Þjóðviljinn - 16.11.1977, Side 10

Þjóðviljinn - 16.11.1977, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. nóvember 1977 Hér sést nýja sundlaugin á Selfossi þegar hún var i smíðum. Hún er nú fullfrágengin og er komin I notkun. Landsmót UMFÍ á Selfossi 21-23 júlí 78 Reiknað með um 200 þátttakendum 16. landsmót UMFí mun fara fram dagana 21—23. júlí á næsta ári. Siðasta landsmót ung- mennafélaganna var haldið á Akranesi 1975 en þar á undan á Sauð- árkróki 1971. Nú hefur verið afráðið að lands- mótin verði haldin á þriggja ára fresti i stað fjögurra eins og verið hefur. Kemur þetta til vegna hinnar miklu ánægju fólks með mótin. Mótinu hefur verið val- inn staður á Selfossi þar sem öll aðstaða er mjög góð. Upphaflega var ráð fyrir gert að mótið yrði haldið á Dalvík en á s.l. ári varð það 1 jóst að ekki myndi gerlegt að halda slikt mót þar, þvi að að- stöðu skorti og ekki hafði tekist að fá fjár- veitingar til að ljúka þeirri mannvirkjagerð er nauðsynleg þótti. Um s.l. áramót var þvi leitað til Héraðs- sambandsins Skarp- héðins og það beðið að taka að sér að halda mótið. Á héraðsþingi Skarphéðins, sem haldið var á Hellu i febrúarlok var svo samþykkt að H.S.K. tæki að sér móts- haldið og að mótið yrði haldið á Selfossi. Skömmu siðar tilnefndi stjórn H.S.K. eftirtalda menn i lands- mótsnefnd: Jóhannes Sigmunds- son, Hjört Jóhannsson, Gisla Magnússon og Má Sigurösson. Fulltrúi U.M.F.I. i nefndinni er Hafsteinn Þorvaldsson. Formaöur nefndarinnar er Jóhannes Sigmundsson. Nefndin hefur þegar haldiö aUmarga fundi og rætt viö ýmsa aöila. Heimamenn hafa sýnt málinu áhuga og forráöamenn Selfoss- hrepps eru mjög jákvæöir gagn- vart þessu mótshaldi. Standa vönir til aö aöstaöa öll á Selfossi veröi góö og i mörgum tilfellum ágæt. Stórt iþróttahús er þar i smiöum og veröur allt kapp lagt á aö ljúka þvi og raunar' er þaö algjör nauösyn aö þaö takist. Iþróttamannvirkin eru öll á sama svæöinu og er aö því mikiö hagræöi. Geta má þess.aö golfvöllurSel- fyssinga er skammt frá iþrótta- völlunum og veröur golf væntan- lega sýningariþrótt á landsmót- inu, ennfremur júdó. Þá veröa sýningar á fimleikum og þjóödönsum og fleiru. Nefna má einnig frimerkjasýn- ingu og rætt hefur veriö um aö gefa áhugaleikflokkum tækifæri til aö koma meö leikþætti til sýn- ingar iandsmótsdagana. Ýmis- legt fleira á döfinni. Mótiö er stigakeppni milli héraössambanda og félaga innan U.M.F.I. og er ekki aö efa aö keppni veröur hörö og spennandi. A landsmótinu á Akranesi var mjög jöfn og spennandi keppni um efsta sætiö milli H.S.K. og U.M.S.K. og sigruöu hinir siöarnefndu með þriggja stiga munenáöur haföiH.S.K. sigraöá 9 mótum I röö. Þá hafa og ýms önnur sambönd mikinn hug á aö blanda sér i baráttuna. Keppt veröur I 15 greinum karla og n greinum kvenna J frjálsum iþr. Þá veröur keppt i 9 sundgrein- um karla og kvenna. Ennfremur i glimu I þremur þyngdarflokkum. Kepptveröurl knattspymu karla, handknattleik kvenna, körfu- knattleik og blaki karla og borötennis. Ennfremur veröur keppt i eftirtöldum greinum starfsiþrótta i einum aldursflokki jafnt konur sem karlar: Lagt á borö, hestadómar, starfshlaup, dráttarvélaakstur, jurtagreining og linubreyting. Undankeppni er lokiö I knatt- spyrnu og handknattleik. 1 knatt- spyrnu komust eftirtalin liö áfram: U.M.S.K., H.S. H., H.S.Þ., U.I.A., H.S.K. og U.M.F.K. 1 handknattleik komust þessi liö áfram: H.S.Þ., U.M.S.K. Umf. Grindav. og Umf. Njarövikur. Einnig mun fara fram undan- keppni i kröfuknattleik og blaki. Þá fer fram úrslitakeppni skákþings UMFÍ. Aætlaö er að u.þ.b. 200 manns verðimeðalþátttakendaá mótinu sem aö sjálfsögöu er langstærsta iþróttahátiö sem haldin er hér reglulega. Nokkuö erfiölega gekk aö finna heppilegan tima fyrir mótið. Venjan ersú aö mótin eru haldin i upphafi júlimánaöar en þar sem landsmót hestamanna fer fram á þeim tima var taliö ráölegt aö halda mótiö seinna i mánuöinum og þess gætt aö mótiö rækist ekki á verslunarmannahelgina. • Er þaö von landsmótsnefndar að þessi timi reynist heppilegur fyrir sem flesta og að tiö veröi góö i júllmánuöi og veöriö þó aibest helgina sem landsmót U.M.F.I. verður haldíö. Þaö er von nefndarinnar og vissa aö 16.1andsmót U.M.F.I. veröi glæsilegt og fjölsótt hátiö, sem haldin veröur viö aö mörgu leyti ákjósanlegar aöstæöur í vaxandi byggðarlagi, þar sem vegir liggja til allra átta. —hól. Puskas til Perú Ferenc Puskas, ungverski knattspyrnusnillingurinn sem margir telja einn mesta knattspyrnumann allra tima hefur i hyggju aö gerast þjáifari félagsliös I Perú. Taliö er fullvist aö hér sé um aö ræöa knattspyrnufélagiö Sport Boys sem er eitt af sterkustu félagsliöum í Perú. Puskas var áöur þjálfari Colo Colo en var látinn fara vegna slakrar frammistööu i deildarkeppni þeirra Perúbúa. Puskas sem hefur aösetur á Spáni heldur til Lima, höfuöborgar Perú á næstunni þar sem hann mun ræöa viö forráöamenn Sport Boys. England — Ítalía í kvöld Englcndingar leika i kvöld viö ttali i undankeppni Heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu, en úrslit henn- ar fara eins og kunnugt er fram i Argentinu. Eins og sakir standa eru möguleikar Englands til aö komast i úrslitin mjög iitlir. Þeir töp- uöu fyrri leiknum i Róm og hafa þvi tveimur stigum minna en ttalir, sem aö auki eru meö mun hagstæöara m arkahlutfall. England veröur aö vinna þennan leik meö miklum mun, raunar mjög miklum til aö eiga ein- hverja von um aö komast áfram. Siöasti leikur riöils- ins erá miili ttala og Luxem- borg og fer hann fram á Italiu. Komist England ekki áfram er þaö I annaö sinn i röö sem þaö kemst ekki i úrslitin. Pólverjar slógu þá siöast úr keppninni eftir eftirminnilagan úrslitaleik um sæti i Þýskalandi. Einvaldur enska lands- landsliösins hefur gert nokkrar stórvægilegar breytingar á enska lands- liðshópnum. Trevor Francis, Birmingham City hefur ver- iö settur Ut i kuldann en hans stað tekur Bob Latcford. Þá hefur Kevin Keegan veriö kallaður heim til aö verja sóma Englands. Enska liðiö mun leggja alla áherslu á sóknina. A kantinum veröa Steve Coppel og Peter Barnes en liðsuppstilling enska liösins hefur þó ekki verið gerö kunn. Italska liðið ttalska liöiö sem hleypur inná Wembley leikvöllinn I kvöld verður þannig skipaö: Markvöröur: Dino Zoff Aörir leikmenn: Marco Tardelli Roberto Mozzini Giacinto Facchetti Claudio Gentile Tenato Zaccarelii Romeo Benetti Giancarlo Antognoji Franco Causio Francesco Graziani Tap gegn Póllandi Islenska landsliöið i hand- knattleik varö aö bita i þaö sUra epli aö tapa enn einum lands- leiknum i feröalagi þess. A mánudagskvöldið lék liðiö gegn Pólverjum annan leikinn i röö, en þeim fyrri lauk með örugg- um sigri Pólverjanna, 28:21. Pólland vannaftur nú meö 21:15 eftir að staöan i hálfleik haföi veriö 10:5. Islenska liöiö saknaöi greini- lega lykilmanna sinna en samt sem áöur var leikur þess á margan hátt mjög jákvæöur og greinilegt er aö liöiö hefur tekiö miklum framförum. Þorbjörn Guðmundsson og Jón Karlsson voru markhæstu menn liðsins skoruöu báðir 4 mörk.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.