Þjóðviljinn - 08.07.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. júli 1977 ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 13
Aldrei skart■
ar óhófið
Hallgrimur Pétursson
Þorvaldur Ari Arason hefur
aft undanförnu flutt þætti i út-
varpift sem hann nefnir „Aldrei
skartar óhófift”. Nú er hann
kominn I vinsælan vettvang
fræftimanna og grúskara, sem
eru þau merkishjú Hallgrimur
Pétursson og Guftrún Simonar-
dóttir — en Þorvaldur Ari
kveftst hafa fengift áhuga á aft
kynna sér þaft fólk nánar út
frá hugleiöingum um hinn
sérstæfta hjúskap Marilyn
Monroe og Arthurs leikskáids
Millers.
Nú i kvöld, föstudagskvöld, og
á sama tima aft viku liöinni mun
Þorvaldur Ari gera grein fyrir
þvi sem hann finnur i heimild-
um um Hallgrim. Hann telur sig
bera fram endurskoöun á
nokkrum æviatriöum Hall-
grims. Til dæmis telur hann
Hallgrim fæddan þrem árum
fyrr en taliö hefur veriö. Þá tel-
ur hann Hallgrim hafa flæmst
frá Hólum á sinum tima vegna
ástarævintýris. Ekki telur hann
Brynjólf biskup eins mikinn vel-
gjöröarmann Hallgrims og af er
látiö, heldur hafi ráöiö meiru
um liösinni Brynjólfs viöleitni
til aö hefna sin á ýmsum mönn-
um eöa þá storka Þorláki hóla-
biskupi.
Mér finnst, sagöi Þorvaldur
Ari i stuttu spjalli viö Þjóövilj-
ann, aö Hallgrimur sé enn
stærri og merkari en sagan hef-
ur hermt — og hafi hann ekki
fengiö aö njóta sin til fulls vegna
ótta um aö hann skyggöi um of á
Brynjólf biskup.
Mér þætti vænt um ef áhuga-
menn um Hallgrim legöu eyrun
viö, þvi ég vil gjarnan heyra
gagnrýni á samantekt mina og
leiöréttingar ef ég hefi i ein-
hverju fariö villur vegar.
DJASSMUSÍK OG
INDÍÁNASÖNGUR
r
í Aföngum
Þátturinn i kvöld hefst á
nokkurskonar framhaldi úr sift-
asta þætti, sagfti Ásmundur
Jónsson, sem sér um Áfanga I
‘kvöld kl.22:40 ásamt Guftna
Rúnari Agnarssyni.
Nýútkomnar eru tvær plötur,
önnur meö Neil Young og hin
meö þeim Crosby, Stills og
Nash. Fyrir nokkrum árum
vorU þessir fjórir hljómlista-
menn saman i hljómsveit. SIÖ-
asti þáttur endaöi á lagi af plötu
Youngs, en i byrjun þáttarins i
kvöld leikum við lag af siöar-
nefndu plötunni. Lagið er eftir
Stills. Þá má nefna þrjár útsetn-
ingar á gamalkunnu lagi, Sweet
Georgie Brown, sem leiknar
veröa i röö, þannig aö menn
geta boriö þær saman. Þetta er
bæöi nútima og heföbundin túlk-
Y s ilp|:
1 A
Umsjónamenn Afanga
un á laginu, og sýnir nokkuö vel
þær breytingar sem oröiö hafa á
djasstónlistinni.
Þættinum lýkur meö söng
Iawa-indjána, sem eru frá efri
héruöum Amazon-svæöisins.
Lagiö er einskonar ástarsöngur,
ávarp karlmannsins til konunn-
ar.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Árni Blandon les
söguna „Staðfastan strák”
eftir Kormák Sigurösson-,
sögulok (11). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Spjallaft vift bændur kl.
10.05. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Josef Suk og Tékkneska
filharmóniusveitin leika
Fiölukonsert i g-moll op. 26
eftir Max Bruch; Karel
Ancerl stj. Leonard Warren,
Zinka Milanov, Jan Peerce
og fleiri syngja ásamt kór
og NBC-sinfóniuhljómsveit-
inni fjóröa þátt óperúnnar
„Rigólettó” eftir Verdi;
Árturo Toscanini stj.
14.30 Miödegissagan:
„Elenóra drottning” eftir
Noru Lofts. Kolbrún
Friöþjófsdóttir les þýöingu
sina (17).
15.00 Miftdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
eftir
17.30 „Fjöll og firnindi’
Arna óla.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Byrgjum brunninn.
Björn Þórleikfsson félags-
ráögjafi flytur fyrra erindi
sitt um leikvelli.
20.00 Tveir ungir pianóleikar-
ar leika verk eftir Chopin
20.30 „Aldrei skartar óhófib”
— IV. þáttur.Þorvaldur Ari
Arason fjallar um
þjóöskáldiö Hallgrim
Pétursson; fyrri hluti.
21.15 Hörpukonsent I C-dúr
eftir Ernst Eichner. Annie
Challan og hljómsveitin
Antiqua Musica leika;
Marcel Couraud stj.
21.30 Útvarpssagan:
mannsbarn” eftir
Andersen-Nexö.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele” eftir Axei Munthe.
Þórarinn Guönason les (8).
22.40 Afangar.Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
.Ditta
Martin
útvarp
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Vinsælustu popp-
lögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 VeÖurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Kon-
sert i A-dúr fyrir klarinettu
og hljómsveit (K622) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Jack Brymer og Konung-
lega filhamoniusveitin I
Lundúnum leika; Sir Thom-
as Beecham stjórnar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
13.30 1 liöinni vikuPáll Heiöar
Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
14.45 óperukynning: ,,Rósa-
riddarinn" eftir Richard
Strauss, 1. þáttur.Flytjend-
ur: Elisabeth Schwarzkopf,
Christa Ludwig, Otto Edel-
mann o.fl. ásamt hljóm-
sveitinni Filharmoniu; Her-
bert von Karajan stjórnar.
Kynnir: Guömundur Jóns-
son.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt þaö i hug.Anna
Bjarnason blaöamaöur tal-
ar.
16.45 tslensk einsöngslög.
ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur, ólafur Vignir Al-
bertsson leikur meö á píanó.
17.00 Staldraö við i Stykkis-
hólmi. Jónas Jónasson
spjallar viö fólk þar; —
fimmti þáttur.
17.50 Stundarkorn meö
spænska hörpuleikaranum
Nicanor Zabaleta. Tilkynn-
ingar.
19.25 Samskipti skólapilta i
Læröa skólanum og Reyk-
vikinga á 19. öld. Heimir
Þorleifsson menntaskóla-
kennari flytur fyrra erindi
sitt.
16.45 islensk tónlista. Sex is-
lensk þjóölög i útsetningu
Þorkels Sigurbjörnssonar,
Ingvar Jónasson leikur á
viólu og Guörún Kristins-
dóttir á pianó. b. Sönglög
eftir Fjölni Stefánsson, Karl
O. Runólfsson, Þórarin
Jónsson og Pál lsólfsson.
Ólöf Kolbrún Haröardóttir
syngur; Guörún Kristins-
dóttir leikur á planó.
20.20 Sjálfstætt fólk I Jökul-
dalsheiöi og grennd.örlltill
samanburöur á ..Sjálfstæöu
fólki” eftir Halldór Laxness
og samtima heimildum.
Annar þáttur: Sauöspeki og
siömenning. Gunnar Valdi-
marsson tók saman efniö.
Lesarar meö honum: Sigþór
Marinósson, Hjörtur Páls-
son, Klemenz Jónsson og
Guörún Birna Hannesdóttir.
21.15 Pianókonsert nr. 1 i e-
moil op. 11 eftir Frédéric
Chopin.Emil Gilels og Flla-
delfiuhljómsveitin leika;
Eugene Ormandy stj.
21m50 Ljóö eftir Erlend Jóns-
son.Höfundurinn les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
1935 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19,45 Um daginn og veginn.
Guörún Svava Svavarsdótt-
ir les erindi eftir Játvarö
Jökul Júliusson á Miöjanesi
I Reykhólasveit.
20,00 Mánudagslögin.
20.30 „A ég aö gæta bróöur
mins?" Hrafn Bragason
borgardómari fjallar um
mannréttindayfirlýsingn
Sameinuöu þjóöanna. ingi
Karl Jóhannsson les kafla
Ur henni
21.00 „Myndir á sýningu."
Tónverk eftir Módest Múss-
orgský I hljómsveitarbún-
ingi eftir Maurice Ravel.
Filharmoniusveitin i Los
Angeles leikur; Zubin
Mehta stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: ,,Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Andersen-Nexö. Siöara
bindi. Þýðandinn, Einar
Bragi, les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaöar-
þáttur: Garöar i sveitum
landsins-Auöur Sveinsdóttir
landslagsarkitekt flytur er-
indi.
22.35 Kvöldtónleikar. a.
Pianósónata i Es-dúr nr. 21
eftir Joseph Haydn. Artur
Balsam leikur. bl. Píanó-
kvintett i A-dúr (Silunga-
kvintettinn) eftir Franz
Schubert. Clifford Curzon og
félagar úr Vinar-oktettinum
leika.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp,
Veöurfregnir kl. 7.00,8.15 og
10,10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr.
landsmálabl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Siguröur H. Guömundsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.00:
Kristján Jónsson heldur
áfram aö lesa ævintýriö um
,,Ugluna Raoul” eftir Jay
Williams I þýöingu Magneu
Matthlasdóttur (2). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatriöa. Morgunpoppkl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00
14.30 Miðdegissagan :
„Elenóra drottning" eftir
Noru Lofts. Kolbrún Friö-
þjófsdóttir les þýöingu sina
(18).
15.00 Miödegistónleikar:
islensk tónlist a. TilbrigÖi
eftir Pál Isólfsson um stef
eftir lsólf Pálsson. Rögn-
valdur Sigurjónsson leikur á
pi'anó. b. Þrjú islensk þjóö-
lög i útsetningu Hafliöa
Hallgrimssonar. Sigriöur
Ella Magnúsdóttir syngur,
Jón H. Sigurbjörnsson,
Gunnar Egilson, Pétur
Þorvaldsson og Kristinn
Gestsson leika meö á
flautu, klarinettu, selló og
planó. c. „Heimaey”, for-
leikur eftir Skúla Halldórs-
son. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur; Páll P. Páls-
son stj. d.„Þriþætt hljóm-
kviöa” op. 1 (Triologia
piccola) eftir Jón Leifs. Sin-
fóniuhljómsveit lslands
leikur: Bohdan Wodiczko
stj.
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Sagan: „Ollabella" eftir
Mariku StiernstedtSteinunn
Bjarman les þýöingu sina
(5).
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp.
VeÖurfregnirkl.7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Kristján
Jónsson endar ævintýriö um
„Ugluna Raoul” eftir Jay
Williams I þýöingu Magneu
Matthiasdóttur. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriöa. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Vinaroktettinn leikur
Tvöfaldan strengjakvartett
I e-moll op. 87 eftir Louis
Spohr. Maria Littauer og
Sinfóniuhl jómsveitin I
Hamborg leika Pianókon-
sert nr. 1 i C-dúr, op. 11 eftir
Carl Maria von Weber;
Siegfried Köhler stj.
14.30 M iödegi ss a gan :
„Eienóra drottning” eftir
Noru Lofts. Kolbrún
Friöþjófsdóttir les þýöingu
slna (19).
15.00 Miödegistónleikar.Suisse
Romande hljómsveitin
leikur „Pastoral-svltu”
eftir Emmanuel Chabrier;
Ernest Ansermet stj.
Sinfónluhljomsveit
Lundúna leikur Tilbrigöi op.
35 eftir Anton Arensky um
stef eftir Pjotr Tsjaikovský;
Sir John Barbirolli stj.
Sinfóniuhljómsveitin i
Chicago leikur „Dansa-
hljómkviöu” eftir Aaron
Copland; Morton Gould stj.
16.20 Popp.
17.30 Sagan: „(Jllabella” eftir
Mariku StiernstedtSteinunn
Bjarman les þýöingu sina
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Um þýska heim-
spekinginn Friedrich
Nietzsche.Gunnar Dal flytur
annaö erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksin&Sverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 iþróttir. Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn
21.15 Lifsgildi; — fimmti
þáttur. Geir Vilhjálmsson
sálfræöingur fjallar aftur
um gildismat i tengslum viö
uppbyggingu atvinnulifs og
framtiö islenskrar menn-
ingar. Nokkrir menn veröa
teknir tali.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele" eftir Axel Munthe.
Haraldur SigurÖsson og
Karl lsfeld þýddu. Þórar-
inn Guönason les (9).
22.40 Harmonikulög.Myron
Floren leikur.
23.00 A hljóöbergi.
„Nirfillinn”, leikrit eftir
Moliére; — fyrri hluti. Meö
helstu hlutverk fara Robert
Symonde, Lloyd Battiste,
Blythe Danner, David
Birney og Princilla Pointa*.
Leikstjóri: Jules Irving.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson les
fyrri hluta rússnesks ævin-
týris um „Nauma frænda” I
þýöingu Magneu Matthias-
dóttur. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25.
14.30 Miödegissagan:,,Elenóra
drottning" eftir Noru Lofts.
Kolbrún Friöþjófsdóttir les
þýöingu sina (20).
15.00 Miödegistónleikar
Hindar-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i g-mdl
op. 27 eftir Edvard Grieg.
Jean-Pierre Rampal og Al-
fred Holecek leika Sónötu i
D-dúr fyrir flautu og pianó
op. 94 eftir Sergej Prokof-
jeff.
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Litli barnatiminn. Guö-
rún Guölaugsdóttir sér um
timann.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Víösjá. Umsjónarmenn:
Olafur Jónsson og Silja
Aöalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Ilreinn Lin-
dal syngur islensk lög.ólaf-
ur Vignir Albertsson leikur
á pianó.
20.20 Sumarvaka. a. Njarö-
vikurskriöur, Armann Hall-
dórsson safnvöröur á Egils-
stööum flytur annan hluta
frásögu, sem hann skráöi
eftir Andrési Björnssyni
bónda i Snotrunesi. b. Milli
minog þinjtósa Ingólfsdótt-
ir les ljóö eftir Halldóru B.
Björnsson. c. A reiöhjóli um
Rangárþing. Séra Garöar
Svavarsson flytur lokaþátt
feröasögu sinnar. d. Kór-
söngur: Karlakórinn Fóst-
bræöur syngur fslensk lög.
Söngstjóri: Ragnar Björns-
son.
21.30 Ctvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
A ndersen-Nexö. Siöara
bindi. Þýöandinn, Einar
Bragi, les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan af San Micheie”
eftir Axei Munthe.Þórarinn
Guönason les (10).
22.40 Djassþátturf umsjá Jóns
Múla Amasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp.
Frettir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ysturgr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson les
síöari hluta ævintýrsins um
„Nauma frænda”, þýöing
Magneu Matthiasdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Víö sjóinn
kl. 10.25. Guöjón Armann
Eyjólfsson kennari talar um
alþjóölegar siglingareglur;
— siöari hluti (áöur útv. I
nóv. I fyrra). Morguntón-
ieikar kl. 11.00: Mark
Lubotsky og Enska
kammersveitin leika Fiölu-
konsert op. 15 eftir Benja-
min Britten; höfundurinn
stj./Filadelfiuhljómsveitin
leikur Sinfóniu nr. 7 i C-dúr
op. 105 eftir Jean Sibelius;
Eugene Ormandy stj.
14.30 Miödegissa gan :
„Elenóra drottning” eftir
Noru Loftsk Kolbrún FriÖ-
þjófsdóttir les þýöingu sina
(21).
15.00 Miödegistónleikar.
Kammersveitin i Stuttgart
leíkur „Tónaglettur ”
(K522) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Karl
Mönchinger stj. Ungverska
kammersveitin leikur Sere-
nööu nr. 2 i F-dúr op. 63 eftir
Robert Volkmann; Vilmos
Tatrai stj. Siegfried
Behrend og I Musici W)dm-
listarflokkurinn leixa uiuu -
konsert I A-dúr op. 30 eftir
Mauro Giuliani.
17.30 Lagið mitt, Sigrún
Siguröardóttir kynnir óska-
lög barna innan tólf ára
aldurs.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagiegt inál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Fjöliin okkar.Séra Agúst
Sigurösson talar um Mæli-
fell I Skagafiröi.
20.05 Einleikur á pianó:
Daníel Adni leikur,
Arabesku nr. 2 I G-dúr og
„Bergamasque” — svituna
eftir Claude Debussy.
20.25 Leikrit: „Heimilisfaöir-
inn” eftir Peter Albrechtsen
Þýöandi: Torfey Steinsdóttir
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Faöirinn: GIsli Hall-
dórsson. Móöirin: SigriÖur
Hagalin. Dóttirin: Lilja
Þórisdóttir. Tengdasonur-
inn: Randver Þorláksson.
Amma: Nina Sveinsdóttir.
Félagsráögjafinn: Guörún
Þ. Stephensen. Pipar-
sveinninn: Guömundur
Pálsson.
21.30 Einsöngur I útvarpssal:
Guörún Tómasdóttir syngur
lög eftir Fréderic Chopin.
Jónaslngimundarson leikur
á pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöld-
sagan: „Sagan af San
Michele” eftir Axel Munthe.
Þórarinn Guönason les (11).
22.40 „Carmina Burana" eftir
Carl Orff. Veraidlegir
söngvar fluttir af einsöngv-
urum, kór og hljómsveit:
Agnes Giebel, Marcel
Cordes, Paul Kiin, kór
vestur-þýska útvarpsins og
sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins I Köln. Stjórnandi: Wolf-
gang Sawallisch.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna ki.
8.00: Kristján Jónsson byrj-
ar aö lesa ævintýri um
„Ivan Tsar og villiúlfinn” I
þýöingu Magneu Matthias-
dóttur. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Spjallaö viö bændur kl.
10.05. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jósef Suk og Aifred Holecek
leika Sónatinu i G-dúr fyrir
fiölu og pianó op. 100 eftir
Antonin Dvorák. / Clifford
Curzon leikur Pianósónötu I
f-moll op. 5 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeÖurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Elenóra drottning” eftir
Noru Lofts. Kolbrún Friö-
þjófsdóttir endar lestur sög-
unnar i eigin þýöingu (22).
15.00 Miödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur „Slæpingjabarinn”,
tónverk eftir Darius Mil-
haud; Antal Dorati stj. Fel-
icja Blumental og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert i brasiliskum
stll op. 105 eftir Hekel
Tavares; Anatole Fistoulari
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 „Fjöll og fimindi" eftir
Arna Ola.Tómas Einarsson
kennari les um feröalög og
hrakningar Stefáns Filipp-
ussonar (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 (JratvinnulifinuJVlagnús
Magnússon og Vilhjálmur
Egilsson viöskiptafræöing-
ar sjá um þáttinn.
20.00 „Capriccio Italien”,
hljómsveitarverk eftir
Tsjaikovský. FHharmoniu-
sveitin i Berlin leikur;
Ferdinand Leitner stjórnar.
20.20 „Aldrei skartar óhófiö".
Þorvaldur Ari Arason fjall-
arum þjóöskáldiö Hallgrim
Pétursson; siöari hluti.
21.15 „Zorahayda”, austur-
lensk helgisögn op. 11 eftir
Johan Svendsen. Fíiharm-
óniusveitin i Osló leikur:
Odd Gruner-Hegge stjórn-
ar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Andersen-Nexö. Síöara
bindi. Þýöandinn, Einar
Bragi, les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele"
eftir Axel Munthe.Þórarinn
Guönason les (12).
22.40 Afangar,Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónssoií og
Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30. Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson held-
ur áfram aö lesa ævintýriö
um „Ivan Tsar og villiúlf-
inn”, Magnea Matthiasdótt-
ir islenskaöi (2). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriöa. óskalögsjúklingakl.
9.15: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir. Barnatlmi kl.
11.10: Þetta vil ég heyra.
Börn velja efni til flutnings I
samráði viö stjórnandann,
Guörúnu Birnu Hannesdótt-
ur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
12.30 Laugardagur til lukku.
Svavar Gests sér um þátt I
tali og tónum. (Fréttir kl.
16.00, veöurfregnir kl.
16.15).
17.00 Létt tónlist, „FjöII og
firnindi” eftir Arna óla.
Tómas Einarsson kennari
les um ferðalög og hrakn-
inga Stefáns Filippussonar
(4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt I grænum sjó.Stoliö
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guömundssyni.
19.55 V’or i Vestur-Evrópu.
Jónas Guömundsson sér um
annan slikan þátt I tali og
tónum.
20.30 Atriöi úr óperettunni
„Ævintýrum Hoffmanns"
eftir Jacques Offenbach.
Flytjendur: Rita Streich,
Rudolf Schock og fl. ásamt
kór og hljómsveit Rikis-
óperunnar I Berlln; Wilhelm
Schöchter stj.
21.10 „Friöjón kemur I heim-
sókn”, smásaga eftir Hrafn
Gunnlaugsson. Höíundurinn
les.
21.30 Hljómskálamúsik. Guö-
mundur Gilsson kynnir.
22.00 Fréttir.
22.15 VeÖurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.