Þjóðviljinn - 08.07.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. jlill 1977
J--------------------^
KÓPAVOGS-
BÚAR
Hradhreinsun Austurbæjar
er flutt ad
HAMRABORG 9 í miðbæ Kópavogs.
Nýjar vélar— vönduð vinna.
Gufupressun.
Allir Kópavogsbúar eiga leið um
Hamraborg, sími 4-22-65.
Hótel Varðborg Akureyri
Sími: (96)22600
Góö gistiherbergi
Verö frá 2.700 — 5.700
Morgunveröur 650
Næg bilastæöi
Er i hjarta bæjarins
Járniðnaðarmenn
Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- og
ketilsmiði og rafsuðumenn.
Upplýsingar i sima 20680.
Landssmiðjan
Blaðberar
vinsamlegast komiö á afgreiðslu blaðsins
og sækið rukkunarheftin.
Opið til kl.i8.00 mánud.-föstud.
Þjóðviljinn Síðumúla 6 - simi 81333.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Melhaga (afleysing 1 vika)
Kvisthaga (afleysing 1 vika)
Drápuhlið (afl. viku)
Blönduhlíð (afl. viku)
ÞJÓÐVILJINN
Vinsamlegast haf.ið samband við af greið^luna
Síðumúla 6 — sími 81333
Aöalgatan á Sauöárkróki
Sigfús Steindórsson skrifar:
Ævintýrið í mjöl- og
sáðvöruskemmu K.S.
Nú kynni einhver aö
halda, aö hér ætti aö
segja frá smáástarævin-
týri/ en svo er nú ekki#
þótt á þessum árstíma
gerist þau mörg.
Frækaupin.
Upphaf þessa ævintýris, sem
ég kalla svo, bar þannig aö,
sem nú skal greina: Hinn 14.
júni s.l. var ég staddur úti á
Sauöárkróki og hugöist kaupa
þar fræ til sáningar, og bjarga
frá innilokun, vegna fyrirhug-
aös verkfalls 200 kg. af grasfræi,
sem félagsbúiö i Héraösdal átti,
en þar eru nýbyrjaöir búskap
tveir ungir og efnilegir frændur
minir. Þegar ég nálgaöist dyr
skemmunnar heyri ég hark
mikið og hélt, aö þaö stafaöi af
aögangsmiklum vinnubrögöum
viö pokun á kjarnfóöri. En
þarna vinna duglegir menn og
stjórna til skiptis, fyrrverandi
bóndiog fyrrverandi fisksali, og
ferst þaö vel úr hendi, eftir at-
vikum.
En þegar ég kem inn úr dyr-
unum eru þar fyrir 4 unglings-
piltar, sem virtust fremur vera
aö leik en starfi, því aö tveir
þeirra óku tómum pokatrillum
um gólfiö, hring eftir hring. Ég
var aö flýta mér og kallaöi hátt
til aö yfirgnæfa hávaöann I trill-
unni, hvort nokkur væri heima,
sem afgreiddi grasfræ. En i
þeim svifum lendir totan á ann-
ari trillunni framan á öörum
fæti minum, ofanvert viö ökl-
ann, en fyrir snarræöi gat ég
varist áföllum, meö þeim afleiö-
ingum þó, aö trilludrengur þessi
missti tak á handföngum trill-
unnar um leið og bakhluti hans
hallaöist mjúklega upp aö
fóðurblöndusekk, sem á stóö
stórt B, skrifaö meö svartri krít.
Málinu bjargað
Ég fór nú aö athuga minn
gang og hækka mig enn nokkuð,
(ég var í öörum tenór þegar ég
söng iLaugarvatnskórnumhér á
árunum). Aöspurðir kváðust
þessir unglingar vera hér i
vinnu. 1 þeim svifum bar aö einn
duglegasta mann fóöurgeymsl-
unnar. Heitir sá Ólafur og sneri
ég mér til hans, afhenti honum
nótu upp á fræið og óskaöi eftir
skjótri afgreiöslu. Hann brást
vel viö, sem hans er vandi, skip-
aði fyrrgreindum unglingspilt-
um, sem nú voru komnir í biö-
stöðu og þagnaöir, að bera
þessa 8 25 kg. poka, sem fræiö
var i, út i bil minn, sem er af^
Landróvergerö. Gekk þaö'
sæmilega. Ég tók eftir þvl, aö
sá kjaftforasti i hópnum var
slappastur og rétt slefaði þess-
um 25 kg. poka upp i bilinn.
Von er að //hallist
hamingjan"
Seinna um daginn hitti ég
annan af fyrrgreindum verk-
stjórum og spurði hann hver
réöi til starfa hjá kaupfélaginu
svona lýö? Tjáöi hann mér þaö.
En ég hugsaöi sem svo, aö ekki
er kyn þó aö keraldið leki, og
ekki furða þótt skuldir aukist
hjá bændum ár frá ári ef svona
mannaráðningar eiga sér viöa
staö hjá kaupfélögunum.
Enga halanegra
Einu sinni sagöi reyndur og
ráösettur bóndi, þegar talað var
um að ráöa þyrfti nógu marga
menn til verks, sem ganga
þurfti vel:
,,Ég vil enga helv... hala-
negra, ég vil hafa fáa menn og
góöa”.
Þetta held ég aö sé aö hjá K.S..
of margir halanegrar þar sem
dygöu betur fáir menn og góöir.
Má benda á, aö i nokkrum deild-
um félagsins er þaö þannig, þó
að ég nefni aö þessu sinni ekki
nema eina. En hún er kjörbúö
K.S. viö Faxatorg. Þar stjórnar
maöur, sem er landsþekktur
fyrir hrossarækt og góða stjórn
á hrossum. I þessari deild er
stjónað og fylgst meö hlutum,
en ekki allt látiö reka á reiöan-
um. Þar starfa oft myndarlegar
frúr og fallegar ungfrúr. Þar er
gaman aö koma inn og versla og
þótt maöur sé aö flýta sér og
hafi fengið skjóta og góöa af-
greiöslu, er enginn asi á manni
út aftur.
Bændureru lægst launaöa sétt
landsins og láta oft nlöast á sér
margir hverjir, þræla þangaö
til þeir eru komnir i keng og
orönir náttúrulausir.
Það ætla ég ekki að gera.
Sigfús Steindórsson.
Búnaðarsamband Snœfell-
inga stofnar byggingaflokk
— Varla getur þaö nú heitiö aö
sláttur sé byrjaöur hér, aö þvi
er mér er frekast kunnugt um,
sagöi Leifur Jóhannesson, ráöu-
nautur I Stykkishólmi i viötali
viö Landpóst á miövikudaginn
var.
Byrjar ekki að ráði strax.
Þó veit ég um tvo bændur,
sem báru niöur i fyrradag. En
spretta er ekki mikil ennþá.
Veldur því fremur kalt vor,
jaröklaki meö meira móti og
svo voru fáir túnblettir alfriöaö-
ir. Bændur beittu túnin nokkuö
lengi vegna gróöursleysis í út-
haga. Sláttur hefst þvi með
seinna móti hér á Nesinu og sið-
ar en imeöalári. Mætti vel segja
mér aö enn liöi svona 10 til 14
dagar áöur en bændur byrja al-
mennt aö slá.
Aukinn áhugi á votheys-
verkun.
Töluvert mikiö er hér um
byggingaframkvæmdir. Mér er
kunnugt um a.m.k. 12 bygg-
ingar, jafnvel 15. Aðallega eru
þetta útihús og mest er byggt af
flatgryfjum. Erfið heyskapar-
tið undanfarin sumur hefur
aukiö áhuga bænda á votheys-
verkun.
Byggingaf lokkur.
Viö erum nú búnir aö hleypa
hér af stokkunum bygginga-
flokk, á grundvelli bygginga-
samþykktar Búnaðarsam-
bandsins. Er þetta 7-8 manna
flokkur, sem feröast um meö
steypumót, sem Búnaöarsam-
bandiö hefur komiö sér upp.
Flokkurinn hefur þegar verið
beöinn aö sjá um 7 eða 8 bygg-
ingar og þær veröa áreiöanlega
fleiri. Notkun steypumótanna á
að gera þaö aö verkum, aö
vinna við uppslátt gangi mun
fljótar fyrir sig en ella mundi og
ætti þannig að gera verkið ódýr-
ara. Stofnun þessa vinnuflokks
kemur sér áreiöanlega vel fyrir
Framhald á bls. 14.