Þjóðviljinn - 07.09.1977, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.09.1977, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. september 1977 Þetta erafkastamesta failöxi sem ég hef séð, sagði Fölldin þegar hann leit afhausunarvél I isfélagi Vestmannaeyja. Um skyggnast skyli. Páll Zóphóniasson bæjarstjóri I Eyjum (t.v.) bendir sænska forsætisráðherranum á markverða hluti. (L-jósm. GFr) Sóiveig FSlldin var ekki mikið fyrir að iáta á sér bera. Þegar blaða- menn og ljósmyndarar þyrptust í kringum bónda hennar fór hán ein- förum með instamatikvélina sína og tók myndir. (Ljósm.: GFr) Siguröur gamii Greipsson ræddi við forsætisráðherrann við Geysi. Fyrirfólk skoðar landið Framsóknarmaðurinn og bóndinn Þorbjörn Fðlldin, forsætisráð- herra Svíþjóðar, hélt ásamt konu sinni Sólveigu og friðu föruneyti á stað snemma á mánudagsmorgun til að skoða landið. Aöalleiösögu- maður var Geir Hallgrfmsson. Farið var með landhelgisflugvél til Vestmannaeyja, ekið um nýja hraunið og bærinn skoðaður, þám. iitiö inn í frystihús. Þá var flogið að Búrfellsvirkjun, lent þar, og virkjunin skoðuð, en þvf næst etinn málsveröur i sögualdarbænum. Sátu höfðingjar þar við langborö i stofu, Geir f æðra öndvegi en Falidin f hinu óæðra, og aðrir út frá þeim. Blaðamenn sátu á setum i skála og stýfðu matinn á knjám sér. A leið niður Gnúpverjahrepp var staidrað viö f Þraándarholtiþvi að þar vildi Þorbjörn lita f fjós. Svo var farið að Skálholti og kirkjuklukkum hringt,en ekki var þó farið með Falldin eins og landa hans forðum, Jón Gerreksson, að hann væri settur f poka og drekkt I Brúará. Að gömlum sið var Geysir og Gulifoss skoðaður,og siðasti áfangastaður voru Þingvellir. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.