Þjóðviljinn - 12.10.1977, Blaðsíða 9
Miövikudagur 12. október 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Brutu niður veggi,
múrudu og máluðu
Blaöamaöur Þjóöviljans þurft
aö brjóta sér leiö gegnum friðan
hóp æskumanna, til þess aö
komast aö kennarastofu Reyk-
hoitsskóla þann 4. október s.l.
Nemendurnir, sem komiö höföu
tilskóians daginn áöur, biöu þess
aö ná taiiaf skólastjóra, en blaða-
maöurinn slapp viö aö standa aft-
ast I biörööinni, hann var
meðhöndlaður á sama hátt og
erlendir gestir I Moskvu sem sjá
viija Lenfn smuröan, og var kippt
hljóölega fram fyrir biörööina og
boðið i kaffi á kennarastofunni.
Þaö kom i ljós i samræöum viö
kennara og skólastjóra aö i skól-
anum eru starfandi 2 deildir, 9.
bekkur grunnskóla og fram-
haldsdeild, sem áætlað
er að verði hluti af Fjöl
brautaskóla Vesturlands. í 9.
bekk eru 71 nemandi, en i fram-
haldsdeild 61. Nemendur
framhaldsdeildar eiga um aö
velja almenna bóknámsbraut,
viðskiptabraut,, heilsugæslu-
braut og uppeldisbraut. Næsta ár
er stefnt að þvi að koma á fót
framhaldi i 1-2 greinum, en fyrr-
nefndar brautir starfa nú i fyrsta
sinn.
t Reykholti var fyrir nokkru
tekið i notkun nýtt heimavistar-
húsnæði og losnaði við það nokkuð
rými i' gamla skólahúsinu.
/Ucveðið var að nota það til að
fjölga kennslustofum, en þar sem
ekki fékkst nein fjárveiting i þá
framkvæmd, hafa kennarar og
skólastjóri unnið i sjálfboðavinnu
siðastliðin haust við að brjóta
niður veggi, miira og mála og
þannig leyst vandann að nokkru.
Kennsluaðstaða hefur þannig
batnað verulega og i vetur veröur
hver einstök kennslustofa helguð
einu fagi.
Nemendur skólans eru alls
staðar að af landinu, en að sjálf-
sögðu flestir úr Borgarfirði eða
u.þ.b. helmingur. Leyfi til heim-
ferða eru gefin um jól og páska og
tvisvar þar að auki, en stefnt er
að því að heimferöir séu ekki
mjög miklar þar sem þaö dregur
úr félagslifi skólans. Kennarar
starfa töluvert meö nemendum
að félagslifi og sögðust þeir
leggja áherslu á að það væri sem
mestsamstarf.en fengiekki á sig
blæ löggæslu.
Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri, á tali viö nemanda.
Þegar blaðamaður hafði veriö
fræddur á þvi helsta úr starfsemi
skólans, leitaði hann álits manna
á þáttunum um Skóladaga, sem
oft hefur borið á góma að undan-
förnu. Jókst þá fjör umræöunnar,
en i henni tóku þátt auk
Vilhjálms Einarssonar skóla-
stjóra, þeir Kristófer Krist-
insson, Sveinn V. Þór-
arinsson og Sigurður Þór Jóns-
son. Þeir voru sammála um
að lítiö væri um þau vandamál I
Reykholtsskóla, sem birtust
mönnum i Skóladögum. Vil-
hjálmur setti fram þá skoðun að
skólaskyldan væri of löng, hana
mættistytta um 1 til 2 ár, þar sem
ekki væri rétt að neyða nemendur
til að stunda nám þegar þeir
hefðu takmarkaöan áhuga eöa
getu tilþess.Opna þyrfti atvinnu-
lifið meira fyrir unglingum, sem
ekki hefðu áhuga á frekari skóla-
setu. Þessu yrði þó aö fylgja að
þessir nemendur gætu hafið nám
að nýju ef þeir óskuðu þess. T.d.
hefðu komið nemendur i Reyk-
holtsskóla, sem ekki hefðu verið i
skóla i nokkur ár, en siðan tekið
ákvörðun um frekari menntun.
Blaðamaður spurði þá um álit á
viðhorfum Karinar Mannheimer
sem gerði þættina um Skóladaga,
en' hún lýsti þvi yfir eftir gerð
þáttanna að hún vildi gjarna taka
að sér kennslu ef að próf væru
lögð niður. — Þetta hlaut dræmar
undirtektir og kennarar og skóla-
stjóri voru sammála um ágæti
prófa, en töldu að alls ekki væri
sama hvernig að þeim væri
staðið. Þar kæmu til tvö atriði:
hvernig próf væru samin og
hvernig niðurstöður þeirra væru
túlkaðar. Taka þyrftisterkt fram
að með prófum væri þaö ákaflega
takmarkaður hluti hæfileika
nemandans sem væri kannaöur.
Það væri fyrst og fremst um aö
ræða iðni og samviskusemi sem
fengist skorið úr með prófum.
Þau virkuðu yfirleitt hvetjandi á
nemendur og gætu einnig verið
hagnýt þegar takmarka þyrfti
aðgang að vissum deildum eöa
ákveðnum skólum.
maður i Munaöarnesi
Munaðarnes
Fullt
um
allar
helgar
Hér er fullt um allar helgar,
sagöi Þóröur Kristjánsson, um-
sjónarmaöur I Munaöarnesi, þeg-
ar blaöamaöur Þjóðviljans stakk
þar inn nefiá haustreisu sinni um
Borgarfjörð. Þóröur hefur um
margra ára skeið haft umsjón
með þeim 68 húsum sem félagar
BSRB eiga í Munaöarnesi, en áö-
ur var hann bóndi á Hreðavatni.
Blaðamaðurinn var strax leidd-
ur i eldhús veitingaskálans til að
þiggja kaffiog þar hittihann fyrir
smiöi tvo er sjá um viðhald á hús-
um staöarins, Guðmund Jónsson
frá Hóli I Norðurárdal og Pál
Eggertsson, sem kynnti sig sem
viðhaldsdyttara staðarins.
Hér er allt fullt um helgar á
veturna og einnig er mjög mikil
aösókn um jól og páska, sagði
Þórður. Núna eru hért.d. 90 nem-
endur Menntaskólans á Akureyri
og dvelja i nokkra daga við
náttúruskoðun.
— Annars getur verið varhuga-
vert að tala við ykkur blaðamenn.
Þaö kom hingað einn f sumar til
að forvitnast og hafði flest rangt
eftir, m.a. að fólk þyrfti að taka
með sér sængurfatnað, en þess
þarf ekki, og næstu daga á eftir að
fréttin haföi verið birt þagnaði
ekki siminn hjá mér, þar sem fólk
hringdi og spurði hvort þetta
væri rétt.
'f-
m
RÆTT VIÐ OT.AF ÞORMIINDSSON I BÆ
Bætt nýting vélakosts
fœst aðeins með samyrkju- eða samvinnubúum
Ólafur Þórmundsson
Þaö var fariö aö skyggja og
vindstigum aö fjölga verulega
þegar blaöamaöur Þjóöviljans
knúöi loppnum lúkum á dyr hjá
Ólafi Þórmundssyni, kirkjubónda
á Bæ I Bæjarsveit, siöla dags
snemma i október. Hendur hitn-
uöu þó fljótt og öll liðan batnaöi
þegar menn höföu setið um stund
I stofu og hafiö spjall um búskap
og landsmál almennt.
— Ég er tæplega meöalbóndi á
mælistiku visitölunnar, er með 10
kýr og 130ær,svo þaðskortir eina
kú og 50 ær upp á vísitölubúið,
sagði ólafur er við spurðum um
fjölda fénaöarins.
— Sumarið hefur verið gott i
heyskap en vorið kom seint og
varö þvi meira um fóðurbætis-
kaup en ella. Haustið leggst vel i
menn, fáar frostnætur voru i
september þó að ekki sé hægt aö
tala um hlýindi.
Við inntum Ólaf álits á þeirri
umræðu sem fram hefur f arið um
islenskan landbúnað, tilverurétt
hans og þær aðstæður sem hann
býr við. Hann sagði mest af þvi
rugl sem Dagblaðsritstjórinn
Jónas Krist jánsson, og fylgifiskar
hans hefðu haldið fram i þessum
efnum, og einnig væri þar um aö
ræða hreina vanþekkingu. Ýmsir
virtust halda að allt það sem
greitt er fyrir búvörur fari beint
til bænda, en því væri ekki þannig
háttað. Ærinn hluti kjötverös
stafaði af háum sláturkosnaöi og
væri iskyggilegthversu mikið það
kostaðinúað ná gærunni af lamb-
inu.
— Þegar rætt er um Utflutn-
ingsbætur og þvi haldið fram að
aðeinseigi aðframleiða fyririnn-
anlandsmarkað, gleymist að það
er engan veginn auöveU að skipu-
leggja landbúnaðarframleiösl-
una. Þarna spila inn i þær miklu
sveiflur sem eru i neyslu bUvara
og einnig hlýtur jafnt kjöt- og
mjólkurframleiðsla að ráðast
mikið af árferði. Þannig var sam-
dráttur i mjólkurframleiðslunni
1975-76, en á þessu ári eykst hún
verulega.
— Vélvæðingin er orðin gifur-
lega dýr og t.d. geta minni bænd-
ur vart keypt hin dýrari tæki.
Bætt nýting véía fæst bara með
samyrkju eða samvinnubUum.
Vel má hugsa sér aö t.d. 4-5 bænd-
ur sameinuöust um vélakost,
amk. að mestu leyti, en þetta
myndi reynast erfitt i fram-
kvæmd þar sem flestir bændur
vilja vera svo sjálfstæðir. Ég
reiknaði Ut i vor hvað það myndi
kosta i vélabUnaði að hefja bú-
skap ísmáum stil, til að mynda á
búi með 10 kýr og 130 ær, og
minnsti mögulegur vélakostur
myndi kosta 5,7 milljónir og
ásamt fyrrnefndum f jölda kúa og
kinda myndi þaö gera samtals 10
miljónir.
Einyrkinn er alltaf bundinn.
Erfitt er aö fá menn i skarðið ef
aö um veikindi er að ræða, eða ef
menn vildu taka sér eitthvað fri.
A Búnaöarfélagsfundum hefur
veriö rætt um ráðningu ákveðins
hópsmanna er gætileyst af bænd-
ur, svo þeir gætu átt sin frf eins og
aðrir, en ekkert hefur orðið úr
framkvæmdum enn, sagði ólafur
að lokum.