Þjóðviljinn - 12.08.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.08.1977, Blaðsíða 15
Föstudagur 12. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 :i207.í Villihesturinn Ný, bandarísk mynd frá Uni- versal um spennandi eltinga- leik viö frábærlega fallegan villihest. Aöalhlutverk: Joel McCrea, Fatrick Wayne. Leikstjóri: John Campion. Sýnd kl. 5 og 7. Sautján Sýnum nú i fyrsta sinn meö ISLENSKUM TEXTA þe„sa bráöskemmtilegu dönsku gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum. LAUGARÁð IMHffittAllil HT-"M JaH 22140 Ekki er allt/ sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Para- mount um dagleg störf lög- reglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiöandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Denevue. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 7 og 9.15 flllSTURBtJARRifl tSLENZKUR TEXTI Fimmta herförin — Orustan við Sutjeska The Fifth Offensive TÓNABÍÓ Ný bandarisk mynd, sem á aö gerast er hiö „samvirka þjóöfélag” er oröiö aö veru- leika. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) AÖalhlutverk: James Caan, John Houseman, llalph Richardson Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkaö verö Ath. breyttan sýningartima. Simi 11475 Lukkubíllinn. Hin vinsæla og sprenghlægi- lega Disney gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd I litum og Cinema- scope, er lýsir þvi þegar Þjóö- verjar meö 120 þús. manna her ætluöu aö útrýma 20. þús. júgóslavneskum skæruliöum, sem voru undir stjórn Titós. Myndin er tekin á sömu slóöum og atburöirnir geröust i siöustu heimstyrjöld. Aöalhlutverk: Richard Burton, Irene Papas. Tónlist: Mikis Teodorakis. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. nntniii iiin ======== ===== Endursýnum 7 myndir eftir sögum Edgar Allan Poe, meö Vincent Price. Hver mynd sýnd I 2 daga. 1. mynd: HFfíR SPíKKfífíPÍy 06 VEL GERE fíMLR'lSW BV&GDfí FRíEBRf SÖGU Efr/R om rllrhpol Á Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd föstudag og laug- ardag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ÍSLENSKUR TEXTI. Bráösk'emmtileg ný bandarisk ævintýra og gamanmynd, sem gerist á bannárunum i Banda- rikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. islenskur texti Hörkuspennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd I litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum DPIB Ég var rekin úr fyrra starfi af þvl ég var of vinsamleg við yfirmann minn. apótek félagslíf Rcykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 12.til 18. ágúst er I Lagavegs- apóteki og Hollsapóteki. Paö apótek sem fyrst er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um, og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Slökkyiliö og sjúkrabHar ,i Reykjavik —sími 1 11 00 i Kópavogi —simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabíli slmi 5 ll'OO lögreglan Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3—5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2—4. Orlof húsmæöra Reykjavik tekur við umsóknum um or- lofsdvöl i júli og ágúst aö Traðarkostssundi 6 simi 12617 alla virka daga frá kl. 3—6. Orlofsheimiliö er i Hrafna- gilsskóla Eyjafiröi. Félag einstæðra foreldra. Skrifstofa féiagsins veröur lokuö i júli- og ágústmánuöi. Feröir Jöklarannsóknafélags Islands sumariö 1977. Jökulheimaferö 9.-11. septem- ber. Fariö frá Guömundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni i slma 12133 og Stefáni Bjarnasyni i sima 37392. — Stjórnin. dagbók krossgáta hjartainnkomu i blindan. Spil Vesturs og Austurs: Vestur 4 62 y G10983 4 K842 ♦ 95 Austur: 4 K74 V 7652 ♦ 65 ♦ A842 Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspltalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15- 17. Fæöingardeiid kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16.Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeiid kl. 18:30-19:30, aila daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. SIMAR 11798 OG 19533 Föstudagur 12. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar-Eldgjá 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll 4. Veiöivötn 5. Gönguferð yfir Fimmvöröu- háls. Gist i húsum. 6. Ferö i Hnappadal. Gengiö á Ljósufjöll. Gist i tjöldum. Farmiöasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir. 13. ág. 10 daga ferö á Þeista- reyki, um Melrakkasléttu, I Jökulsárgljúfur, aö Kritflu og vlðar. Fararstjóri: Þorgeir Jóeisson. Gist í tjöldum og húsum. 16. ág. 6 daga ferö um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörö. Komiö aö Dyrhólaey, Skafta- felli, Jökullóni, og Almanna- skaröi svo nokkuö sé nefnt. Gisti'húsum. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. 19. ág. 6 daga ferö I Esjufjöll i Vatnajökli. Gist I skálum Jöklar annsóknarfélagsins. Nánar augiýst síöar. FarmiÖ- ar og aörar upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. ÚTIVISTARf ERÐIR Lárétt: 1 braut 5 eöli 7 sam- tenging 9 skyldmenni 11 stia 13 einnig 14 hest 16 einkennisstafir 17 ólga 19 höfuðfat. Lóörétt: 1 ósvifni 2 rugga 3 hreyfast 4 kvista 6 hnappar 8 fljót 10 hug 12 æsingur 15 hreysi 18 samstæöir. Lausn á siöústu krossgátu Lárétt: 2 otaöi 6 tiö 7 nota 9 mn 10 dró 11 sas 12 ut 13 strý 14 sóa 15 troll Lóörétt: 1 kyndugt 2 ottó 3 tla 4 aö 5 innsýni 8 ort 9 mar 11 stal 13 sói 14 so skák Skákferill Fischers Millisvæöamótiö i Túnis 1967: Fischer lék ungverska stór- meistarann Lajos Portisch oft grátt. í Túnis virtist engin breyting ætia aÖ veröa þar á: bridge læknar Tannlæknavakt I Heilsu- verndarstööinni. Slysadeiid Borgarspftalans. Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. bilánir Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05, Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tiikynninguin um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tiifeilum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Föstud. 12/8 kl. 20. Þórsmörk.tjaldaö i Stóraenda i hjarta Þórsmerkur. Göngu- feröir. Laugard. 13/8 kl. 8 Fimmvöröuháls, gengiö frá Skógum yfir i Þórsmörk. 15. — 23. ág. Fljótsdaiur-Snæ- feil.Gengiö um fjöll og dali og hugaö aö hreindýrum. Farar- stj. Sigurður Þoriáksson. Sumarieyfisferöir: 11.-18. ág. isafjöröur og nágr. Gönguferöir um fjöli og dali i nágr. Isafjaröar. Flug. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. ág. Fijótsdaiur- Snæ- fell, en þar er mesta megin- landsloftslagá Islandi. Gengiö um fjöll og dali og hugaö aö hreindýrum. Fararstj. Sig- urður Þorláksson. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Upplýsingar og tarseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Þrjár Noröurlandaþjóöir eru nú meðal fimm efstu á Evrópumótinu i Helsingör. Sviar eru enn efstir og barátt- an um efsta sætiö stendur milli þeirra og hinna heims- frægu Itaia. Þessar þjóöir mættust I gær, svo aö iinur hafa sjálfsagt skýrst slðan þetta var ritaö. Röö efstu þjóöa var þessi aö loknum átján umferöum: l.SvIþjóð 294 stig 2. ttalia 275 stig 3. Israel 251 stig 4. Danmörk 235stig 5. Noregur 227 stig lslendingar töpuðu fyrir Grikkjum i 17. umferö meö 8- 12, en sigruöu hins vegar Pól- verja I þeirri 18. meö 15-5. Þeir eru nú i sautjánda sæti meö 133 stig, og eiga eftir aö spila viö Finna, Þjóöverja og Aust- urrlkismenn. Aöur en fyrsti slagurinn er tekinn i eftirfarandi slemmu, þarf sagnhafi aö hugsa sig vel um. Suöur er sagnhafi I sex spööum, og útspil Vesturs er hjartagosi: NorÖur: 4 93 y KD 4 DG1097 4 KDG10 Suöur: 4 ADG1085 V A4 4 A3 4 763 Arbæjarsafner opiÖ frá 1. júni til ágúslloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 8 40 93. Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10. Leiö 10 frá Hlemmi. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22, en aöra daga kl. 16-22. Lokaö á mánudögum. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn — Bergstaöastræti 74 Asgrimssafn er opiö alla daga nema iaugardaga frá kl. 13.30 til 16. Sædýrasafnið er opið alla daga ki. 10-19. Listasafn tslands viö Hring- brauter opiö daglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- icomandi. ýmislegt Hvitt: L. Portisch (Ungv.Iand) Svart: Fischer Nú eru góö ráö dýr. Svartur hótar bæöi. 40. — Rf4+ og 40. —Hxdi. Leiki hvitur 40. Re3 kemur einfaldlega 40. —Hxe3 ásamt 41. — Rf4+. En Portisch er útsjónarsamur skákmaöur’ og finnur vörn. 40. Df5! Hxdl 43. Hg6 g4 41. Dxe5+ Kg8 44. Hxg7 + 42. Hxh6 Rg7 (Tryggir sér jafntefli.) 44. ..Dxg7 46. I)h5+ Kg8 45. I)e8+ Kh7 47. De8+ — og keppendur sömdu um jafntefli, þvi 47. —Df8 48. Dg6+ Kh8 49. Dh5+ ásamtSO. Dxg4 vinnur hvítur. tslandsdeild Amnesty Inter- national. l>eir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til lslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra- félagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer1 Islandsdeildar A.I. er 11220-8.; minningaspjöld söfn Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-ia 16. septem- ber til 14 mai opið sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. ki. 13:30-16. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöö- um:bókabúö Braga Lauga- vegi 26, Amateurversluninni Laugavegi 55 - Húsgagna- verslun Guömundar Hag- kaupshúsinu simi 82898 - enn- Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúö Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúö BreiÖholts, Arnar- bakka 4 — 6 og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstööum viö Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81 56. Upplýsingar um minning arspjöldin og Æviminninga bók sjóösins fást hjá formanni sjóösins: Else Mia Einars dóttur, s. 2 46 98. Þaö er freistandi aö taka fyrsta slaginn I blindum og svina trompi, en þá nýtist ekki laufið til aö fleygja tlgli niöur, og endirinn veröur sá, aö sagnhafi veröur aö svina tigli lika, þvi aö varnarmenn taka auövitaö ekki laufaásinn fyrr en i þriöja skipti sem laufi er spilaö. Rétta leiöin er aö geyma hjartainnkomuna: taka fyrsta slaginn heima og spila laufi. Hvort sem laufaás- inn er tekinn strax eöa ekki, er Suöur kominn i blindan á lauf og nú svinar hann spaöa. Þegar hann er búinn aö taka trompin, spiiar hann aftur laufi, og nú þýöir ekki fyrir vörnina aö gefa slaginn: SuÖur á ennþá hina mikilvægu 3 gengisskráning 9 /8 1 01 -Bar.daríkjadollar 197. 20 197, 70 - 1 02-Sterlingapund 342. 65 343,65 10/8 l 03-Kanadadollar 182, 75 183, 25 * too 04- Danakar krónur 3278, 05 3286. 35 * 100 05-Norakar kronur 3734,85 3744. 35 * 100 06-Sænakar Krónur 4491. 50 4 502, 90 * 100 07-Finnak mörk 4887, 25 4899, 65 * 100 08-Franakir frankar 4029,05 4039, 25 >k 100 09-Belg. frankar 555. 65 557, 05 100 10-Sviaan. frankar 8168, 70 8189.40 * 100 11 -Gyllini 8064, 40 8084, 90 * 100 12-V. - í>yzk mörk 8504,40 8526, 00 4 9/8 100 13-Lírur 22, 37 22. 43 10/8 100 14-Aueturr. S«:h. 1197, 35 1200.35 * 100 15-Eacudoa 509.55 510. 85 4 100 16-Peaetar 232, 80 233, 40 4 100 17-Yen 74, 09 74. 28 4 Mikki Er það satt að þessi Músfus sé vondur við fólkið? Satt, — Já ef hann fær að sitja á- þá ætti þó eitthvað að hvort það er fram á konungsstóli. geta batnað. Fólkið satt. Þa ð En ef þú vilt koma— fengi peninga til að stefnir ekki kaupa sér mat. að ööru en hungursneyð Jæja, ef það er svo, þá skal ég koma með ykkur. Ekki vil ég að fólkiö svelti. Kalli klunni Vertu Kátur, Kalli minn, þaöer ekki vist að þú eigir eftir aö upplifa annað eins. Hana, þá erum við komnir á botninn, Maggi. Ég hélt ekki að hann væri svona harður, er ekki allsstaðar sandbotn hérna? Nú, svo ég lenti á þér, frú Handföst, ég biðst afsökunar, hérna, taktu í höndina á mér upp á það. Æi, slepptu! Ég skal frekar hneigja mig fyrir þér, ég þarf nefnilega að nota höndina á eftir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.