Þjóðviljinn - 16.11.1977, Side 2

Þjóðviljinn - 16.11.1977, Side 2
2 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. nóvember 1977 2. umferð forvals á Reykjanesi 27. nóvember: UPPLÝ SIN GALISTI Upplýsingarnefnd Alþýðubandalagsins á Reykjanesi hefur beðið Þjóðviljann að bírta orðsendingu til félagsmanna I Alþýðubanda- laginu vegna siðari umferðar forvalsins, sem fer fram 27. nóvember n.k. eöa annan sunnudag. Orðsendingunni fylgir upplýsingalisti yf- irnöfn þeirra sem taka þátt i siöari áfanganum, alls 37 manns. Þá fylgja nöfn þeirra sem hlutu tilnefningu i fyrri áfanga forvalsins en ekki gáfu kost á sér f siöari áfangann. Tekið skal fram að skammstafanir aftan við nöfn upplýsingalist- ans visa til Alþýðubandalagsfélaganna í kjördæminu, þ.e. Hafnar- firði (H), Garðabæ (G), Kópavogi (Kó), Kjósarsýslu (Kj), Suður- nesjum (Su) og Seltjarnarnesi (Se). Fyrri áfangi forvalsins fór fram 6. nóv. s.l. Tilnefningu hlutu alls 37, þar af voru 9 sem hlutu tilnefningu fleiri en eins flokksfélags. (Þeir tiu sem flestar tilnefningar hlutu i hverju félagi og gáfu sam- þykki sitt voru tilnefndir af þvi.) Uppstillingarnefnd tjáði þessum mönnum vilja félagsmanna og lagði mjög fast að þeim að gefa kost á sér. Þar sem tiu af þessum 37 gáfu ekki samþykki sitt til þátttöku i seinni áfanganum kom til kasta þeirra sem næstir voru i tilnefningaröðinni, þannig að tiu menn væru tilnefndir hið fæsta af hverju félagi (fleiri ef margir voru með sama fjölda tilnefninga). Þegar upp var staðið höfðu 34 samþykkt að taka þátt i seinni áfanganum þar af hlutu 11 tilnefn- ingu fleiri en eins flokksfélags. I nafni kjördæmisráðsins hefur nefndin fært þessum mönnum ein- lægar þakkir fyrir framlag þeirra til félagsstarfs Alþýðubanda- lagsins i kjördæminu og fyrir málstað þess. Nefndin litur svo á, að þó að menn gefi kost á sér til þátttöku þá hafi þeir sjálfsagðan rétt til að endurskoða afstöðu sina þegar að sjálfri uppstillingunni kem-. ur. Seinni áfangi forvalsins fer fram sunnudaginn 27. nóvember næst- komandi. Utankjörstaðaforval verður i Kópavogi fimmtudaginn 24. nóv. og i Keflavík föstudaginn 25. nóv. frá kl. 18-21 báða dagana. Forvalsstaðir verða þeir sömu og i fyrri áfanganum, nema i Hafnarfirði þar sem forvalið verður að Skúlaskeiði 20, efri hæð. 1 6. gr. reglugerðarinnar um forvalsegirsvo: „....Atkvæðagreiðslan fer þannig fram að félagarnir rita á kjörseðlinn tiu af þeim nöfnum sem eru á upplýsingalistanum og nú i þeirri röð sem þeir vilja hafa þau á framboðslistanum. ...” Uppstillingarnefnd bendir á að EKKI verður notaður stigaút- reikningur við úrvinnslu forvalsins — og visar að öðru leyti til 6. greinar reglugerðarinnar að þvi er snertir tilgang, framkvæmd og úrvinnslu niðurstaðna. Það er þvi mjög mikilvægt að hver félags- maður raði þeim tiu mönnum sem hann velur á listann, eins og hann telur heppilegast fyrir málstað Alþýðubandalagsins. Uppstillingarnefnd. Eftirtaldir aöilar hlutu tilnefningu en gáfu ekki kost á sér til þátt- töku i siðari áfanga: Anna S. Gunnarsdóttir — tilnefnd i Kj. Bene- dikt Daviðsson — Kó, Se, Su, Bera Þórisdóttir — Se, Bjarki Bjarna- son — Kj, Eggert Gautur Gunnarsson — Kó, Finnur Torfi Hjörleifs- son — Kó, Friðrik Sveinsson — Kj, Gisli Ól. Pétursson — Kó, Hall- grimur Hróðmarsson — H, Helga Sigurjónsdóttir — Kó, Hrafnhildur Kristbjarnardóttir — H, Ólafur Ragnar Grimsson — G, H, Kj, Kó, Se, Ólafur Jónsson — Kó, Ragna Freyja Karlsdóttir — Kó, Þórður Hauksson — Kj, Þorgeir Sigurðsson — G, Ægir Sigurgeirsson — H. UPPLÝSINGALISTI fyrir siðari áfanga forvals AB í Reykjaneskjördæmi hinn 27 . nóvember 1977. < Nöfn istafrófsröð: Tilnefningaraðilar: Albina Thordarson, Rey nilundi 17, G G, Kó Árni Einarsson, Hliöartúni 10, Mosfsv Kj. Ásgeir Danielss., Drápuhlíö 28, Rvfk Su. Ástriður Karlsd., Biikan 18, G G. Auður Sigurðard., Bergi Se Se. Bergljót Kristjánsd., Holtsg 20, Hf H,Su. Birgir Jónass., Vallarg. 21, Ke Su. Björn Arnórss., Grensásv 60, Rvik Su. ' Björn ólafss., Vogat 10, Kó Kó Geir Gunnarss., Þúfub 2, Hf G,H,Kj,Kó,Se,Su. Gils Guðmundss., Laufásv 64, Rvik G,H,Kj,Kó,Se,Su Guðm. H. Þórðars., Smáraflöt 5, G G. Guðrún Bjarnad., Áifaskeiði 78, Hf, G.H. Guðsteinn Þengiiss., Álfhv 95, Kó Kó. Gunnlaugur Astgeirs., Sæbóli, Se Se. Hallgr. Sæmundss., Goðatún 18, G G,H. Hilmar Ingólfss., Heiðarl. 19, G G,H,Kó. Ingimar Jónss., Vighóiast 22, Kó Kó. Jóhann Geirdal, Faxabr. 34c, Ke Su. Karl Sigurbergss., Hólabr. 11, Ke H,Kj,Kó,Se,Su Kjartan Kristóferss., Heiðarhr 49, Gr.vik Su Magnús Láruss, Markholti 24, Mosfsv Kj. Njörður P. Njarðv, Skerjabr 3Se Se. Oddbergur Eirikss., Grundarv 17a, Y-Njarðvik H. Ólafur R. Einarss., Þverbr 2, Kó G,H,Kj,Kó,Se. Runólfur Jóns., Gerði Mosf Kj. Sigr. Jóhannesd., Ásgarði l,Ke H.Se Sig. Gislas., Setbergi v.Hf G. Sig. Hallmannss., Heiðarbr 1, Garði Su. Sig. T. Sigurðss., Suðurg, 9, Hf H. Stefán Bergmann, Tjarnarb 14, Se Se Svandis Skúlad., Bræðrat 25, Kó H,Kj, Kó, Se. Úlfur Ragnars., Lágh. 7, Mosf Kj. Þorbj. Samúelsd., Skúlask 26, Hf H. Aðferð fundin til geymslu á loðnu til manneldis Háskólinn I Tromsö eða rann- sóknarstofnun hans mun nú vera búinn aö finna aðferð til að auka geymsluþol á loðnu manneldis án þess að þaö geti valdið skaða á hráefninu. Jan Raa prófessor viú háskólann skýrði fréttamönnum i Tromsöfrá þessu nýlega. Aðferö- in er sögö sú að notaðir eru mjólkursýrugerlar ásamt sykur- efnum unnum úr birkiberki. Námskeið í svæðameðferð Fyrirlestur og námskeið I svæöameðferð (zoneterapi) verð- ur haldið í Reykjavik dagana 18- 24. nóvember n.k. Leiðbeinandi er Harald Thiis, stjórnandi Natur- opatisk Institutt i Þrándheimi. Svæöameðferð er afbrigöi af fótanuddi, sem byggir á svipuö- um hugmyndagrunni og nálar- stunguaðferðin. Á svipaðán hátt og nálarstungunum er ætlaö að hafa áhrif á orkustreymi til og frá liffærum, þá er tilgáta svæöa- meðferöar sú að hægt sé að hafa áhrif á starfsemi liffæra og lif- færakerfa i gegnum taugaboö frá sérstökum svæðum á iljunum, sem meöhöndluö eru með ákveðnum aöferðum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku i þessu námskeiði eru beðnir aö hafa samband við Nudd- og gufu- baðstofuna, Hótel Sögu i sima 23131. Fyrirlesturinn verður haldinn i Norræna Húsinu kl. 20.30 föstu- dagskvöldiö 18. nóvember. FRA BORGARSTJORN: „Hægt og sígandi” unnið að atvinnu- miðlun öryrkja ogaldraðra 1 Reykjávik eru þúsundir manna með skerta vinnugetu vegna heilsubrests eða aldurs. Það eru sjálfsögð mannréttindi að hver og einn eigi þess kost að vinna, þótt ekki geti hann gert það með fullum afköstum frisks manns, enda verða flestir þess- ara manna að afia sér tekna á einhvern hátt. Oryrkjarog aldraðir sem verða að skipta um eða minnka viö sig vinnu eiga þó ekki i mörg hús að venda, og margir neyðast til þess að vinna störf sem eru þeim of- viða, en ganga atvinnulausir ella. Með aukinni fjölbreytni at- vinnulifs og vaxandi þjónustuiön- aði hér i Reykjavik hafa þó opn- ast fjölmargir möguleikar á létt- um en þó nauðsynlegum störfum. Vandinn er bara að finna slikt starf fyrir manninn sem getur sinnt þvi en ekki einhverju ööru starfi. Þetta ástand kallar á sérhæfða atvinnumiðlun fyrir aldraða og öryrkja og ljóst er að þörfin fyrir slika vinnumiðlun er mikil. Reykjavikurborg samþykkti i þrigang á árinu 1976 að koma slikri vinnumiðlun á fót eftir til- Breyttur afgreiðslutími: FRÁ 17.NÓV. VERÐUR BANKINN OPINN FRÁ 9.30 15.30 OG INNLÁNSDEILDIR EINNIG FRÁ 17.00 17.45 ALLA VIRKA DAGA NEMA LAUGARDAGA Samvinnbankinn BAN K ASTRÆTI lögum öddu Báru Sigfúsdóttur og Guörúnar Helgadóttur. Fyrsta samþykktin var gerð 18. marz 1976 og önnur 8 mánuöum siðar. Þar var visað til könnunar sem Félagsmálastofnun Reykja- vikurborgar hafði gert á árinu 1974 en niðurstaða hennar var sú aö mikil þörf væri fyrir slika vinnumiðlun. Könnunina gerði Jón Björnsson sálfræðingur. Við samþykkt fjárhagsáætlun- ar fyrir árið 1977 var siðan veitt fé til þess að ráða starfsmann til verksins og skyldi komið upp sér- stakri deild við Ráðningarstofu Reykjavikur. 3. nóvember s.l. kom siðan til umfjöllunar hjá borgarstjórn fyrirspurn frá öddu Báru Sigfús- dóttur., þar sem hún spuröi hvern- ig þessi mál stæðu, og hvenær fyrsti öryrkinn mætti vænta að- stoöar hinnar sérhæfðu vinnu- miðlunar. Hilmar Guðlaugsson stjórnar- formaður Ráðningarstofunnar varö fyrir svörum. Hann sagöi aö I sumar hefðu 8 manns sótt um starfið. Ein stúlka hefði verið ráöin, er hún heföi litlu siðar beiöst undan þvi að taka starfinu, og hefði ráðning hennar þvi falliö niður. Daginn fyrir borgarstjórnar- fundinn og tveimur dögum eftir að fyrirspurn öddu kom fram haföi Hilmar þó tekiö sig saman i andlitinu og haldiö stjórnarfund i Ráöningarstofunni. Þar var samþykkt að gefa Magnúsi Jóhannessyni, verk- stjóra kost á starfinu, og greiddu 3 þvi atkvæði, einn var á móti og einn sat hjá. Einar ögmundsson greiddi atkvæði gegn samþykkt- Adda Bára Sigfúsdóttir. inni og óskaði eftir þvi að starfið yrði auglýst á nýjan leik. Tilkynnti Hilmar þvi borgar- stjórn að samþykkt hennar frá 18. mars 1976 heföi loksins komist i höfn, — deginum áður! Þau Adda Bára Sigfúsdóttir og Kristján Benediktsson tóku til máls eftir svar Hilmars. Þau mótmæltu þeim seinagangi sem meirihluti borgarstjórnar hefur látiö viögangast I þessum efnum i rúma 20 mánuði. Einnig lýstu þau furðu sinni með ráöninguna, þar sem ekki hefði verið ráðinn sérhæfður maður til starfsins. Adda Bára sagði aö þáö þyrfti ekki að leita skýringarinnar á tómlæti meirihlutans i þessu máli langt yfir skammt. Nægði þar að vitna til orða Markúsar Antonssonar frá 18. nóvember 1978 eftir að hann hafði samþykkt að koma vinnumiðlun- inni á fót. Hann sagði: „Það sem ég vil þó leggja höfuðárherslu á i Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.