Þjóðviljinn - 26.07.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.07.1977, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 26. júli 1977—42. árg. 159. tbl. Þorskveiðibannið hefst í dag: Flotanum lagt að miklu leyti í dag hefst vika sú sem bann við þorskveiðum er i gildi. Þó mega skuttogarar ráða hvort þeir hætta þessa vikuna eða þá næstu þeas. 2.-8. ágúst. Skv. upplýsingum Jóns B. Jónas- sonar munu um 20 skuttogarar notfæra sér siðari vikuna en um 50 þá fyrri. Hann taldi að ýmist yrði fiskiskipum lagt alveg meðan á þorskveiðabanninu stæði, þau yrðu sett i klössun eða þau reyndu fyrir sér við karfa- eða grálúðuveiðar. Sjá- varútvegsráðuneytið mun hafa eftirlit eftir bestu getu með þvi að banninu verði framfylgt. Kristján Ragnarsson fram- kvæmdastjóri Ltú taldi i sam- tali við Þjv. að flestum skip- unum yrði lagt þessa viku en einhver mundu reyna að fara á karfa eða grálúðu. Eitthvað yrði um klössun á skipunum en þessi timi væri þó ekki hinn heppileg- asti til þeirra hluta. —GFr. SAMIÐ í RÍKIS- VERKSMIÐJUM Launahækkanir miðaðar við sólstöðusamninga - Kjara bætur vegna starfsaldurs og til vaktavinnumanna Á sunnudagsmorgun tókust samningar milli ríkisverk- smiöjanna og starfsmanna þeirra. Að þeim samningi standa 15 stéttarfélög og gildir hann fyrir alla „allt frá iðnnemum upp í æðstu verkstjóra, aðeins æðstu stjórn- endur eru þar fyrir utan", eins og samningamenn orðuðu það er við ræddum við þá. Samningurinn gildir fyrir Áburðarverksmiðjuna, Sements- verksmiðjuna og Kisilgúrverk- smiðjuna. Gildistimi hans er frá 20. júni s.l. til 1. des. á næsta ári. „Sólstöðusamningarnir” svo- nefndu voru lagðir til grundvallar i þessum samningum, þó var i stað 18 þúsund króna hækkunar- innar, samiðum 19,62% hækkun á alla launaflokka, þó þannig að hækkunin verði aldrei lægri en átján þúsund krónur. Magnús Geirsson Aðrar hækkanir á samnings- timabilinu verða siðan alveg eins og samið var um i sólstöðusamn- ingunum. „Við teljum enga launa- jöfnunarstefnu hafa verið brotna með þessum samningum”, sögðu þeir Halldór Björnsson og Magnús Geirsson er við spurðum þá álits, en Visir hafði slegiö þvi upp i fyrirsögn. „Það eru tiltölu- lega litil launabil i rikisverk- smiðjunum og menn hefðu átt erfitt með að sætta sig við að aukaþóknun fyrir t.d. erfiða og ó- þrifalega vinnu væri gerð nánast að engu. Það gæti orðið erfitt aö fá menn til slikra starfa.” „Þetta eru að minu mati á margan hátt merkir samningar”, sagði Halldór Björnsson. „Þetta eru einu samningarnir þar sem allir, frá þeim lægstu upp i þá hæstu,sitja við sama borð, t.d. varðandi réttindi svo sem starfs- aldursréttindi o.fl. Þegar samningar gilda fyrir svo marga hópa verður að sýna lempni og tillitssemi, en ég tel aö það hafi tekist mjög vel að sam- ræma öll sjónarmið.” „Það má gjarnan koma fram að við teljum aö sáttanefnd hafi unnið mjög gott starf i þessum samningum” bætti Magnús Geirsson við. Auk kauphækkananna var einnig samið um kjarabót til vaktavinnumanna vegna tak- mörkunar á matar- og kaffitima MORCUNBLADID, SUNNUDAGUR 24JII I.I 1977 Halldór Björnsson hjá Dagsbrún var í samninganefnd starfs- manna Rikisverksmiöjanna. og breytingar gerðar á reglum um starfsaldur. Samið var um að eftir þriggja ára starf hækki laun um 4% og um 5% eftir 5 ára starf. Fundir um samningana verða haldnir á morgun i Sementsverk- smiðjunni og Áburðarverk- smiðjunni, en ekki er enn ákveðið hvenær samningarnir verða bornir upp i Kisiliðjunni. eng 28644 28645 Seljendur fasteigna! Ef þér eigiö eignina, höfum viö að öllum likindum kaupandann Komum samdægurs og verðmetum oign yöar, kappkostum að veita góöa þjónustu. Okkur vantar allar gerðir eigna ó skrá. 2ja herb. íbúðir: BRAGAGATA ASPARFELL 50 Im Ibúð t 3 hmO I héhýu V«rð 6.5 méj Úlborgun 4.6 BARÓNSSTiGUR 60 Im vð>6u in Höfum kaupanda a8 2ja ibu8a húsi eða tveimur ibúSum ( sama húsi. VATNSLEYSUSTRÖND VESTURGATA. Ibú6 I raðhúsi V«r6 4 S m4l| . útb 3 0mHI| njAlsgata I kíbllara Verö 8 m.ll,. útb S 5 4ra herb. íbúðir: BORGARHOLTSBRAUT, hnt S4r bllMmö. húswgg- S herb. og stærra MIOBRAUT. SELTJ 115 Im 2 hmS I þrtbýlnhúu és*mf bUthúr. V«rð 12.S mrtlj . SKÓLAVÓRÐUSTlGUR 1SO lm 6 hvrbtrgp 2 tu»ð I Þr.ggp twð. twlnhúu V..8 12 millj. útb 8 milli Raðhús RJÚPUFELL GARÐABÆR 120 Im fo.»h»Uð einbýt.shús I Engirtel V.rð 10 millj.. úlb 6 5 Ggnit úti ð landi HAENGI. Sallossi VOGAR. Vatnslbysusir. 3>> ttekter. tend. tam bggur »6 Sjð V.rð 3 rmtr, . tk.pn mðguteg á ugn I H.yk^vlk I smíðum ASBÚO, GarBabat Þverbrekka, Kóp. 58 fm. ibúð i 3. hæð. Falleg ibúð. Verð 6.5 millj.. útb. 4.5 milij. BOLLAGATA 3ja herb. íbúðff: SÓLVALLAGATA SMYRLAHRAUN Kleppsvegur 116 fm fallag 4—6 harb. kjallaraibúð I nýlagri blokk. 3 svefnherbergi og sjón- varpshol. Allt sér. VarB 10 millj., útb. 6.5 nuð gryf,u og gm'mtlukultera 200 Im .mter.ðhút á 3 pðllum KIRKJUVEGUR. Keflsv. nmbu.hút V,rð 8.5 mdl, . úlb HVERAMÖRK. Hv.rsg m 80 Im. sð grun Iten Tuknmgu á tkrdslolum Skipti mUq á 3—4 turbw< Ibúð FELLSAS. Mosf. Þótt tekjurnar séu litlar og tekjuskatturinn þvi enginn verða menn þó að auglýsa i Morgunblaðinu. Þessi veitir sér heilsiðuauglýsingu. Kannski hjálpar það svo mikið upp á viðskiptin að hann geti greitt ein- hvern tekjuskatt á næsta ári. * FASTEIGNASALAFt Meðaltekju skattur er 70 þúsund Eftir skrif þjóöviljans um bágborinn hag fasteignasala, amk. eftir tekjuskatti þeirra að dæma (sjá laugardagsblað), hafa ýmsir vantrúaðir spurt okk- ur hvort við séum ekki að svindla Hvort við höfum ekki valið sér- staklega út úr skattskránni þá fasteignasala sem litinn tekju- skatt greiða, þvi vitað er að Þjóð- viljinn er ekki neinn einkavinur þessara máttarstólpa þjóðfé- lagsins. Svarið við þessu er: nei. Við völdum ekki úr, heldur flettum af handahófi og i flýti gegnum skatt- skrána og þetta varð niðurstaðan. Til þess að tryggja að heiðarleg blaðamennska sé hér i heiðri höfð gerum við aðra atrennu. Við tök- um Morgunblaðið sunnudag 24. júli skrifum niður nöfn allra þeirra fasteignasala er þar aug- lýsa og flettum siðan upp i skatt- skránni. Nokkur afföll verða, þvi sum þessara fyrirtækja auglýsa undir firmanafni en eru rekin i nafni eiganda og telja þvi fram i nafni hans. 1 leiðinni tökum við með i upptalninguna þau fyrir- tæki sem við rekumst á i skatt- skránni og við vitum að stunda fasteignasölu. Niðurstaðan af þessari litlu skyndikönnun okkar er,sú að eng- in fasteignasala greiðir yfir 300 þúsund krónUr i tekjuskatt, ein fasteignasala greiðir meira en tvö hundruð þúsund, átta greiöa meira en 100 þús. og afgangurinn greiðir ýmist ekkert . eða nokkra tugi þúsunda. Við skrifum upp tekjuskatt hjá 21 fasteigansölufyrirtæki og i ljós kemur að meðaltekjuskattur þessara fyrirtækja er 71.306 krón- ur. Hér er ekki um heildarúttekt að ræða, en ætli úrtak byggt á 21 fyrirtæki fari ekki nokkuð nærri lagi, nema þá að fjöldi fasteigna- sala sé þeim mun meiri. Til halds og trausts fyrir les- endur látumvið þau fyrirtæki sem við byggjum niðurstöður okkar á fylgja með: Aðalfasteignasalan: 0, Afdrep: 0, Almenna fasteignasalan: 60.328, Almenna húsamiðlunin: 79.759, Eignaval: 0, Eignamarkaðurinn: 0, Eignaver: 107.060, Fasteigna- salan. Morgunblaðsh.: 284.297, Fasteignasalan, Laugav. 18 48.819, Fasteignasala Austurbæj- ar: 160.590, Fasteignaúrvalið: 0, Fasteignaver: 101.760, Húsafell: 108,880, Húsaval: 87,414, Hús og skip: 133.825, Húsanaust: 16.059, Húseignir og skip: 32.118, Laufás: 107.060, Miðborg: 42.824, Nýja fasteignasalan: 131.630. eng Rafvirkjar hjá Rafinagnsveit- unum í verkfall Milli 30 og 40 rafvirkjar fóru i verkfall á miðnætti sl., en þeir starfa allir hjá Rafmagns- veitum rikisins og fá greitt kaup sitt vikulega. Hafa samningar við þá legið niðri að mestu leyti að undanförnu á meðan samn- ingaþóf við starfsmenn i rikis- verksmiðjunum stóö yfir. Verk- fallið var boðað með löglegum fyrirvara og i gær kl. 5 hófst fundurhjá Sáttasemjara og var óvist hvenær honum lyki. Formaður rafiðnaöarsambands tslands, Magnús Geirsson, sagði i viðtali við blaðið rétt áður en fundurinn hófst igær, að hann hefði litla von um að tækist aö koma i veg fyrir verkfall, þvi mikið bæri á milli. / Mun verkfallið hafa áhrif á allar framkvæmdir hjá raf- magnsveitunum, einkum vinnu við aðveitustöðvar viö byggða- linu, en rafvirkjarnir vinna viða um landið. Telja þeir að þeir hafi dregist aftur úr i samningum, ekki sist vegna þess að þeir vinna yfirleitt fjarri sinni heimabyggð. Eru þessir menn i ýmsum rafvirkja- félögum og ekki fastráðniropin- berir starfsmenn. þs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.