Þjóðviljinn - 26.11.1977, Side 12

Þjóðviljinn - 26.11.1977, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. nóvember 1977 Dómur í máli VL-manna gegn Ragnari Arnalds Ar 1977, föstudaginn 21. október er á bæjarþingi Reykjavikur i málinu nr. 2130/1974: Bjarni Helgason, Björn Stefánsson, Hreggvibur Jónsson, Jónatan Þórmundsson, Ólafur Ingólfsson, Stefán Skarphéöinsson, Unnar Stefánsson, Þorsteinn Sæmunds- son, Þorvaldur BUason, Þór VII- hjálmsson, Ragnar Ingimarsson og Valdimar J. Magnússon gegn Ragnari Arnalds kveöinn upp dómur, sem hér birtist. Tilefni málshöföunarinnar eru ummæli stéfnda i viötali i út- varpsþættinum Þingsjá sem fluttur var i Rikisútvarpinu, hljóövarpi, hinn 22. mars 1974. Tilefni málshöföunar Um miöjan janúarmánuö 1974 efndu nokkrir menn til samvinnu undir kjöroröinu „Variö land”, áttu þarna hlut aö allir stefnendur máls þessa auk hæstaréttarlög- mannanna Haröar Einarssonar og Óttars Yngvasonar. Á vegum þessara manna var undirbúin söfnun undirskrifta til aö mót- mæla kröfum um uppsögn „Varnarsamnings milli lýöveld- isins tslands og Bandarikjanna á grundvelli Noröur-Atlantshafs- samningsins” frá 5. mai 1971 og brottvisun herliös Bandarikjanna af Islandi. Var öllum íslenskum þegnum er náö heföu tvitugs aldri 1. mars 1974 boöiö aö undirrita svohljóöandi yfirlýsingu: „Viö undirrituö skorum á rikisstjórn og Alþingi aö standa vörö um öryggi og sjálfstæöi is- lensku þjóöarinnar meö þvi aö treysta samstarfiö innan Atlants- hafsbandalagsins en leggja á hill- una ótimabær áform um uppsögn varnarsamningsins viö Banda- rikin og borttvísun varnarliös- þannig úr garöi geröar, aö unnt væri aö tengja þær öörum slíkum skrám, enda heföi þaö ekki veriö tilgangurinn. Þingsályktunartil- laga um verndun einstaklinga gegn tölvutækni Þann 18. mars 1974 var lögö fram i sameinuöu þingi tillaga til þingsályktunarum tölvutækni viö söfnun upplýsinga um skoöanir manna og persónulega hagi. Flutningsmenn voru stefndi Ragnar Arnalds, Benedikt Gröndal, Jónas Jónsson ogBjarni Guönason. Tillagan var svohljóöandi: dæmd dauö og ómerk skv. 1. mgr. 241. gr. laga nr. 19/1940. Aö dæmd veröi á hendur stefnda hæfileg refsing fyrir um- mæli skv. 234., 235. og 236. gr. laga nr. 19/1940. Aö stefndi veröi dæmdur til aö greiöa stefnendum hverjum fyrir sigkr. 50.000.00Í miskabætur skv. 1. mgr. 264. gr. laga nr. 19/1940 auk 9% ársvaxta frá 22. mars 1974 til 15. júlí s.á., en 13% ársvaxta frá þeim degi til greiösludags. Að stefndi veröi dæmdur til aö greiða stefnendum sameiginlega kr. 30.000.00 skv. 2. mgr. 241. gr. laga nr. 19/1940 til aö kosta birt- ingu forsendna og dómsorös væntanlegs dóms I máli þessu i opinberum blööum. Að stefndi veröi dæmdur til að greiöa stefnendum sameiginleg- önnur ummæli sem stefnendur hafa oröið aö þola, en að á hinn bóginn séu aðdróttanimar á all- alvarlegu stigi i þessu máli. 1 greinargerð sinni lagöistefndi megin áherslu á þaö aö löggjöfin heföi ekki ætlast til þess aö ákvæöi hegningarlaganna um ærumeiöingar kæmu i veg fyrir almennar pólitiskar umræður i landinu. Hann kvaö menn dag- lega láta uppi opinberlega margs konar viövaranir i pólitísku sam- hengi, þannig að oft gætu margir tekiö til sin ýmsar óbeinar ásak- anir sem i slikum viövörunum kynnu aö felast án þess að nokkr- um dytti i hug málarekstur fyrir dómstólum. Hann kvaö ummæli sin hafa veriö viöhöfö til skýring- ar á tillögu til þingsályktunar, þau hefðu veriö almenns eðlis, byggö á staðreyndum og rökum. Stefnendur unnu siöan aö þvi aö fá menn til aö undirrita þessa yfirlýsingu meö þaö fyriraugum aö afhenda siöan undirskriftalist- ana forsætisráöherra og forseta sameinaös Alþingis aö undir- skriftasöfnuninni lokinni. Fram hefur komiö af hálfu stefnenda aö undirskriftarsöfn- unin hafi oröiö umfangsmeiri en ætlaö var i upphafi og þegar hún hafi veriö langt á veg komin hafi verið ákveöiö aö nota tölvutækni viö aö yfirfara undirskriftalist- ana i þeim tilgangi aö kanna hvort þeir sem ritað höföu nöfn sin á undirskriftalistana heföu náö tilskildum aldri, hvort ein- hverjir heföu ritaö nafn sitt á fleiri en einn lista og hvort tilbúin nöfn fyndust á listunum. Eftir þvi sem fram hefur kom- iö af hálfu stefnenda voru upplýs- ingarnar á undirskriftalistunum færðar á tölvuspjöld meö þvi aö gata þau og var tölva siðan notuö til aö raöa spjöldunum eftir númerum listanna, en listarnir höföu allir veriö númeraöir áöur. Undirskriftalistarnir voru af- hentir ráöherra og forseta sam- einaös Alþingis aö undirskrifta- söfnuninnilokinni, en tölvugögnin uröu eftir i vörslu stefnenda. Þorsteinn Sæmundsson, stjarn- fræöingur, gaf aöilaskýrslu fyrir dóminum 7. september 1976. Sagöi hann þá aö eitt eintak af skránum væri i vörslu forvigis- manna ,,Varins lands”auk segul- bandsspóla. Afrit kvað hann hafa veriö eyðilögö,svo og gataspjöld. Hann sagöi aö engir aörir en fyrirsvarsmenn „Varins lands” heföu fengiö aögang aö tölvu- gögnum og aö ekki heföi veriö flett upp i þeim siöan undir- skriftasöfnuninni lauk. Hann sagöi aö tölvuskrárnar væru ekki Alþingi ályktar aö skora á rikisstjórnina aö skipa nefnd til aö semja frumvarp til laga um vendun einstaklinga gagnvart þvi aö komiö sé upp safni uR)lýsinga um skoöanir þeirra eöa aöra per- sónulega hagi meö aöstoö tölvu- tækni. Nefndin skal kynna sér lög þau sem sett hafa veriö eöa veriö er aö undirbúa i nálægumlöndum bæði austan hafs og vestan um bann viö persónunjósnum meö tölvutækni. Nefndin skal hafa lok- iö störfum áöur en þing kemur saman næsta haust. Allur kostn- aöur viö störf nefndarinnar greiö- ist úr rikissjóöi. Af þessu tilefni var framan- greint viötal haft viö stefnda l út- varpinu. 1 fyrri hluta viötalsins er aöallega rætt um sænsk lög, svo- nefnd Data lag nr. 289 sem sam- þykkt voru á sænska þinginu vor- iö 1973 og staöfest af konungi 11. maí 1973. Svo og hliöstætt frum- varp sem væri til meöferöar á Bandarikjaþingi. Dómkröfur stefnenda 3.0. Stefnendur telja aö eftirgreind ummæli stefnda I ofangreindu viötaliséu ærumeiðandi fyrir sig: ,,....fá fólk viö allskonar kring- umstæöur til aö ljá nafn sitt á lista án þess aö þaöhafihugmynd um aö eftir á eru skoöanir þess skráöar á gata spjöld og segul- spólur sem geta siöar meir m-öíö til afnota fyrir ýmiskonar óhlut- vanda menn, þá er þetta ekki lengur venjuleg undirskriftasöfn- un, heldur skipulegar persónu- njósnir meö nýjustu tækni.” „...tilgangurinn sé einmitt sá sem menn hafa óttast.aö hér eigi aö mynda fyrsta visirinn aö póli- tiskri tölvuskrá yfir alla íslend- inga til afnota fyrir hægri öflin i landinu,...” Dómkröfur stefnenda eru þess- ar: Aö framangreind ummæli veröi an málskostnað aö skaðlausu eftir mati dómara. Upphaflega var aðallega kraf- ist frávisunar af hálfu stefnda en siðan fallið frá þeirri kröfu. Endanlegar dómkröfur stefnda eru þær aö hann veröi sýknaöur af öllum kröfum stefnenda og honum dæmdur málskostnaður úr hendi stefnenda in solidum eöa pro rata. Málsástæður og lagarök 4.0. Stefnendur telja aö 1 hinum um- stefndu ummælum felist aödrótt- anir um aö þeir sem rituðu nöfn sin á undirskriftalistana hafi veriö fengnir til þess á röngum forsendum, aö þeir hafi veriö blekktir til aö, taka þátt I undir- skriftasöfnuninni, aö meðferö á undirskriftalistunum hefi veriö óviöurkvæmileg og aö þeir kunni að veröa notaöir á allt annan veg en til var stofnaö og I annarlegum tilgangi. Aö þaö hafi vakaö fyrir stefnendum aö njósna um skoð- anir undirskrifenda og aö um skipulegar persónunjósnir hafi verið aö ræöa af þeirra hálfu. Aö þeir hafi ætlað aö koma upplýs- ingum i hendur óhlutvandra manna, þ.e. hægri aflanna i land- inu, i annarlegum tilgangi og aö notkun þeirra á undirskriftalist- unum hafi veriö óviöurkvæmileg. Stef nendur telja ummælin sér- staklega ámælisverö fyrir þá sök aö stefndihafi látiö þau uppi sem alþingismaöur I sérstökum út- varpsþætti frá Alþingi þar sem gilt hafi hlutleysisreglur Rikisút- varpsins. Telja stefnendur aö þessi birtingarþáttur ummæl- anna auki á refsinæmi þeirra. Stefnendur telja ummælin fela i sér aðdróttun og móögun sem séu refsiveröar skv. 234., 235. og 236. gr. hegningarlaga nr. 19/1940. Þaö er viöurkennt af hálfu stefn- enda aö ummæli stefnda séu ekki einsgifuryrtog illyrt eins og ýmis Hann kvaöst telja aö ef stefnend- ur fengju þeim vilja sinum fram- gengt aö hann yröi dæmdur til refsingar og skaðabóta vegna þessara almennu ummæla, væri helduren ekki þrengt aö málfrelsi og ritfrelsi i landinu og aö ekki væri aö efa aö veruleg breyting yröi á störfum þeirra sem mest fást viö opinber skoöanaskipti, svo sem alþingismanna og rit- stjóra dagblaöa. ef þessi harö- snúna viöleitni til skeröingar á al- mennu málfrelsi og ritfrelsi fengi hljómgrunn dómstóla landsins. „Ég tel mig hafa verið aö gera þjóöinni grein fyrir mjög mikil- vægu þingmáli. 1 þessu máli sem öörum veröa alþingismenn aö hafa eitthvert svigrúm til aö gera grein fyrir nauösyn þess máls sem þeir eru aö flytja. Þegar stjórnmál eru annarsvegar þá eru menn oft i þeirri aöstööu aö ummæli þeirra geta jaöraö viö meiöyröi, og ef menn væru of hræddir viö meiöyröalöggjöfina væri tekiö fyrir eölileg skoöana- skipti. Þess vegna hikaöi ég ekki viö í þessuútvarpsviötali aö segja hug minn allan um þetta mál af fyllstu hreinskilni.” Þáttur í umræðu um pólitískt mál Viö munnlegan flutning máls- ins lagði stefndi ríka áherslu á aö ummæli sin hafi veriö þáttur I umræöu um mjög umdeilt pólitiskt mál, sem mörg rimma heföi veriö háö um á undanförnum áratugum og margt illyrði flogiö i garö andstæöinga án þess aö af þvl hlytust meiö- yrðamál fyrr en nú. Hann sagöi aö ekki væri um aö ræöa van- hugsuö, grófgerö illyröi eins og algengt væri i meiöyröamálum, heldur ummæli sem beindust aö pólitiskum verknaöi, sem væri gagnrýndur, og hugsanlegum til- gangi á bak viö þann verknaö. Ummælin beindust ekki aö nein- um tilgreindum persónum og enn siöur aö æru nokkurs manns. Þau væru ekki stóryrt eöa tilfinninga- hlaöin, heldur fælu I sér rök- studda gagnrýni á meðferö upp- lýsinga sem stefnendur heföu i fórum sinum. Ef menn gætu ekki haft uppi rökstuddar viövaranir vegna þess sem þeir kæmu auga á, gagnrýnt óvenjulegar aögeröir pólitiskra andstæöinga, leyft sér aö geta sér til um þaö sem I vænd- um kynni aö vera 1 framhaldi ákveðinna aögeröa, komiö á framfærirökstuddum grun sinum án ótta viö aö hljóta dóm fyrir, væri tjáningarfrelsið í landinu i mikilli hættu. Stefndi benti sérstaklega á að fyrirsvarsmenn „Varins lands” væru ekki nefndir á nafn; einung- is heföi veriö um þaö aö ræöa að gera grein fyrir almennu máli og útskýra viöhorf en ekki aö meiöa nokkurn mann. Um einstaka þætti f hinum umstefndu ummæl- um hafa abilar þetta m.a. fram aö færa: Stefndi heldur þvi fram aö undirskriftasöfnuninni hafi veriö nærri lokið þegar þaö kom fram i blöðum aö notuö væri tölva við úrvinnslu undirskriftagagnanna. Hann telur þvl aö fæstir þeir sem skrifuðu undir hafi vitaö aö um svo óvenjulega meðferð undir- skriftalistanna yröi aö ræða og að margir heföu ekki viljað skrifa undir ef þeir heföu vitaö aö nöfn þeirra kæmu inn i tölvugögnin. ÞorsteinnSæmundsson segir aö mönnum hafi ekki verið gefin nein sérstök fyrirheit um meðferö á undirskriftalistunum. Hann kveður ljóst aö fólk sem skrifaöi undir hafi meö þvi veriö aö láta i ljós þá skoöun sem það ætlaöist ekki til aö færi leynt, en hann kveöur jafn ljóst að þaö hef i veriö i þágu þessa fólks aö sem best væri gengið frá þessum gögnum. Hann kveöst sannfærður um aö allt.sem gert var.hafi veriö gert i þágu þeirra sem skrifuðu undir og þaö hafi á eingan hátt brotiö i bága viö hagsmuni þeirra. Hann segir aö tölvuvinnslan hafi ekki komiö til umræöu fyrr en eftir aö undirskriftasöfnuninni var lokiö, þegar ljóst var oröiö aö geysileg- ur fjöldi myndi skrifa undir, þvi hafi veriö ógerningur aö tilkynna um hana fyrirfram. Af hálfu stefnenda hefur veriö bent á aö engin gagnrýni á þessi vinnubrögð hafi komiö fram af hálfu þeirra sem undirskrifuöu, nema hvaö einn maöur hafi lýst sig óánægöan i dagblaöinu Tim- anum. Forgöngumönnunum hafi engin skylda boriö til aö gera þeim sem undirskrifuöu grein fyrir,aö þeir hyggöust nota tölvu. Stefndivék aöþvi í aðilaskýrslu sinni aö 1 tölvuskrám fælust ekki aöeins upplýsingar um þá sem skrifuöu undir, heldur jafnframt um hina sem ekki skrifuðu undir; þess vegna gætu óhlutvandir menn misnotaö þær með ýmsum hætti, en hann kveöst hvorki hafa kallað stefnendur óhlutvanda menn né fujlyrt að tölvuskráin heföi veriö misnotuð. Hann benti á þaö I málflutningi aö ef gögnin kæmust i hendur óhlutvandra manna gætu menn átt á hættu aö vera útilokaöir frá vinnu eöa hindraöir i aö komast til tiltek- inna landa. Hann lagði áherslu á að óhlutvandir menn gætu komist yfirgögnin án þess aö stefnendur ættu sök á þvi. Af hálfu stefnenda er hins veg- ar á þvi byggt að gögn þessi gætu ekki komist i hendur óJilutvandra manna án þess aö þeir ættu sök á þvi. 1 skriflegri aðildarskýrslu Þorsteins Sæmundssonar kemur fram aö forgöngumennirnir hafi sjálfir fariö yfir listana og ekki notaö til þess sjálfboöaliöa. Þeir hafi fylgt ákveönu kerfi viö alla gagnameöhöndlun og faliö til- teknum mönnum í hópnum aö hafa þar heildaryf irsýn og ábyrgö. 1 greinargerð og viö munnlegan málflutning lagöi stefndi áherslu á aö hann heföi ekki sagt aö for- göngumenn „Varins lands” heföu viðhaft persónunjósnir, heldur aö hann hafi átt við aö þegar gögnin væru komin i hendur ólilutvandra manna væri um aö ræða njtísnir sem þeir menn bæru ábyrgö á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.