Þjóðviljinn - 16.11.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.11.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. nóvember 1977 80 fórust í fellibyl MANILA 15/11 Reuter — Felli-. bylur mikill stefnir nú á Suöur- Kina eftir aö hafa vatdiö gifur- legu tjóni á noröanveröum Filippseyjum. Taliö er aö þar hafi farist nærri 80 manns og um 50.000 misst heimilisln. Þar af fórust nærri 50 i hóteli i Manila, sem kviknaöi i og geröi rokiö slökkvistarf ill- mögulegt. Flestir þeirra, sem fórust i hótelbrunanum, voru er- lendir feröamenn. Ógnaröld í Addis Ababa NAIROBI 15/11 Reuter — Skot- hriö heyröist um hádegiö í Addis Ababa, höfuöborg Eþiópiu, og er- lendir sendiráösmenn þar hafa grun um aö blóöug valdabarátta standi þar yfir. Ekki treysta sendiráösmenn- irnirsértilaösegjameö vissu um þaö, hverjir þar eigist viö, en þá grunar aö valdabaráttan geysi bæöi utan og innan Dergunnar, herforingjanefndar þeirrar sem stjórnar landinu undir forustu Mengistú Haile Marjam undirof- ursta. Taliö er aö Atnafú Abate undir- ofursti, varaformaöur Dergunn- ar, hafi veriö tekinn af lifi á laugardaginn, sakaöur um gagn- byltingarstarfsemi. Aö sögn sendiráösmannanna er nú al- gengt aö barist sé i höfuöborginni þegar rökkvar, og ennfremur færist þaö i vöxt aö menn séu myrtir um hábjartan dag. Áyarp Framhald af bls. 3. Páll Skúlason, prófessor, Pétur Gunnarsson, rithöfundur, Siguröur Lindal, prófessor, Siguröur Þórarinsson, prófessor, Sigurjón Björnsson, prófessor, Sigurjón ólafsson, fv. alþingismaöur, Sigvaldi Hjáimarsson, ritstjóri, Silja Aöalsteinsdóttir, cand. mag., Stefán Júliusson, rithöfundur, Hafnarfiröi Steinunn Finnbogadóttir, ijósmóöir, Thor Vilhjálmsson, forseti Bandaiags isi. listamanna, Tómas Ingi Olrich, konrektor, önguistaöahreppi, Tryggvi Emilsson, verkamaður, Tryggvi Gislason, skólameistari M.A. Valdimar Jóhannsson, útgefandi, Valgeir Guöjónsson, hljómlistarmaöur, Vésteinn ólason, Iektor, Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri, Þórir Kr. Þóröarson, prófessor, Þorkákur H. Helgason, kennari, Þorsteinn O. Stephensen, leikari, Séra Þorvaldur Karl Helgason, æskulýösfulltrúi þjóökirkjunn- ar, Þorvaldur Skúiason, listmálari. Full spenna Framhaid af 1 Þaö var á fyrstu misserum vinstristjórnarinnar aö undirbún- ingur framkvæmda viö byggöa- linuna hófst meö störfum nefnda er Magnús Kjartansson iönaöar- ráöherra skipaöi. Framkvæmdir viö lagningu byggðalínu taföi hægristjórnin siðar þannig aö byggöalínan er nú tengd amk. ári seinna enella heföi þurftaö vera. En engu að síöur: Tenging byggöalinunnar i gær er vissu- lega sögulegur áfangi i raforku- málum landsmanna. Klukkan hálftólf Þaö var klukkan hálftólf aö sett var full spenna á á I32gja kilóvolta linuna frá Geithálsi að Brennimel i Hvalfiröi og áfram aö Vatnshömrum I Andakll og alla leið til Akureyrar. Þar meö er komin full flutningsgeta á byggðallnuna, sagöi Guöjón Guömundsson, rekstrarstjóri Rafmagnsveitna rikisins, sem Þjóðviljinn ræddi viö i gær. Llnan getur, sagði Guðjón flutt allt aö 50 megavöttum til Akureyrar, auk orku til Snæfellsness og Norðurlands vestra. Fyrst „rauða linan” Lagning þessarar linu hófst 1972 meö „rauðu linunni” frá Akureyri til Varmahlíöar og Sauöárkróks. I ársbyrjun 1975 var framkvæmdum slöan haldiö áfram með framhaldslagningu linunnar. Hún var svo tengd til bráöabit-göa „veikri tnegingu” eins og viö köllum þaö, þe. 60 kíló- volta tengingu frá Vatnshömrum i Andakil aö Korpu, um Hval- fjaröarstreng sem takmarkaöi flutningsgetuna noröuryfir. Þessi tenging var gerð i fyrra, 1976. 20 krónur — 5 krónur I fyrstu er nú gert ráö fyrir 15 megavöttum meö byggöalínu til Akureyrar, 5—6 megavöttum á Noröurland vestra og 7—8 mega- vöttum á Snæfellsnes og Dali. Um leiö og þetta gerist hætta margar disilstöövar á Noröurlandi: 2 á Akureyri og 3—4 stöövar á Norðurlandi vestra. Guöjón sagöi aö framleiöslu- kostnaöurá kilóvattstund raforku meö disilstöövum væri 20 krónur en til Akureyrar væri seld orka meö byggöallnu á 5 krónur kllóvattstundin. Guöjón sagði aö nú væri unniö viö llnuna frá Kröflu austur um að Eyrarteigi I Skriðdal, en þegar hefur veriö lögð llna Akureyri- Krafla. Meö austurlinunni — sem gert er ráð fyrir aö tengja næsta haust — veröur unnt aö flytja orku frá stóru orkuverunum á Suövesturlandi austur á land inn á svæöi Grimsár- og Laxárvirkj- ana. Guöjón lagöi áherslu á aö meö tengingu byggöallnunnar heföu oröiö kaflaskil I raforkusögu landsmanna. Hægt Framhald af bls. 2. þessu sambandi, er það aö viö stefnum aö þessu (þ.e. vinnu- miðluninni, innsk. Þjv.), meö þvi hugarfari aö þaö veröi fariö hægl og sigandi af staö.” Hægt og sigandi skyldi þaö vera. Ekki aö flana aö þvi að fylgja eftir samþykkt sem menn uröu aö gera jafnvel þvert um hug sér. Svo sannarlega hefur verið fariö að óskum Markúsar Arnar I þessu máli og um leið gengið þvert á óskir og þarfir þeirra manna sem eftir slikri vinnumiölun blöa. Hilmar Guölaugsson sagöi i samtali við Þjóöviljann i gær aö Magnús Jóhannesson heföi tekið starfinu, og stæöu vonir til þess aö hann gæti tekiö til starfa 1. desember n.k. —AI. ...................................................* Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við ar.dlát og jarðarför Guðlaugar Pálsdóttur Kambsvegi 35. Vandamenn _ # ÞIOÐLEIKHUSIB TÝNDA TESKEIÐIN Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 STALÍN ER EKKI HÉR Frumsýning: Föstudag kl. 20 2. sýn. sunnudag kl. 20 DÝRIN t HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Miðvikudag kl. 21. Miðasala kl. 13,15-20. SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20,30 SAUMASTOFAN Fimmtudag ki. 20,30 Sunnudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. GARY KVARTMILJÓN Föstudag kl. 20,30 Fáarsýningar eftir. Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN Miönætursýning i Austurbæjarbiói föstudag kl. 24. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 Simi 1-13-84. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Skollaleikur Sýningar I Lindarbæ i kvöld ki. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19 og sýningardaga kl. 17-20.30 Simi 21971 78 stofna Framhald af 1 ummæla sem fallið hafa i um- ræðu um herstöövamálið sýni aö þessum réttindum séu I raun sett- ar óæskilegar og ónauðsynlegar skoröur. Fyrirsjáanlegt er aö miska- bætur og málskostnaður I þeim málum mun nema miljónum króna og af þvi má sjá að sjóöinn þarf aö efla fljótt og myndarlega. Stjórn sjóösins vill þó leggja áherslu á aö hlutverk sjóösins er engan veginn bundiö þessum málum heldur er honum ætla aö starfa áfram meöan þörf krefur og þar til meiöyröalöggjöfin eöa framkvæmd hennar hafa breyst þannig að engin þörf sé fyrir slik- an sjóö. Stofnendur telja þó aö ekki sé siöur mikilvægt aö tryggja fyllsta málfrelsi I stjórnmálaumræöum en aö vernda æru þeirra manna sem þátt taka I opinberu llfi og einkum sé það mikilvægt að tryggja aö þátttaka I slikum um- ræöum sé óháö efnahag manna. Hlutverk sjóðsins er sem fyrr greinir aö greiöa miskabætur og málskostnaö fyrir sakborninga I slikum málum, en úr honum veröa ekki greiddar sektir. Geta sakborningar sem dæmdir hafa veriö I slikum málum leitaö til sjóðstjórnar sem þá fjallar um máiiö. Hafinn hefur verið undir- búningur aö almennri fjársöfnun. Girónúmer sjóösins er 31800-0 en skriftofa sjóðsins er aö Laugavegi 31 (Alþýöubankahúsinu) og er hún opin milli kl. 13 og 17. Happdrætti Þjóðviljans 1977: Umboðsmenn Umboðsmenn Happdrættis þjóðviljans 19773 Rey kjaneskjördæmi: Keflavik: Sandgeröi: Grindavík: Gerðar: Njarðvikur: Hafnarfjörður: Garðabær: Kópavogur: Seltjarnarnes: Mosfellssveit: Karl Sigurbergsson, Hólabraut 11 Sigurður Hallmannsson, Heiðarbraut 1 Sigmar Ingason, Þórustíg 10. Þorbjörg Samúelsdóttir, Skúlaskeiði 26, Hilmar Ingólfsson, Heiðariundi 19, Alþýðubandalagið, Björn Ólafsson Vogatungu 10. Stefán Bergmann, Tjarnarbóli 14. Runólfur Jónsson, Gerði. Vesturland: Akranes: Borgarnes og nágrenni: Hellissandur-Rif: Ólafsvik: Grundarfjörður: Stykkishólmur: Búðardalur-Daiir: Vestfirðir: A-Barðastr.sýsla: V-Barðastr.sýsla: Patreksfjörður: Tálknafjörður: Blldudalur: Þingeyri: Flateyri: Suðureyri: Bolungarvik: lsafjörður: Djúp: Hólmavik, Strandir: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21, Flemming Jessen, Helgugötu 6. Hólmfriöur Hólmgrímsdóttir, Bárðarási 1 Kristján Helgason, Brúarholti 5 Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 26 Birna Pétursdóttir, Silfurgötu 47. Kristjón Sigurðssori, Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu. Unnar Þór Böðvarsson, Tungumúla. Bolli ólafsson, Bjarkargötu 7. Höskuldur Daviðsson, Eyrarhúsum. Jörundur Garðarsson, Grænabakka 8 Guðmundur Friðgeir Magnússon Guðvarður Kjartansson Þóra Þórðardóttir Guðm. Ketill Guðfinnsson, Þjóðólfsv. 7. Asdis Ragnarsdóttir, Neöstakaupstað Astþór Ágústsson, Múla. Þorkeli Jóhannsson, Hólmavlk. Norðurland vestra: Hvammstangi-V.Hún: Blönduós-A-Hún: Skagaströnd: Sauðárkrókur, Skagafjörður: Hofsós og nágr: Siglufjörður: Eyjólfur Eyjólfsson, Strandgötu 7 Jón Torfason, Torfalæk. Friðjón Guðmundsson, Hulda Sigurbjörnsd., Skagfirðingabr. 37 GIsli Kristjánsson Kolbeinn Friðbjarnars., Hvanneyrarbr. 2 Norðurland eystra: Ólafsfjörður: Dalvlk: Akureyri: Húsavik: S.-Þing: Raufarhöfn, N-Þing: Vlglundur Pálsson, Ólafsvegi 45 Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3 Haraldur Bogason Norðurgötu 36 Snær Karlsson, Uppsalavegi 29 Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði Angantýr Einarsson, Raufarhöfn. Austurland: Vopnafjörður: Borgarfjörður: Egilsstaðir: Hérað: Seyðisfjörður: Neskaupstaður: Eskifjörður: Reyðarfjörður: Fáskrúðsfj.: Breiðdalsv. og nágr: Djúpivogur: Höfn-A-Skaft: Suðurland: GIsli Jónsson, Múla Sigriður Eyjólfsdóttir, Asbyrgi Guðrún Aðalsteinsdóttir, Crtgarði 6 Jón Loftsson, Hallormsstað Jón Arnason, Finnsstöðum. Alþýðubandalagið, Kristinn fvarsson Blómsturvöllum 47. Hrafnkell Jónsson, Fossgötu 5. Arni Ragnarsson, Hallavegi 3. Baldur Björnsson, Hafnargötu 11. Guðjón Sveinsson, Mánabergi. Már Karlsson, Dalsmynni Beriedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 V-Skaft: Vlk-Mýrdal: Hella: Hvolsvöllur: Selfoss: Stokkseyri: Laugarvatn: Hrunamannahr: Gnúpverjahreppur: Skeið-ölfus: Flói: Hveragerði: Þorlákshöfn: Vestmannaeyjar: Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri. Magnús Þórðarson, Vik Guðrún Haraldsdóttir Birna Þorsteinsdóttir, Gyða Sveinbjörnsdóttir, Vallholti 23 Einar Páll Bjarnason Guðmundur Birkir Þorkelsson Jóhannes Helgason, Hvammi. Halla Guðmundsdóttir, Ásum. Ólafur Auðunsson, Fossheiði 26 Selfossi. Bjarni Þórarinsson, Þingborg. Sigmundur Guðmundsson.Heiðmörk 58, Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5 Jón Traustason, Hásteinsvegi 9. — Þeir sem hafa fengið senda giróseðla eru beðnir að greiða þá sem fyrst. — Giróreikningur Happdrættisins er hlaupa- reikningur 3093 i Alþýðubankanum i Reykja- vik. — Skilum er veitt móttaka á skrifst. Alþýðu- bandalagsins að Grettisgötu 3, Reykjavik — simi 17-500, og i afgreiðslu Þjóðviljans að Siðumúla 6, Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.