Þjóðviljinn - 07.09.1977, Síða 11

Þjóðviljinn - 07.09.1977, Síða 11
MiOvikudagur 7. september 19Í7 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Tennis. Ný grein hjá Iþróttafél. Kópavogs Fyrir nokkrum áratugum stunduöu fáeinir tennis á gamla Melavellinum sér til ánægju, en þessi Iþrótt hefur ekki veriö iökuö hérlendis sem keppnis- iþrótt,a.m.k. ekki til langframa. Tennis hefur þó veriö iökaö um alllangt skeiö á Akoreyri óskipulagt, en sem trimmlþrótt. iþróttafélag Kópavogs,sem er tæplega eins árs, hefur ákveöiö aö beita sér fyrir endurvakn- ingu tennis á stór-Reykjavikur- svæöinu.sem trimm- ogkeppnis- iþrótt. Þegar forustumenn félagsins leituöu hófanna hjá stjórn Kópavogskaupstaöar um aöstööu fyrir Iþróttina, var þeim mjög vel tekiö, og var þegar fariö að kanna hvar bestar væru aöstæðurnar. Svæöiö fyrir vestan knatt- spyrnuvöllinn viö Vallargeröi varð endanlega fyrir valinu. Bæjarstjórn gaf þegar grænt ljós fyrir framkvæmdunum, enda alltaf skiliö þörf fyrir gott og mikiö iþróttastarf i bænum. Eins og sjá má hafa þegar veriö útbúnir tveir tennisvellir á svæöinu ásamt fullkomnum handknattleiksvelli, einnig velli fyrir blak og öörum fyrir körfu- boltíí. Tennisd’eild 1K er fyrsta deildin innan félagsins Cen-slöar var stofnuð knattspyrnudeild) og er húp núaöhefja starfsemi sina hér á þessum nýju tennis- völlum. Mánudaginn 5. sept. n.k. hefjast æfingar á hennar vegum og veröa fyrst um sinn þrjá daga vikunnar, mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 17:00 til 18:30, en möguleiki er á aö fjölga timum i fimm öll kvöld vikunnar. Ekki eru fyrir hendi eins og stendur sérþjálfaöir menn til leiöbeiningar, en áhugamenn munu veita byrjendum leið- sögn. Vafalaust eru fyrir hendi menn, sem kunna vel fyrir sér i þessa. iþróttagrein. Býöur félagið þá velkomna til starfa innan vébanda deildarinnar. A næsta ári mun félagiö beita sér fyrir keppni i tennis á breið- um grundvelli, en nú er veriö aö þýöa keppnis- og mótareglur fyrir iþróttina. Hvetur stjórn deildarinnar allt áhugafólk til aö mæta á æfingum. Möguleiki er fyrir hendi aö nokkrir taki sig saman og £ái sérstakan tima til æfinga. ' Þeir sem ekki eiga spaöa eöa bolta geta keypt þá i sport- vöruverslunum, en nokkrar hafa þegar hafiö sölu á þessum áhöldum. Fjöldi Islendi.’/ga hefurkynnst tennis i sólarferöalögum og fengið áhuga fyrir iþróttinni; nú gefst tækifæriö til aö æfa hana til keppni eöa sem trimm. Nánari upplýsingar veita for- maður félagsins Grétar Norö- fjörö i sima 41993 og formaöur tennisdeildar, Jóhann Arnarson i sima 76388. Alls kostar þaö 1. milj. isl. króna fyrir skólann aö halda Pétri uppi ár hvert, þannig aö greinilega er mikil áhersla lögö á veru hans. Háskóli sá sem hann leggur nú til erríkisrekinn og þvi meira eftirlit haft meö fjárútlátum hans. Einkaskólalarnir gera mikiö til að fá góöa leikmenn til sin, enda samkeppnin i körfuboltanum geysihörð. „Stefni að atvinnu- mennsku að námi loknu” ,,Það er ekkert launungarmál aö ég stefni aö atvinnumennsk- unni I iþrótt minni. Ég legg stund á viðskiptafræði i vetur, og þaö er fremur stutt nám miöaö viö margt annað. Ekki er svo mikil munur á vin- sældum atvinnuliöanna og há- skólaliöanna. Ahorfendafjöldinn er mjög svipaöur og stemningm' oft meiri, þvi tengslin milli áhorf- endanna eroftmeiri eins og gefur að skilja. Skemmtileg reynsla sem fékkst i Mennta- skólakeppninni Þaö er álit flestra aö sá styrk- leikisem Pétur hefur yfiraö ráöa sé aö öllu leyti fenginn viö dvöl hans i Bandarikjunum. Þar hefur hann stundaö þrotlausar æfingar, og árangurinn lætur ekki á sér standa. Hann var á siöasta keppnistimabili hvaö eftir ann- aö valinn I lið vikunnar og jafnvel valinn „leikmaöur vikunnar” Krafturinn i Pétri hefur aukist gifurlega sem sést best á þvi aö hér heima var hann oft næstum þvi sprunginn aö loknum 15 min. leik. N ú er öldin önnur og úthaldiö Islanders ice third place Pétur Guðmundsson 1 viðtali við Þjóðviljann „Stefni að atv. meimskuimf’ Þaö er ljóst mál aö Pétur þarf aö beygja sig I hvert sinn sem hann fer f gegnum dy.r á heimili sinu. að sama sxapi. Þaö er lika mjög leikmaöur yfir alla menntaskóla- athyglisvert aö Pétur var á siö- keppnina. I Washingtonliöinu er asta keppnistimabili hávaxnasti Framhald á bls. 14. Crklippur úr bandariskum blööum frá ferliPéturs meö liöinu slnu. Pétur Guömundsson er flestum þeim sem unna körfuknattleik að góöu kunnur. Hann hefur nú um tveggja ára skeiö dvalist í Bandarlkjunum viö nám þar sem hann hefur leikiö með skólaliöinu viö mikinn og góöan oröstir. Pét- ur er engin smásmiöi þrátt fyrir ungan aldur. Hann er 18 ára gam- all, en er þegar 2 metrar og 17 centimetrar á hæö. Eins og flestir vita skiptir hæö leikmanna miklu máli i körfuboltanum, og það var einkum hún sem varö til þess að bandariskur þjálfari sem hér var staddur fyrir tveimur árum fékk áhuga á Pétriog þeim hæfileikum sem hann haföi til aö leika körfu- knattleik. Pétur tók saman fögg- ur sinar, hélt vestur um haf til náms og leggja stund á iþrótt sina. Þjóöviljinn leit viö hjá Pétri á heimili foreldra hans að Hvassaleiti 16,en hann dvelst nú i stuttan tima i heimsókn. Mun leika með Uni- versity og Washíngton á næsta keppnistimabili. Pétur hefur eins og áöur segir verið tvö ár viö nám I Bandarikj- unum. Hann stundaöi námiö viö „high school” sem er samsvar- andi skóliog menntaskólamir hér heima. En nú tekur mikil breyt- ing viö hjá Pétri. Hann mun á næsta vetristunda nám viö „Uni- versity of Washington” og leika meö skólaliöinu. Þetta eru geysi- leg viöbrögö.því þótt keppnin og harkan sé mikil i menntaskóla- liöunum er hér allur samanburö- ur óraunhæfur. Hér ersjónvarpaö leikjum bestu liöanna um gervöll Bandarikin og áhorfendur á leik- vangi Washington-liðsins eru aö öllum jafnaði u.þ.b. 10 þús. ,,Ég heldútá mánudaginn til aö kynna mér betur allar aöstæöur . Skólinn byrjar ekki fyrr en I lok mánaðarins og þá hefjast æf- ingarnar aö fullum krafti. Keppnistimabiliö hefst svo 15. október meö deildarkeppninni bandarisku. Raunar má segja aö hérsé um hálfgeröa undankeppni að ræöa, þvi efsta liðiö i hverjum riðli kemst svo beint i úrslitin og þá er mikið i húfi. Um möguleik- ana liðs mins er ekki gott aö segja. Liðið varð I 3. sæti I riölin- um i fyrra, og að sjálfsögöu væri gaman að komast i úrslitakeppn- ina. Um getu liðsins veit ég ekki mikið. Þetta eru að mestu ungir menn sem leika meö þvi og reynsla leikmanna þvl ekki ýkja mikil. Auk Meistarakeppninnar er mikið um alls kyns æfingaleiki, vináttuleiki og þess háttar. Ferðalögin verða mörg, hrein- lega um þver og endilöng Banda- rikin. Allur námskostnaður borgaður. Pétur fær allan sinn náms- kostnaö borgaöan. Auk þess hús- næði, þannig aö ekki væsir um piltinn i rika landinu. Þegar viö inntum hann eftir hvort hann fengi ekki jafnvel aukapeninga eins og margir halda aö tiökist hjá háskólaliöunum, sagöi Pétur aö svo væri alls ekki. Hann vissi þó um dæmi þess aö mönnum voru borgaðar ýmsar aukasporslur, fengu frian bil o.þ.h.,en sllkt væri ólöglegt. — segir þessi íslenski risi í bandarískum körfu- knattleik. Mun leika með mjög sterku háskólaliði næsta keppnistímabil

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.