Þjóðviljinn - 02.12.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.12.1977, Blaðsíða 16
DtöÐVHMN Föstudagur 2. desember 1977. Póst- og stmamálastjóri: Ég get ekkert Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, iltbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Einnig skal bent á heima- K4i‘T , slma starfsmanna undir jKEv ■ nafni Þjóöviljans i slma- U1 JJJ Gerið ski 1 í Happdrætti Þjóðviljans Dregið 11. þm. sagt um hækkanir enn „Mcr er ennþá algcrlega ókunnugt um hækkanir á gjald- skrám Pósts og sima”, sagði Póst 'og simamálastjóri, Jón Skúlason, þegar Þjóðviljinn hafði samband við hann i gær vegna fréttar sem birtist i Visi uin væntanlegar 70- 80% hækkanir hjá Pósti og sima. ,,Ég reikna með að einhverjar hækkanir verði hjá okkur á næst- unni, en nú sem stendur liggja okkar mál hjá fjárveitinganefnd og ég get ekkert um þetta sagt. Við höfum lagt öll gögn á borðið, og það er fjárveitinganefndar að taka afstöðu til þess hvaða fram- kvæmdir stofnunin ræðst i á næsta ári og hvernig aflað skuli fjár til þeirra. Það er að sjálf- sögðu um margar leiðir að ræða og óvist hverjar verða fyrir val- inu. Ef ráðist verður i einhverjar meiri háttar framkvæmdir þá er óhjákvæmilegt að hækkanir verði á gjaldskrám, en eins og ég hef þegar sagt, þá er mér ennþá ókunnugt um þessi mál,” sagði Póst- og simamálastjóri. HqI|ó krokkQf! Hver haldiði að sé að svamla í jólabókaflóðinu? Já, það er ég, PÁLL VILHJÁLMSSON. Algjörlega ósyndur maðurinn. Maður getur ekki einu sinni hrokkið í — nei, haldið sér í kút. Ef ykkur er ekki alveg sama um mig, verðiði að kaupa mig í hvelli. Annars bara sekk ég. Globb . . . globb....bb. Sko, þið farið í næstu bókabúð og segið: Er til bókin PÁLL VILHJÁLMSSON eftir Guðrúnu Helga- dóttur? Þá segir búðarfólkið kannski: Er það sú sem skrifaði JÓN ODD OG JÓN BJARNA og í AFA- HÚSI? Einmitt, segið þið. Þið getið líka gert annað: Biðjið mömmu ykkar eða pabba, afa eða ömmur. frænkur og frændur að gefa ykkur bókina í jóla- gjöf. Krafan er: harðan pakka í ár. Ég rígheld mér í bakkann á meðan . . . globb. Ykkar Palli Ji’--* n P.s. Munið að þakka fyrir ykkur. Bræðraborgarstíg 16, Sími 12923-19156 Austurstræti 10 sími: 27211

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.