Þjóðviljinn - 12.10.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.10.1977, Blaðsíða 15
Miövikudagur 12. október 1977. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 Orninn er sestur liVUlN. *SJOCUTID UHIUl niMJ-IACK WBO/CMVIOMVIH.J*- „MICHAEL CAIHE DOHALD 5UTHERLAND RODERT DUVALL "THE EAGLE HAS LANDED* Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Jack Higgins, sem kom út i isl. þýðingu fyrir sið- ustu jól. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og 11,15 Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima Grizzly Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum um ógnvæn- legan Risabjörn. Leikstjóri: William Girdler. Aðalhlutverk: Christoper George, Andrew Prince, Ric- hard Jaeekel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðasta sinn '\ICII.\l-LYO$\ wciL\H)vVnf>:Bowxiai 'TOU)P1K)VW ‘ .‘ST.ACV KLACl I ai^i-STcpiir^Pumi^ StmV.WIITOpKiH Ginduct JJNBECOniNG iwjttfji. uuuiwxutéMian Virmiil* h f-MJUTJ Uvr.vJl. 111IMUIXUVVW A lilm Imu LK» WtieWtkrSJL au«lwru>mllilm. Heiöur hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráða Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Anderson Aðalhlutverk: Michael York, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Er sjonvarpió bilaó? M {P ; p- \ m Skjárinn Spnv'arpsverlistaSi I Slmi I Bergsíadastrsiti 3g 12-19-40 [ TÓMABÍÓ 31182 Imbakassinn (The groove tube) THE MOST HILARIOUS, WILDEST MOVIE EVER! * “Outrageous anddfreverent:’ „Brjálæöislega fyndin og óskammfeilin.” —PLAYBOY. Aðalhlutverk : William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapire. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M A S H ISLENSKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana veröur þessi ógleymanlega mynd með Elliot Gould og Donald Southerland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta tækifæriö til að sjá þessa mynd. LAUGARAS Hin óviðjafnanlega Sarah GLENDAJACKSON Rcader’s Digcst pr~«. * Heicn M.straujs p,„w-GlendaJ ackson - uThe Ittcredible SARAH” Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Framleiðantji: Reader’s Digest. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Daniel Massey og Yvonne Mitchell. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Svarti drekinn Hörkuspennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Næst síðasta sinn flUSTURBÆJARRifl ÍSLENSKUR TEXTI. Fjöriö er á hótel Ritz Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarlsk gamanmynd I litum, byggð á gamanleik eftir Terrence McNally Aðalhlutverk: Jack Weston, Rita Moreno. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 114/5 ALL-TIME ACADEMY CHAMPION! Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenfkum texta. Venjulegt ven kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. Þjóöviljans 81333 er apótek félagslíf Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vik. 7.-13. okt. er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótekið sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og öðrum helgidögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Ilafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill sími 5 11 00 lögreglan MÍR-salurinn Laugav. 178 Fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.30 verða sýndar tvær heim- ildarkvikmyndir, önnur nefn- ist „Sovésk leiklist”, hin er um myndhöggvarann S. Konenkof. öllum heimill aðgangur — MIR dagbók Staöan aö loknum 9umferð- um var þessi: 1 — 2. Fischer og Geller 6,5 v. 3. Panno 6 v. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik Hlutavelta og flóamarkaður verður i félagsheimilinu Siðu- múla 35, sunnudaginn 16. okt. kl. 2 e.h. Engin núll eru á hlutaveltunni. Tekið á móti fatnaði, bæöi nýjum og notuðum og öörum munum á sama stað næstkomandi laugardag eftir kl. 1. Kvenfélags Kópavogs Fundur verður í efri sal Félagsheimilisins, fimmtu- daginn 13. okt. kl. 20.30. Guðmundur Þorsteinsson námsstjóri flytur erindi um umferðamál og synir myndir. — Stjórnin. krossgáta skák Skákferill Fischers Lögreglan i Rvik —simi 1 11 66 Kvenfélag óháðasafnaöarins Lögreglan i Kópavogi —slmi 4 Unnið verður fram að basar 12 00 alla laugardaga kl. 1-5 I Lögreglan í Hafnarfirði — Kirkjubæ. simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 Og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 Og 19- 19,30. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Klcppsspilalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Lárétt: 1 semja 5 ber 7 heiður 8 einkennisstafir 9 stéttar 11 stafur 13 veiða 14 lykt 16 nag- dýr Lóðrétt: 1 skyldmenni 2 armur 3 stjórna 4 tala 6 ilátsins 8 stafur 12 spira 15 þyngd Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 giskir 5 ólm 7 uppi 8 hi 9 afrek 11 ná 13 aumt 14 iða 16 rindlar Lóðrétt: 1 gaupnir 2 sópa 3 klifra 4 um 6 viktor 8 hem 10 rusl 12 áði 15 an Millisvæðamótið á Mallorca 1970: Allt virtist stefna I stórsigur hjá Fischer að fyrstu 6 um- ferðunum loknum. Ekki var almennt búist við miklu við- námi frá næstu andstæðingum þeim Matulovic frá Júgó- slaviu og Naranja frá Filipps- eyjum. En öllum á óvart tefldu þeir af mikilli hörku og Fischer mátti þakka fyrir að halda jafntefli í þessum tveimur skákum. Eftir 8. um- feröir hélt hann vinnings for- skoti en krafturinn var greini- lega ekki sá sami og í upphafi móts. 1 9, umferö kom svo slagurinn sem allir höfðu beð- ið eftir : bókasöfn Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud, kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. SUNI) Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. IIOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS versl. við Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. ýmislegt Frá inæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3 Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar er til viðtals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriöjudaga og föstudaga frá 2-4. - Frá Félagi einstæöra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin alla daga kl. 1- 5 e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822. brúðkaup læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. £ 'cl A X i: i i i i IA i <5 á W A A & & s I bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidöguni er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfcllum seni borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Hvitt: Fischer Svart: Larsen Fischer beitti hinni svoköll- uðu Velimirovic-árás i þessari skák. Eins og framhaldið sýndi ljóslega reyndist sú ákvörðun misráöin. Larsen hafði athugað þetta flókna af- brigði gaumgæfilega fyrir skákina og innan skamms náði hann betri stöðu. 24. .. a4! (m jög sterkur leikur. Hvitur verður að drepa þetta peð og eftir það nær svartur tökum á c4-reitnum.) 25. bxa4-e5! 26. Re6-Dc4! (Nú tapar hvitur manni) 27. b3-I)xe6 28. Dxe6-Bxe6 29. Hxd6-He8 — og svartur átti ekki i neinum erfiðleikum með að innbyröa vinninginn. Fischer gafst upp i 53. leik. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaft á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabílar —- Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Tæknihókasafniö Skipholti 37, er opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Simi 81533. Bókasafn Dagsbrúnar Lindar- götu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siðd. söfn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 Asgrimssafn er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13:30 til 16. Sædýrasafniö er opið alla daga kl. 10-19. Landsbókasafn tslands. Safn- húsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1:30 til 4. Aðgangur ókeypis. llöggmyndasafn Asmundar Sveinssonar v/Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Nýlega voru gefin saman I hjónabandaf séra Karli Sigur- björnssyni i Háteigskirkju Guðbjörg Iris Pálmadóttir og Svanur Heiðar Hauksson. Heimili þeirra er að Lauga- vegi 135. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingim arssonar Suðurveri. ,,Ég var búin að segja að væri hættulegt að ferðast með flugvélum!” bókabíll ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00 gengið SkráC írá Eining Kl.12.00 Kaup Sala 4/10 1 01 -Ðandaríkjadollar 208,40 208,90 6/10 1 02-Sterlingapund 366,85 367,75 - 1 03- Kanadadolla r 191,50 192, 00 7/ 10 100 04-Danakar krónur 3406,20 3414,40 * - 100 05-Norakar krónur 3791, 85 3800, 95 * - 100 06-Secnakar Krónur 4340, 10 4350, 50 * - 100 07-Finnak mörk 5030, 15 5042,25 * - 100 08-Franaklr írankar 4281,70 4292,00 * 6/10 100 09-Belg. (rankar 586, 40 567.80 7/10 100 10-Sviaan. frankar 9000, 20 9021,80 * - 100 11 -Gyllini 8534,70 8555,20 * 6/10 100 12-V. - Pýzk mörk 9093, 70 9115, 50 - 100 1 3-Lfrur 2 3, 66 23,72 7/10 100 14-Auaturr. Sch. 1274,25 1277,25 * - 100 15-Eacudoa 513,85 515,05 * - 100 1 6- Peacta r 247,00 247, 60 * 100 17-Ycn 80, 69 80, 8H * Mikki Þetta er ótrúleg heppni! Einmitt svona tækifæri hef ég beðið eftir árum sam- an. Þessi ungi spjátr- ungur er lifandi eftir- mynd Músiusar! Ég skal ábyrgjast að enginn þekkir þá sundur. Viö gætum tekið Músíus fastan og sett þennan galgopa í hásætið og þegar Músíus væri á annað borð fallinn frá, gæti eitthvað komið fyrir þennan og þá yrði ég kongur. - Varlott fyrsti! Hvernig finnst þér nafnið hljóma? |j fj ....... Kalli klunni ,S-6 ^ " .. ^ ' " ' '“"í" ^ l —úpps, akkeriö kemur upp aftur. Botninn hlýtur að vera úr gúmmi hérna á norðurpólnum! 2 —Má ég spyrja hvernig þú kastar 3 —-Allt er fyrirgefið kæri Yf irskegg- þessu akkeri eiginlega. Það fór beint i ur, þú gastómögulega vitað að ég væri hausinn á mér. einmitt á ferðalagi hér. Láttu mig fá —Ég biðst innilega afsökunar, ég akkerið og ég skal leggja það á sinn skal gæta min betur næst! stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.