Þjóðviljinn - 07.09.1977, Side 14

Þjóðviljinn - 07.09.1977, Side 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miftvikudagur 7. september 1977 Tónlistarskólinn í Görðum Innritun fer fram i Barnaskóla Garða- bæjar dagana 7.-8. sept. frá kl. 15-18, gengið inn um norðurdyr. Kennslugreinar: Pianó, orgel, fiðla, selló, gitar og blásturshljóðfæri. Lúðrasveit eldri og yngri deíicl verður starfrækt, einnig blokkflautudeild og undirbúningsdeild fyrir nemendur á aldr- inum 5-7 og 7-9 ára. Nemendur eru beðnir að skila afriti af stundarskrá við innritun. Eklri, umsóknir óskast staðfestar. Umsóknir sem berast siðar en 9. sept. verða ekki teknar til greina. Simi skólans er 42270. Skólastjóri VESTFIRÐIR Ragnar Arnalds Ólafur Ragnar Grfmsson íþróttir Framhald af bls. 11 hann aö sjálfsögöu einn af hæstu mönnum. Þó munu flestir leik- mena liösins ná 2 metra hæð. Þaö var engin tilviljun aö Pétur mun leika meö háskólaliöinu næsta keppnistímabil. Strax á siöasta ári sýndu forráðamenn liösins honum mikinn áhuga og buöu honum vist I skólsnum. Hann fékk og boösmiða á alla leiki liðsins, þannig aö hann ætti að-vera nokkuö vel inni leikkerf- um þess. Þaö vgröur mjög skemmtilegt fyrir islenska körfu- knattleiksunnendur aö fylgjast meö Pétri á næstu árum I banda- riskum körfuknattleik, sem er sá allharöasti i heimi og lika sá langbesti. _ hól Pfpulágnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milíi kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) Kjartan ólafsson BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Kvisthaga, Kaplaskjólsveg, Mela, Hverfisgötu, Mávahlíd, Sogamýri, Langageröi, Laufásveg og Eikjuvog- Verið með í blaðberahappdrættinu frá byrjun. ÞJOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiösluna Siðumúla 6 — simi 81333 mánud — föstud. ENSKAN Kennslan i hinum vinsælu enskunám- skeiðum fyrir fullorðna hefst fimmtudag- inn 22. september. Byrjendaflokkar Framhaldsflokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Ferðalög Smásögur Bygging málsins Verslunarenska Siðdegistimar — kvöldtimar Simi 10004 (kl. 1-7 e.h.) Máiaskólinn Mímir Brautarholti 4. Almennir stjórnmálafundir Ar^ýðubandalagið efnir til almennra stjórnrnálafunda á Vestf jörðum næstu daga. Fundarefnið á öllum fundunum er 'nið sama: # Hvernig ríkisstjórn vilt hú? # Hvað er íslensk atvinnustefna? BÍLDUDALUR — miðvikudagur 7. sept. Alþýðubandalagið heldur almennan stjórnmálafund i FéTagsheimilinu Baldurshaga á Bildudal, miðvikudaginn 7. sept. og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælendur: Ragnar Arnalds, form. Alþýðubandalagsins, Kjartan Ólafsson, ritstjóri. PATREKSFJÖRÐUR — föstudagur 9. sept. Alþýðubandaiagiö efnir til almenns stjórnmálafundar i Félagsheimilinu Patreksfiröi, föstudaginn 9. n.k. og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælendur: Ragnar Arnalds, form. Alþýöubandalagsins. Kjartan ólafsson, ritstjóri. SUÐAVÍK — mánudaginn 12. sept. Alþýöubandalagiö efnir til aimenns stjórnmálafundar I Félagsheimilinu á Súöavík mánudaginn 12. september, og hefst fundurinn kl. 20.30. Grimsson, prófessor, Kjartan Óiafsson, ritstjóri. ÞINGEYRI — þriðjudaginn 13. sept. Alþýöubandalagiö efnir til almenns stjórnmálafundar I Félagsheimilinu á Þingeyri, þriöjudaginn 13. september, og hefst fundurinn kl. 20.30. ~ Frummælendur: Ólafur Ragnar Grlmsson, prófessor, Kjartan ólafsson, ritstjóri. ÍSLENSK J0feAlvl NNU ^^^STEFNA Frjálsar umræður — fundirnir eru öllum opnir ALÞÝÐU BANDALAGIÐ i ....................., . ■■■" \ Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi Árni Árnason frá Hurðarbaki, Sogabletti 13, v/Rauðagerði verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 8. sept. kl. 3. Ingibjörg Arnadóttir, ,Helgi Arnason, Guörún Arnadóttir Feinal, Ingólfur Arnason, Þurlður Arnadóttir, Sigurður A. Jónsson, Arnheiður Arnadóttir, Halldóra Árnadóttír, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Styrktarmannakerfi Alþýðubandalagsins Flokksmenn eru vinsamlega minntir á að greiöa framlag sitt i síyrktarmannakerfi flokksins. Greiöa má framlagiö meö giróseðli inn á hlaupar. 4730 i Alþýöuirankanum eöa senda þaö til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Umræðufundur: Alþýðubandalagið og verkalýðs- hreyfingin Næsti umræðufundur á vegum Alþýöubandalagsins I Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 8. september klukkan 20.30 að Grettis- götu 3. Umræðuefni: Alþýöubandalagiö og verkalýöshreyfingin. Allir flokksmenn að sjálfsögðu velkomnir. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Breiðholtsdeild Gönguferö um Elliöárdal undir leiösögn Þorleifs Einarssonar jarö- fræöings sunnudaginn 11. september klukkan 9 um morguninn. Mæting við stifluna. Fjölmennum. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum. Kjördæmisráöstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjöröum verður haldin að Laugarhóli I Bjarnarfiröi Strandasýslu dagana 10. og 11. sept. n.k. — Ráöstefnan hefst kl. 2 laugardaginn 10. sept. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundrstörf 2. Almenn stiórnmálaumræða 3. Kosningaundirbúningur- og félagsstarf Alþýðubandalagsins á Vest- fjöröum 4. Héraðsmál 5. Framboð i næstu alþingiskosningum. Gestir fundarins veröa Ragnar Arnalds, formaöur Alþýöubandalags- ns, og Kjartan Ólafsson, ritstjóri. Stjórn kjördæmisráösins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.