kennara við skólana.
Stefnt er að þvi, að kennarar, sem áhuga
hafa á sérstökum kennslugreinum, geti
kennt þær við báða skólana.
Húsnæði er fyrir hendi.
Upplýsingar veita formenn skólanefnda
Ágústa Valdimarsdóttir i sima (99) 3282
og Þuriður Þórmundardóttir i sima (99)
3175 og skólastjórarnir Óskar Magnússon i
sima (99) 3117 og Theódór Guðjónsson i
sima (99) 3261.
Orðsending
Viðskiptavinum Sjóklæðagerðarinnar h/f
er vinsamlegast bent á lokun verksmiðj-
unnar vegna sumarleyfa frá og með 18.
júli til 15. ágúst. Pantanir óskast lagðar
inn sem allra fyrst, svo afgreiðsla geti far-
ið fram fyrir þann tima.
Sjóklæðagerðin h/f,
Skúlagötu 51. Simi 11521.
Innflutningsdeild
Sambandsins óskar eftir
að ráða í eftirtalin störf strax:
1. Innkaupafulltrúa i innkaup á matvöru
o.fl. frá innlendum og erlendum framleið-
endum.
2. Sölustjóra i sölu á búsáhöldum og verk-
færum.
Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun og
reynsla á þessum sviðum æskileg. Um-
sóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál.
Samband isl. Samvinnufélaga
VINNINGUR
í happdrætti Blindrafélagsins kom upp á
miða númer 11633.
Blindrafélagið.
Skrifiö — eða hringid i síma 81333,
Um^jón: Guðjón Friðriksson
Leiðrétting
í grein Steindórs Árna-
sonar sem birtist í
blaðinu á miðvikudag
kom fyrir leiðinleg prent-
villa. Þar er talað um
hernámsguð en á að vera
hernámsgauð.
Leiðrétting Reykjavíkur
I bjóöviljanum laugardaginn
2. júli s.l. birtist grein eftir
Kristvin Kristinsson undir 5.
dálka fyrirsögn sem hljóðaöi
svo:
Ómanneskjuleg meðferö á
unglingum i Vinnuskóla
Reykjavikur.
baö sem i þessari grein er
efnislega vikið að Vinnuskóla
Reykjavikur með þremur stað-
hæfingum sem allar þarfnast
leiðréttingar fer ég þess vin-
samlega á leit að þær leiðréttist
á sama stað i blaöinu við fyrstu
hentugleika.
1. í vinnuskólanum eru i sumar
nemendur sem fæddir eru
1962 og 1963.
2. Allir nemendahópar hafa
húsaskjól á vinnustað. Meiri-
hlutinn i skólum, félagsheim-
ilum og föstum bækistöðvum
verkafólks á vegum borgar-
innar. Hinir hafa til afnota
færanlega vinnuskúra sem
ýmist eru kola- eða oliu-
kyntir.
3. Drengir og stúlkur hafa sama
kaup.
Reykjavik, 5. júli 1977,
Erling S. Tómasson skólastjóri
r
Ur draumabók Markúsar B.Þorgeirssonar skipstjóra:
*
Hver vill ráða draum?
20. júli 1976. þriðjudagur.
Mér virtist að ég væri staddur
i húsi Eimskipafélags Islands i
Reykjavik. Ég var á leið upp á
efstu hæðina; þegar ég var kom-
inn upp i efsta stigann mæti ég
forstjóra Eimskips óttari
Möller. Hann var á niðurleið.
Forstjórinn var nú klæddur i
gamlan gráan rykfrakka mjög
svo tötralegan að sjá. Ekki
ósvipaður þvi sem gerist meðal
þeirra manna, sem fallið hafa
algjörlega fyrir áhrifum Bakk-
usar konungs, og tilheyra þeirri
stétt manna, er bera nafniö
Rónar i daglegu tali manna á
meðal. Ottar Möller forstjóra
varð að orði, er hann mætir mér
i stiganum: Ertu Markús B.
borgeirsson skipstjóri úr
Hafnarfirði? Já svara ég. bú ert
þykkur á bakið aðsjá, skarpur á
brún. Og ert á uppleið. Ég vona
að svo sé. Óttar, hvernig stend-
ur á þvi að hús Eimskipafélags-
ins 1 itur svona illa út að innan.
Hér er allt svo hráslagalegt og
kalt, illa um gengið og margt
vanrækt. Hér þarf að taka til
hendi. varð mér að orði að
lokum. Við þetta vaknaði ég.
Draumspeki mln er einstök,
og segir frá lifi minu og annara
langt fram i timan, stundum
koma draumar minir fram
samdægurs, en aðrir eiga sér
lengri aðdraganda, en allir
koma þeir fram. Ég hef ráðið
þennan draum, en hver er ráön-
ing ykkar lesandi góður?
Hafnarfiröi 22. júll 1976
Markús B. borgeirsson,
skipstjóri
ALDARSPEGILL blöðum á 19. öld
6em höfundurinn..eða höfundarnit hafa fyrii
— „þess. er getið sem gjört er“, sagði °bject, að lýsa því hjer yfir, að sagauú, aem
Grettir, og er það vist satt, þvl það er eigi ^arst út Hróarsdals-fólk í 'fyrra vetur
látið liggja til lengdur í láginni, sem gjörist, Þann tíma, sem jeg var þar, ‘sje hangá lygi frá
einkum ef það er náunganum eitthvað ’til uPPhafi til enda Qg skal jeg sanna, að sum-
óhróðurs; en' þar ber líka við að þess er ar Penn stúlkum, sem fengu þetta þfpgi-
getið, sem. eigi er gjört ög sagt að það ha|i ieSa or^ a stigu -alls ekki fæti sínum á
verið, sem aldrei hcfir verið, en það er þó heimili þann tíma, sem jeg var þar.
pptar illt eh gott, sem þá er á ferðum. Slíkar sögur, sem þessi, eru í rauninni launa
Jeg tala nú svona til náungans, af því ver^ir °'á yrðu sj.álfsagt launaðar ef höfund-
að honum befir þóknast að búa til dálítinn aruir Wetu siS 1 U081; en hjer ter sem optar,
sögupistil um inig og á sinn eigin kostnað ,inn sehi cbiur sig.
gefið út allmargar útgáfur af honum tals- , heíi eígi fleiri orð um þetta, en
vert ■mismunandi; þó nú blessaður náunginn . ^ góðtusan nuunga, sem les þcssar 'línur
sje syona örlátur við mig í þessari grein, °S iieiir heyrt sögukornið frá Hróarsdal i
er jeg svo vanþakklátur, að jeg bið liann b'rra vetur, að virð-a mjer til yorkunar, þó
hafa skarpa skömm fyrir skáldsöguna, .hvað reyni að bera af mjer slikann lyga
mig snertir. óhróður. ' '
Jeg finn mjer skylt, bæði sakir mann- G. E. Gunulaugsson.
orðs míns , og líka sakir saklausra stúlkna, __•_■_ i
Norðanfari 28. febr. 1878