Þjóðviljinn - 13.08.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.08.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 13. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 s/onvarp MÁL FYRIR DÓMI Annaö kvöld, kl. 20.30 sýnir sjónvarpiö „Mál fyrir dómi,” óperu eftir Gilbert og Sullivan. Flytjendur eru einsöngvararnir Garöar Cortes, Kristinn Hallsson, Siguröur Þóröarson, Guömundur Jóns- son, Halldór Vilhelmsson og Ólöf Haröardóttir, og enn eru meöal flytjenda kennarar og nemcndur Söngskólans I Reykjavlk og Sin- fóniuhljómsveit tslands. <í. útvarp Þórarinn Eldjárn Dauðinn í „Mannlif i Noröur-Kenya,” heitir bresk heimindamynd um Rendiile-ættbáikinn i Noröur- Kenya, sem sýnd veröur á sunnuda gsk v öld. Á þessum slóöum hafa veriö mikiir þurrk- ar um langt árabil og úifaldinn hiö eina dýr sem þarna þrifst. A myndinni skoöar ungur Sddan- búi gesti sins hrjáöa iands, gegnum auga þeirra eigin myndavélar. t kvöld kl. 21.05 kemur Þórar- inn Eldjárn að hljóönema út- varps og les frumort ljóð. Ef- laust munu margir leggja spenntir við eyru, þvi i kvæða- bók Þórarins kvað við tón, sem hvert eyra kunni vel að nema, — bókin var prentuð upp aftur og aftur og varð jafnharöan á þrot- um. Mörg þessara kvæöa liggja mönnum nú á tungu viö ýmiss tækifæri, sem alltaf gefast nóg, þegar gott skáld á i hlut. Og hver veit nema i kvöld verði ein- hver þau kvæði flutt fyrst, sem svo oft á eftir að flytja, að engan órar fyrir. Þórarinn Eldjárn hefur þegar ort svo vel, að til þess finnst okkur hægt að trúa honum. gróandanum „Dauöinn i gróandanum” er laugardagskvikmynd sjón- varpsins. Þetta er frönsk — mexikönsk mynd frá árinu 1956 og leikstjóri er sjálfur Louis Bunuel. Meö aöalhlutverkin fara Simone Signoret, Charles Vanel, og Georges Marchal. Efni er þaö, aö ævintýramaöur- inn Chark kemur i þorp nokkurt i frumskógum Amasonsvæöis- ins, en þar er fyrir fjöldi manna, sem leitaö hafa de- manta i grenndinni. Nú hafa þeir veriö hraktir af leitarskik- um sinum meö stjórnarákvörö- un. Er mikill kurr i þeim og kemur til uppreisnar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen endar lestur sögunnar „Hvita selsins” eftir Rudy- ard Kipling i þýðingu Helga Pjeturss (4). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Þetta vil ég heyra. Ung- lingar sem, dvalizt hafa i Vatnaskógi og á landsmóti skáta spjalla við stjórnand- ann, Guðrúnu Birnu Hann- esdóttur og velja efni til flutnings i samráði við hana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þátt- inn. (Frettir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist. 17.30 „Fjórtán ár i Kina”. Helgi Eliasson les kafla úr bók ólafs Ólafssonar kristniboða (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt i grænum sjó.Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 „Grand Duo Concert- ante” eftir Frédéric Chopin.við stef eftir Meyer- beer. André Navarra leikur á selló og Jeanne-Marie Darré á pianó. 20.10 Sagan af Söru Leander. Sveinn Asgeirsson tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Siðari hluti. 21.05 Kvæöi eftir Þórarinn Eldjárn. Höfundur les. 21.15 „Svört tónlist”. Um- sjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Asmundur Jónsson. Þriðji þáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Frettir og veöur 20.25. Auglýsingar og dagskrá 20.30 Albert og Herbert (L) Nýr, sænskur gaman- myndaflokkurí sex þáttum. 2. þáttur. Viltu dansa viö mig? Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 20.55 Alþingishátiöin 1930. Kvikmynd þessa gerði franskur leiðangur. Stutt er síðan vitað var með vissu, aö enn er til kvikmynd, sem tekin var hina ævintýralegu daga Alþingishátiðarinnar 1930. Textahöfundur og þul- ur Eiður Guönason. Mynd þessi var áðurá dagskrá 29. júni 1976. 21.25 Auðnir og óbyggöir. Ná ttúrufræðingurinn Anthony Smith kynnir faijasvæði Suður-SUdans. Þýðandi og þulur Ingi Karl J.óhannesson. 21.55 Dauöinn i gróandanum (La mort en ce jardin) Frönsk-mexikönsk biómynd frá árinu 1955, byggð á sögu eftir José André Lacour. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Simone Signoret, Charles Vanel og Georges Marchal. Ævin- týramaðurinn Chark kemur i' þorp nokkurt 1 frumskóg- um Amasónsvæðisins. Þar er fyrir fjöldi manna, sem leitað hafa demanta i grenndinni, en hafa nú verið hraktir af leitarskikum sín- um meö stjómarákvörðun. Er mikill kurr i þeim, og kemur til uppreisnar gegn herstjórn svæðisins. Þýö- andi Sonja Diego. 23.35 Dagskrárlok. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnar umdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu Mánudaginn 15. ágúst og þriðjudaginn 16. ágúst n.k. fer fram aðalskoðun G- og ö-bifreiða i Grindavik við barnaskólann þar i bæ, frá kl. 9.15—12.00 og 13.00 báða dagana. Að öðru leyti verður aðalskoðuninni fram- haldið sem hér segir: Ö-3826 - Ö-3900 Ö-3901 - Ö-3975 Ö-3976 - Ö-4050 Ö-4051 - Ö-4125 Ö-4126 - Ö-4200 Ö-4201 - Ö-4275 miðvikudaginn 17. ágúst fimmtudaginn 18. ágúst föstudaginn 19. ágúst mánudaginn 22. ágúst þriðjudaginn 23. ágúst miðvikudaginn 24. ágúst fimmtudaginn 25. ágúst Ö-4276 og þar yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 9.00—12.00 og 13.00—16.00. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla, og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi,að bifreiðagjöld fyrir árið 1977 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Sogamýri Tómasarhaga ÞJOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna Siðumúla 6 — simi 81333 mánud — föstud. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.