Þjóðviljinn - 06.11.1977, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 06.11.1977, Qupperneq 15
Sunnudagur 6. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Margir ráku upp stór augu þegar geimferöaöld hófst einmitt f Sovét- rikjunum — Myndin er af Gagarin I Keflavik. Þau lögöu inn á braut iönvæö- ingar og áætlunarbúskapar meö- an kapi'talisminn lokaöi verk- smiöjum i sveltandi heimi. Þetta var samanburöur sem margir góöir menn liföu á lengi — eins þótt tiöindi nokkrum árum siöar af Iskyggilegum réttarhöldum yfir ýmsum helstu forystumönn- um rússnesku byltingarinnar (hreinsanirnar 1936-38) væru hin hrikalegustu. Rétt eins og hrifn- ingin af strlösafrekum sovésku þjóöarinnar fleytti mörgum yfir ótiöindi I Austur-Evrópu (Slanski- og Rajkréttarhöldin) og gyöinga- ofsóknir Stalins (læknamáliö). Hagstætt kratisma? I beinu framhaldi af þessu má geta þess, aö til er kenning um aö tilvera Sovétrikjanna hafi aö sönnu komiö vestrænni verkiyös- hreyfingu tilýmissa hagsbóta, en þó fremur sóslaldemókratlskri kjarabaráttu en hinum róttækari armi verklýöshreyfingar. Þessi kenning segir, aö úr þvl Sovétrlk- invoru til, hafi sósialdemókratlsk öfl átt auöveldara en ella meö aö fá fram ýmsar kjarabætur, ýms- ar umbætur — borgarastétt hafi oröiö undanlátssamari af ótta viö aö þverleg hægriandspyrna gæti gert byltingarfordæmiö verulega freistandi alþýöu. Á hinn bóginn hafi tiöindi af efnahagslegu mis- rétti, geöþóttaréttarfari og ööru þessháttar I sovésku þjóöfélagi, dregiö úr aödráttarafli sósfalisma yfirleitt. og einangraö kommún- istaflokkana. Þá hafihinn dáleiö- andi áróöur sovétmanna um, aö innan skamms muni sósialfskur búskapur syna svo ótviræöa yfir- buröi yfir hinn kapitallska, haft þau áhrif m.a., aö kommúnista- flokkar dæmdu sig til óvirkrar biöstööu. Dýröin átti aö koma aö utan, af ljóma hinnar glæstu fyrirmyndar. Aðstæður síðustu ára En þaö er einkum á siöari ár- um, aö raddir gagnrýninnar hafa veriö mun sterkaril rööum sósia* ista en raddir málsvarnarinnar. Menn hafa oröiö varir viö þaö, að Sovétmönnum sjálfum finnst þetta undarlegt. Þeim finnst — sumum hverjum — þversögn I þvi, að nú, þegar fórnir og afglöp hinna erfiöustu tlma eru aö baki, þegar llfskjör almennings hafa batnaö verulega og stjórnarhætt- ir eru miklu manneskjulegri en t.d. á Stallnsdögum — aö þá þykir fœ-dæmi þeirra miklu slöur freistandi en fyrir 30-40 árum. Svörin við þessari þverstæöu eru mörg. Menn voru jákvæöari I garö hinnar sovésku reynslu meöan þeir héldu aö margt af þvl lakasta sem henni fylgdi væri „barnasjúkdómar”. Þegar nú Sovétrikin njóta friöar, mikils valds og áhrifa, þá gerast menn kröfuharöari um ýmis grund- vallaratriöi. Innrásin I Tékkó- slóvaklu og meöferöin á andófs- fólki, þeim sem ööruvísi hugsa, hefur neikvæöari áhrif á oröstlr Sovétkrikjanna en forystumenn þeirra gera sér grein fyrir; hvorutveggja er veikleikamerki en ekki styrkleika. Þegar Sovét- mennhafa mjög hátt um þaö hve velmegun þeirra sé mikil, þá þykir mönnum þeim mun eöli- legra aö gagnrýna gloppurnar á þessari velferö, og spyr ja um for- réttindinogspyrja um hina frægu „visnun” rikisvaldsins, sem ekk- ert hefur bólaö á slöan Lenin skrifaöi fræga bók um þaö efni. Hagvöxtur og nýr mælikvarði Þá er þess og aö gæta, aö þær hagvaxtartölur sem Sovétmenn eru stoltir af, hafa ekki sömu áhrif og stundum áöur. Menn viröa þessar tölur fyrir sér meö meiri gagnrýni en áöur. Sovét- menn stæra sig t.d. meö réttu af þvl aö bækur séu ódýrar hjá þeim oggas og rafmagn.En þeireru þá spurðir aö þvf lika hvaö kosti fatnaöur og smjör — i vinnu- stundum reiknaö,og þaö er ekki hagstæðútkoma. Sovétmenn hafa undanfarin tiu árreistum 2,2 mil- jónir Ibúöa á ári, sem eru samtals 105-110 miljónir fermetra. Þetta eru ágætar framkvæmdir og nauösynlegar, þvl aö húsnæöis- skortur var glfurlegur. Samt er þetta ekki meira en svo, aö það svarar til þess aö tslendingar reisi 1890 Ibúöir á ári sem séu tæplega 50 fermetrar hver eöa 900 ibúðir sem séu 100 fermetrar. Þvi skal heldur ekki gleymt, aö meöal yngri kynslóöar er þaö viö- horf á undanhaldi sem mælir ágæti þjóðfélaga eftir hagvexti. 1 sósialiskri umræöu samtimans fer meira fyrir þvl aö spurt sé um vinnustaöinn, um samskipti manna I starfi, um „yfirmenn og undirmenn”, um sameiginlegar ákvaröanir.Um sambýlishætti og umhverfi. Að safna vitneskju Aö lokum þetta. Þaö er ljóst aö samantekt sem þessi hér er ágripskennd. Hún gerir varla annaö en flytja dæmi um þaö, aö benda á, aö áhrif Októberbyltingar, hins sovéska þjóðfélags, á pólitiska þróun I heiminum er ekki gefin I eitt skipti fyrir öll. Menn veröa aö meta þá hluti I sögulegu sam- hengi, og þá fyrst og fremst meö eitt i' huga: aö enda þótt Saga Sovétrlkjanna og sóslalismans hljóti mjög að vera saman tvinn- aöar, þá veröur ekki sett jafn- aöarmerki þar á milli. Hér veröur ekki fariö út I hin erfiðustu mál eins og þá spurn- ingu: hverjir voru raunverulegir valkostir sovésks samfélags og hvaö var „óumfiyjanlegt” I þróun þess? Né heldur veröur þaö rag- aö, hvaöa eiginleika sóslalisks samfélags hiö sovéska hefur, og hverja þaö vantar aönokkrueöa öllu. Hin sterka trú á sköpunar- mátt hinnar sovésku byltingar, sem reis á slnumtima, var ekki nema eölileg. Þaö er og ofur skilj- anlegt aö menn hafiáttl nokkrum erfiöleikum meö aö yfirgefa þá trú og taka upp gagnrýna athug- un Istaöinn. En þetta hefur mikl- um hluta sósialiskrar hreyfingar tekist. Nauösyn okkar tlma er hægt aö binda I tvö orö: gagnrýni og þekking. Þaö er áfram ein sú kvöö sem á hverjum sósialista hvllir, aö hann kunni sem best skil á sovéskri reynslu. Hann þarf að leggja á sig þolinmæöisverk, (þvi upplýsingar þær sem aö- gengilegastar eru eru gloppóttar og þverstæöukenndar) aö vita skil ekki aöeins á hagkerfi heldur fyrst og fremst á daglegu lifi, sambýlisháttum, á vinnustaönum — án fordóma og óskhyggju. Fyrst og slðast þarf hann aö hafa hugann við sjálfa breytinga- möguleika hins sovéska sam- félags, þess eigin hreyfilögmál. Og á afmælisdegi skulum við láta Iljós þá von, að þessir breytinga- möguleikar reynist sovéskum þjóöum sem hagstæöastir, þjóö- um, sem hafa gengið langan veg og erfiöari miklu en viö flest vit- um. AB I I I i SÓLAÐIR HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Eigum á lager allar stærðir jeppa- og fólksbifreiða- hjólbarða. Sendum um land allt. Opið 7.30-19.00 og laugardaga kl. 7.30-16.00. HJÓLBARÐASÓLUN HAFNARFJARÐAR HF Trönuhraun 2. Símar — Sólun 52222 Verkstæði 51963 HHi I I I II Jólabækurnar koma hver af annarri og hver annarri skemmtilegri Bók verður að vera skemmtileg, fræðandi og menntandi. Helgafellsbók hefur það framyfir aðrar fjárfestingar að hún fellur ekki i verði... hún heldur sinu gullsgildi hvernig sem viðrar i f jármálum og menn- ingarmálum, heldur velli i gegnum þykkt og þunnt. Helgafellsbók er heimilisvinur... og lika bankabók. Vitur maður hefur sagt um verk Halldórs Laxness að þeim sem á þau, geti aldrei leiðst. Og hann er ekki einu sinni blankur. Aðaljólabækur ársins er að finna i Helga- felli. Þar eru öll verk Laxness, allar tiu ljóðabækur Daviðs i skrautbandi, ljóða- söfn þjóðskáldanna Tómasar, Steins og Stefáns frá Hvitadal. Nýjar bækur í þessari viku: „NORÐURLANDSTRÓMET” eftir Peter Dass. Eitt mesta kvæöi sem ort hefur veriöá Norðurlöndum.Dr. Kristján Eldjárn hef- ur snúið kvæðinu á islensku af orösnilld og fræöi- mannslegri þekkingu. Kjartan Guðjónsson gerði bókaskreytingar, sem áreiðanlega bera af flestu, sem viö eigum aö venjast. „ÓTTAR” nýmælið f Islenskum bókmenntum, nýtt viðhorf I Islenskri skáldsögu. Besta frumsmfð sem Helga- felli hefur borist. Þessi ungi efnilegi höfundur heitir Ernir Snorrason. „HEIM TIL ÞÍN ÍSLAND” heitir ný ljóöabók eftir borgarskáldiö Tómas Guömundsson. Um list Tómasar er ekki hægt aö fara almennum kynningaroröum. Hann er þjóö- skáld vort og ástsælasta skáldið. Þessi nýja kvæðabók Tómasar geymir alla fegurö æsku hans og þroskaára. „í VERUM” eftir Theódór Friöriksson er afburöa skemmti- leg bók. Fróðleg, gamansöm og opinská. „UMBREYTINGIN” eftir Liv Ulmann er mest umtalaða skáldsagan á þessu ári. Þetta er brennandi ástarsaga sem hefur endasteypt bókmenntafólki heimsins. Nýja Laxnessbókin kemur út i nóvember- lok. Viðburðarik bók og skemmtileg að vanda. Helgafell Unuhúsi - Box 263

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.