Þjóðviljinn - 07.09.1977, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.09.1977, Qupperneq 13
Miðvikudagur 7. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Víðsjá útvarp „Sjoppubókmenntir 55 i kvöld kl. 19.35 er þátt- urinn Víðsjá á dagskrá og verður fjallað um þær bækur, sem gjarnan eru ekki á boðstólum i al- mennum bókaverslunum, en þvi meir áberandi í hillum hverrar sjoppu, oftast prýddar skraut- legri kápumynd, sem Ijómar við auganu innan- um gullin súkkulaðibréf og fylkingar sígarettu- pakkanna. „Hér er um efni aö ræöa, sem tvímælalaust á sér stóran les- endahóp,” sagöi Silja Aöal- steinsdóttir, sem stjórnar þætt- inum, ásamt Olafi Jónssyni. „Margir hugsa efalaust fyrr til sjoppunnar, þegar þá vanhagar um „eitthvaö til aö lesa”, en sjonvarp Melanie 1 kvöld kl. 21.20 syngur banda- rlska söngkonan Melanie nokk- ur lög, flest frumsamin. Sjón- varpiö hefur áöur sýnt myndir meö þessari ágætu og vinsælu stúlku, sem á sér ógrynni aödá- enda hérlendis, meíal þeirra, sem búa svo vel aö eiga grammófón, — og nokkrar góö- ar plötur. bókasafns eöa bókabúöar. Margir taka einhverjar þess- ara bóka meö sér i feröa- lög, sjómenn hafa þær meö sér i róöurinn, til aö lita i undir svefninn á frivöktum og áfram þannig. Sumir höf- undar eru meir þýddir en aörir til aö blómstra á þessum vett- vangi, hver bókin eftir aöra birtisteftirþá, og einn slikra er Morgan Kane, sem ólafur Jóns- son mun fjalla um. Morgan Kane ritar „vestra,” en er likl. norskur, þvi sagan sýnir aö fleiri geta skrifaö og kvikmynd- aö vestra en Amerikanar, til dæmis Italir meö sina „spag- hetti-vestra.” Kannske mætti kalla bækur Morgan Kane „sildar-vestra,” eöa eitthvaö i þá áttina, til aö minna á upp- runa þeirra. Olafur mun ræöa viö útgefendur þessara bóka og spyrja þá meöal annars eftir þvi, hvort þeir teldu hægt aö gefa út svokallaöar „góöar bók- menntir” i vasabroti, til sölu i sjoppum.útgáfurnar mættu vel vera skrautlegar, forsiöumynd „trekkjandi,” og þvi um likt. Þetta mun hafa veriö reynt i Sviþjóö, meö góöum árangri. I sjoppum eru auövitaö fleiri bækur en „vestrar” af óljósum uppruna, til dæmis tek ég fyrir eitt stk. ástarsögu, eitt stk. leynilögreglusögu og loks eitt stk. klámsögu sem fjalla um efniö aö nokkru. Þá veröur rætt viö afgreiöslufólk I sjoppunum um þeirra eigin sjónarmiö, hverjir kaupi'þessarbækur helst, osfrv. Þetta er tvímælalaust timabærog fróöleg athugun, þvi margir sem semja handa sjopp- unni mega eiga þaö, aö til les- enda tekstþeim aöná, alveg inn aö hjartarótum, hvaö svo sem aöferöafræöunum liöur. 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 8.00: Ármann Kr. Einarsson rithöfúndur byrjar aö lesa frumsamda sögu: „Ævin- týri i borginni”. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Daniel Chorzempa, Bruno Giuranna og kammersveitin Deutsche Bachsolisten leika Konsert i C-dúr fyrir orgel, viólu og strengjasveit eftir Johann Michael Haydn, Helmut Winschermann stj. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Pierra Penassou og Jaqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og þianó eftir Francis Poulenc/Nelson Freire leikur „Bruðurnar”, svitu fyrir pianó eftir Heitor Villa-Lobos/Hljómsveitin Filharmonia leikur „Mandarinann maka- lausa”, ballettmúsik eftir Béla Bartók, Robert Irving stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinriuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Úlf- hildur” eftir Hugrúnu. Höfundur les. (6). 15.00 Miödegistónleikar Hljómsveit Rikisóperunnar I Vin leikur Sinfóniu nr. 6 i D-dúr (Morguninn) eftir Joseph Haydn, Max Gober- man stjórnar. Géza Anda, Wolfgang Schneiderhan, Pierre Fournier og Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Berlin leika Konsert I C-dúr fyrir pianó, fiölu, selló og hljómsveit op. 56 eftir Lud- wig van Beethoven, Ferenc Fricsay stjórnar. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Guörún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viösjá. Umsjónarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aöalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Siguröur Björnsson syngur Islenik lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó. 20.20 Sumarvaka. a. úr bréfum Torfa í Ólafsdal. Asgeir Asgeirsson les bréf rituö I Kanadaferð fyrir rúmri öld, — fyrri lestur. b. „Einhverntima hægir hann” Játvarður Jökull Júliusson hugleiöir gamlar hvers- dagsvisur. AgUst Vigfússon flytur. c. Skaftfellsk vötn i vexti Bryndís Siguröar- dóttir les frásöguþátt eftir Hannes Jónssoná Núpsstaö, skráöan i Skruddu Ragnars Asgeirssonar. d. Arnes- ingakórinn syngur Islenzk lögSöngstjóri Þuriöur Páls- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Vlkur- samfélagiö” eftir Guölaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Svein- bjarnarson. Flosi Ólafsson leikari byrjar lesturinn. 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skóladagar (L) Leikinn, sænskur sjónvarpsmynda- flokkur i sex þáttum um nemendur I niunda bekk grunnskólans, foreldra þeirra og kennara. Höfundur handrits og leik- stjóri Carin Mannheimer. 1. þáttur. Skóiinn. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Næsti þáttur veröur sýndur nk. miövikudagskvöld, og siöan veröur myndaflokkurinn á dagskrá tvisvar i viku, á sunnudags- og miöviku- dagskvöldum. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 21.20 Melanie(L) Bandariska söngkonan Melanie syngur nokkur lög, flest frum- samin. 22.00 Berfættir læknar. Bandarisk fræöslumynd um heilsugæslu og lækningar i Alþýöulýðveldinu Kina. Ariö 1949 voru um 20.000 læknar i þessu viöáttumikla og fjölmenna landi og læknisskorturinn geigvæn- legur i sveitunum. Ráöin var bót á vandanum meö þvi aö kenna leikmönnum undirstööuatriöi læknis- fræöi, sjúkdómsgreiningu og einfaldar aðgeröir, og senda þá til starfa i dreif- býlinu. Nú eru um 200.000 læknar i Klna. Þýöandi og þulur Guöbjartur Gunnarsson. 22.50 Dagskrárlok. Laus staða Staöa háskólamenntaös deiidarfulltrúa I heimspekideild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 28. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 2. september 1977. Laus staða Timabundin lektorsstaöa I sjávarllffræöi viö llffræöiskor verkfræöi- og raunvlsindadeildar Háskóla tslands er laus til umsóknar. Aöalkennslugreinar veröa almenn sjávar- liffræöi og liffræði sjávarhryggleysingja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 5. október n.k. Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýsingar um rit- smiöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, og skulu þær sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Menntamálaráðuneytið, 2. september 1977. V éltæknifr æðingur óskast til starfa. Verkefni: Eftirlit með framkvæmdum. Hönnun. Umsjón með ákveðnum rekstrarþáttum. Síldarvinnslan hf. Neskaupstað. Laust embætti r er forseti Islands veitir Staöa kennslustjóra viö Háskóla Islands er laus til um- sóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. október n.k. Menntamálaráðuneytið 2. september 1977. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Kvisthaga, Kaplaskjólsveg, Mela, Hverfisgötu, Mávahlíð, Sogamýri, Hjallaveg-Langholtsveg ÞJOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna Siðumúla 6 — simi 81333 mánud — föstud.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.