Þjóðviljinn - 16.11.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.11.1977, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 55 sjonvarp „On we go Svör vid spurningum úr 4. kafla Hér birtast svör viö æfingum úr 4. kafla enskukennslu- bókar sjónvarpsins, ,,On we go”, og vonandi hefur öllum gengið vel að ráða fram úr þeim: „You candoit”. Exercise 1. 1. He is ironing some shirts. 2. Yes, he does. 3. Yes, he is. 4. She is sewing. 5. She wants a button. 6. Yes, she has. 7. Yes, she does. 8. They are getting dinner ready. 9. To help with the soup. 10. She wants to hang up her dress. 11. To help with the potatoes. 12. He has got an idea for his painting. 13. They are going out. 14. — 18. Answer for yourself. Exercise 2.Dæmi: Peter has got a big black car. Exercise 3.Dæmi: How many brothers have you got? Exercise 4.-6. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 7.1. No, she isn’t, she is reading a magazine. 2. No, he isn’t, he is playing chess. 3. No, he isn’t, he is playing chess, too. 4. No, she isn’t, she is knitting. 5. No, she isn’t, she is sleeping. 6. No, it isn’t, it is sitting on the floor. 7. No, they aren’t, they are playing chess. 8. No, they aren’t, they are sitting. Exercise 8.1. why. 2 who. 3 when. 4 where. 5 what. Exercise 9. Dæmi: Can your sister speak Russian? No, she can’t. Exercise 10. Svarið fyrir ykkur sjálf. Exercise 11. Dæmi: Can I play football please? Exercise 12. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 13. 1. No, they haven’t, they have got four lodgers. 2. No,hehasn’t, hehas got three assistants. 3. No, he hasn’t, he has got two secretaries. 4. No, I haven’t, I’ve got two shoes. 5. No, I haven’t, I’ve got nine buttons. 6. No, it hasn’t,it has got four legs. Exercise 14. 1. potatoes 5. carpet 7 is. 8 the. 9 put. 11 dress 13. secretary. Down: 1 pictures. 2 three. 3 tie. 4 shirts. 6 type. 10 us. 12 my. Fundin Ástralía t kvöld hefst i sjónvarpi ný bresk teiknimyndasaga i 26 þáttum, um Cook skipstjóra. Arið 1768 eiga Englendingar og Frakkar i heimsvaldabaráttu. t Englandi er á sveimi orðrómur um geysistóra, óþekkta heims- álfu i Suður-Kyrrahafi. Eng- Tendingar eru staðráðnir i að verða á undan að finna hana. James Cook, skipstjóri, er sendur til Suðurhafa að finna þessa heimsálfu, sem síðar var nefnd Ástralia. Þættirnir eru byggðir á frásögnum i dag- bókum Cooks. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. útvarp Fóstbræðra- saga ,,Eigi blánaði hann...” //Eigi roönaöi hann, þvi eigi rann honum reiði i hörund. Eigi bliknaði hann/ því at honum lagði eigi heift i brjóst. Eigi blánaði hann/ því at hon- um rann eigi í bein reiði/ heldur brá hann sér eng- an veg við tíðenda sögn- ina/ því at eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt/ svá at þat skylfi af hræðslu/ heldur var það hert af hinum hæsta höf- uðsmið í öllum hvatleik". Þannig segir Fóstbræðrasaga frá viðbrögðum kempunnar Þorgeirs Hávarssonar, þegar hann frétti að Hávarr faðir hans var fallinn fyrir hendi Jöðurs, en i kvöld tekur Jónas Krist- jánsson að lesa okkur annan lestur sögunnar. Fóstbræðra- Dr. Jónas Kristjánsson saga er ekki mjög mikil að vöxt- um og einhversstaðar minnist Halldór Laxness á þetta litla kver, sem hann hafði beðið Jón prófessor Helgason að senda sér, og Halldór gluggaði i á ferð um Þýskaland i járnbrautar- vagni, þegar fullur af þankan- um um ritun Gerplu sinnar hinnar miklu. Fóstbræðrasaga gerist á sið- ustu áratugum sögualdar og lyktar með falli Þormóðar Kol- brúnarskálds á Stiklastöðum, 1030. Hún mun rituð i byrjun 13. aldar og er þvi með elstu islend- ingasögum. Varðveitt er hún i Möðruvallabók, (fyrri hluti sög- unnar) og i Hauksbók (siðari hlutinn) og i Flateyjarbók innan um Ólafs sögu helga. Fóst- bræðrasaga var fyrst prentuð i Kaupmannahöfn 1822. Dr. Jónas les söguna á tima kvöldsögunnar kl. 22.05 og er að vænta og vona að margir leggi eyru við góðum lestri hans á af- bragðs efni. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son heldur áfram lestri „Ævintýris frá Narniu” eftir CS. Lewis (3) Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sina á predikun eftir Helmut Thielicke út frá dæmisögum Jesú: XII: Dæmisagan um verkamenn I vingarði. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Narciso Yepes, Monique Frasca-Colombier og kammersveit leika Kon- sert i d-moll fyrir viólu d’amore, fylgirödd og strengi eftir Vivaldi: Paul Kuntz stj./Hljómsveitar- flokkurinn Collegium con Basso leikur Septett fyrir flautu, fiðlu, selló, klarinettu, trompet, kontra- bassa og pianó eftir Hummel/ Li Stadelmann, Fritz Neunieyer og Scola Contorum hljómsveitin i Baselleika Konsert i Es-dúr fyrir sembal, pianó og hljómsveiteftir Carl Philipp Emanuel Bach: August Wenzinger stj. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Hermann Prey syngur ballöður eftir Carl Loewe: Gunther Weissborn leikur á pfanó Janos Starker og György Sebök leika Sellósónötu i D-dúr op. 58 eftir Felix Mendelsohn. 16.20 Popphorn /Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „tJtilegubörnin I Fannadal” eftir Guðmund G. Hagalin Sigriður Hagalin les (5). 19.00 Frettir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur á selló og pfanó Erling Blöndal Bengtsson og Arni Kristjánsson ieika Sónötu i F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms 20.00 Af ungu fólki Anders t Hansen og Magnús Jón Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Kastið ekki steininum” Jónina H. Jónsdóttir les ljóð eftir Gunnar Dal. 21.00 Svita op. 61 nr. 4 eftir Tsjaikovský um stef eftir Mozart Útvarpshljómsveit- in I Hilversum leikur. Stjórnandi: Peter Keuchnig (Frá hollenzka útvarpinu). 21.20 Afrika — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræð- ingur fjallar um Kamerún, Miðafrikulýöveldið og Chad. 21.50 „Dóttir Pohjola”, sinfóniskt Ijóð eftir Jan Sibelius Sinfóniuhljómsveit Utvarpsinsi Helsinkileikur: Okko Kamu stj. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (2) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um Jónas Jónsson ritstjóri flytur pistil frá allsherjar- þinginu i New York. 23.00 Svört Tónlist Umsjónar- maður: Gerhard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Simon og kritarmynd- irnar. Breskur mynda- flokkur. Síðustu þættir. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður ÞórhallUr Sigurðsson. 18.10 Dádi flytur á mölina. Leikinn, sænskur mynda- flokkur I fjórum þáttum um ungan pilt i Kenýa. Hann flyst úr sveitaþorpinu, þar sem hann hefur átt heima alla ævi, til höfuðborgar- innar, Nairóbi. 3. þáttur. Þýöandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.40 Cook skipstjóri.Ný bresk teiknimyndasaga i 26. þátt- um. 1. þáttur. Árið 1768 eiga Englendingar og Frakkar i heimsvaldabaráttu. 1 Eng- landi er á sveimi orðrómur um geysistjóra, óþekkta heimsálfu i Suður-Kyrra- hafi. Englendingar eru staðráönir i aö veröa fyrri til en Frakkar að finna hana. Frægur landkönnuð- ur, James Cook skipstjóri, sendur til Suðurhafa að finna þessa heimsálfu, sem síðar var nefnd Astralia. Þættir þessir eru byggöir á frásögnum i dagbókum Cooks skipstjóra. Þýðandi og þulur óskar Ingi- marsson. 19.00 On We GoEnskukennsla. Fimmti þáttur frumsýndur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Omólfur Thorlacius. 21.00 Varnarræða vitfirrings (L) Sænskur myndaflokkur i f jórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir August Strindberg. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Söguhetjan, Axel, er ungur, vonsvikinn og þunglyndur rithöfundur. Hann kynnist baróns- hjónum. Góð vinátta tekst með þeim, og hann verður tiður gestur á heimili þeirra. Axel og barónsfrúin verða ástfangin og hún slitur sambandi við eigin- mann sinn. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.50 FeneyjarÞessa mynd lét Menningar- og visinda- stofnun Sameinuðu þjóðanna gera um lista- hátið, sem stofnunin efndi til á siðastliönu hausti, til að minna á hættu, sem borgin er i, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Svein- björg Sveinbjörnsd. 22.15 Undir sama þaki. íslenskur framhalds- myndaflokkur i léttum dúr. Endursýndur fimmti þáttur, Milli hæða. 22.40 Dagskrárlok Hátíðahöld á Akureyri um næstu helgi Ritun sögu Akur- eyrar — 150 ára' afmæli Amtbóka- safnsins Um næstu helgi hyggjast Akur- eyringar gera hvorttveggja I senn: halda ráðstefnu um ritun sögu Akureyrarbæjarog minnast 150 ára afmælis Amtbókasafns- ins.Ferþetta fram ihúsakynnum Amtbókasafnsins. Ráðstefan hefst n.k. föstudag , kl. 8.30 og verður hún sett af Helga Bergs, bæjarstjóra. Um kvöldið verða haldin tvö erindi: Tryggvi Gíslason, skólameistari talar um skólahaid á Akureyri fram til 1880. Siðan flytur Harald- ur Sigurðsson, bankafulltrúi er- indi er hann nefnir: Þegar afi og amma skemmtu sér. Aö erindun- um loknum verða frjálsar um- ræður og verður Helgi Bergs fundarstjóri. A laugardaginn er svo 150 ára afmælishátið Amtbókasafnsins. Hefst hún kl. 2 með setningar- ávarpi Gisla Jónssonar, for- manns Bókasafnsnefndar. Þá leikur blásarasveit úr Tónlistar- skóla Akureyrar. Lárus Zóphóniasson, amtsbókavörður flytur erindi er hann nefnir: Þættir úr sögu Amtbókasafnsins. Að því loknu syngur söngsextett- inn Gammi. Loks verða flutt ávörp og kveöjur. Afmælishátið- inni stjórnar Gisli Jónsson. A sunnudaginn hefst svo ráð- stefnan að nýju kl. 2 með þvi að Steindór Steindórsson, fyrrver- andi skólameistari flytur erindi um prent- og útgáfusögu Akur- eyrar. Þá flytur GIsli Jónsson er- indi er hann nefnir: Þættir úr sögu mannvistar og bygginga á Akureyri. Loks verða hringborðs- umræður um ritun sögu Akureyr- ar. Fundarstjóri veröur Stefán Reykjalin, forseti bæjarstjórnar Akureyrar. Ráðstefnudagana og til laugar- dagsins 26. nóv., að honum með- töldum, verða til sýnis i Amt- bókasafninu gamlar ljósmyndir frá Akureyri, gamalt Akureyrar- prent og nokkur málverk i eigu bæjarins. Laugardaginn 19. nóv., kl. 15,16,17 og 18 verður sýnd i Borgarbiói Akureyrarkvikmynd Vilhjálms Knudsens, sem Menn- ingarsjóður Akureyrar lét taka. Aðgöngumiðar að kvikmynda- sýningunni verða seldir við inn- ganginn. þh/mhg Ves t mannaey j ar Alþýðuleikhúsið sýnir Skollaleik í Vestmannaeyjum. Fimmtudag kl. 21. og föstudag kl. 21 Miðasala frá kl. 20 sýningardagana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.