Þjóðviljinn - 26.11.1977, Side 15

Þjóðviljinn - 26.11.1977, Side 15
Laugardagur 26. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Nýjar bækur Fjórða bindi Afburðamanna og örlagavalda komið (Jt er komið hjá Ægisútgáfunni fjórða bindi Afburðamanna og örlagavalda sem Bárður Jakobs- son hefur ritað. Með þessu bindi hafa þá birst i safninu æviþættir 80 manna sem allir hafa markað djUp spor I veraldarsögunni. í þessu bindi eru sagðar sögur þeirra Vilhjálms sigursæla, Gengis Khan, Machiavelli, Karls V., Kalvins, Elisabetar I., Richelieu, Cromwells, Rembrandts, Napóleons Bónaparte, Tómasar Paine, Talleyrands, J.S. Bachs, H.C. Andersens, Stanleys, Freuds, Bismarks, Georgs Bernhard Shaw, Nansens og Einsteins. Ný bók eftir Jóhann J. E. Kúld (Jt er komin bókin „I stillu og stormi” eftir Jóhami J.E. Kúld, ogþað er Ægisútgáfan, sem gefur bókina Ut. I bókinni rifjar Jóhann upp minningar frá uppvaxtarár- um sinum, við ýmis störf til sjós og lands. Bókin er 166 bls. að stærð. I stillu Og stormi Frá Skóla- vörðustíg að Skógum í Öxarfirði „Frá Skólavörðustfg að Skóg- um i öxarfirði” nefnast minning- arþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur, sem Ægisútgáfan hefur sent frá sér. A bókarkápu segir að i þessari bók leiti skáld- konan til upphafs sins og að ef til vill sé i þessari bók að finna svar- ið við þvi hvers vegna skáldið Þórunn Elfa varð til. Skölavðrðustlg að Skógum I öxarfirðl <<*«*« «*»*. kysrdóA «<s» intíw botyn Ný bók eftir Bodil Forsberg: Eldheit ást Hörpuútgáfan á Akranesi hefur gefið út niundu bókina eftir sænsku skáldkonuna Bodil Fors- berg. Bókin heitir Eldheit ást og fjallar um unga stúlku sem dreymir um aö verða fræg ljós- myndafyrirsæta. Skúli Jensson þýddi bókina sem er 181 bls. Prentun og bókband er unnið i Prentverki Akraness. Hilmar Þ. Helgason gerði kápu- teikningu. Rauðvín og reisan mín Rauðvin og reisan min nefnist ný bók eftir örlyg Sigurðsson. Bókin er nýlega komin i bóka- verslanir. Bókina gefur höfundur út á eig- in forlagi sem nefnist „Geðbót”. Er þetta fimmta bók höfundar, en þær fyrri eru Prófilar og pamfil- ar, Þættir og drættir, Bolsiur frá bernskutið og Nefskinna. Bókin Rauðvin og reisan min skiptist i þrjá kafla: Upp, upp min sál og allt mitt geð, Farið um Frans, Veislan á Vesturbrú. Hana prýða margar teikningar eftir höfundinn, en alls er bókin 144 siður. Ad loknu iðnkynningarári Láti ég hugann reika yfir liðið ár verður mér á að staldra við ýmsa hluti og athuga hvernig saman fara orö og athafnir þeirra visu manna sem valist hafa til að stjórna landi og þjóð. Eins og að likum lætur hefur sumt tekist vel, annað miður, og er ég ekki dóm- bær um það hvaða eftirmæli árið fær sem heild i annálum sögunn- ar. Það á timinn eftir að leiða i ljós. Einn er þó sá hlutur sem ég held að eigi eftir að marka dýpri spor en menn gera sér grein fyrir idag, en það er árás verðlagsyfir- valda á stéttir iðnaðarmanna, og átti ég sist von á þvi.að okkur yrði færð sú gjöf á iðnkynningarári. Það er nú svo að maður freistast til að halda aö athafnir fylgi orð- um þegar blásið er i lúðra og bumbur barðar, stigið á stdrk og heitstrengingar fram fæðrar að fornumsið. Nú skal risið úr ösku- stónni og kolbitarnir látnir sýna hvað i þeim býr, en þó með einu skilyrði-.undirstöðugrein alls iðn- aðar skal haldið niðri hvað sem það kostar, þar má engin fram- þróun eiga sér stað, annars er voði á ferðum að dómi verðlags- yfirvalda og sjálfsagt annarra ráðamanna einnig. Til skamms tima og e.t.v. enn árið 1977 hafa ráðamenn þjóðar- innar talið sér sæma að lita á iðn- að sem tvær aðskildar greinar, aðra allsgóðs maklega sem sjálf- sagt sé að kynna að a.m.k. i orði og að nokkru leyti á borði meðal annars með niðurfellingu tolla og litilsháttar fyrirgreiðslu á öðrum sviðum. Það eru þær greinar iðn- aðar sem bera heitið framleiöslu- iðnaður. En svo er önnur tegund iðnaðar, sem nefnist á finu máli þjónustuiðnaður. Sú tegund iðn- aðar á ekki aldeilis uppá pall- borðið hjá þeim visu landsfeðrum og/eða staðgenglum þeirra og ráðgefendum i stjórnarstofnun- um, sem um þessi mál f jalla. Það er furðuleg fáfræði sem kemur fram hjá þeim mönnum sem halda þvifram i fullri alvöru bæöi i orðum og athöfnum að málm- iðnaöur og byggingaiðnaður séu eins konar snikjudýr á þjóðarlik- amanum, það sé eðlilegt og sjálf- sagt að skammta þeim svonaum- an skerf með úreltum og röngum aðgerðum i verðlags- og skatta- málum að þeim sé nánast gert ókleift að starfa hvað þá að byggja upp lifvænleg atvinnu- tæki, sem þó eru að dómi þeirra sem eitthvað hugsa um framtið landsins þær greinar sem hafa hvað mesta möguleika til að taka viö stórum hluta þess fólks, sem kemur á vinnumarkaöinn á næstu árum. En til þess hlýtur að verða að koma til stefnubreiting vald- hafa og þó einkum verðlagsyfir- valda frá þvi sem nú er. 1 öllum iðnvæddum þjóðfélögum er málmiðnaður talinn undirstaða annarra greina iðnaðar, bæði viö uppbyggingu viðhald og nýsmiði véla og annan búnað sem verk- - smiðjuiðnað varða. A Norðurlönd- um sem við sækjum mest til af fyrirmyndum á ýmsum sviðum er nú svo komið, aö þar er unnið að löggjöf a.m.k. bæði i Noregi og Sviþjóðtilað efla rpálmiðnað svo hann geti verið þungamiðja at- vinnulifs þessara landa. A sama tima gerist það á Islandi að málmiðnaður er neyddur tii aö" heyja opinbert striö við verðlags- yfirvöld til að halda liftórunni, hvað þá að skilningur sé fyrir hendi til að hann fái færi á að efla og bæta aðstööu sina til átaka fyrir betri lifsskjörum starfs- manna sinna og um leið þjóö- félagsins i heild. Undanfarin 6 ár hef ég verið i nánu samstarfi við hin Norður- löndin i minni starfsgreinn sem meðlimur i stjórn Norðurlanda- sambands blikksmiðameistara og núverandi forseti þess. Ég verð að segja að það er ekki létt verkað útskýra fyrir þeim hvern- ig þessum málum er háttað hér og*held helst að þeir áliti mig einskonar skáldsöguhöfund þegar ég er að lýsa fyrir þeim raun- veruleikanum hér, en þeir sem taka mig alvarlega spyrja: Vita stjórnmálamenn á Islandi ekkert um málmiðnað eða hafa þeir enga ráðgjafa, sem þekkingu hafa á þessum málum? Ég játa að mér verður svarafátt við slik- um spurningum, en vona fastlega að verðlagsyfirvöld hafi vitkast örlitið áður en ég tek á móti kol- legum minum frá hinum norður- löndunum hér heima sumarið 1979. Sveinn A. Sæmundsson m m Nesval sími Melabraut 57 Seltjarnarnesi 20785 Mjólk, brauð. Allar mat- og nýlenduvörur. Opiö alla daga i fj| kl. 22.00 Einnig um helgar. | Dalver Dalbraut 3 — simi 33722 Mjólk, mjólkurvörur, brauð, kjöt, fiskur og allar algengar nýlenduvörur. Opið kl. 9-12. Kaupgarður Smiðjuvegi 9 — Kópavogi — sími 86740 Mjólk og nýlenduvörur Opið kl. 9-12. | Fiskbúðin | Víðimel 35 Sími 17499 NS Þar sem gæðafiskurinn og úrvalið er. S&i Opið kl. 10-12. I 12691 Opið kl. 9-12 Grensáskjör Grensásvegi 46 sími 36740 Mjólk, mjólkurvörur, S gengar nýlenduvörur. Ath. Fiskbúð i versluninni. Opið kl. 9-12. Húsgagnaverslun | Reykjavíkur hf. | Brautarholti 2 — simar 11940 og % I Mjólk, mjólkurvörur, brauð, kjöt og allar al- §§ I 1 I Breiðholtskjör | Arnarbakka 4-6 — símar 74700 og s§ 74746 ^ Allar mat- og nýlenduvörur, brauð, mjólk og mjólkurvörur. SS Torgið I Austurstræti 10 — simi 27211 Opið á öllum hæðum kl. 9-12 I Opið kl. 8.30 — 12.00

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.