Þjóðviljinn - 26.07.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.07.1977, Blaðsíða 16
GRUNDIG littæki eru einhver vönduöustu sjónvarpstæki, sem framleidd eru í heiminum. Tæknibúnaður þeirra er allur hinn full- komnasti, sem þekkist í dag. Sökum þessa hefur verö þeirra alltaf veriö heldur hærra en verö einfaldari tækja. Með nýjum samningum við GRUNDIG verksmiðjurnar hefur okkur tekist að stórlækka verð tækjanna. Litsjónvörp frá GRUNDIG eru því nú í beinni verðsamkeppni við hin ódýrustu á markaðinum. Super Color 4210 Myndlampastaerð 20" Fyrra verð kr. 297.700 Nýtt verð kr. 259.600 Tökum Super Color 4210 sem dæmi, tækið á myndinni hér að ofan. Það er með 20" mynd- lampa, traust og skemmtilegt á allan hátt. Verð þess lækkar um kr. 38.100. Fyrir hóflegt verð bjóðast þér nú litsjónvarps- tæki frá viðurkenndum v-þýskum verk- smiðjum. Tæki með mestu myndgæðum, sem litsjónvörp geta náð. ÞAÐ ER ÁSTÆÐA TIL AÐ TREYSTA GRUNDIG Þrostur Magnusson Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.