Þjóðviljinn - 16.11.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.11.1977, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövlkudagur 16. nóvember 1977 Tenging íbúdarhúsa í sveitum yið rafveitukerfið: 63 umsóknir óafgreiddar 15-20 skut- togarar á % rækjuveiðar? A fundi sameinaös Alþingis i gær svaraöi iönaöarráöherra fyrirspurn frá Jónasi Ámasyni um rafmagn á sveitabýli. Fyrir- sþurn Jónasar var svohljóöandi: a) Hver er ástæöa til þess aö Rafmagnsveitur rikisins geta ekki sinnt beiönum um teng- ingu ibúöarhúsa i sveitum viö rafveitukerfi Rafmagnsveitna rikisins? b) Hve margar beiönir liggja nú fyrir um tengingu, sem Raf- magnsveiturnar hafa ekki get- aö sinnt? c) Hve mörg em þau sveitabýli setn enn hafa ekki fengiö raf- magn frá samveitum, en þó er ráögert aö fái þaö slöar? í svari iönaöarráðherra kom fram aö i byrjun september heföu Rafmagnsveitur rikisins ákveöiö aö stööva lagningu heimtauga vegna fjárskorts. Þegar ráöu- neytiö frétti af þessu heföu veriö geröar ráðstafanir til að útvega fjármagn, en þá skorti 60 miljón ir. Eftir aö tókst aö útvega fjár- magn heföi stöðvunin veriö aftur- kölluö. Ráöherra sagði jafnframt að heimtaugaumsóknir væru nú 63 er enn væru óafgreiddar. og væri fjárþörf þeirra vegna 34 milljón- ir. Yrði leitast viö aö afgreiöa þær umsóknir sem fyrst. Jónas þakkaöi ráöherra svör hans en benti jafnframt á aö hér værium árvissan atburö aö ræöa. Lúövik Jósepsson heföi komiö með sams konar fyrirspurn i fyrra vegna samsvarandi tilfella. Stefán Jónsson Ragnar Arnalds A fundi sameinaös Alþingis I gær kom tiifyrstu umræöu þings- ályktunartillaga frá Stefáni Jóns- syni og Ragnari Arnalds um tafariausar ráöstafanir til auk- innar leitar og rannsókna á djúp- rækjumiöum fyrir Noröurlandi. Tillagan felur I sér aö rikis- stjórnin láti nú þegar hef ja itar- lega leit aö djúprækju fyrir Noröurlandi, jafnframt þvi sem lagt verði af mörkum nægilegt fé til rannsókna á þeim hafsvæöum, svo aö úr þvi veröi skoriö meö ■ sem skjótustum hætti hversu miklum flota megi beina á slfkar veiöar nú um sinn. í ræöu fyrsta flutningsmanns, Stefáns Jónssonar kom fram aö likur benda til að ekki sé ofætlaö aö gera megi út 15 til 20 litla skut- togaraá rækjuveiöar eingöngu og smærri togskip að auki meöan hlifast veröur viö botnfiskastofn- unum. Jafnframt kom fram aö fyrir liggur álit sérfræöinga Hafrann- sóknastofnunar á þá lund aö ef gagn eigi aö veröa þá þurfi þeir að hafa til afnota duglegt togskip til leitar og rannsókna fyrir Noröurlandi i sjö mánuöi á næsta ári frá aprilbyrjun til október- loka. Matthias Bjarnason sjávarút- vegsráðherra tók þvi næst tii máls og sagöi aö siðustu tvö ár og sérstaklega á þessu ári heföi veriö variö miklu fé til leitar aö djúprækju. Heföi itarlegast veriö leitaö fyrir Noröurlandi og meö góöum árangri. Umræöum var frestaö er ráöherra haföi lokið máli sinu. þingsjá Enn er deilt um stafsetningu á Alþingi Jónas Arnason Sigurlaug Bjarnadóttir A fundi Sameinaös Alþingis i gær urðu langar umræöur um þingsályktunartillögu um Islenska stafsetningu. Tillagan er borin fram af þingmönnum úr fjórum þingflokkum og felur hún I sér aö um islenska stafsetningu skuli gilda þær reglur sem voru ákveönar 1929 og fariö var eftir fram til 1973, meö þeirri undan- tekningu þó aö z veröi eingöngu rituö I stofni oröa en ekki miö- myndarendingum sagna. Til- lagan hefur veriö birt i heild hér i Þjóöviljanum. Sáttatillaga Sverrir Hermannsson fyrsti flutningsmaöur geröi grein fyrir tillögunni og lagöi áherslu á aö hér væri um sáttatillögu aö ræöa og sett fram I þeim tilgangi aö leysa þær höröu deilur sem oröiö heföu um Islenska stafsetningu og einkum þó zetuna. Sagöi hann aö deilan snérist aö miklu um þaö hvort rita ætti eftir uppruna eöa framburöi og þaö væri hans skoðun aö miöa ætti islenska staf- setningu viö uppruna oröa. Z-hljóðið ekki i islensku Magnús Kjartansson tók næst til máls og itrekaöi þá skoöun sina aö ritmál og talmál eigi aö vera sem likast, þannig aö sem auðveldast sé að rita Islensku. Ætti mönnum aö vera heimilt aö rita samkvæmt sinum eigin framburöi. Væri hann þvi andvig- / Leiguíbúðir fyrir aldraða Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um leiguibúðir við Furugerði. Ibúðir þessar eru 74—sér- staklega ætlaðar öldruðu fólki, 60 ein- staklingsibúðir og 14 hjónaibúðir. Áætlað- ur afhendingartimi er 1. marz n.k. Um úthlutun ibúða þessara gilda eftir- taldar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náð hafa ellilifeyrisaldri. 2. Leiguréttur er bundinn við búsetu með lögheimili i Reykjavik s.l. 7 ár. 3. íbúðareigendur koma þvi aðeins til greina, að húsnæðið sé óibúðarhæft eða þeir af heilsufarsástæðum geta ekki nýtt núverandi ibúð til dvalar. 4. Að Öðru leyti skal tekið tillit til heilsu- fars umsækjenda, húsnæðisaðstöðu, efnahags og félagslegra aðstæðna. Umsóknir skulu hafa borist húsnæðis- fulltrúa Félagsmálastofnunar Reykjavik- urborgar Vonarstræti 4 á þar til gerðu eyðublaði, eigi siðar en mánudaginn 12. desember n.k. ur framkominni þingsályktunar- tillögu sem bæri öll keim af kreddu. Magnús gagnrýndi sérstaklega þá hugmynd aö taka upp z i islenska stafsetningu á ný, og benti á aö z-hljóöiö heföi falliö úr framburöi á 16. öld og þvi lltil ástæöa til aö nota þennan staf i ritmálinu. Lagöi Magnús áherslu á aö mikilvægast væri aö kenna mönnum aö meta Islenska tungu eins og hún væri I reynd töluö. Ringulreið og óvissa Magnús T. Ólafsson sagöist vera andvigur þingsályktunartil- lögunni, enda væri hér hreint ekki um neina sáttatillögu aö ræöa. Gert væri ráö fyrir þvi aö regl- , urnar frá 1929 tækju gildi aö öllu leyti nema aö undanskildum smábreytingum varöandi z-una. Sagöi Magnús aö þaö myndi skapa ringulreiö og óvissu ef fariö væri aö breyta reglunum frá 1973 sem vel heföi veriö tekiö I skólum landsins. Sigurlaug Bjarnadóttir lýsti yf- ir stuöningi sinum viö tillöguna og taldi hér vera fariö sáttaleiö sem allir gætu vel viö unaö. Stefán Jónsson sagöi aö þar eö grein Halldórs Laxness i Visi þann 10. nóv. s.l. heföi boriö á góma I umræöunum, þá teldi, hann rétt aö lesa hana I heild svo hún kæmist I þingtiöindi. Las Stefán siöan greinina, en þar gagnrýnir Halldór mjög þá sem vilja taka z aftur upp i Islenska stafsetningu. Firrur og stóryrði Jónas Árnason sem er einn af flutningsmönnum tillögunnar sagöi aö þó aö Halldór Laxnes væri mesti skáldsagnahöfundur sem hann heföi lesiö, þá myndi hann ekki hrópa húrra yfir öllu sem frá honum kæmi. Tók hann sem dæmi áöurnefnda Vísisgrein sem hann sagöi fulla af firrum og stóryröum. Lagöi Jónas sérstaka áherslu á gildi þess aö börnum væri kennd ritun z og sagöi aö best væri aö hefja kennsluna strax I barna- skóla. Er þetta er ritaö standa um- ræöur enn yfir á Alþingi um þingsály ktunartillöguna og veröur greint frá þeim umræöum siöar. Magnús Kjartansson Magnús T. Ólafsson Stefán Jónsson. Sverrir Hermannsson Áætlun um stærð þorskstofnsins 1978: Sú minnsta frá því að rannsóknir hófust 429 miljónir fiska Áætlaö er aö stærö þorsk- stofœins á Islandsmiöum I árs- byrjun 1978 verö sú minnsta frá þvi aö rannsóknir hófust, en gert er ráö fyrir aö hann veröi 1000 tonn eöa 429 miljónir fiska. Ariö 1974 er áætlaö aö þorsk- stofninn hafi veriö 1189 tonn, ár- iö 1975 1135 tonn, 1976 1237 tonn, og I ársbyrjun 1977 var hann áætlaöur 1191 tonn. Þessar upplýsingar komu fram .á, Alþingi I gær er sjávarútvegs- ráöherra svaraði fyrirspurn frá Guölaugi Gislasyni. Stofnstæröaraukningin 1976 stafar af þvi aö þá bætist viö stóri árgangurinn frá 1973 inn i veiöanlega stofninn. Jafnframt kom fram aö stærö, hrygningarstofnins er áætluö 170 tonn i byrjun komandi ver- tiöar og er hún minni en nokkru sinni áöur. A siöustu vetrarver- tið var stærö hrygningarstofns- ins áætluð 210 tonn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.