Þjóðviljinn - 12.08.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1977, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Föstudagur 12. ágúst 1977 — 42. árg. —174. tbl. LANDNAMSBÆR FUNDINN VIÐ HRAFNSEYRI? t sumar hefur veriö unniö aö Landnámu aö kona Ans hafi sumar, en verður haldiö áfram uppgreftri á tóftum á Hrafns- heitið Grélöf og aö þau hafi fyrst næsta vor, þar sem ekki er búiö eyri við Arnarfjörö, þar sem manna sest aö á Hrafnseyri. aö grafa upp nema hiuta af töft- grafinn hefur verið upp skáli, unum. Hafa þrir nemendur i jaröhús og smiðja, sem viröist Sagðist þjööminjavöröur hafa fornleifafræði unniö aö vera frá söguöld. Sagöi farið þarna vestur fyrir nokkr- uppgreftrinum I sumar, þau þjóöminjavöröur Þór Magnús- um árum og talið að hér væri Guðmundur Olafsson, Mjöll son i viðtali viö blaöið aö hér um forvitilegar húsatóftir aö Snæsdóttir og Kristin Siguröar- virtist vera um mjög merkar ræöa sem fuii ástæða væri til aö dóttir. Þeir hiutir sem fundist fornminjar að ræöa, þótt ekki kanna nánar. Var svo ákveðið hafa i tóftunum benda tii aö væri hægt aö slá föstu hvort hér að grafa þarna i sumar, þar sem bærinn sé mjög gamall, en m.a. væri fundinn bær Ans land- litið hefur verið farið út fyrir hefur fundist kléberg, sem eru námsmanns, sem segir frá i suð-vesturland við fornleifa- tálgusteinar frá fyrstu öld Landnámu, en tóftirnar eru rannsóknir að undanförnu. ísiandsbyggðar. nefndar Grélutóftir. Segir i Er uppgreftrinum nú lokið i þs Þrjátíu skip komin á loðnuveiðar — Þaö er nú ekki mikiö nýtt að frétta af loönuveiðunum, sagði Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd okkur um nónbilið á fimmtudaginn. Skipin eru að smákoma inn með nokkurn slatta. Þetta er engin mokveiði, koma svona dálitlir „punktar” inn á milli en fremur tregt þess utan. Siðast- liðinn mánudag var aflinn orð- inn 30 þús. lestir og eitthvað hef- ur náttúrlega bætst við siðan, en við erum að hugfea um að fara að taka þetta saman svona vikulega. Þetta er góð loöna. Þrjátiu skip eru komin á loðnuveiðarnar en óefaöáþeim eftir að fjölga. Loönan heldur sig, sem fyrr mest út af Halan- um. —mhg. 133 skráöir atvinnulausir Atvinnuieysi var mjög litið um siðustu mánaöamót. Alls voru 133 skráöir atvinnulausir, þar af 107 I Reykjavik og kaup- stöðum. Atvinnuleysisdagar voru 2.756. I Reykjavik var 31 karl og 33 konur skráö atvinnu- laus. Salt- laust í land- inu? Einn þriggja aðalinn- flytjenda salts til landsins, Guðbjörn Guðjónsson sagöi i samtali við Þjóðviljann i gær, að allt útlit væri fyrir að saltmarkaðir erlendis væru nú að tæmast. Reynt heföi verið fyrir skemmstu að fá salt I Frakklandi, Spáni og Túnis, en frá þessum Iöndum hefur aðallega verið ftutt inn og hefði loks tekist meö miklum harmkvælum að fá einn farm. Guðbjörn kvaö útlitiö þvi slæmt á næstu mánuöum, þvi ekki væri séð hvenær næðist næst I salt. Heildarinnkaup islendinga á salti nema um 40—50 þús. tonnum á ári. Banaslys í Reyðarfirði Banaslys varð við Njörvadals-' árbrú i Reyðarfirði I fyrradag. Ungur maður, Hrafn Halldórsson frá Brú á Jökuldal, var þarna á ferð á mótorhjóli og ætlaði til Egilsstaða. Kröpp beygja er við brúna, eins og ekki er ótitt um eldri brýr á landi hér, — og má ætla, að Hrafn hafi ekið útaf veginum i beygjunni og lent niður i ána. Hrafn heitinn hafði nýlega tekiö próf til þess að mega aka mótor- hjóli og ók ökukennarinn á eftir honum til Egilsstaða. Ekki varö hann þó slyssins var, enda sést illa af veginum niður i ána. Feðgar, sem þarna voru svo á ferð um hádegisbilið, komu auga á mótorhjólið i ánni og svipuöust þá betur um. Fundu þeir manninn látinn i ánni undir brúnni. Læknar úrskurðuðu að maður- inn hefði hálsbrotnað og látist samstundis. —mhg. Fyrsta aflvélin reynd viö Kröflu: ' Syösti vitinn risinn í Surtsey A sunnudagseftirmiðdag var kveikt I fyrsta sinn á syðsta og nýjasta vita landsins f Surtsey. Væntanlega verður vitinn málaður á næstunni, en annars er öllum frágangi viðhann lokið Myndina tók Ingólfur Kristmundsson, vélstjóri á Ægi, og á henni sjást starfsmenn Landhelgisgæsl- unnar og Vitamálastofnunarinnar leggja sfðustu hönd á verkið. Verkfall rafvirkja hjá RARIK Gangsetningin gekk mjög vel Aðalvél nr 1 viö Kröflu var var kosið. Einar Tjörvi ræst í gærdag og gekk Elíasson verkfræðingur, gangsetningin eins vel og á sem umsjón hafði með verkinu sagði að menn ENGAR UNDANÞAGUR VEITTAR EFTIR HELGI hefðu verið mjög ánægðir með hvernig til tókst, en viðstaddir voru eingöngu starfsmenn Orkustofnunar á staðnum. Einar Tjörvi sagði að menn væru að vísu alltaf ánægðir að sjá ein- hvern árangur verka sinna, og eftir tveggja til þriggja ára undirbúning hefði þetta verið kærkomin sjón. Slitnaöi upp úr samningum í fyrrinótt í fyrrinóttslitnaði upp úr rafvirkja hjá Rafmagns- samningaviðræðum milli veitum ríkisins og samn- KEKKONEN 1 LAXI í DAG í morgun lauk opinberri heimsókn forseta Finnlands á þvi, aö forsetahjónin kvöddu hann i Ráöherrabústaönum. I dag á forsetinn sföan aö afhjúpa minnismerki I Mosfellssveit sem reist er viö hús þau sem finnar gáfu eftir Vestmannaeyjagos. Þaöan fer Kekkonen til Þingvalla og snæöir þar i boöi rikisstjórnar- innar. Um þrjú byrjar hann siöan laxveiöar I Laxá I Kjós. I gær skoöaði Kekkonen m.a. Arnagarö og Norræna húsið, tók á móti finnum á lslandi og bauö til veislu I Þingholti. Kekkonen fer héðan á sunnudag. inganefndar ríkisins, og hefur ekki verið boðaður nýr fundur í málinu. Þá hafði náöst samkomulag um öryggismál rafvirkjanna, en I kaupkröfumálum er allt I strandi. Aö sögn Magnúsar Geirssonar formanns Félags Isl. rafvirkja þá neitaði samninganefnd rikisins aö ræöa hugmyndir er sáttanefnd hafði lagt fram til lausnar mál- inu. Viröist nefndin þvi hafa ákaf- lega bundnar hendur. Hingaö til hafa rafvirkjarnir veitt undanþágur til viögerða, þannig aö verkfalliö hefur ákaf- lega mikið fariö fram hjá aimenningi. En að sögn Magnúsar veröa engar undanþágur veittar eftir helgina og er þá viöbúið að alþýöa manna fari aö veröa vör viö verk- falliö. „Viö höfum sýnt fyllstu tillits- semi og reynt að koma I veg fyrir aö verkfalliö kæmi niöur á almenningi, en nú eigum viö ekki annarra úrkosta völ.” eng. Aflvélin er skráö fyrir um 30 megavött, en einungis var farið upp I einn þriöja hluta mögulegs hraöa, enda er þetta I fyrsta sinn sem vélin er ræst. Hún var tengd við holu nr. 11, sem Einar Tjörvi sagði aö heföi verið I góöu skapi I gærdag og blásið eins og eftir pöntun en þessi hola, sem kölluö er stóra holan er sú eina sem nú er tengd aflvél viö Kröflu og hefur hún þótt nokkuð. dyntótt fram tii þessa. Aflvélin var i gangi i rúma 2 tlma, og voru menn aö æfa sig á mælaaflestri og gangsetningu, en fyrr um daginn haföi þaö hjálpar- kerfi sem er tengt við þessa sömu holu verið I gangi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.